Vísir - 11.06.1931, Qupperneq 6
Fimtudaginn 11. júní 1931.
YÍSIR
Reiðhjól. +
Reiðhjól.
J'
Þrátt fyrir ýmsar nýjar endurbætur, seljunv við nú hinarþjóðkunnu reiðhjólateg.
Convineible — Armstrong — Brampton
með lægra verði en áður. Reiðhjólategundir þessar eru einungis xneð hinum
allra vandaðasta útbúnaði sem fáanlegur er, enda seld með
FIMM ÁRA ÁBYRGÐ.
Sala reiðhjóla þessara hefir stöðugt aukist ár frá ári, enda eru þau viðurkend
þau bestu á markaðinum, og verðið að miklum mun lægra en á öðrum sam-
bærilegum tegundum.
Verð á reiðhjölum frá kr. 100 til kr. 180, 10 teg.
Reiðtajólavepksmidjaii Fálkinn.
OOOÍKÍÍXSOOOaíSOOOOOOÍXUKSOOtSi
Fepda-apótek;.
ætti að vera í hverri bifreið, það .
eykur öryggi farþeganna. — n
Ferðaapótek okkar eru lítil fyr-
irferðar og fara vel i vasa.
Verð kr. 6,50.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson).
XXXÍÍVÍSOOOÍSOÍSCOOOÍÍOOOÍSOOOÍX
Nýlagað dagiega
Allskonar áleggs-pylsur
hvergi ódýrari.
BonedlktB. Goðmandsson&Co.
Sími 1769. — Vesturgötu 16.
Viðgerðir og uppsetning út-
varpstækja. Deyfing útvarps-
truflana.
OTTO B. ARNAR.
Hús Mjólkurfélagsins.
Sími: 999.
Málning
iícttifíli tatahrciiisun og (iVun
^augavcj34 ^tmi: 1300
Hreinsum nú gólfteppi af öllum slærðum.
AUSTUR
í Fljótshlíð, daglegar ferðir kl. 10 árd. Til Víkur alla mánu-
cJaga, miðvikudaga og föstudaga. Til Kirkjubæjarklausturs á
Síðu alla mánudaga
með — Studebaker — bilum.
allskonar nýkomin. j Sími 715. — S* R« — Sími 716.
iue
Free Wheeling
Kr. 35.00.
7CHEVROLET L
Free Wheeling
Kr. 35.00.
ÍÖg
CHEVROLET 6 „cylinder“ selst nú mest allra bíla
i bifreiðalandinu mikla, Bandarikjunum.
Bandaríkjamenn kunna að meta ágæti og fegurð
þessa ódýra og vandaða bils, sem er auk þess framúr-
skax-andi ódýr í rekstri og þægilegur að aka í.
Skoðið og prófið CHEVROLET og berið liann
saman við hvaða bíl sem er.
Látið ekki telja yður trú um, að hægt sé að byggja
jafn vandaðan og fagran bíl og CHEVROLET fyrir
minna verð, og varist ennfremur að láta sannfæra yð-
ur urn, að dýrari bíll hljóti að vera betri, því margar
verksmiðjur, sem geta ekki staðist samkepni við CHEV-
ROLET, grípa lil þeirra ráða, að smíða heldur stærri
bila, en óvandaðri að frágangi, í þvi trausti, að hægt
sé að sannfæra kaupendur uxxx, að vegna þess að bíll-
inn sé ofurlítið stærri, sé hann betri og bljóti að vei’a
dýrari. -
Veljið CHEVROLET eins og Bandaríkjamenn og
verið vissir um, að þá er peningum yðar best varið.
FREE WHEELING fæst á CHEVROLET fyrir 35
krónur, ef þess er óskað.
Jóta. Ólafsson & Co.
REYKJAVlK.
CHEVR0LET er nr. 1 í sölu í Bandaríkjunum.
aru
3«
Verslun
VALD. POULSEN.
Klapparstig 29.
S
kH
Smurt brauð,
nesti etc.
sent heim.
V e i t i n g a r
MiTSTOFAS, Aðalstrætl ».
Landsios mesta árvai af rammaiistQK.
Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt.
Guðmaodur Ásbjðrnssoo,
* --- Laugavegi 1. -
IKII!l!liiailEIIIBIIIIIII!llllllllllllllll|
Heiðruðu húsmæður!
leggið þetta á minnið: Reynsl-
an talar og segir það satt, að 3
Lillu-ger og Lillu-eggjaduftið
er þjóðfrægt.
Það besta er frá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
V e g § í o á iir.
Fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið.
Guðmundur Ásbjðrnsson,
SÍMI: 170 0.
LAUGAVEGI 1.
NJÓSNARAR.
