Vísir - 29.08.1931, Blaðsíða 2
KARTÖ
Nýjasta uppskera af:
DÖNSKUM,
ÞÝSKUM og
* HOLLENSKUM KARTÖFLUM.
Lægsta verð í bænum.
—o
Montreal, 2!). ágúsl.
United Press. FB.
von Gronau á leið vestur
um haf.
Fregn frá Resolution Island.
Hudson Straits, hermir, að von
Gronau liafi flogið þar yfir og i
áttina til Paynbay, seni er vest-
an megin í Ungavabav (Labra-
dor).
New York City, 29. ágúst.
United Press. FB. -
Bretar taka stórlán í Frakklandi
og Bandaríkjum.
Morgan Company tilkynnir,
að j>að hafi, ásamt ýmsum öðr-
um amerískum bönkum, ákveð-
ið að lána breslcu ríkisstjórn-
inni 200 miljónir dollara til eins
árs.
London: Fjármálaráðuneyt ið
tilkynnir, að samið hafi verið
til fullnustu um lántökur við
Frakkland og Bandaríkin, 40
milj. sterlingspunda frá hvoru
iandi, lil þess að treysta gengi
sterlingspundsins. — Lántökur
þessar hafa gengið mjög greið-
lega og samningar farið mjög
vinsamlega fraitt.
Norskar
loftskeytafregnir.
—o—
NRP, 28. ágúst. FB.
Sáttasemjari hins opinbera
liefir hafið nýja tilraun til að
miðla málum í pappírsiðnaðar-
deilunni, scm nú hefir staðið
vfir í liálfan sjötta mánuð.
Fregnir liafa borist frá De-
vold og vetrarsetumönnum
lians í Austur-Grænlandi. Leið-
angurinn ætlar að setja upj>
loftskeytastöð í nánd við Jmars-
vik(?) og gerir ráð fyrir, að
liún verði komin i lag jj. 5 sept-
ember. Þrjátiu smáhúsum eru
leiðangursmenn að koma ui>j).
Leiðangur Vogls, sem rann-
sakar vísindalega syæðið milli
Tigeniarut? og Uinivik, hefir
fundið nokkra stóra firði og
gert uppdrætti af stórum land-
svæðum.
Gandal útgerðarmaður Jiefir
fengið loftskeyti j>ess efnis, að
Ole Mortensen veiðimaður frá
Tromsö og þrír menn aðrir, ætli
að hafa vetursetu skamt fyrir
norðan Angmagsalik-hérað.
Ilafa þeir komið sér ])ar upji
Iiúsuin.
Veslikari kom til Bodö í gær
•mcð leiðangur Miss Boyd's, frá
Grænlandi. Leiðaiigurinn liitti
Devold, sem skoðaði vegabréf
allra leiðangursmannanna.
{
! Leyidardðinarinn.
—n—
Þegar taliíS. nú aiS Jiinglokum,
licrst ais stjórnmálunum, ]>á verS-
ur ftestu.m ab spyrja. hva'ð Al-
jjýðuflokknum hafi veriiS gold-
iiS fvrir ]>aíS, að lofa framsókn að
koma fram hinni ólögleg'tt sam-
]>ykt fjáraukalaganna og lands-
teikningsins fyrir 1929. Menn eiga
hágt með að trúa því. að Alþýðu-
flokkurimi hafi gert ]>etta fyrir
! ckkcrt. Og enginn trúir því, að
| gjaldið hafi verið ]>að eitt. sem
| látið er í veðri vaka.
I 1 Alþýöublaðinu í fyrradag eru
I gerðar ámátlegar tilraunir til að
..klóra yfir" hneisu |>á, sem
flokknum var gerð meö |>essu. Þar
er ]:>að gefiö í skvn, að flokkurinn
t h.afi ,.nomð.-aðstöðu“ sína í þessum
tveimur málum, til að „tryggja að
tóbakseinka.salan, slvsatrygging-
in. verkamannabústaðirnir og
Skildinganesmálið" næði íram að
ganga. En um öll þessi mál er ]>að
alkunnugt. að engin ástæða var til
]>ess fyrir Alþýðuflokkinn, að selja
sóma sinn ]>eirra vegna.
