Vísir


Vísir - 14.09.1931, Qupperneq 4

Vísir - 14.09.1931, Qupperneq 4
VlSIR Suðusukkulaði -Overtrek “ Átsúkkulaði KAKAO Slrius Consumsúkkulaðí er gæðavara, sem þér aldrei getið vilst á. Stúlku vana matargerð og liúsverkum, vantar mig 1. okt. Fríða Slefánsson, Þvcrá, Laufásvegi 36. Prjónakjólar allskonar kven- og telpna, — feikna birgðir komnar, ódýrari en alstaðar annarsstaðar. H R 0 N N, Laugaveg 19. KENSLA | Kenni vélritun. — Cecilie Helgason. Sími 165. (550 | T APAÐ - FUNDIÐ | Lj'klar á hring (þar af einn koparlykill) töpuðust frá Aðal- stræti 9 að K. R.-húsi. Finn- andi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 1089 eða 2059. (553 | FÆÐI | Matsalan á Vesturgötu 16 getur bætt við sig nokkurum mönnum í fæði. (532 Gott fæði fæst í Hafnarstræti 8 (annari hæð). Einnig krónu- máltíðir, ódýrt morgunkaffi og eftirmiðdagskaffi. ((357 Ódýrt fæði fæst á Bergþóru- götu 10. Heritugt fyrir kenn- araskólanemendur. (447 i3lgr- 2 sólrík samliggjandi herbergi með forstofuinngangi til leigu í Þingholtsstræti 21. (547 Ung stúlka óskar eftir hús- næði, einu eða tveimur her- bergjum, helst í vesturbænum. Uppl. í sima 2219. (571 Góð þriggja herbergja íbúð eða fjögra herbergja, hentug fyrir tvær fjölskyldur, til leigu. Uppl. í kveld kl. 7—9 á Ilverfis- götu 37, niðri. (562 íbúð óskast til leigu frá 1. okt. Uppl. í sima 1458. (560 Fallegt herbergi, við for- stofu, dúklagt, vélliitað og raf- lýst, til leigu í Tjarnargötu 37, handa hljóðlátum inanni. Sýnt kl. 3—4. (558 Herbergi til leigu. Aðgangur að eldliúsi getur komið til mála Uppl. á Laugaveg 147, uppi. Mig vantar golt herbergi, Iielst i Austurbænum, með hús- gögnúm, baði og aðgangi að sima. Vignir Andrésson, leik- fimiskennari. Uppl. i síma 1620._______________________(555 Okkur vantar stóra, bjarta skólastofu. Sigríður Magnús- dóttir, sínii 533, Vigdís G. Blön- dal, simi' 848. _ (551 íbúð, tvö til þrjú her- bergi, óskast. Simi 117. (546 Til leigu stór stofa á Ægis- götu 10. Sími 47. (530 2 herb, og eldliús (aðgangur) ] óskast. Fáment. 500 kr. greidd- ar strax. Uppl. í síma 1190.(543 íbúð í nýtísku húsi, á mjög skemlilegum stað í bænum, til leigu 1. október. Tilhoð merkt: „Sólríkt“, leggist inn á afgr blaðsins i dag og á morgun. (542 Námsmann vantar lierbergí strax eða 1. októher. — Uppl. á Óðinsgötu 2 eða sírna 7Ú2. (540 Stofa og eldhús til leigu. að eins fyrir fullorðna. — Uppl. á Bræðrahorgartsíg 32. Sími 1545. (535 Maður í fastri stöðu óskar ef l- ir 2—3 herbergjum ásamt eld- húsi 1. október. — Uppl. i síma ,585 og 977. (534 Stór stofa eða 2 lítil herbergi með eldunarpláss.i, óskast 1. okt. Uppl. í síma 2335. (531 Upphituð herhergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Til leig’u 2 samligg'jandi her- bergi f.yrir einhleypa í Suöurgötu 14- (427 2 samliggjandi herhergi til leigu á Bergstaðastræti 73. Öll þægindi. Annað herbergið með húsgögnum, ef vill. — Uppl. í sima 866. (501 Maöur í fastri stö'ðu óskar eftir lítilli íbúð fyrsta október. Uppl. í síma 1454. (518 Herbergi með sérinngangi, við Laugaveginn eða nálægt mið- bænum, óskast 1. okt. Æskilegt væri að fæði fengist á sama stað. Uppl. í síma 1866. (502 Mig vantar mann í vinnu um óákveðinn tíma. Uppl. í síma að Grafarholti. Björn Birnir. (549 Menn eru teknir í þjónustu á Bókhlöðustig 11. (548 ~Atvinnu getur sá fengið, er getur lánað 700 kr. móti góðu veði. Tilhoð merkt: „Góð trygg- ing“, sendist Vísi. (572 Hátt kaup borga eg stúlku eða telpu, sem getur aðstoðað við húsverk til mánaðamóta. Guð- ný Jónsdóttir, Suðurgötu 8 B. Hraust og dugleg stúlka.