Vísir


Vísir - 19.05.1931, Qupperneq 4

Vísir - 19.05.1931, Qupperneq 4
VlSIK BANN. Öllum er bannað að höggva eða slíta upp skógar- hríslur eða Iyng í Vífilsstaðalandi. Að gefnu tilefni skal það einnig tekið fram að eld má undir engum kringumstæðum kveikja, þar sem skóg- lendi eða öðrum gróðri gæti staðið hætta af. Ráösmafiurmn. Vitar 00 sjómerki. Auglýsing fyrir sjómenn 1931. — Nr. 3. 6. Segulskekkju hefir nýlega orðið vart á ca. 66°07’ n.br. 23°08’ v.I. við Hnífsdal. 7. Sprengidufl hefir sést fram af Lónsvík austan við Horna- fjörð 13. niaí, kl. 19. N.breidd 64°17’, v.lengd 14°39’. Vindur var norðaustan 4. * Reykjavík, 16. mai 1931. Vi tamálastjórinn. Th. Krabbe. Bðkunardroparnir í þessum um- búðum, eru þektastir um allt laud fyrir gæði og einnig fyrir að vera þeir drýgstu. — Húsmæður! Biðjið ávalt um bökunardropa frá H.f. Efnagérð Reykjavíkur Súðin fer héðan austur um land í hringferð föstudaginn 22. þ. m. Fylgibréfum fyrir vörur sé skilað í síðasta lagi á miðviku- dag. Rjóma-ís. Okkar rjómaís er sá besti og lang ódýrasti sem fáanlegur er bér á landi. I4ann er búinn lil af sérfræðingi í mjólkurvinslu- stöð okkar, en hún er búin öll- um nýjustu vélum'og áhöldum til ísgerðar. — Þar sem góðir gestir koma — þarf góðan ís. Pantið bann i síma 930. Mj ólkurfélag Rey hj a ví k ur*. — Mjólkurvirislustöðin. — Til bökunar: 1 kg. hve'ili á 40 au. 5 kg. hveitipokar á 2 kr. 1 kg. sultu- tau á 1,40. Smjörliki, stk. 85 au. 1 kg. dós ananas 1 kr. — Alt fyrsta flokks vörur. Jóhannes Jóhannsson Spítalaslig 2. Sími 1131. FILMUR. 4X6% cm. .. kr. 1,00. 6x9 — . . — 1,20. 61/2XH — • • — 1,50. 8x101/2 — .. — 2,00. Aðrar stærðir tilsvarandi ódýrar. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). FÆÐI 1 2—3 siðprúðir og áreiðanleg- ir menn geta fengið fæði, luis- næði og þjónustu. Alt á sama stað. Uppl. á Njálsgötu 4 B, eft- ir kl. 8. ' (1260 Sumarbústaður lil leigu við bæinn. Uppl. í síma 371. (1252 í KENSLA 1 Bærið að aka bíl, hjá Sig. Sigurðssyni, Vitastig 10. Einnig til viðtals á Laugaveg 47 kl. 12—1 og 7—8. Sími 848. (957 Er fiutt í Iv. R.-húsið (Bár- una). Simi 2130. Elín Egils- dóttir. (1258 SKILTAVINNUSTOFAN, Túngötu 5. (491 Sólríkt suðurherbergi til leigu á Bragagötu 29'A, uppi. (1200 2 samliggjandi herbergi til leigu við höfnina. Sími 1721. (1102 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 2 herbergi og eldhús óskast. Uppl. í síma 2325. (421 Herbergi til leigu. — Uppl. í síma 434. (941 2 sólríkar samliggjandi stof- ur lil leigu. Sömuleiðis lítið herbergi í sama húsi. Uppl. í tvíma 116. (1231 2 suðurstofur og eldhús til leigu ásamt geymslu og að- gangi áö þvottahúsi. — Uppl. á Bóklilöðustíg 7, neðstu hæð. - Sími 977. (1281 Forstofustofa og litið her- bergi til leigu, eldunarpláss get- ur fylgt. Uppl. á Lindargötu 43 B. Þorlákur Ottesen. (1279 Sólrík liæð, með öllum þæg- indum, til leigu á besta stað i bænum. — Uppl. i síma 1131. (1276 íbúðir til leigu. Uppl. í síma 110 og 1297. (1272 Til leigu stór forstofustofa. Gretlisgölu 2, upjji. (1271 Tvö sólrík kjallaraberbergi