Vísir - 14.09.1931, Síða 3

Vísir - 14.09.1931, Síða 3
VISIR Botnia kom frá Leith í gærkveldi. Dronning Alexandrine kom í gærkveldi frá Kaup- mannahöfn. Meöal farþega voru K. A. Hansen símritari og frú. LTrslit knattspyrnumótsins í gær í þriöja aldursflokki voru þessi: Valur vann K. R. meö I: o ,og Vikingur vann Fram meö 2: i. Almennur Templarafundur í Brattagötu kl. 8V2 í kveld. Til umræðu: Framlenging víu- söluleyfis á Hótel Borg. Kappróðrarmót íslands. var háð í gær um kl. 2 e. li. Var róið innan frá Héðinshöfða og út á móts við Örfiriseyjar- sporð, um 2 km. vegalengd. 4 bátshafnir keptu, sínar 2 frá livoru félagi, Ármann og Iv. R. Sigur bar „frá borði“ A-flokkur Ármanns; reri spölinn á 8 mín. 9,6 sek. og vann þar með horn- ið Hjaltanaut (Kappróðrarhorn íslands). Næstur að flýti varð B-flokkur sama félags á 8 mín. 20.8 sek. Þriðji varð A-flokkur 'K. R. á 8 mín. 30,2 sek., og hinn síðasti (B-flokkur sama félags) varð 8 mín. 49,3 sek. Timi A- flokks Ármanns er met á vega- lengdinni. Hafa allir flokkarnir róið vel; tími sigurvegaranna svarar til um 8 milna hraða. — Bátshöfn sú, er vann, er þessi, talin frainan frá: Axel Gríms- son, Óskar Pétursson, Guðm. í>orsteinsson, Sigurgeir Alberts- son, Siggc Jonsson (stýfim.). Nokkur alda var, og gerði róð- urinn erfiðari — framflutning áranna — vegna þess livað bát- arnir eru borðlágir, en undan- hald var og bætti ]iað nokkuð upp. Samanlögð þvngd ræðar- anna lijá A-£lokki Ármanns er 330 kg„ en A-flokki Iv. R. 296 kg. Þetta er i 3. sinn, sem kept er um hornið, og hefir Árinann unnið það öll skiftin. — Enn- fremur reri sín drengjabáts- höfn frá livoru framannefndu félagi, innan frá Steinbryggju og út undir Örfirisey og vann bátshöfn Armanns á 3 mín. 3.8 sek. Bátshöfn K. R. varð 3 mín. 12 sek. Útvarpið í dag. Kl. 19,30: Veöurfregnir. — 20,30: Hljómleikar (Þór. Guð- mundsson, K. Matthíasson, Þórh. Árnason, Emil Thoroddsen). Al- þýöulög'. — 20,45: Gramniófón- hljómleikar (einsöngur). — 21: Veöursþá og fréttir. — 21,25: Æramrnófónhljóinl. (einsöng'ur). Mjólkurverðiö * og kúabú Reykjavíkurbæjar. Niðurl. ÞaS þýöir ekki. aö loka-augun- nm fyrir ]>essu stórhættulega ástandi. » Blóðlítil, fölleit, kirtlaveik og -vanþroska börn eru auövelt her- fang lirjóstveikiunar og annarra hættulegra sjúkdóma. En eitt bérklasmitað barnaheim- ili getur sýkt mjög út frá sér, ]rar sem börnin korna oft saman viö önnnr börn í skólum og aö úti- Jeikjum. Hættan af mjólkúrskorti fá- tækra barna er því miklu víötæk- ari en menn alment gera sér grein fyrir. Hún getur einnig teygt arma •sína inn á barnaheimili efnamann- .anna og höggvið þar stór skörð <og þungbær. Ungbarnamjólkin og kúabúið. Þá kem eg að því atriði, sem eitt út af fyrir sig er, að mínu áiiti, svo þýðingarmikiö, að þó ckkert annað mælti með stofnun kúabús bæjarins, þá er það í sjálfu* sér svo mikilsvert, aö nægja ætti til þess, aö Reykvikingar þyrftu og ætti aö stofna sitt eigið bú. Það sem eg á hér við, er ung- barnamjólkin. Mjólkin er aðalfæða ungbarna og eina fæðan lengi framan af. l’aö er því mjög áríðandi, aö þessi fæöa sé holl og' góð og hafi alla þá kosti til aö bera, sem. hún á að hafa, og að öll meðferð þess- arar fæðu sé þannig, aö í engu spillist gæði hennar eða kraftur. Hér er ungbarnamjólkin oftast soðin. Þetta mun gert til þess að drepa sýkla og auka hollustu mjólkurinnar fyrir börnin. En nú er sagt, að vísindin séu að snúast gegn þessari meðferð mjólkurinnar. Þau segja, að suðan eyðileggi efni i mjólkinni, sem eru nauð- svnleg heilsu barnanna. Þessi efni eru vitaminin, liæti- cínin. Nú .