Vísir - 19.06.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 19.06.1931, Blaðsíða 4
 V ISIR i i þegar jeg var ung stúíka, i( jVottarnir verða hvítari með RINSO segir húsmóÖirin, „var |nTottadagurinn kwaladagur. Jeg nú'Si og rtuddaöi klukkutímim saman til aö fá kvottana hvíta og hin sterku bleikjúefni, sem viS brúkuöum )>á, slitu göt á J>vóttana og geröu liendur minar sarar. Nú fcvæ jeg me'S Rinso — J>aÖ losar mig við allan harðan núning og gerir J>vottana mikla hvítari. Auk f>ess að kvottarnir endast lengur nú, ]>arf jeg ekki að brúka bleikjúefni til að halda ]>eim hvítum. gannig sparar Rinso, mér bæði fé og stritvinnu." Er aðeins selt i pökkum —- aldrci umbúðalaust LCVER BHOTHim f'mmr •unlkswt. UMITKD, EN6LANQ LftiU pakki- Stór pakki - 30 aura 55- aura — 20,45: Erindi (Vilhj. Þ. Gísla- son, magister). — 21: Veðurspá. Fréttir. — 21,25: Einsöngur (frk, Elsa Sigfúss) : Schubert: Linden- fcaum. Schumann: Wer machte dich so krank. Schulz : Elegie auf ein Landmádchen. S. Salomon: Choral. Sigf. Einarssou: Nú er glatt i borg og bæ. Sigf. Einars- son : Sólarlag. — 21,45 '• Lesin upp dagskrá 27. utvarpsviku. Brúarfoss for fr,á Leith seinni hluta dags i gær. Væntanlegúr hingað þ. 2T. eða 22. ]t. m. Gullfoss fór írá Vestmannaeyjum í inorgun, á útleið. Goðafoss íer frá Hull í dag, áleiðis hing- að. Selfoss fer frá Hull i dag, áleiöis til Reykjávikur. Gjöf til heimilis Björns sáluga Frið- rikssonar, afhent Vísi: 2 kr. frá N. .N. r T APAÐ - FUNDIÐ n Tapast hefir Dömu-véski (Ijóst) 17. júní. Skilist í Hatta- Ijúðina, Austurstraéti 14. (508 Kventaska hefir fundist. Greftisgptu 60 (miðhæð). (504 Armbandsúr tapaðist í gær- kveldi. Finnandi beðinn að skila því í Staðastað. (496 Tapast hefir karlmannsarm- bandsúr. Skilist vinsamlegast til Ólals Ólafssonar, ölg, Egill Skallagrimsson. (510 r TILKYNNING ' UNDIRRITUÐ cr flutt á Splvallagötu 18. Getur bætt við sig nokkrum nemendum í Ilalla (502 Guitar-spili og Luth. Waage. Foreldrar, styðjið að þvi, að unglingarnir iíftryggi sig', það eykur þeim sjálfstæði og vel- megun. Umboðið á Grettisgötu 6. Blöndal. Simi 718. (456 Gistihúsið Vík í Mýrdal, simi 16. Fástar ferðir frá B. S. R. til Víkur og Kirkjubæjarklaust- urs. (385 FramköIIun, Kopíering, Síækkanir. Best — ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn ]t. x6. þ. m. Dettifoss fer héðan til útlanda annað kveíd. Botnia íór frá Færeyjum kl. io)4 í mcrgun. Gjöf til Elliheimilisins Grund, afhent Vísi: 5 kr. frá Þ. og P. Mjólkurbíllinn, sem flytur mjólkina úr Ölfusinu og Fló- anum, hefir framvegis af- greiðslu á Laugavegi 59, versl. Sigurðar Skjaldberg. í bilnum eru góð sæti fyrir 6 menn. Fyrsta flokks bíll. Ódýr flutn- ingur. Afgreiðslusími 1491. (379 Fyrir dömur: — Hárgreiðsla (Ondulafion) fæst lieima hjá mér, Laugaveg 8. (794 ! HUSNÆÐI I- íbúð óskast 1. október næst- komandi, helst 2 herbergi og eldliús, í góðu, kyrlátu húsi. Þrent i heimilk Greiðsla á- byggileg. Tilboð merkt „Júní- us“ sendist fyrir 25. júní til af- | greiðslu Vísis. (511 j ÍBUÐ, 3—4 herbergi og eld- [ bús, með venjulegum þægind- ' um, helst í Vesturbænum eða á Sólvöllum, óskast í haust. Til- Iioð seudist Otto B. Arnar (sím- ar 699 og 999) . (510 Líítið Iiefbergi óskast. Tilboð merkt: „Sjómannaherbergi” óskast send á afgr. Vísis. (493 Lítið herljergi til leigu Bald- ursgötu 22. (505 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast lil leigu 1. okt. Tilboð legg- ist inn á afgr. Visis, merkt „Skilvísi14, fyrir 29. þ. m. (501 2—4 herbergi, hentug fyrir matsölu, helst í miðbænum, óskast til leigu 1. okt. Tilboð auðkent „Skilvis greiðsla“ legg- ist inn á afgr. Visis. (500 íbúð í Hafnarfirði. ■— 2 lier- bergi og eldhús óskast til leigu 1. júlí í Hafnarfirði. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Júlí“, fyrir 21. þ. m. (494 2 stór herbcrgi, eldliús og bað óskast 1. eða 15. ágúst 11. k. Uppl. á Hverfisgötu 98. Sími 1188. ' (506 Barnlaus hjón, óska eftir 1— 2 horbergjum og séreldhúsi, helst í Austuriiænum. Uppl. í síma 696. (492 Hentugt húsnæði fyrir mat- sölu óskast 1. október. Tillioð merkt „Matsala“ sendist Visi. (327 2 góð lierbergi lil leigu á Amlinannsstíg 2, frá 1. júli.(513 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypan, reglusaman sjómann. Uppl. á Ránargötu 18, kl. 7-—9 i kveld. (512 VINNA 1 Höfum óbrigðula meðhöndl" un við hárroti og l’lösu. ÖH' óhreinindi i húðinni. T. d. fíla- pensar, húðormar og vörtur tekið burt. — Augnabrúnir lag- aðar og litaðar. Hárgreiðslu- stofan „Perla“, Bergstaðastíg 1. Set upp loftnet og geri við viðtæki. Hús Mjólkurfél., herb. 45. Síini 999. Ágúst Jóhannes- son. (28(fc Reiðhjólasmiðjan i Veltu- sundi 1 tekur að sér allar við- gerðir á reiðhjólum. (1275 Kaupakona og slálpaður dreng- itr óskast. Þarf helst að fara með fyrstu ferð. Uppl. á Braga- götu 29, frá kl. 6—8 i kveld og annað kveld. (515’ Kvenmaður, vanur heyvinnu. óskast á gott sveitaheimili i grend við Reykjavík. —- Uppl. Óldugötu 19, eða í síma 1620. (511 r KAUPSKAPUR \ Stúlka, vön lieyvinnu, óskast. Uppl. á Bjarnarstíg 11 (uppi) eftir kl. 6. (509 Óska eftir kaupakonu vestur í D.alasýslu. Uppl. Ilverfisgöiu 70, uppi, lijá Ólafi Guðmunds- syni, frá kl. 6—9 í kveld. (507 Stúlka óskast 3—4 vikur. Uppl. á Bræðrahorgarstig 21. Sími 921. " (503 Kaupakonu vantar á gott heimili á Vesturlandi. Uppl. á Ránargötu 33, frá 6—9 i dag og á morgun. (499 MADUR, vanur allskonar verslunarvinnu og ýmsum við- skiftum, einnig ágætur seljari, óskar eftir vinnu lengri eða skemri tíma. Tilboð mérkt: R21 leggist inn á afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. . (498 2 góðar stúlkur óskast til liús- verka á gotl heimili. Uppl. i Suðurgötu 4. (497 Vil kaupa hús á góðum stað i bænum. Helst strax. Talsverð útborgun. Uppl. i sima 18-18 kL 11—1 f. h. og 7—8 e. li. (495 Útvárpstæki, 5 larnpa, með öllum útbúnaði, i fallegum eik- arskáp, til sölu með tækifæris- verði. Uppl. Hansen, Klappar- stig 29. (485 Ný ýsa í saltfisksbúðinnL Hverfisgötu 62, sími 2098, og lijá Hafliða Baldvinssyni, Ilverf- isgötu 123. Sími 1456. Fram- vegis verður tekið á móti pönt- unuin á nýjuin fiski í síma 1456 til kl. 9 að kveldi, til að greiða fyri r afgreiðslun n i. (519 Barnavagn (djúpur) og barna- rúm til sölu. Grettisgötu 51. —• (514 Spaðkjöt 40 aura og 65 aura % kg., tölg 70 aura, smjör 1.25, harðfiskur 75 aura, hákarl 50 aura. Nýjar kartöflur. —. Versl- unin Sljarnan, Grettisgölu 57, sími 875. (517 Sykursaltað spaðkjöt, mesta sælgæti, fæst í Versl. Mcrkja- steinn, Vestui'götu 17. — Sími 2088. ' (516 Kvenreiðhjór til sölu með tækifærisverði á Týsgötu 5, niðri. ' ' ' (514 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN NJÓSNARAR. Hún lilýddi skipun lians. „Manstu enn þá hvað það var, seni þú áttir að skrifa.