og eldhús til leigu fyrir barn- laust fólk. Iloltsgötu 12. (1299 Tvær góðar sainliggjandi stofur ásamt baðherbergi og eldhúsi, er til leigu 2—3 mán- uði i sumar, nálægt miðbæn- um. Tilboð sendist afgr. Visis, merkt: „Góð íbúð“. (1298 Sólrík slofa lil leigu nú þeg- ar á Bókhlöðustig 8, uppi. (1296 Herbergi til leigu í vestur- bænum. Sími 78. (1295 Sólrik stoí'a, með eða án bús- gagna, til leigu á Hverfisgölu 98A. (1293 Stofa og eldhús til leigu. Uppl. Vesturgötu 50 B. (1292 Lítið, snoturt lierbergi til leigu fvrir einbleypa stúlku. Bjarkargötu 8. (1290 Kjallaraherbergi lil leigu á Amtmaimsstíg (i. (1289 Stórt herbergi og eldunar- pláss fil leigu í Kirkjubvammi við .Lauganesveg. Sími 163. (1288 Stórt lierbergi til leigu við tjörniná. Tjarnargötu 30. Simi 674. (1287 1 sólrík hæð í nýju steinliúsi, er til leigu strax, 3 stofur og eldbús, einnig 2 stofur og að- gangur að eldhúsi, og ein stofa og aðgangLU' að eldliúsi. Uppl. Framnesveg 23. Sími 1454 og Laugaveg 134. Sími 1701. (128íi 2 herbergi og eldhús, með öllum nútima-þægindum, í nýju steinbúsi, til leigu nú þeg- ar eða 1. júni. Uppl. gefur Sveinn Þorkelsson, sími 1969. (1268 Forstofustofa lil leigu. Að- I gangur að eldhúsi getur fylgt. Uppl. Utgörðum. (1267 2 herbergi og aðgangur að eldlíúsi lil leigu. Uppl. á Kára- stíg 2. (1266 2 góðar stofur lil leigu við Fjölnisveg. Uppl. í síma 590. (1261 Sólríkt forstofuherbergi lil leigu Bárugötu 33, uppi. (1254 2 lílil, samliggjandi Iierbergi til leigu fyrir skilvisan karl- niann. Eitthvað af húsgögnum getur fylgt. Fyrirframgreiðsla. Á sama st-að er buffet, nýtt, með stórum spegli með slipuðu gleri til sölu með tækifæris verði, gegn staðgreiðslu. Hverf- isgölu 104 C. (1245 Sólrikt herbergi lil leigu á Norðurstig 5. (1244 Stofa til leigu; aðgangur að eldhúsi getur fylgt. Öldugötu 47. (1253 Sólríkt herbergi íil leigu á Kergstaðastræti 82. (1303 Kjallaraherbergi til leigu á Amtmannsstíg 6. (1302 Stúlka óskast nú þegar vegna forfalla annarar. Uppl. i sima 2057. 1278 Stúlku vantar með annari í Andrésey til að passa varp. -— Uppl. í sima 965. 1277 Reiðhjólasmiðjan í Veltu- sundi 1 tekur að sér allar við- gerðir á reiðhjólum. (1275 Maður óskast til jarðabóta- vinnu. Uppl. i síma 1103. (1274 Einn sjómaður óskast til Austfjarða. Þarf að fara með Súðinni. Uppl. Bragagötu 31. (1297 Stúlku van’tar til vor- og sumarverka á gott sveitaheim- ili í grend við bæinn. Uppl. í Ingólfsstræti 5. (1294 Góð stúlka óskasl í formið- dagsvist. Á sama stað verður unglingur, 12—17 ára, tekinn til að passa barn á 2. ári. Uppl. Suðurgötu 8 B, niðri. (1269 r KAUPSKAPUR \ Stúlka óskast á gott heimili í Hrisey. Hátt kaup. Uppl. gef- ur Bjarni Pálsson, Bankastr. 