Vísir - 02.07.1931, Side 1

Vísir - 02.07.1931, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Af greiðsla: Al’STURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavik, fimludaginn 2. júli 1931. 177 tbl. Gamla Bíó YR8TA IÐLA. Þýsk tal og söngvámynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Gretel Berndt, Werner Fúetterer. Þessi skemtilega og liríf- andi mynd gerist við Rín- arfljótið fagra og lýsir, á skemtilegan hátt, lifi stú- denta, gleði þeirra og sorgum. XXXXXSOOWXXXXXXXXXXXXIQOW Hestamannafél. Fákur. Lekaæfing og skrásetning kappreiðaliesta fer fram á skeiðvellinum kl. 8 i kveld (2. júlí). loootmsotxxxxxxióotxsxííítw Kjólar. Nýlcomið mjög fallegt úrval af allskonar kjólum, 1 stykki af hverri gerð. Odýrari en þekst hafa áður. Hrönn, Laugayegi 19. IMH!lliSaillllllilllllllllllllHilljjllllllllllHlili;illlllllHllililljiHi«M dagiegar ferðir um Hvalfjðrö. Simi 713. — |3« S. R. — Simi 716. Borgarar! Takíð eftir! Nýkomið mikið af góðum, ódýrum vörum: Stóru koddaverin til að skifla í tvent á 2,45, góðu bleiku sæng- urveraefnin á 4,50 í verið, undirlakaefni á 2,90 í heilt lak, undirsængúrdúkur, vel sterkur, ódýr, gott léreft á 95 au., hvít og mislit flúnel og allskonar Ivisttau á 1 krónu met- erinn, efni i morgunkjóla á 2,50 i kjól. Góðir kvenbolir á 1,35. Kvenbuxur, afar ódýrar. Svartir góðir kvensokkar á 95 aura. Allskonar silkisokkar, ódýrir. Fallegir updirkjól- ar á 3,25. Karlmannanærföt, mjög góð, á 5,90 seltið. Brúnar, sterkar vinnuskyrtúr á 3,90. Stór baðhandklæði á 95 aura. Hvitar kvensvuntur á 95 aura, og svo m. m. fl. Gefin silfurskeið i kaupbætx með hverjum 5 króna kaupum, ofan á þetta lága verð. Allir í Klðpp, Lasgaveg 28. U T B O Tilboð (iskasl í að bvggja sumarbústað símafólksins að Vatnsendá. Upplýsingar á skrifstofu húsameistara rikisins. Tilboðum sé skilað þangað fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 6. J). m., og verða opnuð að hlutaðeigendum viðstöddum kl. iy2 þann dag. Rvik 1. júlí 1931. BYGGINGARNEFNDIN. llér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir og tengdafaðir okkar, Þorvarður Einarssön, vitavörður, frá Gróttu, andaðist að kveldi þess 1. ]). m. Börn og lengdabörn. Nýja Bíó Lögreglu- nj ósnamnn. (Der Tanz geht weiter). Konah mín, Jémina Guðbjörg Helgadóttir, verður jarðsett laugardaginn I. júlí. Athöfnin liefst með liúsk\eðju á heimili hinnar látnu, Bræðrahorgarstig 17, kl. 1 eftir hádegi. N ikulás Halldórsson. Þorsteinn Bjarnason frá Bæ i Lóni ándaðist á Landspítal- anum 29. fyrra mánaðar. Skyldménni hans óskast til viðtals. Samúel Olafsson. Alt til síMveiða. Snyx-pilínur. Nótabátaárar. Ræði. Snyrpilínunaglar. Síldarnótanálar. Snyrpiblakkir. Kastblakkir. Blakkir, allskonar, bæði tré og- járn. Vírmanilla 2”—2'/2"—3”. S í I d a r n e t. Reknet. Lagnet. Netjabelgir. Netjakaball. Manilla, allar stærðir. Stálvírar, allar stærðir, og' margt, margt fleira, ódýrast og í stærstu úrvali í VeiðsrfæraverslBBinni „Geysi“. Þýskur lal- og hljóm- lcvnilögregluleikur í átta þáttum, er alstaðar heíir vakið mikla eí'tirtekt fyr- ir spennandi efni og snild- arlega útfærslu. Mvndin var nýlega sýnd i Kaup- xnannahöfn á 3 leikliúsum samtimis og sáu Iiana 40 þús. manns á einni viku. Aðalhlutverk leika: LISSI ARNA og WILHELM DIETERLE. Aukamynd: Talfilmuhetjurnar Skopleikur í 2 þáttum frá Edúeational PictuTes. Veiðimanna' kápnr. Svartar olíukápur, þunnar og lipiar, % síðai-, sérstakl. hent- ugar við veiðiskap, nýkomnar. Veiðarfærav. Geysir. Fyripliggjandi: „O d e o n“ - gpammófónar og gpammófónplötup með tækifærisverði. Hjalti Bjöpnsson & Co. Simi 720. æ |Framleiðom enn eina nýja öltegund, Egils-Bjir, sem er hinn rétti bjór. Olgerðin Egill Skallagrímsson. * 390 — símar — 1303. y Kaupmenn! Nýjar hirgðir af súgfirskunx steinbíísi'iklingi. —- Lúbarinn. Sél að eins 1. l'lokks vöru. Sími 1513. íbiid óskast. Ung Ixjón, maðurinn í opin- berri stöðu, óska eftir íbúð 1. október í nýju húsi, lielst 3 her- bergjum, eldbúsi og baði. Húsaleiga greidd fyrirfram í 6—8 mánuði ef um gotl bús- næði er að ræða. Tilboð óskast send sem fyrst i póstbox 303. Ljáb'Sðin FíIIinn aliar stærðir fyrirliggjandi. — Ljábrýni, corundum, og fleiri lcgundir, landsius beslu ljá- lirýni, fást að eins i JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.