á ]iví ekki lengur að sjóöa ungbarnamjólkina og ekki heldur pasteurisera hana, því sagt er, að liætiefnin sþillist einnig viö þaö. Þess vegna hafa Skotar og ef til vill fleiri þjóöir, nú tekið upp aðra aöferð, sem eg mintist lítil- lega á í síðustu grein minni. Aðferðin er þessi: — Það á að vanda svo mjólkina og meðferð hennar, að óhætt sé að gefa hana ilngbörnum, án þess að sjóða hana eða pasteurisera. Þetta gera Skot- ar á þann hátt, að þeir velja úr hraustustu og bestu kýrnar. Stak- asta hreinlætis er gætt um alla meöferð þeirra og hirðingu. Fjósin björt og þrifaleg, mjaltavélar hreinar, öll ílát vel sótthreinsuð, kýrnar undir stöðugu dýralæknis eftirliti. Mjólkin rannsökuð daglega og gengið úr skugga um þaö með< vísindalégri nákvæmni, að íituefni hennar sé mikiö, bætiefni í ríkurn mæli og að hún sé sýklafrí. Kýrnar eru fóðraðar á úrvals- fóðri og alt gert, sem hægt er, til þess að mjólkin sé sem liest og hollust. Skotum þykir þessi aðferð liera góðan árangur. Skozkar mæöur eru sólgnar í að fá þessa mjólk handa ungbörn- um sínum og vilja helst enga aÖra mjólk gefa þeim. Er álitið, að börnin fái góðan [iroska af henni, verði feit og fjör- leg, meltingarkvillar sjaldgæfir og margir telja börnunum síður hætt við að fá kirtlaveiki, ef þau fá ])essa ungbarnamjólk að staðaldri. Þessi meðferð ungbarnamjólkur er svo gerólík okkar, að það má segja, aö hér sé um hreina bylt- ingu að ræða. Vér sjóðum ungbarnamjólkina, vér höfum enga rannsókn á fitu- magni hennar eða bætiefnagnaágð. Kýrnar án nokkurs dýralækifis- eítirlits og fóður þeirra að engu vandað. Fjósin oft dimm og ó- þrifaleg. Lyktin í þeim sumstaðar alveg óbolandi. Ef kýr veikist af smitandi sjúk- dómi, svo sem berklum, má búast við að hún smit-i hinar kýrnar í hinum dininiu, loftiausu og óþverralegu fjósum, þar sem oft lítils eöa einskis hreinlætis er gætt. Og svo er mjólkin seld reykvísk- iim mæðrum og þær nota hana i þeirri trú, að þetta sé holl og góð fæða. Þetta tel eg svo varhugavert, að eg álít að það opinbera megi alls ekki láta það viðgangast fram- vegis. Uiigbörnin okkar eru svo dýr- Nýlagað daglega: Okkar viðurkendu V ínappy lsur Þurfa enga suðu, aðeins hitast í ca. 5 mínútur. Binsillkt B. Buðumiul8Son&Go. Siml 1789. — Veaturgötu 18. í slátrið þarf að nota íslenska rúgmjölið frá MJÓLKURFÉLAGI REYKJAVÍKUR. Ekkert annað rúgmjöl er jafngott til slátur gerðar. Biðjið kaupmann yðar um islenska rúgmjölið. Hafi liann það ekki til, þá pantið það beint frá Flutninga- útsala. Mjólkupfélagi Reykjavíkup. Fyrir námsfólk. Skólabækur og aðrar nauð- synjar námsfólks fást í 15%—25% afsláttur af öllum lömpum og' ljósakrónum. Straujárn frá kr. 10.00. Vasaljós frá kr. 1.25. Bókaverslnn Slgfúsar Eymundssonar Austurstræti 18. Raftáekjaverslun Fegnrst - sterkust - best! — kr. 250,00 — Jón Ölafsson & Áberg, Hverfisgötu 64. Sími 1553. Ávalt