Vísir - 05.09.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 05.09.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600, PrentsmiSjusimi: 1578. AfgreiSsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. | * ^Rey kjavík, laugardaginn 5. september 1931. 241 tbl r Takid eftipl # B K tij Fyrstu ott bestu hlutaveltu liaustsins heldup húsbyggingarsjóðup V epslunarmannafél. Reykjavíkui? á morgun kl. 5 i K. R.-húsinu. — Medal ágæti*a dpátta má nefxia: k M ▼ B IÁB w. m * 1 tunna nýsaltað Vs tonn afkolum Kolaofn, nýjasta gerð 1 sekkur spaðkjöt. í einum drætti. ÍOO kp. virði. haframjöl. 4 ■ Æk ■ N Hveitipokar Molasykurs- kassi. Pletvörur. ■ ▼ 11 fll Á ■ Vefnaðarvara, mikid úpval. i £ IUI I Búsáhöld, allsk. Smjörlíki og fiskur. Mikið af allskonar matvörum ♦ og mikid fieira góöra muna. Ágætir hljómleikar. Innganyur kostar 50 gura og ilráttur 50 aura. Hlé milli 7 oy 8. Nokkur núll. Reykvikinggar I Freistið gæfunnar á morgun í K.R.-húsinu. Virðingarfylst Verslunarmannafélag Reykjavíkur. K íí Gamla Bíó Gistihúsið á Suðwhafseyjonni. Afar spennandi tal- og hljómmynd eftir skáldsögu Josephs Conrad. — Aðalhlutverkið leikur: Nancy Carroll. — Auka- mynd: Teiknimynd og talmyndafréttir. (Böm fá ekki aðgang). Sýnd í síðasta sinn í kvöld. Eplin ff Krogh syngur í Gamla Bíó sunnudaginn 6. sept. kl. 3. Emil Thoroddsen og' Þórarinn Gu'ðmundsson aðstoða. Aðgöngumiðar seldir í dag í HljððfæraverslDn Helga Hallgrímssonar, • sími 311, og á morgun i Gamla Bíó kl. 10—3. IfSIS-IáFFII lerlr alla ilaia. Ljósmynda- stofa mín verður lokuð á morgun. — Kaldal. 2 herbergi til leigu frá 1. okt., hentug fyr- ir skrifstofur, læknastofur eða hárgreiðslustofur. Meinholt. Laugavegi 5. 5 manna Pontiack-drossía í ágætu standi, lil sölu ódýrt ef samið er strax. Stefán Jóhannsson. Símar: 402 og 2043. Nýja Bíó Einkaskriíari bankastjðrans Þýsk tal- og söngva-kvikmynd í 8 þáttum, sem að allra dómi er séð hafa, er álitin ein af skemtilegustu kvikmynd- um er hér hafa sést. Ljðsmyndastofur undirritaðra eru opnar aftur á sunnudögum frá kl. 1 til 4. Sigríður Zoega & Co. Ólafur Magnússon. Carl Ólafsson. Pjetur Leifsson. Sigurður Guðmundsson. Óskar Lóftur. Ólafur Oddsson. SOOOOOOOOOOOCCOOCOOOCOOOCCXXXXKÍCOOOCCOOOOOOCCOOOOOOOOC Dömuvetrarkápur allra nýjasla tíska. — Verðið afar lági. Terslnn Matthildar Bjðrnsdöttnr. Laugavegi 34.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.