Vísir - 14.09.1931, Page 1

Vísir - 14.09.1931, Page 1
 Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. PrentsmiÖjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 21. ár. Reykjavik, mánudaginn 14. september 1931. 2ó0 Ihi Gamla Bíó Hammgjnlandið. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðallilutverkin leika: RENEE ADOREE og GEORGE DURYEA. Sýnd í síðasta sinn í kvöld. RYMINGARSALA HLJÓÐFÆRA HÚSSINS. Nokkur ORGEL PÍANÓ seld án útborgunar. með sérstaklega Lág mánaðarafboi'g- un. vægum skilmálum. Rýmingarsalan er líka í Útbúinu, Laugavegi 38. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, Guðbjörg Þórarinsdótlir, andaðist að heimili sínu, Sogabletli 3, þann 12. þ. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Sigvaldi Jónsson, Sogabletti 3. Elsku litla dóttir okkar Fríða, andaðist 4. þ. m. Jarðarförin fer fram frá lieimili okkar, Bergstaðastíg 43 A, miðvikudag 16. þ. m., kl. 11 f. h. Magnea I. Sigurðardóttir. Magnús Þorsteinsson. Hér með tilkynnist að ungfrú Helga Kristmundsdóttir andað- ist á Landakotssijitala 12. þ. m. Ragnheiður Guðmundsdóttir. Magnús Magnússon, Ingólfsstræti 8. Rýmingarsala Htjúðfærahfissins. í dag plöturnar, verð frá 50 au. Fónar, sem eftir eru, hálfvirdi. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXiöíXXXXXXXXXXXXX Best að auglýsa í Yisi. Rýmingarsalan er Hka í Útbfiinn, Langayeg 38 Vetrarkápurnar eru komnar, feikna úrval — á telpur og fuliordna. — Verslnn Gnðbjargar Bergpdrsdótttnr, Lauflavefl 11. — Sími 1199. Y. B K. V etrarkáputau Kj ólatau Loðskinn Fjölbreytt úrval komið. Verslnnin Bjðrn Kristjánsson. Jdn Björnsson & Co. Haustvðmrurnar komnar. T. d. Betristofu húsgögn i miklu úrvali eins og vant er. — Borðstofuhúsgögn fyrir alla, dýr og ódýr í heilum ^ setum og sérstökmn stykkjum, eins og kaupandanum þóknast, körfustólar, hægindastólar, mjög þægilegir og ódýrir eftir gæðum. Bókahillur, stórar og smáar, sem ekki hafa flust fyr. Legubekkir (dívanar) tvær tegundir með verðmismun. Svefnherbergishúsgögn við allra hæfi. Barnarúm úr tré og jámrúm. Barnavöggur. — Kommóður vanaleg- ar og smærri. Lampaborð. Reykborð mikið úrval. Spila- borð 2 tegundiiY Skrifborð og skrifborðsstólar. Barna- stólar, 3 teg. Krokketspil, Eldhúströppur og margt fleira, sem ekki er hægt upp að telja. Húsgagnaverslun Kristjáns Sggeirssonar, Laugavegi 13. W8I Nýja Bíó Óveðnrsndttin. Amerísk tal- og bljóm- kvikmynd í 8 þáttum, er byggist á skáldsögu með sama nafni, eftir Langdon McCórmick. Aðalblutverk- in leika: Paul Cavanaugh, Lupe Valez og William Boyd. Aukamvnd: Brúðkaupsferðin, skopleikur i 2 þáttum frá Educational Pictures, leik- inn af skopleikaranum fræga Lupino Lane. Til Hvammstanga í Miðfirði fer bíll laugardaginn 19. n. k. — Sæti laus. Bifreiðastöðin Hekla. Lækjargötu 4. Sími 1232. Erling Krogh ’syngur i frikirkjunni í kveld kl. 9, með aðstoð Páls ísólfssonar og Þórar- ins ' Guðmundssonar. Að- göngumiðar kr. 1,50, seld- ir í liljóðfæraversl. Helga Hallgrímssonar og eftir kl. 7 i Iðnó. I Regnhlífar Regnkápnr Regnfrakkar fyrir dömur og[ herra er best að kaopa í SOFFÍUBÚB. siiiiiifmiieimiiiiiBiBiiiiiimiiiiin Blómlaukar. Höfum fengið fjölbreytt úr- val af blómlaukum, Darwintuli- panar, Hyacinthur, Páskaliljur. Einnig mikið úrs7al af afskorn- um blómum. Blómavei’sl. „Gleym mér ey“. Bankastræti 4. Sími: 330. Rykfrakkar teknir upp í dag. Agætis snið. Lægra verð en áður. Fatabúöin. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX X X XXXXXXi»CíXXXXXXÍ ÍÍOÍxxxxxxx

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.