Vísir - 28.09.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 28.09.1931, Blaðsíða 3
VlSIR tíjarta-ás smjörlfkiS er Ylnsælast. Til styrktar ungri stúlku, seni um tíma hefir átt vi8 þunga sjúkdóma a'S búa, Jiafa nokkrar kunningjastúlkur 'hennar og vinir efnt til kveldfagn- a'cSar i lúnó fimtudaginn i. okt. n. k. Ahentanlega verður þessu góöa iiformi maklegur gaurnur gefinn, enda besta skemtu'n í boöi fyrir litla peninga. J. S. Jiap pdrættisnúmer, sem komu upp á hlutaveltu Verklýðsfélaganna, voru Jtessi: ^2421. boröstofuborö meö stólum, 1524 veggmynd, 845 úr, 994 olíu- tunna. 864 bíltúr i Þrastalund fyrir fjóra. 1656 brauð í 30 daga. Mun- flnna sé vitjað til Siguröar Ólafs- „sonar á Skrifstofu Sjómánna- félagsins milli kl. 4—7- Skemtikveld verslunarmanna í Hafnarfirði á laugardag, fór ágætlega fram. Hófst það með eameiginlegri kaffidrykkju, sem vfir 50 manns sátu. Bauð for- niaður Merkúrs, Gísli Sigur- björnsson, gestina velkomna og skýrði fyrir þeim væntanlegt starf félagsins í Hafnarfirði. Formaður Verslunarmannafé- lags Hafnarf jarðar, Kyjólfur K. Kristjónsson, þakkaði Merkúr fyrir að hafa komið nýju lifi í félagið og vonaði að takasl mætti að vinna mikið og vel fyrir vérslunarfólk Hafnarf jarð- ar. Mintist hann á namskeiðið, sem halda á i byrjun Október og hvatti ntenn til þess að sækja það. — Yfir 20 manns gcngu i félagið. S. Útvarpiö í dag. Kl. 19.30: Veöurfregnir. - 20.30 Hljómleikar, alþýðulög. • 20.50: Upplestur : Guðm. Friðjóns- 'son. — 21: Veðurspá og fréttir. Dansskóli Rigrnor Hanson tekur aftur til starfa mánu- daginn 5. okt. í stóra salnum í K. R. liúsinu og verður fram- vegis þar í vetur hvern mánu- dag. — Kl. 4: Smábörn og börn, sem eklci liafa dansað áður. Kl. 6: Unglingar og stærri höm, sem hafa dansað áður, og kl. 0: Fyrir fullorðna, lengra komna. Fvrir fullorðna bvrjendur verð- ur kent i minni flokkum heima á Laugaveg 12,1. liæð, eftir nán- ara samkomulagi. J. Balletskóli Rigmor Hanson byrjar þriðjudaginn 13. okt. i K. R. húsinu og verður skift i 5 flokka í vetur, eins og sjá má af auglýsingum í dag og eru þátttakendur beðnir að gefa sig fram sem fyrst. Þeir nemendur, gamlir sem nýir, sem sérstak- lega hæfileika sýna, verða vald- ir til sýninga nú þegar i október. J. Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 5 kr. frá S. E„ 2 kr. frá Þ. G. Gjöf til veiku stúlkunnar (G. U.), afli. Visi: 10 kr. frá A. M. .T„ 5 kr. frá S. S. Heiðrnflu húsmæðar! Munið að kaupa bestu og þektustu kryddvörurnar i liaust- matinn, en þær eru frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur ísgarðnr. Mullersskdlinn. Hann starfar i vetur, eins og undanfarna velur, að likams- menning og heilsuefling hæjar- búa. Allir Reykvikingar — a. m. k. þeir, sem eitthvað hafa við líkamsrækt og líkamsæfingar fengist, — kannast svo vel við skólann og forstjóra hans, að óþarft er að fara að hera lof á hann hér. Tilgangurinn með grein þessari er þá heldur ekki sá, heldur liinn, að kynna mönnum fyrirætlanir og verk- efnaskrá skólans á komandi vetri. Skólinn heldur fjögur náms- skeiðýsem hvert um sig stend- ur 7 mánuði'. 