Vísir - 01.10.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 01.10.1931, Blaðsíða 4
tflSIR Stór forstofustofa á neðstu hæð, hentug fyrir skrifstofu, er til leigu í Vonarstræti 12. Einn- ig lítið herbergi. Uppl. í síma 585. (76 Forstofulierbergi til leigu með öllum þægindum. — Njarðar- veg 27. (75 Stofa til leigu fyrir einhleypa. Ljósvallagötu 18, niðri. (74 Stofa til leigu með nútíma þægindum. Njálsgötu 85. Simi 239! (89 Herbergi til ieigu fyrir ein- hleypan karlmann á Laugaveg 19B. Uppl. í Kirkjutorgi 4, fyrstu hæð. (93 Stór forstofuslofa til leigu á Lindargötu 43 B, efri liæð. (71 Eitt iierbergi til leigu. Uppl. í síma 1748. (70 Lítið herbergi til leigu á Fjölnisveg 13, niðri. (07 Snöturt þakherbergi fyrir stúlku, sem getur að einhverju leyti greitt húsaleiguna með smá viðvikum, til leigu í Þing- holtsstræti 28. Uppl. í síma 2400 milli a—6. • (64 Herbergi með ljósi, hita og aðgangi að baði til leigu ódýrt. Asvallagötu 28. (63 Stofa til leigu. Nýlendugötu 11 (inngangur vestanmegin). ^ (95 Forsfofuherbergi til leigu á Laugaveg 18B. (105 Til leigu 2 samliggjandi her- Iiergi fyrir einhleypa og 2 her- bergi me'ð eldunarplássi á Oðins- götu 17 B._________________^(58 Forstofustofa til leigu á Grettis- götu 20 A. (56 Stór forstofustofa til Ieigu nú þegar tneS ljósi og hita. Uppl. i síma 2262. (49 2 herhergi og eldhús til leigu. Uppl. í sima 796. (48 15. okt. er til leigu herbergi ná- hegt mi'Sbænum meö öllum nútíma þægindum. Uppl. á Vesturgötu 23. (47 Herbergi til leigu fvrir stúlku á Óðinsgötu 3. (43 Stofa til leigu á Njálsgötu 13 B, uppi. Hentug fyrir 2 stúlk- ur. — Geta fengið fæði á sama stað. (41 Stór, sólrík stofa til leigu. — Forstofuinngangur. — Ljós, liiti og ræsting, ef vill. Lítils liáttar aðgangur að eldhúsi getur kom- ið til mála. Sólvallagötu 17. Sími 1057. (38 Til leigu: Lítið loftherbergi með eldunarplássi. Uppl. Njáls- götu 33 B. (37 Herbergi fyrir 1—2 til leigu með hita og ljósi. — Uppl. í Hansons-búð. (34 Gott kvistherbergi með sér- inngangi, fyrir einn eða tvo, með hita, Ijósi, ræstingu og hús- gögnum, og aðgang að baði, til leigu á Laugaveg 42. Uppl. eft- ir kl. 7. — Hanson. (33 Stór stofa fil leigu i Tjarnar- götu 10 A in. Uppl. frá kl. 7—9. ■(12 Sólrikt berbergi við tjörnina iil leigu aðgangur að sima og baði. Simi 674. (10 Ágætt herbergi til leigu Laugaveg 14 B, neðstu hæð. (5 Herbergi með forstofuinn- gangi til leigu fyrir reglusam- an karlmann. Uppl. Laugaveg 56, niðri. (59 Stofa nægilega stór fyrir tvo, með sérstakri innri for- stofu, til leigu, fast við mið- þæinn. Uppl. í síma 1839. (66 Herbergi móti sól til leigu. Pláss til að elda i. Forstofu- gangur. Einnig stofa, með eða án húsgagna. Vesturgötu 24. ^ ________________ (87 1 herbergi til leigu nú þegar. Aðgangur að eldhúsi getur komið til mála að einliverju leyti. Uppl. á Grettisgötu 