Það er algerlega tilhæfnlaust,
’að Sjálfstæðisflókkurinn hafi leit-
að nokkurra samninga um tóbaks-
einkasöluna. J’aö liggur líka í aug-
um ttpjti. hverjum meðalgreindum
manni, að Framsóknarflokkurinn
vnrð að láta það mál ganga fvam,
á þessu eða næsta þingi. Flokk-
urinn hefir haft þetta mál á
stefnuskrá sinni árum saman. Nú
var hann orðinn i ákveðnum rneiri
hluta í ]>inginu, og' haföi ]>ar að
auki jafnaðarmenn sér til aöstoð-
ar. Sórna síns vegna gat hann því
c-kki látið ]>að dragast öllu lengur,
að lögleiða ]>essa einkasölu. Þaö er
að vtsu lnigsanlegt. að flokknrinn
heföi keyjtt ]>ví við sjálfstæðis-
ménn aö fresta ]>ví að þessu sinni,
gegn því aö fá landsreiknmginn
og fjáraukalögin samþykt. Iút
þeir framsóknarmennirnir hafa
vafalaust skilið það. að slík kati]>
mundu ekki geta tekist. Það er aö
minsta kosti víst, að ]>eir hoftt
aldrei máls á slíkum samningum-
við sjálfstæðismenn, enda hefði
]>að engan árangur borið. — Það
væri að vísu hugsanlegt, að jafn-
aðarmönnnm hefði verið hótað
því, að slík káup yrði boðin sjálf-
stæðismönnum. eí ékki tækist
samningar við þá. En jafnvel ]>ó
að þeir jáfnaðarmennirnir liefði
nú haldið sjálfstæðismenn svo
lieimska, að þeir færi að gera slík
kanp, vel vitandi ]>ó, að málið
yrði tekið upp aftur á næsta'þingi,
og að þá vrði að gera ný kaup,
]>á verður ekki séð, að ]>á jafnað-
armenn gæti varðaö þaðsvomiklu,
hvort tóbakseinkasalán kæmist á
einu árinu fyrr eða siðar, að ]>eim
hefði ekki verið ]>að niiklu meiri
gróði, að íofa sjálfstæðismönnum
að flónska sig á ]>vi að gera slík
kaup.
»
Um breytingar ]>ær, sem gerð-
a,- voru á löggjöfinni um vérka-
mannabústaði og slysatrvgging-
ar er það að segja, að um ]>ær var
fiilt samkomulag milli allra flokka
t öllunt aðalatriðum, endá um svd
smávægilegar umbætur að ræða.
-____________VÍSIR
að varla er ]>ess vert, jaínvel fyr-
n- Alþýðuflokkinn, að selja sann-
færingu sína og- samvisku fyrir ]>ær.
()g ]>á er loks Skildinganesmál-
ið ! Uni þáð segist Alþýðublaðinu.
sjálfu svo frá alveg nýlega. að
]>eir þikob Möller og |ém Þor-
láksson hafi verið að reyna að
tcíja málið, nteð breytin'gartillög-
um i efri deild, breytingartillög-
um, ,,sem i sjálfu sér gerðu hvorki
til né frá“ ! — Málið varð nii að
mr
fara áftur ti! neðri deildar. eins og
Alþbl. líka segir, hvað sem leið
]>e.ssum hreytingartillögum þeirra
Jak. M. og J. Þ.. og verður því
ekki séð, hvaða töf gat orðið að
]>eim, úr ]>ví að ]>ær gerðu hvorki
til né frá. -— En jafnvel þó að
i ramsóknarflokkurinn hefði ntt
getað stöðvað ]>etta mál að sinni,
]>n verður ekki séð. að nokkurt
]>jé>ðarl>öl hefði af þvi leitt. \'erð-
rr likléga erfitt að sanníæra all-
::n íjölda Alþýðuflokksmanna um
]>að, að þetta mál hafi varðaö
fiokkinn svo miklu. að það hafi
veriö til vinnandi, að gera honum
slíka háðung, seni honum var
gerð með því, aö úrskurða for-
mann flokksins óatkvæðisbæran
ttm reikningsskil stjórnarinnar, og
]>að nteð fullu santþykki hans og
al!s þingflokksins!
