Vísir - 02.07.1931, Page 4

Vísir - 02.07.1931, Page 4
V I S I K Hið dásamlega BEDFORD. Tveggja tonna Bedford Vörubíla höfum við fyrirliggj- andi liér á staðnum. Vélin er (5 „cylinder" með 4 höfuðlegum og gengur sérlega jafnt og hljóðlaust. Grindin er breiðari og um 40% þykkri en í flestum öðrum vörubílum. Afturfjaðrirnar eru með 17 blöðum og allur annar útbúnaður eftir þessu. Verðið að eins kr. 3,800,00 liér á staðnum. Bedford er bygður lijá General Motors. Jóh. Ólafsson & Co. REYKJAVÍK. Málning allskonar nýkomin. Verslun VALD. POULSEN. Klapparstíg 20. Silungur kemur nærri daglega. Nýlagað kjötfars og nýlagað fiskfars á liverjum morgni. Saltkjöt og hangikjöt ódýrt. Kjötbúdin í Von. Sími 1448, 2 línur. Óðýr matur. Nokkuð af reyktu hrossakjöti Dg bjngnm verður selt næstu daga. Sérlcga ódýrt gegn greiðslu við móttöku, ef keypt eru 10 kg. í senn. Þclla er matur sem gefur við sér, og ódýrari matar- kaup gerast því eldd. Slátnrfélag Saðurlands. Simi 219 (3 línur). FILMUR. 4x6% cm. .. kr. 1,00. 6X9 —. .. — 1,20. 6y2Xll — . • — 1,50. 8x10% — .. — 2,00. Aðrar stærðir tilsvarandi ódýrar. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). NiðursuDuvörar: Gaffalbitar, . Fiskbollur, ^ Bayjarabjúgu, B Kjötkál, ’g Kindakjöt, eð Nautakjöt, S > Kæfa. § Áskurður (á brauð): Svínslæri, reykt, Svínasiður, reyktar, Spegepjdsur, Maíacoffpylsur, Mortadelpylsur, Skinkupylsur, Kjötpylsur, Cervelatpylsur, Lyonpylsur o. $4 Ki a <a G © pH ffl Cð ’Ö S RS ■*>» ffl fl. ■053 P“< Ostar: Baclisteiner, Edamer, Taffel, Gouda, Steppe. O 8 CJ ÖJ o s< © — > Smjö# í kvartelum og ]/2 kg. stykkjum. Tólg, í i/2 kg. stykkjum. Rúllupylsur, sauða, Hangikjöt, sauða, Dilkakjöt, saltað. Kaupið þessar vörur fremur en samskonar er- lendar. Það eykur atvinnu og vehnegun í‘ landinu. Sláturfelag Suðurlands. Símí 249 (3 línur). Nýlagað daglega okkar Bæticfnisríka kjötfars sem er bæði drjúgt og bragð- gott. Benedikt B. Guðmundsson&Co. Vesturgötu 16. Sími: 1769. TATOL-handsápa mýkir og lireinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarliátt. Smásöluverð 0,65. Einkasalar I. Brynjúilsson s Kun er búið til af efnafræðingi og er alt af eins gott og smjörlíki yfir- Ieitl getur verið. Hyggin húsmððir ( kaupir til heimilisins það sem er nota- drý'gst. Þess vegna kaupirhún ávalt Cerebos borðsalt sem er heimsþekt að gæð- um, afar drjúgt, ekkert korn fer til ónýtis og . sparar fé. Fæst í öllum helstu versl- unum. Er hfið yðar slæm? iicmislt fiitaDrciiisun (itutt í£aug*veg34 ^ími: 1300 iíe^iijautk Hreinsum nú gólfteppi af öllum stærðum. Ef þér hafið saxa, sprungna liúð, fílapensa eða húðorma, notið þá Rósól Glycerin, sem er hið fullkomnasta hörundslyf, er strax græðir og’ mýkir lniðina og gerir hana silkimjúka og fagra. Varist eftirlíkingar. Gæt- ið þess að nafnið Rósól sé á umbúðunum. IFæst í Laugavegs Apóteki, lyfjabúðinni Iðunn og víðar. H.f. Efnagerð Rcykjavíkur kemisk verksmiðja. Tapasl hafa gleraugu í liulstri Skilist á Stýrimannasfig 8. (40 Bíldekk á felgu tapaðist á Veginum Fitjakot—Reykjavík. Vinsamlegast beðið að skila því á Vörubílastöðina i Reykjavik, Ivalkofnsveg. (51 3 lierbergi og eldbús vantar mig 1. okt. Friðrik Dungal. Sími 1637 og eftir kl. 7 í síma 194. (46 Forstofuherbergi, með hús- gögnum, til leigu í Ingólfsstræti 10, fvrir reglusaman mann eða konu. Nánari nppl. á Amt- mannsstig 6, uppi. (44 Forstofá til leigu með góð- um kjörum. Bergstaðastræti 53. '^(43 Húspláss óskast, 2—3 'her- bergi og eldhús, helst 1. okt. Uppl. í síma 2210. (41 íhúð, 3—1 herbergi og eld- lnis, óskast 1. október i luuist. Abyggileg greiðsla. Uþpl. gefur Óskar Arnason, rakari. Sími 1872. * (39 Til leigu : Stór stöfa og lítið herbergi, Ægisgötu 10. Uppl.'i. síma 17. (37 2 herbergi, þurfa ekki að vera samliggjandi, ásamt litlu eldunarplássi, eða aðgangi að eldhúsi, óskast, helst sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Visis merkt „Ágúst“. (30 Stofa til leigu ódýrt, Lokastíg 9. ' (35 Herbergi með aðgangi að eld- húsi til leigu á Urðarstíg 8. (69 Herbergi til leigu fyrir ein- hlcypan. Bergslaðastræti 87. 