Vísir - 02.07.1931, Side 3
VÍSIR
fólksstraumurinn utan af landi, hóp-
arnir úr sveitum og kaupstö'Öum,
sem koma hingað í atvinnuleit. —
,Mér er ekki kunnugt um, a'ð neitt
ítarlegt hafi verið gert til að fyrir-
byggja þetta aðstreymi til bæjarins,
•en tilraun mun þó hafa veri'S ger'Ö
í þá átt. Og hún sýnir ljóslega, aíS
atvinnulífi Reykvíkinga getur veriÖ
hætta búin að öðru en erfiðum fjár-
!hag. — Mannfjöldinn, sem ])yrpist
hingað til bæjárins úr öllum sýslum
landsins, nýtur hér atvinnu við fyr
irtæki ]>au og framkvæmdir, seni
Reykvíkingar hafa sjálfir skapað
með erfiði og áhættu, og það jafn-
■vel þó að bæjarhúar séu atvinnu-
Jausir. Sjómenn, sem hafa leitt sjáv-
arútveginn reykvíska yfir bernsku-
brekin og gert hann að þeim at-
vinnuvegi, sem hann nú er, — þeir
hafa oft hlotið ])au laun fyrir starf
sitt, að þeir liafa orðið að htma
í landi atvinnúlausir, lengri eða
•skemri tíma, vegna þess, að menn
utan af landi komust í skiprúm
þeirra. — Þetta er alls ekki
sagt af óvild í garð annara
landsmanna. Það er ekki nema eðli-
legt. að menn leiti. sér þar atvinnu,
þar sem hana er að fá. En það er
Reykvíkinga að taka af skarið og
neita utanbæjarfólki um vinnu, ])eg-
ar atvinnuleysi sverfur að bæjar-
búum sjálfum. Og jafnvgl þó að
hallaði ári og framkvæmdir löm-
uðust nokkuð þá væri samt ekki
vonlaust um. að atvinnulevsi og
bágindi yrðu minni en ella, — að
eins ef bæjarbúár staeðu samhuga
og mintust þess, að Reykjavík er
heimili Reykvíkinga, fyrst og
fremst.
Atinnnulaus Rcykyíkmgur.
Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavík io st., isafirði
6, Akureyri 8, Seyðisfirði 6, Vest-
mannaeyjum ", Stykkishólmi io.
Raufarhöfn 5, Hólum í Hornafirði
8, Grindavík 10 (skeyti vantar frá
Blönduósi, Angmagsalik og Hjalt-
'landi), Færeyjum 9, Julianehaab
10. Tvnemouth 14, Kaupmánna-
höfn 15 st. — Mestur hiti hér í
gær 15 st.. minstur 9 st. Sólskin 0,3
stund. — Lægð sunnan við Fær-
eyjar og önnur yfir sunnanverðu
Grænlandshafi á leið austur eftir.
■— Horfur: Suðvesturland, Faxa-
flói: Vaxandi súðaustan átt, senni-
lega alíhvasst í nótt. Rigriing,
Breiðafjörður, Vestfirðir, Nofður-
land: Austan og norðaustan kaldi
i dag, en vaxandi suðaustan átt og
sennilega rigning í nótt. NorÖaust-
urland, Austfirðir: Austan gola.
Þykt loft og dálítil rignirig. Suð-
austurland: Austan kaldi, vaxandi
með nóttunni. Rigning öðru hverju.
Bæjarstjórnarfundur
verður haldinn í kvcld, og eru
9 mál á dagskrá.
Nöfn tveggja stúdenta
höfðu fallið niður í gær, en
þau voru: Herdís Guðmunds-
(dóttir og Kristbjöm Tryggva-
son.
Á síldveiðar
fara í dag Kveldúlfsbotnvörp-
ungarnir Arinbjörn liersir, Þór-
ólfur og Snorri goði.
Goðafoss
kom að norðán og vestan í
morgun. Á meðal farþega var
íþróttasveit K. R.
Lyra
fer til útlanda í kveld.
Mjs. Dronning Alexandrine
fór til útlanda í gærkyeldi.
Á meðal farþega voru: Halldór
Vilhjálmsson skólastjóri, Svafa
Ilalldórsdóttir, Lárus Fjeldsted
hrmflm., Ásgeir Sigurðsson
aðalræðismaður, Árni Árnason
læknir og frú, frú Guðrún Geirs-
dóttir, Valtýr Blöndal, Ragnar
Blöndal, Guðrún Þorlcelsdóttir,
Iírefna Þorkelsdóttir, Ragnli.
Þorsteinsdóttir, Ricli. N. Braun
kaupm., Cliristensen lyfjafr. og
margir fleiri.
Súðin
fer i strandferð i kveld.
