Vísir - 09.06.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 09.06.1931, Blaðsíða 3
V 1 S I R vaun iil að dreií'a verkamanna- hópnum, en verkamenn gripu járnslengur og keðjubúta og slóu lögreglumennina i rot, eínnig mölvtiðu þeir tvær lög- reglubifreiðir. Lögreglan lé! nndan síga inn i verksmiðjunM. — Rikisstjórnin hefir mi mál- }Ö til athug'unar. „Svona strákar!" —o— Siðasta sunnudag ágústmán- -iiðar 1927 var eg staddur á einu binna fornu höluðbóla liéi’ •sunnanlands. Þar var þá gest- kvæmt i meira lag'i, svo sem venja var lil um belgar, og öll- 4un veittur beini af mikilli rausn og skörungsskap. Hús- ráðandi er einn hinn glaðasti og bjartsýnasli maður í Ixenda- stétt, sem eg hefi lcynst, mál- reitinn og skemtilegur. l'g vissi ekki betur eri að bann væri Framsóknarmaður. og margt hafði hann ritað i „Tímann“ -undanfarin ár og verið i mikl- um metum hafður al' þáver- andi stjórnarandstæðingum. Þegar Jrettá gerðist voru .stórnarskiftin afráðin og víst orðið, hverir skipa mundu hina nýju stjórn. Hinir nýju ráð- herrar, F ra m sók n a r-ráðh er r- arnir, munu og liafa tekið við ^stjórn næsta dag. Eins og að líkindum ræður, -var mjög rætt um stjórnar- skiftin þenna dag. Hvar, sem íveir menn hittnst eða fleiri, var umræðuefnið ;e hið sama: hin nýja stjórn og hvernig mönnum gætist að skiftunum. Lögðu menn jmr all-misjafnt til mála, eftir skapferli sinu og flokksafstöðu. Léku sannir og gálausir Framsóknarmenn á als oddi, og þóttusl með að- stoð jafnaðarmanna - liafa -landið alt og framtið þjóðarinn- ar í hendi sinni. En væri þeir íntir að jivi. hvernig þeir hugs- uðu sér, að saman g;eti farið kröfur jafnaðarmanna um hærri laun og þörf bænda fyrir ódýran vinnukraft, þá yptu þeir öxlum og' sögðu eitthvað á þá leið, að úr því mundu ekki verða nein vandræði. For- sprakkar jafnaðarmanna vrði látnir rifast um kaupgjaldsmál- in eins og' verið hefði, til þess að „karlarnir“ yrði rólegir, en jafnframt yrði stungið upp i þá feitum bitum, svo að þeir yrði ánægðir sjálfir. og þannig mundi þetta dingla áfram eins og vcrið liefði. Aðatatriðið væri að bafa forsprakkana gcVða, láta þá fitna bægt og' hægt og verða „burgeisa”, eins og „liin helvit- in“ þarna í Reykjavík. Svo mætti gera verkföll og jiess háttar annað veifið, fólkinu til hugnunar. Einliver lét ]>á skoðun í ljós, að hinni nýju stjóm mundi verða það heldur til óhagræðis, að enginn ráðherranna væri löglœrður maður. F.kki létu Framsóknarinenn sér skiljast það. Fram sóknarstj órnin m undi hvort sem væri ekki fara að lögum, nema þegar henni ]>ætti j>að haganlcgt. Hún mundi fremur lita á ]>aríir sínar en tagastafinn og hegða sér sam- kvæmt þvi. Athafnamenn mætti ékki láta lög og venjur þjóðfé- lagsins binda sig á höndum og fótum. Lögin væri bara handa andstæðingum og ó- þjóðalýð. „Mér stendur óneitanlega hálfgerður stuggur af j>essu öllu saman,“ mætti húsráðandi. „Og mér er ómögulegí að skilja, að >að geti verið forsvaranlegt, að gera „svona stráka“ að ráðherr- um. - Magnús Kristjánsson cr eina vonin. Hinir, jxár Jónas og Tryggvi, eru alkunnir æsing'a- menn. Þeir eru vel til þess fatln- ir, að koma af stað -æsingum í blöðum og á mannfundum, en mér er með öllu ókunnugt um, að þeir sé búnir ]>eim kostum, sem nauðsvnlegir verða að teljast ]>eim stjórnmálamönn- um, sem takast á hendur æðstu trúnaðarstöður þjóðfélagsins. Magnús Kristjánsson cr góð- líi- maður og gegn. Han'n mun fara ráðvandlega með fé rikis- sjóðs og hann mun reynasí ö- fáanlegur lil ]>css, að h'efja póli- tískar ofsóknir gegn andstæð- ingum sinum. Eg ]>ckki Magnús Ivristjánsson. Hann er cnginn veifiskati og mun halda fasl á skoðunum sinum við hvern sem um er að eiga. Og heldur mun hann vikja úr sljórninni, en að hann táti lcúg- ast...En hinir —! Nei, eg ætla ekki að segja ]>að, sem mér dettur i hug. Hamingjan forði landimi frá ]>eim voða. að hafa óvitra og hefndar-þyrsta ærslabelgi í binum æðstu trún* aðarstöðum.