7. (1270 Stúlka óskasl í vor og sum- ar að Sveinsstöðum i Austur- Húnavatnssýslu. Uppl. i síma 1327. (1262 2—3 stúlkur, vanar karl- mannafalasauin, sérstaklega jakkasaum, óskast nú strax. Gefjunarútsalan, Laugaveg 33. Sími 538. (1257 Stúlka óskast i vist. Marse- lina Nielsen, Bárugötu 33. (1255 I vana línumemi vantar á vélbát á Steingrimsfirði i sum- ar. Uppl. hjá Þorkeli Sigurðs- syni, Laugaveg 18 B. (1250 Kona óskast strax lil að gera Iirein 2 sámliggjandi berbergi. A. v. á. ' (1246 Drengur, 12 ára, óskar eflir alvinnu við sendiferðir. Getur verið við afgreiðslu i búð. A. v. á. ' (1259 Stúlka vön eldhúsverkum, 'úskast frá ld. 9 12 f. h. — Get- ur fengið fæði og herbergi. Uppl. á Þvergötu 5. (1223 Frúr og.herrar! Ef þér hafið ekki áður fengið klæðnað yð- arkemiskt hreinsaðan ogpress- aðan lijá V. Schram, klæð- skera, Frakkastig 16, þá reyn- ið það nú, og þið munið verða sjöðugir viðskiftavinir. Sími 2256. Móttökustaðir: Laugaveg 6, Guðm. Benjamínsson, klæð- skei'i; Framnesveg 2, Andrés Pálsson kaupm. (1166 Góð róleg og' þrifin stúlka óskast strax. Þrent eða fernt fullorðið í heimili. — Uppl. Sól- bakka við Framnesveg 58. (1187 Stúlku vantar til lnisverka. Simastöðin i Hafnarfirði.(1193 Ungur, reglusamur og áreið- anlegur piltur óskar eftir at- vinnu. Skriftir gæti komið lil greina. Uppl. i síma 1783. (1301 Sem uý barnakerra lil sölu mjög ódýrt. Uppl. Bjarnarstíg 9. (1273- Vörubíll i ágælu standi til sölu mjög ó- dýrt. Ulborgun kr. 500. Uppl. Vörubílastöðinni í Rcykjavik, lijá Arndal. (1280 Barnakerra með himni til sölu. Hverfisgötu 96 B. (1282 Tveggja manna rúmstæði til sölu á Grettisgötu 81. (1300 Notuð eldavél óskast keypt, Framnesveg 1 A. .(1285 Ca. 12 metrar af nýlegrí rimlagirðingu, er til sölu með tækifærisverði. Laugaveg 68. " (1265 20 tonna mótorbátur, með ágætri vél og að öllu leyti I góðu standi, til sölu með tæki- færisverði. Uppl. í síma 2363. (1264 TIL HVÍTASUNNU. Sunnu- kjólar og kápur fást með sér- stöku tækifærisverði. Dömu- klæðskeri Sig. Guðm. Þing- holtsstræti 1. (1263 Sem nýr skáp-grammófónn, með 10 plötlun, er til sölu slraií með tækifærisverði. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld í Ingólfsstræti 26, uppi. (1249 Barnakerra til sölu. Fram- nesveg 28, niðri. (1248 Nýlegur barnavagu til sölu, Uppl. Framnesveg 16 (bakhús- ið). ' (1247 Sumarkápa á meðalkven- mann til sölu með tækifæris- verði, á Baldursgötu 22. (1243 Vandaðir legubekkir (dívanar) til sölu á Grettisgötu 21. Á sama stað fást aðgerðir á stoppuðum húsgögnum. (1012 Dívanar. Hvergi betri og ó- dýrari en i Tjárnargötu 8, (1205 Nýkomið smekklegt úrvaí af sumarfataefnum, hjá V. Scliram, klæðskera, Frakkastíg 16. Sími 2256. (1165' Kven- og barnahattar, kven- tösluir, silkislæður, sokkar o. m. fl. Mikið úrval. Hatta- verslun Maju Ólafsson, Lauga- veg 6 (áður Báftækjaverslun- in). (1304 LEIGA 1 lientugur sumarbústaður til leigu. Sími 1103. (1284 r T APAÐ - FUNDIÐ Tapast hefir taska með áríð- andi lyklum á': Ármaunshall- inu. A. v. á. (1291 10 kröna seðill týndist á Suðurgötu Tjarnargötu kl, 8% i gær. A. v. á. (1283 Virnetsrúlla tapaðist. j gær frá Njálsgötu 9 inn að Elliða- ám. Skilist á Njálsgötu 9. (1256 Litið veski liefir lapast niður við Löngulínu. Skilist á Lind- argötn 41. (1251 2 Íýklar fundnir. Bragagötu 29 Á, úppi. (1199 I ilil ■! I llÉ' ■■■llT' . . FÉLAGSiPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.