“ Tr’ “ „Skrifaðu þá, Sonja! „Komið á morgun kl. 1 síðdegis og drekkið með mér glas af ósviknu, rúss- nesku tei — hjá stúlkunni, sem þér björguðuð." Undii’ski'ift S. B. — Þú skrifar heimilisfangið Hótel Olynrpic, herbergi nr. 119/120. Aftan á umslagið skrifar þú heimilisfang þitt, Park-Allé 24 .... Þeg- ar liann kemur, verður þú mjög viðkvæm og angui'- blíð .... eins og stúlkxir, sein lýst er í nússneskum þjóðvísuin, þú skilur .... fc'f til vill er hann söng- elskur, það er rnjög sennilegt, úr því að hann er Þjóðverji. Annars ert þú sjálf snillingur i að koma öllu sem best fyrir, og þai-ft ekki á mínum ráðum að halda. En, meðan eg man, hvað líður þessu, sem þú áttir aö koma áleiðis við Jellusic?“ Hún svaraði angurvær, en jió drýgindalega: — „Hann etur xir hendi minni.“ „Þá er.vel fyx'ir þvi séð, en nú verður að fai'a að binda enda á þetta Jellusics-mál. Það verður njósn- að um hann. Það hefir verið re^uxt að komast að því, livaða dulmál sé á bréfuin, sem liann hefir feng- ið og liafa vei'ið mcrkt: ,Verður vitjað!‘ „Það er njósnað um fleiri en hann,“ sagði Sonja. Haglii rétti liöfuðið ofurlitið upp og spurði: „Hverja fleii’i ?“ „Mig.“ Haghi hallaðist aftur á bak. Hann spurði ekki fleii’i spurninga og Sonja sagði frá i óspui'ðum fréttxun: „Þegar eg kom heim i gær, stóð japanskur mað- ur úti fýrir dyrunum og vildi selja myndir. Hann stóð grafkvrr og virtist lilera eftir einhverju. Það kann að liafa verið liending. Eg skoðaði hurðarhún- inn seinna, en fann þar hvoi'ki vax ne annað þess háttar .... En seinna um daginn, þegar ég sat í bifreið úti fyrir pósthúsinu ög var að biða eftir .Tellusic, sem fór inn til þess að ná í ráðagerðirnar xim heræfingarnar, sem liann átti von á, þá sá ég mann sitja þar úti fyrir kaffihúsi, við pósthúsið, og hann hélt japönsku dagblaði fyrir andlitinu.........“ „Eimnitt það,“ sagði Haglxi. „Einmitt það!“ end- urtók hamx eftir litla þögn og bjó sér til vindling. „Hvers vegna segir þú mér ekki frá því fyi'r en. þetta!“ „Eg gleymdi þvi,“ svai'aði Sonja eftir öi'stutta umhugsun. „Hm........Mér er ekki um, að starfsfólk mitt gleynxi neinu. Þú veist, að eg er hvorki vanur að vara fóllc við, né að ógna þvi. Eg geri ráð fyfcir, að lxver, sem er i minni þjónustu, gei'i sér ljóst, lxvað er í húfj, bæði fýrir liann og okkur öll.........Þú' verður þess vegna að líta svo á, sem það sé sérstök virðing, Sonja, að eg áminni þig. En um Jelhisic er það að segja, að eg er fús til þess að greiða það, sem hailn kreí'st fyrir áætlanimar, gegn því skil- vrði, að hann verði kominn yfir landamærin aðra nótt og lialdi þá heim. Þú ekur heim til hans og lxagar svo ferðunx, að þú verðir á vegamótum York og Curie gatna kl. 21,15 til 21,30. Morrier bíður þín þar. Hann segir þér allt, sem þú þarft að vita. — Skilxu'ðu mig?“ „Já.“ „Góða nótt, Sonja,“ sagði Haglii, og bætti við brosandi: „Sofðu vel!“ Hún borfði á hann sljóum auguili, eins og lxenni fyndist, að lxann befði gert gys að sér. Bros lians bugaði liana og hún sneri sér undan, döpur í bragði. „Góða nótt,“ sagði liún, yfir koxnin af þreytu. Hún reikaði til dyranna, sem lukust upp án þess að séð yrði, að nokkur snerti á hurðinni. Úti í göngunum voru tveir migir og hraustlegir toenn á vei'ði, í leð- urfötum og alvopnaðir. Þeir höfðu jafnvel hand-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.