tilbúnar, hvergi vandaðri Sportvöruhús Reykjavíkur. né ódýrari en á líkkistuvinnu- stofu Tryggva Árnasonar, Njálsgötu 9. Sími 862. ttcoíxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxy Hjarta-ás smjörlikið m M.s. Dronning Alexandrine fer þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 6 síðd. til Dýrafjarðar, ísaf jarð- ar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þlaðan sömu leið lil baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur kom í Matsveinn. Unglingspiltur óskast fyrir niatsvein á Snurrevaadabát. — Uppl. á Hótel Heklu i dag frá 4—6. mæt eign, aö vér megum ekki fara svona háskalega með þau. Þetta er svo mikið alvörnmál, að það opinbera má ekki láta það afskiftalaust. Þar sem mjólkin er eina fæða ungbarna, verður hún að liafa alla þá kosti, sem ungbarninu er lífs- nauðsyn að njóta. . Ohrein, fiturýr, bætiefnasnauð mjólk, ef til vill úr sýktum kúm, eða illa fóöruðum, er beinlínis hættuleg fæða fyrir ungbörnin, því hún veikir mótstöðukraft þeirra gegn þeim sjúkdómum, sein að þeim kunna að steðja. Með stofnun kúabúsins mætti vænta þess, að bærinn seldi reyk- vískum mæðrum ágæta ungbarna- mjólk, sýklafría, bætiefnaríka og fitumikla. Engum ætti að vera fremur treystandi til þess að vanda' sem mest gæði mjólkurinnar og lirein- læti en einmitt bæjarfélaginu og fulltrúum þess. Eg tel þetta atriði svo þýðingar- mikið, að gagn búsins fyrir Reyk- javíkurbæ væri alveg ómetanlegt, ef því tækist að leysa vel þetta mikla vandamál, að útvega for- eldrunum afbragðs góða og holla imgbarnámjólk. Nú eru erfiðir tímar í aðsigi. Fátæktin eykst. Atvinnan minkar. Fátæklingarnir horfa vonlaus- um augum fram á langan, kaldan vetur, sem færir þeim þrengingar og áhyggjur og börnum þeirra skort og vesaldóm. Hvað væri nú betra en vér legð- um í þá miklu og góðu atvinnu- bót, að reyna að koma upp kúabúi fyrir bæinn á næstunni? Við þetta gætu margir fátækir er Ylnsælast. Á s g a r 5 u r. Reykvíkingar fengið góða og inikla atvinnu. Mjólkin er dýr. Hollasta fæðan er ókaupandi vegna dýrleika, en austanfjalls fá bændurnir að eins 18 aura fyrir pottinn. Dýrleiki mjólkurinnar hér er óeðlilega mikill. Mjólkurskatturinn verður að lækka. Það þarf að d.raga úr mjólkurskorti fátækustu barnanna og nýmjólk handa ung- börnum verður að vera háð opin- beru eftirlii. Og það sem miklu varðar: Þetta verður að gerast fljótt. Vér megum aldrei framar láta það koma fyrir, að vér spillum heilsu barna vorra, vegna skorts á þeim drykk, sem náttúran sjálf hefir bestan skapað, til að viöhakla lífi, heilsu og krafti ungviðisins, því slíkt hefnir sín grimmilega. Örn eineygði. dag. C. Zimsen. Hafið þér séð nýju Vetrarkápornar? Regnkápnr teknar upp í dag'. FatatabúðiR'útbú. Ókeypis hiúspláss Eldri kona eða yngri stúlka óslcast yfir veturinn til skemt- unar ráðskonunni á Gunnars- liólma. Hún mætti hafa með sér barn. Ferðir í bæinn alla daga. Uppl. hjá Gunnari Sigurðssyni, V O N. llllilllllillliiiiillilllllllillllilillill Heiöruíu húsmæöur! Biðjið um Fjallkonu-skósvert- una í þessum umbúðum. — Þér sparið tíma, erfiði og peninga með því að nota aðeins þessa skósvertu og annan Fjallkonu- skóáburð. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.