“ Þannig eða á bessa leið mælti binn áffæti maður. Það er nú kúnnusTt. að Magnús heitinn Kristjánsson var ekki ánægðúr með framferði samverkamanna sinna i ríkisstjóminni. Kom bað greinilega í liós siðasta ár- ið si'in hann lifði, meðal ann- ars á Atþingi siálfu. Sagði bann bá í ræðu, að bann mundi ekki hirða um að.sitja á l>ingi, er svo værí komið, að bann væri ekki siálfráður orða sinna og atkvæðis. — Vissu allir við bvað liann átti með ]>essmn um- mæluin. — Eg geri fastlega ráð fvrir ]>ví, að sæmilegir menn verði nokk- uni veginn á einu máli um j>að, að, við tiöfum búið við sann- kallaða „strákastjórn“ siðustu árin. Óstjórnin tiefir magn- ast og eyðslan og sukkið farið dagvaxandi, síðan M. Kr. féll í valinn. Hann barðist gegn ósómanum meðan til vanst. Hann var „eiria vonin“, eins og bóndinn sagði. Góðir íslendingar vænta j>ess, að dagar „strákastjórnarinnar“ sé j>egar taldir. Það er marg- sýnt, að Tryggva Þórhallsson og félaga hans, ]>á er liann drap af sér fyrir skemstu, brestur alt, sem til ]>ess ]>arí', að geta verið fyrirsvarsmenn þjóðarinnar, jafnt heima fyrir sem út á við. Búandkarl. Þykir sðmi , að skðmmnnnm. —o-- . I. Eg gekk fyrir sjálfan forsæl- isráðherrann i fyrri viku, og bjóst við að hitta hann beygð- an og niðurdreginn. Mér var kunnugt af frásögn annara, að hann mundi hafa verið yfir sig hræddur síðari hluta aprilmán- aðar og látið tialda vöi-ð um sig nótt og dag. Gengu miklar sögur af ofsalegri liræðslu þeirra Jónasar og Trygg\ra fyrstu vikuna eftir þingrofið, og er rnælt að Jónas hafi þá viljað segja embættinu lausu i snatri. Einars er að engu getið i sambandi við þingrofið og hræðsluna, en það hyggja menn, að hann liafi viljað osna og komast norður, því að liugur hans allur liafi verið snúinn frá „láúdskassanum" að vorönnum og sauðburði á Eyrarlandi. En er frá leið og eng-inn var flengdur á almannafæri, og Avrð komst á hugi manna, er mælt að .Tónas liafi þvertekið 'yrir að segja af sér. Fjand- menn lians í stjóriiarliðinu íöfðu þá krafist þess með miklum liortugtieitum að liann stæði við orð sin og hypjaði sig, enda væri búið að síma konungi lausnarbeiðnina. Varð Jónas þá að láta sér þetta tvnda og fara, en þungt mun hoiium liafa verið i skapi. oo; liuesað liefir hann vafalaust félögum sínum þegjandi þörf- ina. En Ti’X'£íg\-i sat sem fast- ast og þótti honum liafa farisí títitmannlega og illa við gamt- an liúsbónda sinn og yfirmann. En á bvi liefir hann væntan- lega engan skilning liaft sjálf- nr. —+ II. Eg bjóst við að liitta Tryggva ráðberra bevgðan oo' niður- brotinn. Maðtirinn befir fram- ið bau verk, sem ekki verða fyrirgefin meðan bjóðin ber virðingu fyrir sjálfri sér. Eg taldi visf að bann mundi liafa áttað sig. er mesta æsingin var tiðin hjá og hræðslan sjötnuð — eg taldi víst, að hann hef'ði iðrast beisklega. Eg liafði heyrt sagt, að Tr. Þ. væri ákaflega metorðagjarn og ftjótfær, en ekki forhertur. Og satt að segja langaði mig til að víkja heldur hlýlega að þessum krossbera og ættlandsböðli, í raunum hans og ódæma lægingu. En mér féll allur ketill i eld, þegar eg sá hann. í staðinn fyr- ir auðmýktar-svipinn, sem að jafnaði einkennir iðrandi stór- syndara, var kominn einhver uppvéðraður glána-svipur og mont-]>ræsingur á ásjónu mannsins. — Það var eins og öll þessi kúgaða persóna, sem .Tónás hefir setið á mörg und- anfarin ár, væri blásinn upp af vindi og vildi segja eitthvað á þessa leið: Sjáðu mig! Hvor okkar Jónasar er það nú, sem um ,er talað? Er það Jónas? — Hvor okkar stjórnar landinu? Er það kannske hann Jónas? — Dettur þér i lnig, Ólafur minn, að liann Jónas hefði þor- að að gera það sem eg gerði 14. april? — Eg segi nei. Enginn hefði þorað að gera það, nema eg cnginn! Segi þeir nú — ef þeir þora -— að eg sé bara núll! Verkin tala, Ólafur minn, — blessuð verkin tala. —- Og um hvern hyggur þú að þau sé altaf að tala? — Um Jónas auðvitað! Allir ropa og raupa um Jónas! En eg segi nci. Verkin minnast ekki á liann Jónas — þau bara ne'fna hann ekki, heyrirðu það!