Vísir - 23.09.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 23.09.1931, Blaðsíða 2
VIS I R Holmblaðs spilin eru viðurkend af öllum spilamönnum og þess vegna notuð mest. Biðjið ávalt um HolmMads- — spil. — Fjárkrepan í Engiamli. London 22. sept. United Press. FB. Amsterdam: Kauphöllin verð- ur opnuð i dag af nýju. Alexandria: Kauphallirnar í Alexandria og Kario eru lokað- ar í dag. Kalkútta: Imperial Bank i Indlandi hefir hækkað forvexti um 1% i 8%: Berlin: Kaupliölhn verður ekki opin í dag. Stokkhólmi: Kauphöllin lok- uð i dag'. London: Kauphöllin verður opnúð af nýju á morgun, mið- vikudag. i London 22. sept. United Press. FB. Þjóðstjórnin hefir útgefið til- skipun um bann við því, uns annað verður ákveðið, að bresk- ir þegnar eða aðrir, sem bú- settir eru í Bretlandi, kaupi er- lenda mynt, nema vegna venju- legra nauðsynlegra viðskifta, vegna samninga, sem gerðir voru áður en bannið gekk i gildi (þ. e. eldri en frá deginum í gær), og í þriðja lagi vegna ferðalaga eða af persónulegum ástæðum, innan nánara tiltek- inna takmarka. London 22. sept. United Press. FB. Johannesburg: Kauphöllinni lokað í dag. Kaupmannahöfn: Ákveðið liefir verið að banna um stund- arsakir að flytja danskt fé til útlanda. Ríkisstjórnin kom saman á fund kl. 3,30 e. h. til þess að ræða um liorfurnar með tilliti til útflutnings á dönskum landbúnaðarafurðum. — Kaup- hallir í Oslo og Kaupmannahöfn eru lokaðar í dag. Kaupm.höfn 22. sept. (Frá fréttaritara FB). Erlendur gjaldeyrir ekki held- ur skrásettur hér í dag. Skoðan- ir skiftar um, livort Danir ætti að nema úr gildi gullinnlausn. Ekstral)ladet skýrir frá þvi, að tvær til þrjár miljónir í gulli liafi verið teknar út lir National- banken í dag. Eftirspurn eftir gulli vaxandi. Danskar krónur fallið um 10% í Frakklandi. London 23. sept. United Press. FB. Vegna mikillar áreynslu undanfarna daga fer MacDon- ald upp í sveit til nokkurra daga dvalar. Vörumarkaðurinn i London er yfirleitt stöðugur og engin merki liræðsluuppþots (panic) . Viðskifti eru takmörkuið, vegna óvissunnar um gengið. Talið er vist að stjórnin undir- búi viðtækar ráðstafanir til þess að koma i veg fvrir gróða- brall, samkvæmt neyðarvarnar- ráðstafanalögum frá árinu 1920. United Press hefir aflað sér upplýsinga frá forstjórum Iielstu verslana og markaða i London um viðskiftahorfur, og búast þeir við, að verð á helstu lífsnauðsynjum muni liælcka um 3—5% á næsta hálfa mán- uði. Einkum er búist við verð- hækkun á kjöti, brauðum og ávöxtum. Prag: Þjóðbankinn hefir hækkað forvexti í 6^2%- London: A meðan MacDon- ald er sér til hvíldar uppi í sveit, liefir Stanley Baldwin forustu stjórnárinnar á hendi á þingi. Snowden fjármálaráðherra hefir tilkynt, að Englandsbanki safni upplýsingum um, hvað mikið sé liandbært nú. í London af erlendum gjaldeyri í £. Khöfn 23. sept. United Press. FB. Danir hverfa frá gullinnlausn? í ritstjórnargrein i Politiken er kveðið svo að orði, að nauð- syn sé á að Danir fylgi stefnu Breta í fjármálum. Gefn 22. sept. United Press. FB. Deila Japana og Kínverja. Þjóðabandalagið hefir tekið til athugunar beiðni Iíína um að bandalagið miðli málum milli Kínverja og Japana í Mansjúríudeilunni, en deila þessi leiddi til þess að Japanar sendu herlið til Mulcden og her- numdu borgiria og aðra þýð- ingarmikla staði nálægt járn- brautinni í Suður-Mansjúríu. Japanar telja hinsvegar, að járnbraut þessi sé í hættu vegna árása frá Kínverjum.' Neita Kínverjar því. Tala nú báðir að- ilar i deilunni máli sínu fyrir bandalaginu. K.liöfn, 22. sept. (Frá l'réttaritara FB.). Konunglega leikhúsið hefir keypt leikrit Iíambans, „Stjörn- ur ejTðimerkurinnar“. Yerður það líldega leikið í nóvember. Dtfliiel Bruun kapteinn er lát- inn. □ EDDA 59319267. Fjárh.:. St.'