Botnía
fór kl. 5 e. li. i gær frá Leith,
áleiðis hingað.
ísland
fór kl. 10 í gærmorgun frá
Ivaupmannahöfn, áleiðis liing-
að.
Stjórn „Afmælisfélagsins“
óskar þess getið, að börnum
þeim, sem lofað hefir verið
sumardvöl á barnaliælinu Egils-
stöðum í Ölfusi, verði veitt mót-
talca þar á staðnum á laugar-
dag og sunnudag næstk., 4. og
5. júlí. Þeir aðstandendur, sem
eklci koma sjálfir með hörnun-
um, geta komið þeim og far-
angri þeirra i hifreið mjólkur-
bús Ölfusinga, sem fer frá húð
Símonar .Tónssonar, Laugaveg
33, kl. 7 að kveldi, daglega.
íþróttaförin.
Morgunblaðið i dag skýrir
frá þvi, að um rangritun hafi
verið að ræða í skeyti FB. frá
Akureyri ]). 29. júni, en i skeyti
þessu stóð, að K. R. slúlkurnar
liefði unnið með 10:3 i knatt-
leik við K. A. stúlkurnar; ]>að
hafi verið K. A. stulkurnat, sem
unnu K. R. með 10: 3. FR.
hafði, þegar þetta er ritað, ekki
borist nein leiðrétting 11111, að
skeytið frá 29. f. m. væri skakt
i þessu atriði, en Visir frútti í
morgun, að það muudi vera
rétt, að K. A. stúlkurnar hefði
borið sigur ur býtum í jiessari
keppni.
Reykjavíkurkeppnin.
I lcveld kl. 8)0 keppa Frani
og Valur. — Annaö kveld kepjia
K. R. og Víkingur.
Meistaramót í. S. í.
verður haldið í Vestmanna-
eyjum dagana 6. og 7. ágúst, i
sambandi við hina árlegu þjóð-
hátíð Vestmanneyinga, sem
verður 8. ágúst. Sú nýlunda
verður i sambandi við meist-
aramótið, að þreytt verður
fjallganga upp á Blátind. (FR).
Framhaldsfundur
unglingaregluþingsins liefst
kl. 9 í kveld í G.-T.-húsinu.
íþróttaflokkur K. R.
kom í nótt með Goðafossi úr
liinni glæsilegu för. Forseti 1.
S. í. og nokkurir íþróttamenn
aðrir tóku á móti flokknum. En
í morgun var flokknum lialdið
samsæti i iþróttahúsi K. R., sem
var mjög fjörugt og skemtilegt,
margar ræður haldnar og K. R.
þakkað að makleikum hin
frækilega norðurför. Iþ.
Karlakór K. F. C. M.
og blandaði korinn. Æfing í
kveld kl. 81/2.
Austur í Laugardal
fer Ferðaféíagið á sunnudag-
inn er kemur, um Hellisheiði
og heim um Þingvöll. Nánara
á morgun. — Farmiðar í afgr.
Fálkans.
Frá Stórstúkuþinginu.
Rvík FB. 1. júlí..
Annar fundur Stórstúkuþingsins
Til Akureyrar
um Iíaldadal
fara bílar frá Nýju Bifröst
laugard. J. júlí kl. 9 f. li.
Nokkur sæti laus. — Lág't
verð. — Sinii 400.
-4 2
MSKIPAFJELAG ÍSLANDS REYKJAVÍK m
99
Brúarfoss^
fer héðan á morgun (föstu-
dag), kl. 6 síðdegis til Leith
og Kaupmannahafnar. Farseðl-
ar óskast sóttir í dag.
„€roðaföss“
fer héðan annað kveld kl. 8 til
Hull og Hamborgar.
jSkaftfellingar
hleður á morgun til
Selvogs og Víkur.
ESJA
fer héðan á laugardagskveld kl.
10 austur um land.
Pantaðir farseðlar, sem ekki
verða sóttir á morgun, verða
seldir öðrum.
hófst í morgun kl. 10. Fór fyrst
fram stigveiting. Síðan teknar fyr-
ir skýrslur embættismanna, þær
ræddar og samþyktar. AÖ þeim
loknum hófust umræður um tillög-
ur nefnda. Verða úrslit þeirra rnála
tillcynt síðar. — Þingfundir hafa
staðið allan dáginn með stuttum
matar- og kaffihléum.
Blaðfreghanefndin.
Kristileg samkoma
á Njálsgötu 1, kl. 8 i kveld.
Allir velkomnir.
Gjöf
til heimilis Björns sál. Frið-
rikssonar, afli. Visi: 5 kr. frá
M. E.
Áheit á Strandarkirkju,
aflient Vísi: 5 kr. frá konu,
2 kr. frá P. O.
Útvarpið í dag.