1.) Námsskeið fyrir 12—15 pilta eldri en 15 ára; kensla dagl. frá þk 8—9 síðd. 2.) Námsskeið fyrir 15 -18 telpur 12—14 ára; kensla fjórum sinnum í viku frá 5—6 síðd. 3.) Námsskeið fyrir 12 -15 stúlkur, vanar leikfimi, 15 —20 ára gamlar; kensla dagl. 6—7 síðd. 4.) Námsskeið fvrir 15—20 stúlkur, óvanar leik- fimi, 15—22 ára gamlar; kensla dagl. 6—8 siðd. Ennfremur vcrður þriggja niánaða náms- skeið fvrir börn innan skóla- skvldualdurs (5 -8 ára); kensla tvisvar i viku kl. 10—11 eða 11—12 árd. Öll námsskeiðin byrja 1. okt. Er þvi hver seinastur, fyrir.þá, sem ætla sér að taka þátt í námsskeiðunum, að tilkynna þátttöku sína, þvi sumir flokk- arnir munu nú nær fyltir. Það námsskeiðið, sem sér- staklega skal vakin athvgli á, er barnanámsskeiðið, því börn á þessum aldri ciga sjaldan kost á leikfimi við sitt hæfi og með jafnöldrumsínum.Kenslu- gjaklið fyrir hvert barn er að- eins 0 krónur fvrir allan tím- ann. Um hæfni skólans til kensl- unnar i líkamsrækt, mun ekki þurfa að fara mörgum orðum; þarf varla annað en að henda á mýndir þær, er fvrir skömmu voru sýndar i einum búðar- gluggamnn hér i bænum, lil að sannfæra menn um þetta. Margar þær myndir bera svo aðdáanlegan vott um fimi og góðan „skóla“, að varla sést Iietri á útlendum leikfimis- myndum, enda vöktu mynd- irnar að maklegleikum mikla athvgli. Hið mikla starf for- stöðumannsins á þessu sviði hefir og gert hann þjóðkunn- an og bæjarstjórn Revkjavík- ur hefir viðurkent gagnsemi skólans, með því að veita hon- um nokkurn fjárhagslegan stuðnlng á ]>essu ári. I. 0 — Mpossakjöt — af ungu, 65 au. pr. kíló, af full- orðnu 55 au. kg. getum við út- vegað nú þegar eftir pöntunum. Þetta er miðað við heila og hálfa skrokka. Versl. Kjöt & Grænmeti. Bergstaðastræti 61. Sími: 1042. Njótið beilbrigðinnar! Hægðaleysi veldur höfuðverki meltingarleysi, andreinmu og van- hcilsu. Verjist þessu með þvi að eta ALI.-BHAN. Njótið þessa nýja ráðs til fullrar heilsu. Varist skaðlegar pillur og lyf. ALL-BRAN er miklu bragð- betra og yður betra. Etið tvær inatskeiðar af ALL- BRAN á degi hverjum. í þrálátum tilfellum með hverri máltíð. Suða er ekki nauðsynleg. a Neytt í kaldri mjólk eða rjóma, með ávöxtum eða hunangi til bragð- bætis. í AI.L-BRAN er einnig járn, sem yður er nauðsynlegt. Yður mun þykja bragðið afbragðsgott. 40^ ALt-BRAN Síldarmjöl er nú fyrirliggjandi i 50 kg. pokum. Mjðlknrfélag Reykjavíkur. . PAKKHÚSDEILDIN - Taflmenn, verð frá kr. 1,75. Taflborð, verð frá kr. 1,50. Haljna-töfl. Spil. Spilapeningar. Spilakassar. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Fyrir bfla. Iveðjur og hlekkir, allar stærð- ir. Rafgeymar, hlaðnir, ódýrir. Rafperur, 6 volt og 12 volt. Fram og aftiu* luktir. Fram og aftur fjaðrir. Mottur utan og innan. Strekkjarar, margar gerðir og margt fleira til híla. Egill Villijáímsson. Grettisgötu 16—18. Sími 1717. NÝLAGAÐ DAGLEGA; NUpnberger-pylsur Þurfa aðeins að brúnast á * pönnu. BenedlktB. GQðnmniisson&Go. ^íml 17S9. — Vesturgötu 18. Ryk- og Regnfrakkar, Ivarlmannaföt með víðum huxum og tvilmept vesti. — Rétl snið og rétt verð i Soffíubúð 1 * ENSKU (taltímar) og stærð- fræði kennir Jón Gunnarsson. Til viðtals 6 til 8 siðdegis. Sími (1679 1954. „Bpflarfoss“ fer annað kveld (29. sept.) | kl. 10 vestur og' norður um land til London. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á þriðjudag. Kenni vélritun. —- Ivristjana Jónsdóttir, Lækjargötu 8. Sími 1116. (1710 Ensku, íslensku, reikning o. fl. kennir cand. theol. Þorgeir Jónsson, Sólvallagötu 14. Heima kl. 5—7 og 8—9 e. h. Sími 2289. (1701 í TILKYNNING 1 r T APAÐ - FUNDIÐ I Lás af upphlutsbelti tapaðist frá lvirkjustræti 8, að Hljóm- skálanum. Skilisi á Bragagötu 30. Fundarlaun. (1690 Allskonar líftryggingar fást bestar en þó langsamlega ódjæ- astar hjá Statsanstalten. Um- boðið Grettisgötu 6. Sími 718. Blöndal. (457 r KENSLA 1 1 l ENSKU og DÖNSKU kenniryFriðrik Björnsson, Póst- hússtr. 17 (uppi). Sími 1225. Áhersla lögð á talæfingar fvrir þá, sem lengra eru komnir. (1613 SKÓLI OKKAR fvrir börn á aldrinum 5—9 ára bvrjar uin næstu mánaðamót. Sigriður Magnúsdóttir, Suður- götu 18. Sími 533. Heima kl. 10—>12 f. h. Vigdís G. Blöndal, Skálholtsstíg 2. Sími 1848. Heima kl. 1—21/? og 7—8 siðd. (1599 1. október byrja eg heima- kenslu á óskólaskvldum börn- um. Kristín Jóhannsdóttir, Tjarnargötu 8. (1077 Kensla. Undirritaður kennir i vetur sem að undanförnu: Þýsku, frönsku, latínu, dönsku og ís- lensku og hýr menn undir próf við liina opinberu skóla i þess~ um greinum. Vegna utanvistar minnar liefst kenslan fyrst um miðjan október. Menn gefi sig fram á heimili mínu, Lindar- götu 41. Guðbrandur Jónsson. (1170 Ung stúlka tekur börn, eink- um innan skólaskyldualdurs, i kenslu. Uppl. á Grundarstíg 11. (Magnús Finnhogason). (1693 Tek yngri og eldri börn til kenslu. Þorbjörg Benedikts- dóttir, Laugaveg 23. (1691 Ivenni ensku, hraðritun og vél- ritun; einnig ensku munnlega og skriflega. Alla Vigfúsdóttir, Simi: Arnarhváll, dyravörður- inn. (1711 FÆÐI Ódýrt fæði fæst á Bergþóru götu 10. Sömuleiðis 1 eins- mannsherbergi á sama stað. (1358 Nokkurir menn geta fengið fæði. Hentugt fyrir Ivennara- skólanemendur. Sjafnargötu 5. (1269 1 Vonarstræti 12 fæst gott og ódýrt fæði eins og að undan- förnu. (1469 Fæði, gott, er selt á Skólavör'Su- sóg 3 B.__________________Ó54 Ábyggilegur maður getur fengið fæði og húsnæði. Ránar- götu 9. miðliæð. (1672 Eæði fæst á Bjargarstig 7. — Hentugt fyrir verslunarslcóla- nema. (1720 HUSNÆÐI X Húsnæði. 1 herbergi til leigu Fjölnisveg 13, niðri. (1718 Herhergi til leigu á Laugaveg 86, uppi. (1717 Stofa með ljósi og hita til leigu fyrir einhlevpa. Njálsgölu 71 (uppi). (1709 í kyrlátu húsi við tjörnina er lil leigu, af sérstökum ástæðum, gott suðurherbergi. Húsgögn, ljós, hiti og ræsting fylgir. Að eins fyrir reglusaman og áhyggi- legan mann. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Kyrlátur“. (1708 2 slofur með aðgangi að eld- húsi til leigu i nýtísku lmsi. Brávallagötu 10. — Simi 2294. (1705 3 herbergi og eldliús óskast frá 1. okt. Tilboð merkt: „X“, leggist á afgr. ]>essa hlaðs fyrir þriðjudag. (1700 Forstofustofa til leigu við miðhæinn. Uppl. i sima 1992. (1651

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.