Vísir - 29.08.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. .■ v i .'41 tiusjd. A U S T U R s T R Æ T 112. Sinii: '100. Prentsmiðjusími: 1578. 51. fir. Reykjavik, laugardaginn 29. ágúst 1921. 28 v it. S8 Á niorgun keppa úrsiitaltappleiliinii nm Sfeotabiltarinn. — Síöasti liappleilíuir ársins. Ganila Bíó Tal-, sönfiva- og hljtomynd í 12 þáttum. Aðallilutverk leika: Mariene Dietrich og Gary Cooper. Hér með tilkynnist, að konan min elskuleg, Herdís Pét- ursdóttir, andaðist 28. þ. m. að Skójgarkoti, Þingvallasveil. Jón Jónsson, dætur og tengdasynir. Svstir okkar, Helga Þórðardóttir frá Mýruni, andaðist að Elliheimilinu 23. þ. m. Verður jarðsett að ViIIingalioltskirkju síðdegis á morgun (sunnudag.:. Eiríkur, Steinunn og Svcinn. kemtun að Geithálsi á morgun. Á morgun kl. 3Vfe e. h. vérður haldin skemtun að Geithálsi. Til skemtunar verður: D-A-N-S. — Ágæt músik. Ókeypis aðgangur að hinu ágæta berjaplássi í Geithálslandi. Nógar og góðar veitingar. Bílar ganga allan daghin frá Vörubilastöðinni í Reykjavík, við Kalkofnsveg. — Að eins 1 króna sætið. íí Hafid þér reynt „VERÍCROME FILMDNA? „Verichromc“-filman er nieistarafilman, fljótvirkari filman. Alcð hcnni verða skyndimyndir ljósari, skýrari .... smáatriðin gleggri .... litbrigð- anna gætir betur .... heldur en þekst hefir nokkru sinni fyr í einfaldri Ijósmyndagerð. „Verichrome" fiest þar sem þér kaupið Kodak- vörurnar yðar. Fáið yður nokkur stykki í dag og reynið þetta sjálfur. Hún kostar aðeins litið eitt meira en venjuleg Kodak-filma, sem vitanlega fæst ennþá. „Verichrome" er tvismurð og mjög litnæm. Hún kemur í veg fvrir ergelsi yfir Ijósblettum og með henni verður myndin skýrari í Ijósi og skuggum. T_„T. . „ x t,,™-,!. Þessi filma ber af öllu því,' sern áður þektist. KODAK LIMITED, KINGSWAY, LONDON, W.C. 2. I heildsölu hjó Hans I’etersen, 4 Hankaslræti, Reykjavík. Húseign til söln, steinsteypt, 4 ára gömul, á ágætum stað í bænum, ef samið er strax. fbúð laus 1. okt. n.k., ef viH. Lysthafendur geta snúið sér til Bjarna Þ. Johnson hrmflm., sem gefur nánari upplýsingar. óskar eftir tilboði i ea. 1200 smálestir aí' Eásington gaskolum, eif. Reykjavik. Kolin afhendist 20. september þ. á. Tilboð vcrða opnuð í skrifstofu borgarstjóra mánudaginn 7. september kl. 11 árdegis. Gasstöðvarstjórinn. 1TjWfffík m ,— r-s ■,'vXkí U / mmmmmmmmmmsm- LrM Gold. Medal Iiveiti höfum við fengið nýlega og sdjum það langtum ódýrara en nokkru sinni áður. H. Henediktsson &. Co. Sími 8 (fjórar linur). Nýja Bíó 81 Einkaskritari backastjðrans. Þýsk tal- og söngvakvik- mynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Benale Miiller. Hermann Thiemig. Felix Brissant. Ludwig Stössel o. fl. Vilma Försten er ung og fögur og vill njóta líi'sins unaðssemda eins og gerist, en til þessa hefir lil'ið ekki lagt tækifærin upji i hend- urnar á henni, en tæki- færið kom, en á liveru hátt, það sýnir mvndin best. fiSliigii§ll!IESiil^III81igllIÍiilÍIIiIilSll2i!iiiIÍl!§§ifg§glIigSgiliíISiilIII!ÍllSiIij Þingvelli fepdir allan daginn. I berjaferöir aö Geithálsi, 1 króxia sætið. Frá Steindóri. Landsins bestu bifreiðar. !!!í!iiiiiii!!!!ii!imi!i!iiuiiiimiinii!iiiiimmii:niiiiiiii!Hiiiiiimii!iii! Nýkomið: Kominn lieim. VlHielm Bernhðft tanolæknir Til Akureyrar verður aukaferð á sunnudaginn 30. ágúst, frá Aðalstöðinni. Ágætar nýjar kartöflur 35 aura kg. Stfilku vantar \íTlauma.nn SIKi Appelsínnr, Bananar. Fegurst - sterkust - best! — kr. 250,00 — Sportvöruhús Reykjavíkur. «cxx x x xxx.xxxxxxxxxxxx>oocx> Best að auglýsa í Visi. að Reykjabúinu í Ölfusi, til úti- verka, nú þegar. Uppl. hjá ráðs- inanninum, i síma uin Hvera- gerði í Ölfusi. Nýlagað daglega okkar afbragðs góðu S A L ö T. BsngðlktB.Guðmundsson&Co. Sími 1769. — Vesturgötu 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.