Kk, 19,30: Veðurfregnir. — Kl.
20,30: Hljómleikar (Þórh. Árna-
son.cello, E. Thoroddsen, slag-
harpa). — Kl. 20,45: Grammófón-
hljómleikar (hljómsveit) : Liszt:
Rhapsodie nr. 2. — Kl, 21: Veður-
spá og fréttir. — Kl. 21,25:
Grammófónhljómleikar (einsöng-
ur): Verdi: Aria úr ,.Rigoletto“;
Aria úr ,,La Traviata", sungið af
Titta Ruffo. Lehár: Volgasöngur;
Vilt þú. sungið af Richard Tau-
ber.
Utan af landi.
Úr Suður-Þingeyjarsýslu
er F.B. skrifað þ. 18. júní: Tið-
arfarið hefir verið ákaflega kalt
og þurt liér nyrðra i vor. Mjög
oft liafa verið frost á nóttum,
sem hamlað hafa jurtagróðri
að miklum mun. Hefir jörðin
verið grá og gróðurlaus alt að
Kórplötur: Eldgamla ísafold (blandað kór, mjög fallegt).
Sjung om Studentens lyckliga dagar. Sjá þann hinn mikla
flokk. I ensamme Stunde (blandað kór). Zigeunerkór.
Glad sá som fágeln. Hærra minn guð til þín (blandgð kór
með orgelundirspili). Gamle Norig. Olav Tryggvason
(Guldbergs koret). Sclialmei o. fl. rússnesk þjóðlög (Kú-
ban-Kósakkarnir). Kósakkafangarnir. Jáger mars. Eintö-
nig klingt das Glöckchen. Stenka Rasin (sungið af Kúban-
Kósökkunum). Rússneskir sálniar. Nordstern. Sclinee ge-
stöber (Kúban-Kósakkarnir). Heida Troika. Die Sonne
wandert anf und nieder (Balalaika orkester með bassa-
sóló). Söngur fanganna (úr Hadchi Murad) o. fl.o. fl. úr
hinni frægu tónfilmu. Die Internationale Gesang der Völ-
ker (kór með blásturshljóðfærum) o. fl. o. fl. — Angels
Serenade o. fl. ágæt lög nýkomin, á kr. 2,00 stykkið.
Hlj ódfaerahúsid,
(Brauns verslun).
Útblíid, Laugaveg 38, og
V. Long Hafnarfirði.
Skólastjórastaðan
viö gagnfræðaskólann i Flensborg,
er laus til umsóknar frá 1. október n. k. Umsóknir um stöð-
una, stílaðar til kenslumálaráðuneytisins, skulu sendar undir-
rituðum formanni skólanefndarinnar fyrir 12. júlí n. k.
Fyrir hönd skólanefndarinnar.
Hafnarfirði, 29. júní 1931.
Emil Jónsson,
Timbupskúr.
12x3 metrar, bygður úr 1” x 5” borðuín, þiljaður iunan í
annan endann, er til sölu með tækifærisverði.
Uppíýsingar gefur
Bjarni Jónsson,
verkstjóri i H.f. „Hamar“.
Heimdallui*.
Skemtiför í Vatnaskóg
verður farin n.k. sunnudag með E.s. „Suðurlandi“.
Sjálfstæðismönnum í Hafnarfirði boðið að taka þátt í
förinni. Borgnesingar og Akurnesingar munu einnig
koma í skóginn þenna dag. Öílum Sjálfstæðismönnum
er boðið að taká þátt í förinni meðan farkostur leyfir.
Lúðrasveit Reykjavíkur, undir stjórn Páls Isólfs-
sonar, verður með í förinni og skemtir.
Farseðíar seldir eftir daginn í dag á afgr. Morgun-
nnblaðsins, verslun Þórðar á Hjalla og afgreiðslu
„SuðurlandsA
Heimdellingar! Tryggið yður far í tíma!
„Pexitamótop<(
36 bestöfl í ágætu standi til sölu.
Tækifæpisverð ef kaup gei*ast stpax.
Upplýsingar í síma 381.
Teggfóðnr.
Fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið.
GuðmDDdor ísbjðrnsson,
SÍMI: 1700. LAUGAVEGI 1.
þessu og lítur ískyggilega út
með sprettu í sumar. — Mikill
snjór á afréttum enn og mann-
gengur ís á vötnum upp til
heiða. — Nýlega er látin ekkj-
an Jóhanna Arngrímsdóttir á
Langavatni i Reykjahverfi.
Mann sinn, Davíð Sigurbjörns-
son, misti hún fyrir nokkrum
árum, og hefir búið nú síðustu
árin með börnum sinum á
Langavatni, rausnarbúi. Jó-
hanna sál. var góð kona og vin-
sæl af öllum sem hana þektu.