Nei, ]>að eru ekki þessi lítilfjör-
legu mál, sent því hafa valdið, að
Jón Baldvinsson greiddi ekki at-
kvæði ttm landsrcikninginn og
íjáraukalögin. Þar liggur annars
staðar fiskur undir steini. Og ætli
sá steinn sé ekki einmitt það, sent
j. J. ekki alls fyrir löngu var aö
tala um í ..Tíntanum", ]>etta
..heina-hagsmuna-.samband", sent
liann svo nefndi. og sagði að jafn-
aðarmenn ltefði verið í við Frant-
sóknarflokkinn og ætti að vera.
Og í því sambandi sínu við Fram-
sóknarflokkinn er Al]>ýðuflokkur-
imi einmitt, og á að vera óatkvæð-
isbær um öll landsntál, eins og Jón
Baldvinsson var um landsreikning-
inn og fjáraukalögin.
Bandaríkin
og- f jármál Evrópu.
Fáir menn sem nokkur kynni
liafa af gangi heimsmálanna, mttnu
g tnga ]>ess duldir hver er aðalór-
sökin til ]>ess. að HoOver Bancja-
ríkjaforseti tók að sér að hafa for-
y.-.tuna í björgunarstarfseminni, er
fjárhagur ]>ýska ríkisins var kom-
inn í slíkt öngþveiti, að ríkisgjald-
þrot var y'firvofandi. Þar vaiipl-cki
i>róðurkærleikurinn einn aö verki
enda mundi hans hafa gætt fyrr,
ef honum hefði verið til að dreifa,
er Þjóðverjum var nauðugur einn
kostur a'ð fallast á að greiða
svo gífurlegar hernaðarskaðabæt-
ur. aft syo fé>r sem hygnir ínenn
sáu fvrir, að ]>jóðin ætlaði að
kikna tmdir ]>eim. Aðalástæðan til
þess að Hoover tók að sér for-
gönguna í þessum málum var sú,
að Bandaríkjamenn óttuðust að
rapa ]>ví fé, sem þeir höfðu lánað
Þjóðvcrjum. Þeir sáu loksins, að
það var rétt sem Woodrow Wil-
son hafði sagt — og þaö var eitt
af þvi sem Wilson féll í ónáð fyr-
ir í Bandaríkjunum — að það gæti
haft hinar alvarlegttstu afleiðing-
ar í framtíðinni. ef Bandaríkja-
rnenn hyrfi ekki frá einangrunar-
stefnu sinni og mynduðu sant-
vinnu, ekki síst fjármálasanr^innu,
við Evrópyþjóðir. Orlög þjóðanna
væri í raun og vertt svo samtvinn-
uð, að engin ein þjóð gæti verið
sjálfri sér nóg. Það kom líka
greinilega í ijós, ]>egar að hruni
var komið í Þýskalandi, að ]>að
var komið annað hljóð í strokkinn
vestra. M. a. lét einn að þektustu
fjármála- og stjórnmálamönnum
Johen Hansans taw %
Fagmrkebm FahHkw
B E II fl E N
Stærsta veiðarfæraverksmiðja í Noregi. Vörurnar eru viður-
kendar um alt land. Lágt verö og bagkvæmir greiðsluskiimál-
ar. — Aðalumboðsmenn
Þópöup Sveinsson & Co.
Steinolíolampar:
Hengi-, Borð-, Nátt- og Vegg-
lampar. Lampaglös, allar gerðir
og stærðir. Lampakúplar, allar
stæröir. Lampabrennara og
Iíveiki, allar stærðir — og
„Kastrup“-niðursuðuglösin óviö-
jafnanlegu, sem aldrei spriitga
seljum við ao vanda aliru
Inanna ódýrast.
Heild- og smásala.
VERSL. B. H. BJARNASON.
Súðin
fer liéðan i hringferð vestur
um land fiintndaginn 3. sej>í.
n.k. Tekið verðtir á móti
vörtmi á mánudag og þriðjudag.
Bandaríkjanna svo ttm mælt fvrir
skömnni:
,.Við stönclum nú í svo nánu
sambandi við peningamarkaði
heimsins og við höfum lánað fé
í svo s'tórum stíl til annara þjóða.
að sérhver fjárkreppa erlendis
bitnar á okkur að meira eða minna
leyti. Evrópnríkin skulcla okkttr
samtals unt 12 biljónir dollara og
einstaklingar og viðskiftafélög í
löndum Evró'pu 15 biljónir dollara.
