Vísir - 06.06.1931, Side 1

Vísir - 06.06.1931, Side 1
Ritstjóri: PÁ.LL STEINGRÍMSSON. Síini: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578 Afgreiðsla: A U S T U R S T R Æ T I 12. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. « 21. ár. Reykjavik, laugardaginn 6. júni 1931. 151 tbl I. S. í. K. R. R. Knattspyrnumót íslands hefst sunnudaginn 7. júní. Kept verður ura íslandsbikarinn, gefinn af Fram 1911, ásamt 11 heiðurspeningura og nafnbótinni: — „Besta knattspyrnufélag íslands“. Handhafi: VALUR. Þátttakendur: FRAM, K. R., VALUR og VÍKINGUR. Annað kvðld kl. 8,30 stnndvislega keppa Fram og Vikingur. Mánudag kl. 8,30 stundvíslega keppa K.R. og Valnr. MÓTANEFNDIN. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Yarðarhfisinu. Opin alla ðaga. Símar: 2303 og 2339 Listi Sjálfstæðismanna: ¥ið kosningar til Alþingis Reykjavík 12. jiiní ei» D-listi. Gamla Bíó Jazzband- stúlkan. Afar skemtileg gaman- mynd i 10 þáttum. Aðalhlutve.rk leikur: ANNY ONDRA, sem er talin kálasta slúlka ■ heimsins — og er þetta fyrsta talmynd hennar. Talmyndafréttir. Aukamvnd. ÍSBEMEÍKSCSÍ3SS3HB Sumar- bústaður ea. 10—15 km. frá Reykjavík, óskasl til kaups. Tilboð, anðk.: „Sumarbústaðnr“, sendist afgr. Vísis fyrir annað kveld. XSOOSlOOíÍÍÍOtÍtSíÍOtÍílííOÍSOtSWíSÍXSÍ 5 manna 5 manna bíll til sölu (Chevrolet sportmodel). — Lágt verð. Uppl. gefur Nie. Bjarnason, Suðurg. 5. Leikliúsið Leikfélag Sími 191. Reykjaríkur. Sími 191. Nýja Bíó Mallsteinn og Dóra. Sjónleikur í 4 þáttum eftir EINAR H. KVARAN. Leikið verður á morgun kl. 8 síðdegis i Iðnó Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag í Iðnó og á morgun eftir kl. 11 árdegis. Að eins í þetta eina sinn! Lz&kkað verð! til sölu. Upplýsingar við bensín- geymi „B. P.“, Tryggvagötu. «ooooofititsoootiooooooti;stititio Mótorhjðl með hliðarvagni, til sölu. Uppl. í Nýju hlikksmiðjunni. Sími 1672. Búðir malvörukaupmaima verða opnar til kl. 7 alla laugardaga út júnimánuð. Dagbókarfregn í M,orgunbláðinu í mörgun er mis- liermi. —- Stjórn félags matvörukaupmanna. út af úrskurðum skattstjóra á skattkærum, skulu komnar á skrífstofu yfirskattanefndar i Hafnarstræti l() (Skatlstofuna) í síðasla Iagi laugardaginn 20. júní nrestkomandit Reykjavík, 6. júní 1931. Yfirskattanefnd Reykjavíkur. Undip þökum Parisapbopgap. (Sous Les Toits de Paris). Frönsk tal-, hljóm- dg söngvakvikmynd í 10 þátlum, er að skemtanagildi jafnast á við'bestu þýskar myndir er hér liafa verið sýndar. l’ranska leikstjóranum René Clair hefir tekist að' útfæra þessa mynd svo snildarlega, að hún var talin i fremstu röð þeirva kvikmynda er gerðar voru síðastl. ár. Aðalhlutverkin leika: Albert Préjean. Pola Illery og Edmond Gréville. Jarðarför Ófeigs sonar okkar fer fram mánudag 8. júni frá dómkirkjunni og hefst með húskveðju i’rá Skólavörðustíg 36, kl. 10y2 f. h. Kristin Þorvarðardóttir. Guðm. Pálsson. Hér með tilkynnist, að móðir min, Ingibjörg I’orsteins- dóttir, andaðist í Grindavik 1. júni. .larðarförin er ákveðin síðar. • Þorsteinn Þórðarson. sm 1. júní til 30. septembep veröur skrifstofum umboðs og lieildverslana lokað kl. 1 á laugardögum. Félag íslenskra stdrkanpmanna. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.