Vísir - 09.06.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 09.06.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. PrentsmiSjusimi: 1578 WT Afgfeiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 100. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 9. júní 1931. 151 tbl. Listi Sj álfstæði smann a við kosningap til Aljþingis i Reykjavík 12. júní er D-listi. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Yarðarhúsmu. Opin aila daga. Simar: 2303 og 2339 Gamla Bíó ANNY ONDRA Jazzband-slúlkan lang skemtilegasta mynd- in sem lengi hefir verið synd. Sýnd enn þá í kveld. Tilboð í veiíingar (kaí'f’i, öl og gos- drykkir), 17. júní ofí þrjú önnur kvöld á íþróttavell inum óskasl send Erlendi Péturssyni á aí’greiðslu Sameinaða lyrir 12. þ. m. Nánari upplýsingar við- víkjandi veitingunum gef- ur sami. Hátíðarnefndin. Innilegt þakklæti í'jxir auðsýnda hlutlelmingu vi'ð andlál og' jarðarfðr nióður minnar, Guðlaugar M. Guðmundsdóttur. Ivarl Runólfsson. Raínkell Bjarnasou, loftskeytam., lést að heimili sinu, Vatt- arnesi við Skerjafjörð 8. þ. m, Foreldrar og' bræður. Hafið Vim altaf handbært. Ein dós af Vim er sá vinur sem best i raun reynist búkonu tiverri. Óviðjal'nanlegl til að hreinsa, þvo, nudda og' fægja málma, marmara, málningu, hnífa, leir, vél- ar, glös, glugga, olíuborna dúka, baðker, látúnsmuni. Fyrir Vim hverfur ryð, flekkir o. fl. Hreinsar og fægir alla hluti. — Rispar ekk- ert né rákar. Hjúkrunarkonustaðan við sjúkrahúsið á Seyðisfirði er Jaus 1. ágúst þ. á. Um- sóknarfrestur til 10. júlí. Laun löO kr. á mán. auk venjulegra ívilnana. Upplýsingar gefur, f. h. héraðstæknis, \ Helgi Tómasson, læknir. Laúgavegi 66. Símar: 2386, 693. Nýja bifreidastödin, KOLASUNDI, hefir ávalt nýjar 5 og 7 manna bifreiðir í lengri og skemmri ferðir. — Sanngjarnt verð. — Ábyggileg viðskifti. E n n f r e m u r austur í V í k áætlunarferðir á mánudögum, miðvikudögum og laugardögum. -------- Fargjald 22 krónur — alla leið. ——: Simi 1216 (tvær línur). M V I22-IO IEVER BROTHERS UMITtD. PORT SUNLIGHl. LNGLAND. Nýltomið: Enskar húfur, fjöldi lita. Olíukápur, síðar, fyrir drengi og stúlkur, nauðsynleg- ar í sveit. Nankinsföt, allar stærðir. Peysur, fyrir drengi og stúlkur. Sportsokkar, allar stærðir. Pokabuxur fyrir drengi og fullorðna. ÁSR. 6. Gannlaugsson & Co. Austurstræti 1. VÍSIS-KAFFIÐ gsrir aUa glaða. fla G.s. Botnia fcr annað kvetd klukkan 8 til Leith (um Vestmanna- ey jar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir klukkan 3 á morgun. C. Zimsen. Fepda-apótek. ætti að vera í hverri bifreið, það eykur öryggi farþeganna. — Ferðaapótek okkai: eru litil fyr- [ irferðar og fara vel í vasa. Verð kr. 6,50. Sportröruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). ÍÍÍÍÍÍKÍOOOOOCOOOOÍiOOOOOOtÍOOe Tenniskjólaefni og Lðs kjðlpilsaefni. Einnig Snmarkjðiar (>g Charmeaskjólar frá 14,75 í Soffíubúð. MðtirMtirin „BIFROST" fer til Sands í kvekl. Tekur farþega og flutning. Nýja Bíó Einkaritari frúarinnar. Þýsk tal-, hljóm-i og söngvakvikmynd i 10 þátt- u m. Aðalhlutverk leika LIANE HAID og WILLY FORST, er inunu með sínum skemtilega leik og ágæta söng láta öllum verða ó- gleymanlegt hið skemti- . lega æfintýri er þessi mynd sýmir. Síðasta sinn í kveld. íslenskir fást i Listvinaliúsinu til sýn- is i Skartgrijiaverslun Ama B. Björnssonar. Nýkomið Nýti rjómabússmjör. Nýorpin egg. Góð, sprungin egg. Og ágætir feitir ostar. Lægsta verð. IRMA, Hafnarstræti 22. IIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIfilKUIIIIIIIIIIIIIIII Fljótustu afgreiðsiuna og bestu bílana færðu hjá Aðalstððinni. Símar: --- 929 & 1754. — miimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.