ósk- ast á Vesturgötu 16. (533 Fatahreinsun. Kemisk fata- lireinsun, unnin með fullkomn- ustn og nýjustu yélum og efn- um. Sérstakt tillit tekið til teg- undar og gerðar fatnaðarins. — Að eins notuð hestu efni, svo sem tetraclorkul og trichlor- tylen, ennfremur hið óviðjafn- anlega trilino, sem nú er mest notað erlendis. -— Nú verður fatnaðurinn hreinn, sóttlireins- aður og lyktarlaus, og því sem nýrl — Viðgerðir allskonar, ef óskað er. — V. SCHRAM, klæðskeri, Frakkastíg 16. Sími 2256. -— Fatnaðinum er enn- fremur veitt móttaka lijá Guðm. Benjamínssvni klæð- skera, Laugaveg 6, Andrési Pálssyni kauprn., Framnesvegi 2, og Einari & Hannesi klæð- skerum, Laugavegi 21. (569 Sliilka óskast i vist nú þegar. Guðlaug Árnadóttir, Laugaveg 20 B.* 1 (559 Vanur kyndari getur hætt við sig einni eða tveim mið- stöðvum í miðbænum. Uppl. í Verslun Stefáns Gunnarssonar hjá Eiríki skósmið. (557 Stúlka óskast. Uppl. Lauga- vegi 60 eða síma 1570. (541 Stúlka óskast í létta vist nú þegar. —- Bergstaðastræti 81 (niðri). (537 Sviðin verða svið i smiðju Júlíönu sál., við Selbrekku.(536 Saumakona, sem getur saumaS sjálfstætt karlmannabuxur og barnaföt, getur fengiö góða at- vinnu viö klv. Álafoss í Mosfells- sveit nú þegar eöa 1. okt. Uppl. á afgr. Álafoss, Laugaveg 44. — Sími 404. (524 KAUPSKAPUR Sænsk ríkisskuldabréf (ríkis- happdrætti). Ivaujii enn nokkur bréf. Magnús Stefánsson, Spít- alastíg 1. Heima kl. 7—9 síðd. (538 Vel arðberandi eign á góðunt stað í vesturbæmun er til sölu. Þrjár íhúðir, sölubúð o. fl. Semjið strax. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 9 B. (566 Stórl nýtísku steinbús (hálf eignin), á sólríku götuhorni, er til sölu nú þegar. Ein íhúð, 6 stofur, eldhús og baðhús, getur verið laus 1. okt. Útborgun væg og góð greiðslukjör. Semj- ið strax. Helgi Sveinsson, Að- alstræti 9 B. (563 Höfum til sölu liúseignir af öllum stærðum. Útborgun frá 1000—20.000. krónur, þar á meðal nýtt hús í Skildinganesi. Þeir, sem ætla að selja fast- eignir ættu að tala við okkur sem fyrst. Vörusalinn, Klapp- arstíg 27. (570; Steinhús, stórt, i miðbænum,- til sölu. Væg útborgun. Skifti ' fyrir minni liúseign eða jörð getur komið til máia. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 9 B. (568' Byggingarlóð, ásamt upp- drætti á fyrirhugaðri hyggingUi- er til sölu sánngjarnlega. Hetgí Sveinsson, Aðalstræti 9 B. (567^ Járnvarið timburliús í Hafn- arfirði til sölu. Lágt verð. Út- borgun ca. 20(X) kr. Semjið strax. Helgi Sveinsson. (565 Nýtt timburhús i Skildinga- neslandi, á'stórrí eignarlóð, til sölu ódýrt, með vægri útborg- un. Öll þægindi önnur en raf- magn. Helgi Sveinsson, A'ðal- stræti 9 B. (564 Allir þekkja þjóðfrægu legu- bekkina úr Áfram, Laugaveg 18. Fimm tegundir fyrirliggj- andi. (561 Notað píanó i góðu standi, tií sölu með tækifærisverði. Njáls- götu 39 B. (554 Lítið notaður barnavagn tií sölu ódýrt. (Nýtísku gerð). — Þingholsstræti 24, niðri. (552 Vöggur kr. 26,00, stólar frá 12,00, körfur undir ólireinan þvott frá kr. 10,00. Körfugerðin. (545 Það er senn hver síðastur að festa kaup á húsum með laus- um íbúðum þ. 1. pkt. þ. á. Enn hefi eg þó nokkur tækifæri. — Notið þau nú þegar. — Lcsið' anglýsingar mínar í blaðinu í dag. Spyrjist fyrir. Viðtalstímí 11—12 og 5—7. Siíni '1180. — Helgi Sveinsson, Aðalstr. 