. Inst.'. R.'. M.Listi í □ og hjá S.'. M.'. til hádegis á föstudag. Veðrið í morgur.. Hiti í Reykjavílc 10 st., ísa- firði 8, Akureyri 11, Seyðisfirði 17, Vestmannaevjum 11, Stykk- ishólmi 9, Raufarhöfn 8, Hólum i Hornafirði 10, Grindavik 11 (skevti vantar frá Blönduósi, Grænlandi, Jan Mayen og Hjalt- landi), Færevjum 11, Tyne- Stafakver handa börmím Ný hlutaskpá fyrir TEOFANI CIGARETTUR er komin lit. heitir nýútkomin lítil bók, sem er til- raun athuííulla manna íslenzkra til liess a'ö gera börnum auöveldara a'ö læra aö þeklcja stafina. Hðr er ekki um stórvægileg-a uppgötvun a'ö ræöa, heldur er fyrirkomulag bókarinnar talsvert anna'Ö en á starfrófskverum tíökast hðr, og byggt á nokkurri reynslu, sem hefir í mörgum tilfellum sýnt góöan árangur. — Poreldar og kennarar ættu aö athuga þetta kver, þegar keypt eru stafrófskver — þaö skaöar a. m. k. ekki aö athuga þaö. S t a f n kverii) er prentaö á sterkari pappír en nokkur önnur íslenzk bók, en kostar þó aöeins kr. 1.25. I?aÖ fæst hjá bóksölum. moutb 12, Kaupmannahöfn 8 st. — Mestnr liiti hér í gær 14 st., minstur 10 st. Úrkoma 4,5 mm. — Lægð fyrir norðan land, á lireyfingu austur eftir, en liæð jTir Bretlandi. — Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Breiða- fjör'ður: Vestan gola. Þokuloft og rigning öðru liverju. Vest- firðir, Norðurland, norðaustur- land: Vestan og norðvestan kaldi: Skýjað loft og rigning öðru hverju. Heldur kaldara. Austfirðir: Vestan og norðvest- an kaldi. Úrkomulaust. Suð- austurland: Suðvestan og vest- an gola. Dálitil rigning vestan tii. _ Stúdentasöngvararnir. Af hinum ýmsu verkefnum í riki listarinnar hafa Reykjavíkur- búar haft einna mest kynni af sönglistinni. Enda hefir sungi'S hér fjöldi farandsöngvara frá ýmsum löndum, misjafnlega fræg- ir. auk innlendra söngvara. Þaö hefir sýnt sig, að dáendur söng- listar eru kröfuharðir, og róma |iað eitt og hylla, sem listrænt er. Nú i tvö skifti hafa þeir stúd- entarnir Einar Kristjánsson og Garðar Þorsteinsson sungiö ein- söngva og tvísöngva fyrir bæjar- búa og mætt þeirri einstöku alS- dáun og hrifningu áheyrenda, a'ö þess eru fá dæmi. Söngur þeirra er þróttmikill, og hann er þrung- inn af lífsgleöi, glaðværö og fjöri, — en þaS er aðal frjálsborinna, framgjarnra stúdenta. Báðir þéssir ungu listamenn hafa hugsað sér að ná settu tak- marki, á vegum hljómlistarinnar, en ])ó ætlað sér sitt hlutverki'ð Iivor. Er það sannfæring min, að aðdáendur ])eirra verði ekki von- sviknir fyrir ])aS traust sem þeir iiera til þeirra, ef fátæktin drepur ekki möguleikana. Kennára Einars, sem er frægur söngkennari í Vínarborg, fanst svo mikiö til um sönggáfu hans, að hann hefir kent honum endur- gjaldslaust, og sama tilbo'S bíður hans næsta vetur, enda mun sjóö- ur Einars tæplega vera svo gild- ur, a'S honum sé kleift aS gjalda fyrir svo dýra kenslu. Eru slik viröingarmerki sem þessi óvenju- leg og spá miklu um glæsilega framtíð, enda hefir Einar, auk sinnar meðfæddu sönggáfu, ein- kenni ])eirra þróttmiklu lista- manna, sem vex ásmegin á þeim örlagaríku stundum, ])egar ]ieir standa frammi fyrir fjöldanum og flytja honum list sína. Þessir vinsælu söngvarar syngja i kveld i Nýjj Bíó, að ]iessu sinni í síðasta sinn, og ])arf ekki aö efa, a'ð ])ar verði hvert sæti skipað. Erling Krogh söngvari er nú á förum héöan annað kveld, og hélt kveðjuhljóm- leika í gamla Bió í gærkveldi. — Samkvæmt áskorun