Fjármálahagsmnnir þjóðanna eru
svo samtvinnaðir orðnir, að' hrun í
cinu landi leiðir af sér erfiðleika,
ef ekki einnig hrun, í öðrum lönd-
um. Við sleppum ekki heldur. —
Woodrow Wilson hafði rétt fyrir
sér. Hann sagði að við yrðum að
•lcggja stuncl á samvinnu. Og nú
loksins erum vig að leggja út á
samvinnubrautina."
Wilson hafði einmitt haldið því
fram, að Bandaríkin ætti að beita
áhrifum sínum til þess að koma í
vcg fyrir fjárhagshrnn og auka
fjárhagssamvinnuna, án þess ]>ó
að flækja sig í milliríkjadeilum
Evrópuríkja. Og viðskiftamaður
sa, seni hér er vitnað í, segir m. a.:
„Þegar frá líður munn þjóðirn-
ar sannfærast um, að ]>ær munu
mega sín meira fjárhagslega. þeg-
ar þær fara að ástunda að hjálpa
hver annari. í stað þess aö víg'-
Itúast annan áratuginn og berjast
hinn.“ —- „Skilyrðin fyrir sam-
vinnu meðal allra þjóða heims eru
nú betri nú en þau vortt í Banda-
ríkjunum einum fvrir hálfri öld
síðan. Nú geta t. d. fulltrúar
Bandaríkjanna á fjármálasamkom-
um i París verið í stöðugu talsam-
ht.ndi við Washington.“
Hvort fjármálasamvinna sú sem
Bandaríkjamenn nú virðast ætla
að ástunda muni leiða af sér að
Bandaríkin gangi í Þjóðabanda-
lagið, er ekki gott unt að spá. En
fjármálama’ður sá. sem hér er vitn-
að í enclaði uminæli sín á ]>á leið,
að hann væri samþykkur aö fara
hverja ]>á leið, sem heppilegust
þætti til að treysta samvinnuna
milli þjóðanna. Það er ekki ólík-
legt að fleiri mætir menn vestra
ballist á ]>á sveif og hinn mikli
draumur Wilsons rætist, að Banda-
ríkin verði þátttakandi í ]>jóða-
bandalagi, sem raunverulega beri
velferðarmál þjóðanna f.yrir
þrjósti og verði þess megnugt að
hrinda þeim- áleiðis.
t
Gnðm. Gnðmnndssoa
trésmiður.
-—o—
Einn af þeim drengjum, seni
cg kyntist skömmu el’tir að eg
kom liingað til Reykjavikur,
vár Guðmunclur Guðmundsson,
sem andaðist að Yifilsstöðum
23. þ. m. Það var jafnan þann-
ig, að maður mat þá mesl, sem
ærlegastir voru i leik, og það
fékk eg snemma að reyna af
Guðmundi, að hann vildi rétt t
| öllu, smáu sem stóru. Þetta
i varð til þess, að við leikbræður
j hans bárum fult traust til hans
og áttum i honum vin, sem við
sóttumst eftir að vera með.
Árin liðu og leiðir skildu.
Samfundir við gömlu leikbræð-
urna urðu strjálir. N’ið og við
hitti eg Guðmund, og altaf var
viðmót hans sama — eins og
þegtu’ við vorum leikbræður.
* Um eitt skeið vorum við sam-
tíða i Karlakór K. F. U. M. Hann
var söngelskur og liafði góða
söngrödd. En hans naut skamt
við, því skömmu seinna veikt-
ist hann og fór suður til Vífils-
staða. Þann stutta tima, sem
hann var meðlimur kórsins,
vann hann sér vináttu niargra,
þó að hann hefði sig ekki i
frammi.
Eg kom nokkrum sinmim til
Vífilsstaða meðan hann dvalcl-
ist þar. Mér fanst hann ekki
sjúklingur þar. Hann var ávalt
svo glaðlegur, að maður bjóst
við, að hann mundi komast það-
an heill. E11 nú er skorið úr um
það. Hjá honum fór jafnan
saman stilling og léttlyndi,
þannig, að eg hefi fáum kynst,
sem betur hafa sameinað þessa
tvo kosti.
Það er bjart yfir minningu
Guðmundar heitins. Þess vegna
verðtir hans saknað af þeim,
sem áttu hann fyrir vin, en til-
finnanlegastur verður soknuð-
urinn hans nánustu.
H. Helgason.