------ Þau tala um mig — um mig — um miff. -----Eg er dagsins herra. Eg er Islands tröll. — Vitanlega sagði ráðherrann ekki neitt af þessu, en hann Ieit út eins og hann væri reiðu- búinn að segja þetta alt og miklu miklu meira af líku tæi. Eg kvaddi og fór. Mér hafði skilist hvað það muni vera, að „þykja sómi að skömmunum“. Og eg hafði séð gleði hins kúg- aða aumingja, sem bi-otist hafði undan okinu og kunni sér ekki læti. 23. maí 1931. Mýramaður. CHEVROLET (> „cylinder“ selst nú mest allra bíla i bifreiðalandinu mikla, Bandaríkjunum. Bándaríkjamenn kunna að meta ágæti og fegurö þessa ódýra og' vandaða bíls, sem er auk þess framúr- skarandi ód\T i rekstri og þaégilegur að aka í. Skoðið og prófið CHEVROLET og berið haiin saman við hvaða bil sem er. Látið ekki telja yður trú um, að hægt sé að byggja jafn vandaðan og fagran bil og CHEVROLET fvrir minna vcrð, og varist ennfremur að láta sannfæra yð- ur um, að dýrari bíll liljóti að vera betri, því margar verksmiðjur, sem geta ekki staðist samkepni við CHEV- ROL-ET, grípa lil þeirra ráða, að smiða lieldur stærri bíla, en óvandaðri að frágangi, í þvi transti, að liægl sé að sannfæra kauþendur um, að vegna þess að bíll- inn sé ofurlitið stærri, sé liann betri og hljóti að vera d\Tari. - Veljið CHEVROLET eins og Bandarikjamenn og verið vissir um, að þá er peningum vðar best varið. FREE WHEELING fæst á CHEVROLET fyrir 35 krónur, ef þess er óskað. JóK. Ólafsson & Co. REYKJAVÍK. CHEVROLET er nr. 1 í sölu í Bandaríkjunum. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 8 st., Ísaíirði 5, Akureyri 7. Seyðisfirði 4. Vest- mannaeyjuni 7. Stykkishólmi 5. BlÖnduósi 6, Hólum í Hornafirði 6, Grindavik 9, Færeyjum 8. Juli- anehaab 5, Angriiagsalik 5. Jan Mayen o. Skeyti vantar frá öðr- um stöðvum. Mestur hiti hér í gær 12 st., minstur 4 st. Sólskin 8,6 stundir. — Hæð yfir Grænlandi og íslandi, en grunii lægð um Bret- landseyjar. — Horfnr: Suðvestur- land: Breytileg átt og hægviðri. Sumstaðar smáskúrir síðdegis. Faxaflói: Norðan gola eða kaldi. Skúraleiðingar suntian til síðdegis. Breiðafjörður, Vestfirðir: Norð- austan kaldi. Úrkomulaust og sumstaðar léttskýjað. Norðurland: Norðaustan og austan kaldi. Lítils- háttar rigning í útsveitum. Norð- austurland, Austfirðir: Norðaust- an gola. Kalsaveður og dálitil úr- koma. Suðausturland: Norðaust- an kaldi. yíða léttskýjað. Kosningafundur verður haldinn í garði gamla bamaskólans í kveld. og hefst kl. 8. Hjúskapur. Á laugardagiim voru gefin saman i hjónaband ungfrú Hrafnhildur Pétursdótitr Zop- honíassonar og Sigurður banka- ritari Sigurðsson. Guðm. Einarsson listamaður sýnir næstu daga ýmsa skrautmuni úr brendum leir í búðarglugga Áma Bjöms- sonar \ið Lækjartorg..Eru það um 40 munir, með nýTri gerð og' litum. .Tafnframt er útsala á SOOOnOCOOOOOíXíOÍXíOOíKXíOOÍíO Nýir Tomatar. Nýjar Gulrætui-. Persilte. Agúrkur. Rabarbari. Nýjar kartöflur. VersInniB Kjöt & Fiskur. Síinar: 828 og 1764. loooooooooooocxxioaooaoQaa* leirmunum í Listvinahúsinu og eru þar um 250 nýjar gerðir af allskonar skrautmunum og myndum. Undrunarefni. Timamenn eru fullir sorgar og vandlætíngar yfir hinu háa smásöluverði hér i bænuin. En af því að þeir eiga sjálfir eitt stærsta verslunarfyrirtæki landsins, þá er mönnum rað- gáta, livers vegna þeir hafi ekki ]>egar lagt undir sig alla kaup- mannaverslun hcr i bæmmi. Ekki þyrfti að óttast dýrtiðina tijá Sambandinu! Hvað veldur því, að þeir hafa látið' sér allan þennan gróða úr greipum ganga? Af veiðum kom Þórólfur i gær, Otui’ og Skallagrímur í nótt, Egill Skallagrímsson í morgun, en Bragi er væntanlegur síðdegis í dag. Dýrtíð saumakvenna. Jónas og þeir félagai’ liaía glevmt að geta þess. i sambandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.