Og meðan á því stóð, töluðust þau við með inni-
legu augnaráði um einkamál sín, eins og þau hefði
þekst alla sína æfi: —
„Ert það þú, nei, ert það þú —?“
„Já, já, víst er það eg!“
„En eg þekki þig þó ekki aftur. En þó ertu fag-
ur. Þú ert eins og glaður og ungur dýrliixgur, kom-
inn úr öðrum heimi. Og nú sé eg, hverjum þú ert
likur, — honum bróður mínum, sem eg elskaði og
var mér alt i öllu, þangað til hann var tekinn frá
mér, og aldrei hefir mér þótt jafnvænt um nokkuni
mann í veröldinni. Ertu kominn til þess að ganga
mér í bróðurstað ? Þú ert að eins bjartari yfirlitum
en hann — og glaðlegri, yndið mitt! Og svo ertu
svo fagureygður og munnfríður, að —“
„Og hugsarðu, að eg sjái ekki lika, livað þú ert
fögur, og augun eins og gimsteinar? Þú befir rænt
þeim úr böfuðdjásni guðanna! Þú berð svip af öllu
því, sem guðimir eiga fegurst í eigu sinni! Og lík-
lega er nú einhver engillinn að leita að geislabaugin-
um sinum, sem þú liefir rænt frá honxxm, litli
hrekkjalómurinn þinn frá Paradis!“
„Þú kallar mig brekkjalóm!“
„Ætlar þú svo sem að neita því, að þú sért það?“
„Eg veit ekki, bvað eg er. Eg veit, að eg get verið
alt, sem þú vill að eg verði, — já, alt, sem þú vilt,
skal eg verða, góði, kæri di'cngurinn minn.“
Þetta iiljóða samtal augna og hláturs var hætt.
Stúlkan bafði litið undan alt í einu, eins og bún vildi
af feimni sinni leyna þeirri taumlausu gleði, sem
skein úr augum liennar, og ekki virtist eiga sér nokk-
ur takxnörk. Augu liennar voru enn tindrandi af
viðkvænxri bamingju, og lienni varð litið á borðið,
sem stóð lijá dyrunum, og þar lá skammbyssan ixxeð
blikaixdi illspánx á stálköldu hlaupinu.
Hlátur stúlkunnar snerist i niðurbælt angistar-
vein. Hinn gálausi fögnuður livarf i einu vetfangi,
þegar þær íxiinningar rifjuðust upp, senx bundnar
voru við skaixxxxibyssuna, senx lá þarna, þenna dauða
blut, sem þó liafði verið þess megnugur, að slökkva
mannslif.
Og Nr. 326 setti hljóðan. Hann faxxn, að ekki
var enn koixxinn tíixii til þess, að njóta hinnar ljúfu,
óblöndnu gleði. Ýxxxislegt þurfti áður að skýrast
og misskilningur að jafnast. JJér þurfti að ryðja
einbverju ægilegu úr vegi. Hann langaði -til þess
að bæta úr böli heixnar með lilýlegu augnaráði, en
bún leit aldrei til lxans.
Hver geðsbræringin haíði rekið aðra á örstuttum
tínxa, og síðast tólc lxún að gráta ofsalega, kveiixandi
og örvæntandi, svo að Nr. 326 fékk engu orði upp
konxið í fyrstu, en endurtók í ráðaleysi sínu: „Guð
sé oss næstur!“
Eix þessi grátur var meira en augnabliks geðs-
hræring. Hann var taumlaus og fullur sársauka,
dularfullur og ískyggilegui’. Nr. 326 fékk ekki skil-
ið alla þessa angist og æðislegu bræðslu, jafnvel
þó að liún kynni að liafa franxið nxox-ð.
Hann gekk nær henni. Hún liafði þrýst sér fast
að lxurðinni og lá þar i krampakendum elcka. Hann
vissi ekki, bvernig hann ætti að ávarpa hana. Lolcs-
ins mælti lxann í viðkvæmum rónxi:
„Góða, góða besta!“
Hún leit til hans og þá komst hann að raun
unx það, að sunxar konur geta verið fagrar, þó að
augun sé grátbólgin ■ og andlitið rautt og þrútið.
Hún muldraði eittlivað lágt og vandræðalega,
eins og hún kæmi ekki orðunx að hugsunum sín-
um: „Hann liafði sett mér stefnumót bér í gisti-
búsinu .... Hann ætlaði að tala við mig um að
leika með ferðaleikurunx í Ríó .... Og svo ....
svo reyndi liann til þess að þröngva mér .... Ó!
Hamingjan góða! Eg liafði engin ráð .... og svo
skaut eg lxann.“
Hún þagnaði og nýtt og stjórnlaust grátkast setli
aftur að lienni.
Nr. 326 greip um hendur hennar, litlar og afl-