67 Góð, samliggjandi herhergi til leigu nú þegar. Amtmanns- stíg 2. Sími 171. (66 2 samliggjandi herbergi til leigu í 2—3 mánuði. Húsgögn geta fylgt. Uppl. Skólavörðustíg 31. Litla Hvol. . (62 1— 2 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt., sem næst miðbæn- um. — Tilboð, merkf: „Tvennt fullorðið“, sendist Vísi fyrir 10. júlí. (61 2— 3 herbergi og eldliús til leigu yfir síldartímann, á besta stað á Önundarfirði. Uppl. á Ránargötu 18, kl. 7—9. (58 2 samliggjandi herbergi til leigu á Ránargötu 18. (57 Lítið herbergi til leigu í Kirkjutorgi 4, efri hæð. (53 Húsnæði lil leigu, á ágætum stað, hentugt fyrir verslun eða vinnustofu. Helgi Magnússon, Bankastræti 6. (49 2 lierbergi og éldhús óskast 1. sept. Maður í fastri stöðu. Uppl. í síma 294 frá 1—6. (819 2—3 herbergi til leigu, hent- ug fyrir sumarbústað, rétt utan við borgina. Simi 1288. (70 Upphituð herbergi fást fvrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. í LEIGA i Lítið hús til leigu i Vestur- bænum nú þegar. Tilboð merkt „Litið bus“ leggist inn á áfgr. Vísis. (45 r KAUPSKAPUR \ Iíaupi svensk rikisskuldabréf (præmieobligationer). Magnús Stefánsson, Spítalastíg 1. Heima kl. 7%—9 síðd. (50 BIRKEN HÁRVATNIÐ er komið aftur. Rakarastofan, Að- alstræli 6. Eyjólfur Jónsson. _____________^______________(4St Drengjalijól, í góðu standi, til sölu í Hrafninum, Aðal- stræti. (60 Gott mótorhjól lil sölu í Hrafninum, Aðalstræti. (59 Litið notuð barnakerra til sölu. Tækifærisverð. Bræðra- borgarstíg 23. (55 Allskonar Bifreiðaf’örur ódýr- astar. Haraldur Sveinbjarnar- son, Hafnarstræti 19. (727 Sykursaltaða spaðkjötið góða, rúllupylsur og nýjar kar- töflur, er best að kaupa í versl. Mérkjasteinn, Vesturgötu 17, Sími 2088. ' (830‘ Unglingsstúlka óslcasl í létta visl i sumar. Skúli Árnason, læknir, Hrannarstíg .3. (48 Duglégan og ábyggilegan dreng vantar mig til sendiferða nú þegar. O. Ellingsen. (47 Stúlka óskast í vist hálfan daginn. Uppl. í Grjótagötu 7, niðri. ' (38 Kaupakona óskast norður í Skagafjörð. Uppl. gefur Char- lotta Albertsdóttir, Lokastíg 9. J68 Stúlka eða unglingur óskast til morgunverka í hálfsmánað- artíma á Öldugötu 30 A. (64 Kvenmaður, vanur þvottum, óskar eftir þesskonar vinnu eða- inorgunverkum. Uppl. Laufás- veg 15, vinnustofan. (63 Ivaupakona óskast. Uppl. á Ásvallagötu 18. Sími 1488. (56 3—:4 kaupakonur og 1 snún- ingadreng vantar að Úthlíð í Biskupstungum. Uppl. á Berg- staðastræti 31 A, eftir kl. 6 í kvöld. (54 Stúlka, eða roskinn kven- maður, óskast i sumar á rólegí beimili í kauptúni úti á landí nú þegar. Allar nánari upplýs- ingar gefnar á Þórsgötu 19, miðhæð. (52 Unglingur 13—14 ára óskast til að gæta barna. — Uppl. í Grjótagötu 7. (25 Lærlingur óskast í vélsmiðj- una Steðji í .Kolasundi. Simi 1108. (71 n TILKYNNING I Gistihúsið Vík í Mýrdal, sími 18. Fastar ferðir frá B. S. R. til Víkur og Kirkjubæjarklaust- urs. (385 Forcldrar, styðjið að því, að ungliugarnir líftryggi sig, það eykur þeim sjálfstæði og vel- megun. Umboð fyrir Statsan- staltcn er á Grettisgötu 6. Blön- dal. Sími 718. (456 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.