æltar hann a'ð Helmixigi færri arðmiða þarf nú til þess að eignast liina ýnisu muni. Skráin fæst í öllum verslunum. Gildir til 31. desember. Byrjið að safna strax, AUskooðr málnmgavOrur: Títanbvíta, Zinklivíta og Tetrahvíta á 1.10 kg., Fernis á 1.10 kg., tvísoðinn fyrsta flokks, Gólflakk, sem þornar á 1 til 2 tímum, Duft í ýmsum litum, Lagaður farfi, 1.60 kg'. Semjið ef um stærri málningakaup er að ræða. MáLlarabtidin, Skólabrú 2. — Sími 2123. J epnbaneskinnep, Brukte 25 og 30 kg. pr. m. selges i större og mindre partier uhört billig. JERN & METALLER, Fredrikstad, Norge. cndurjaka kirkjuhljómleika sína í Frikirkjunni kl. 8 i kveld, me"S að- stoö Páls Isólfssonar og Þórarins Guömundssonar, og veröur aö- gangur seldur á aÖ eins i krónu. Söngskemtun. Systkinin frú EliSabet Waage og Einar Markan halda söng- skemtun i Gamla Bíó annaö kveld kl. 7)4- — Einar Markan er á för- um til útlanda og veröur skemtun- m ekki endurtekin. Aðgöngumiö- ar fást í Hljóðfærahúsinu og í hljóðfæraversl. K. Viöar. Dettifoss fór héöan í gærkveldi til Hull og Hamborgar, fullfermdur ísl. afurðum. Farþegar voru: Pétur O. Johnson, Jean Claessen, Held, Hans C. M. Jensen, Ásgeir Bjarná- son, Heinr. Durr, Gunnl. Björns- son, Guðm. Matthíasson, Guðrún Guöbergsdóttir, R. B. Andrews, Ólafur Jónsson og frú, Guðrún Þ. Skaftason, Sigríöur Claessen, Mar- grét Simcock, Sólrún Jónsdóttir, Ulrik Káhler, E. Featherstone. Goðafoss kom frá útlöndum í morgun. Meöal farþega voru: Síra Friðrik Friöriksson, Friörik Hjartarson, Hinrik Sveinsson, Birgir Kjaran, Adolf Guömundsson, frú Þórunn Siemsen, Dóra Péturs, Sigríður Baehmann, Ragna Wendel, Gerh. Schoop, Mr. Roberson, Mr. Hard- ing, Mr. Lindsay, Jón Þórðarson, Guöjón Einarsson, Eyþór Þóröar- son, Helmut Schwabe, Ársæll Sig- urösson, Þorleifur Erlendssón, Guömundur Jónsson, Dagur Sig- urbjörnsson, Guöm. Guöjónsson, Hafiiöi Sæmundsson, Hannes Þórðarson. — Skipið var fullfermt j vörum. ' Meðal farþega á Lyru í gær voru Georg Ólafs- son bankastjóri, Ben. S. Þórarins- son kaupmaður og Gunnar Sig- urðsson frá Selalæk. Börn, sem voru bólusett síðastliöinn fimtudag, eiga aö koma til skoöunar í mi'öbæjarskól- ann kl. i—2 á morgun. Athygli skal vakin á auglýsingu frá í- jiróttaskóla Jóns Þorsteinssonar í blaðinu í dag. skopsögtir eftir MARK TWAIN, er óefaö skemti- leg-asta bók, er út hefir komiö ó. ís- lenzku hin síðari ár. Höfundur hennar er kunnur um víða veröld sem einn af allra skemtilegustu rithöfundum, er uppi hafa veri'ð. Hann hefir ritað mik- inn sæg bóka og þessar bækur hafa verið lesnar og eru enn lesnar meira en bækur flestra annara höfunda, og þær liafa verið þýddar á flest tungumál og seldar í miljónum eintaka. 7 SKOPSÖGUR er bókin sem hleg- ið er að um alt land. Kaupið liana og hlægi'ð líka. Mishermt var þaö í blaðinu í gær, aö Björgúlfur Ólafsson læknir heföi verið meöal farþega á Lyru i gær. Hann er væntanlegur hingað um næstu helgi. Leiðréttingar. í kvæöinu „Efst af Esjutindi,“ sem birtist í blaðinu í gær, voru þessar prentvillur: í annari visu: Þeim, sem kveða kunna, les þeir, sem kveöa kunna, og í þriðju vísu : Glæstan vatnaniö, les .glaðan vatnanið. Athugið fundarboð Hvítabandsins á öðrum stað í blaöinu í dag. Hilmir kom frá Englandi í gærkveldi. E.s. Suðurland kom í gær frá Breiðafirði, og fór í morgun til Borgarness. Kolaskip kom í gær. Farminn átti h.f. Kol og Salt og fleiri. Útvarpið í dag. Kl. 19,30: Veðurfregnir. — 20,30: Grammófónhljómleikap. — 21 : Veðurspá og fréttir. — 21,25: Grammófónhljómleikar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.