Vísir - 23.09.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 23.09.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: f»ÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reylcjavik, iuiðvikudaginn 23. septémber 1931. 2)9 thi Gamla Bíó 100% tal- og söngvakvikmynd i 10 þáttum. Aðallilutverkið leikur: MAURICE CHEVALIER. Vegna fjölda áskorana verður þessi fyrirtaks mynd sýnd liér aftur. Hefir hún þótl með allra skemtilegustu myndum sem liingað liafa komið. Jarðarför konunnar minnar, Ingihjargar Ásgeirsdóttur, fer fram frá þjóðkirkjunni fimtudaginn 24. þ. m. og liefst frá Laugaveg 43 kl. 1 e. li. Sigurður Þórðarson, Mýrargötu 3. ©•ssi Komiö Ich bin ja heute’ so gliicklich o. fl. HLJÚÐFÆRABÚSIÐ (Brauns verslún). ÚTBÚIÐ. Laugayegi 38. BOE Jarðarför hjartkærs eiginmanns, föður og tengdaföður, Þor- láks Teitssonar skipstjóra, fer fram föstudaginn 25. sept. frá þjóðkirkjunni og hefst með bæn frá heimili hins látna, Bræðra- boi’garstíg 10 kl. l1/^. Reykjavík, 23. sept. 1931. Guðlaug Halldórsdóttir, börn og tengdahörn. VEMLUMN EDINBOR& Geysileg I að Edinborgar útsölunni. Meðal annars verða í dag seldar Regnkápur og Regn- frakkar (sýnishorn) með gjafvepdf t. d. áður 70.00, nú 18.00 áður 58.00, nú 16.00 áður 52.00, nú 14.00 áður 46.00, nú 13.00 áður 26.00, nú 7.00 áður 20.00, nú 6.00 I glervörudeildinni: Hnífapör, gafflar og skeiðar selt með óheyrilega lágu verði. Skrautpottar með hálfvirði. EdinboFgap- útsalan. I Land- og Skeiðaréttir fara bílar frá okkur á morgun, fimtudag 24. þ. m. BIFREIÐAST. HEKLA, Lækjargötu 4. — Sími 1232. Eriing Krogh endurtekur samkvæmt áskorun Kirkjnhljómleik sinn í fríkirkjunni i kveld kl. 8. Aðgöngumiðar á eina krónu í versl. Helga Hall- grímssonar og eftir kl. 7 við innganginn. fer héðan til Bergen um Vest- mannaeyjar til Thorshavn, á fimtudag 24. þ. m. kl. 6 síðd. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Farseðlar sækist fyrir kl. 12 á liádegi á fimtudag. Nic. Bjanason & Smith. Ka.rtöflur. af Akranesi, Eyrarbakka og Stokkseyri, ódýrar í heilum pokum og lausri vigt. Vepsl. Vísíp, Laugaveg 1. Vísip-útbú, Fjölnisyeg 2. íbna. Þriggja herbergja ibúð i húsi, * • nú í smíðum, nálægt Reykjavik, getur verið til leigu seint í októ- ber, gegn fyrirframgreiðslu, sé samið strax. Uppl. í síma 532. Nýja Bíó Hennar liátigii ástapgydj an. (Ilire Majestát die Liebe). Þýsk tal- og söngvakvikmynd i 11 þáttum. Aðalhlutverk leika: Kathe von Nagy. Franz Lederer. Gretl Theimer. Otto Waílenburg. AUSTURSTRÆTI 14. Allir þupfa aö eiga regnhatt ekki sist nú — til þess að hlifa fjaðra- ------ hattinum. --------- 1 dag og næslu daga verða seldir regnhattar frá 2.50 og 3.00 stykkið. — Allar stærðir margir litir. — Nauðsynleg höfuðföt fyrir skólabörn. Anna Ásmundsdóttir. Landrélílr 7 krónup sætid. Steíndórs bifreiðar bestar Allt ineð islenskuin skipmn! Vetrarkápnr barna og unghnga, í miklu og fallegu úrvali, eru komnar. Vepslunin Skégafoss. Laugaveg 10. í SkeidaFéttiF og Uan.d.Féttip verður farið á morgun frá KristmnogGnnnar, Simar 847 og 1214.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.