9 B, __________________________(544 Afskorin blóm til sölu. Fall- egt úrval. Miðstræti 6. (52ÍJ Margar tegundir af fallegum afskornum blómum í Ilellu- sundi 6. Sent heím, ef óskað er. Sími 230. (538 Hús til sölu; villubvggingar og sambyggingar. Haraldur Guðmundssön, Ljósvallagötur 10. — Viðtalstími 11—12 og 5—7. Sími 1720'. ■ (94 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN NJÓSNARAR. kvæmt skipun. Eg þekti hann þ.egar i stað af lýs- ingunni. Hann gerði enga tilraun til þess að fara í felur og virtist gersamlega rólegur og grunlaus um alla hættu. Ilann var í einkennisbúningi. Eg var þar i blinds manns gerfi með liund i bandi og gafst ágælt færi til þess að athuga liann. Hann var með þvkt bréf i liendinni og lét það i póstkassa. Hann sá mig, en forðaðist mig ekki. Bréfið var auð- sjáanlega mjög mikilsvert. Mér tókst, án mikillar fyrirhafnar, að sjá, hvað á þvi stóð, þegar eg dróst áfrain, og það var: „Opera-Ring 13. Poste restante.“ Nr. 326 bandaði hendinni snögglega, svo að hinn þagnaði. Þeir þögðu nokkur augnablik. Eftir það greip Nr. 326 í handlegginn á samverkamanni sín- um, Nr. 186, og dró hann með sér. „Þér eruð verður jafnvægis yðar í gulli, félagi! Af stað — hvar er bifreiðin? Flýtum okkur til aðal- pósthússins!“ Þeir komusl þangað fjórum mínútum áður en lbk- að var. Fátæklega búinn maður kom á hæla þeim inn í póststofuna. Hann var ataður óhreinindum frá livirfli til ilja, eins og skrina, sem hangið hefir aft- an á bifreið langar leiðir á blautum og forugum vegi. Svo var að sjá sem hann kæmi til þess að senda þaðan simskeyti, en hann virtist einlivern veginn ekki koma sér fyrir með það. Hann ráfaði eirðar- laus og vandræðalegur frá einu borðinu að öðru, blótaði í hljóði yfir ónýtum rithlýum, sem liann odd- braut sjálfur, kvartaði um að sig vantaði eyðnblöð, sem hann lét hverfa niður i bréfakörfumar og fár- aðist yfir óhreinum þerriblöðum, sem lágu á borð- unum. Nr. 326 og félagi lians gáfu þessum óánægða manni lítinn gaum. Hann var síblótandi og tautandi fyrir munni sér, en reyndi ekki til þess að vefjast fyrir þeim. Nr. 326 hafði þegar, af venjulegri hagsýni, snúið sér þangað, sem geymd voru „poste restante“ bréf, það er að segja þau bréf, sem „verðiir vitjað“. Hann var ofur lítið bás í rómi, þegar liann sneri sér að afgreiðslumanninum og spurði: „Opera-Ring 13 —?“ Hann og félagi hans stóðu báðir á öndinni, þang- að til liinn fáorði afgreiðslumaður kom áftur innan úr afgreiðslustofunni með liið þykka bréf, sem á var letruð utanáskriftin: Opera-Ring 13 — Poste resante. „Afbragð!“ sagði nr. 186 í hálfum hljóðum og virti starfsbróður sinn fyrir sér með með barnslegri gleði. Nr. 326 reif bréfið upp af svo mikilli ákefð, að hann furðaði sig að nokkuru leyti á því sjálfur. f þvi var ekkert annað en bankaseðlarnir. Ekki ein rituð lína, engin skilaboð eða skýring af nokkuru tagi. En seðlamir voru allir nýir, óvelktir, nýkomn- ir úr bakanum, og bafði varla verið farið höndum' um þá. Hann taldi þá milli fingránna ósjálfrátt. —- Einn, tveir, þrir .... tölumár blikuðu undir þumal- gómi hans .... XL 003480 — XL 003481 — XL 003482 — XL 003483 — XL 003484 — XL 003485 — .... og svo framvegis upp i X*L 003499 .... Allt í einu þaut nr. 326 frá borðinu í einu hend- ings kasti, eins og líann hefði slöngvast út í miðja stofuna. Nr. 186 hopaði forviða út undan sérogmann- ræfillinn, sem aldrei ætlaði að korna því i fram- kvæmd að semja símskeytið, var nærri fallinn flat-- ur og hröklaðist hræddur undán og rýmdi frá því eina borði, þar sem enn voru nokkur ónotuð skeyta eyðublöð, er dingluðu í bandi, eú svifti þó einil' þeirra af með snöggu liandtaki. Nr. 186 rétti félaga sínum ritblý, þcgar hann liafði áttað sig, og nr. 326 ritaði svolátandi skeyti: G. D. Pósthólf 30. Rannsakið tafarlaust, hVerjum rikisbankinn hefir' greitt samfeld númer þúsund punda seðla frá XL 003480 til XL 003499. Rem i fyrstu áætlunarflugvéL Hann rétti nr. 186 ritblýið, aflienti simskeytiðv-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.