54. (86 Herbergi til leigu fyrir reglu- saman karlmann. Uppl. í síma 1119. (80 Ilerbergi til leigu fyrir ein- lileypan. Fæði á sama stað. Aðalstræti 7. (62 Fámenn fjölskylda getur fengið leigt utan við bæinn. Uppl. á skóvinnustofunni i Von. (100 2 herbergja ibúð og eldhús, nýuppdubbað, í steinhúsi, til leigu strax. Uppl. í síma 1533. (1986 Stóx stofa, og ef til vill eld- húsaðgangur, til leigu nú þeg- ar fyrir einhleypa eða roskin hjón. I augaveg 93, niðri. (108 3 herbergi og eldhús óskast strax. Uppl. í síma 1644. (1886 1 eða. 2 herbergi til leigu á Norðurstig 4, uppi. — Sími 31. Gott herbergi til leigu á Sjafnargötu 11. Hentugt fyrir 2. Fæði á sama stað. Uppl. í síma 2271. (1962 f I VINNA Unglingsstúlka óskast. Uppl. á Vesturgötu 36A. Sími 1061. (103 Stúlka, lielst úr sveit, ósk- ast í vist. A. v. á. (102 Stúlka óskast strax sökum veikinda annarar. Jón Símon- arson, Þórsgötu 13. Sími 1673. (1911 Ábyggileg stúlka óskast í vist utan við bæinn. Sími 883. (1918 Stúlka óskast hálfan daginn. Matsalan, Hverfisgötu 57. (44 Piltar teknir í þjónustu og ræsting á herbergjum. Uppl. á Njarðargötu 33. (17 Stúlka vön verslunarstörf- um óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „Atvinna“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 3. okt. (14 Stúlka óskast í vist allan dag- inn, Kristinn Jónsson, Frakka- stíg 12. (9 Brýnsla. Rakhnífar, skæri alls- konar hnífar á Rakarastofunni Aðalstræti 6. (8 Barnaheimilið Vorblómið vantar eklhússtúlku og aðstoð- arstúlku í smábarnadeildinni. Til viðtals frá 10—2 (6 S t ú 1 k a óskast í vist hálf- an daginn nú þegar. A. v. á. (92 Stúlka óskast til lijálpar við húsverk fyrri hluta dags til eldri hjóna. Þarf að geta sofið heima. Uppl. á Laugaveg 12, uppi. (1 GóS stúlka óskast hálfan eöa allan daginn til eldhúsverka. Uppl. i' Vesturg. 18._____________(55 Altaf verður liest að láta inn- rarnrna myndir á Laugaveg 68. 68. ' (106 Stofa til leigu með ljósi og hita á Njálsgötu 52 B. Enok Ingimundarson. (3 Unglingspiltur, sem gæti verið til hjálpar á sveitaheim- ili í nánd við Reykjavík getur fengið atvinnu nú þegar. Uppl. á afgreiðslu Álafoss. (91 Stúlka óskast í vist nú þeg- ar. Frakkastíg 26 B. (90 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. — Á sama stað er til leigu eitt stórt her- bergi, eldunarpláss og geymsla fylgir. —- Kirkjuhvammi við Laugarnesveg. Sími 163. (94 Stúlka, vön kjólasaum, ósk- ar eftir atvinnu frá kl. 1 eftir hádegi. Tilboð, merkt: „Kjóla- saumur“, sendist Vísi fyrir miðvikudagskveld. (96 Tek alslags prjón. -—• Vönduö vinna. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Lindargötu 7 A. (53 Stúlka óskast strax. Hæg vist. Sérherbergi. Uppl. í síma 1901. ____________________________(52 Stúlku vantar í vetrarvist. Uppl. í GarSastræti 47 kl. 6 til 8. (51 Stúlka eöa eldri kona óskast. — Uppl. í síma 1783. (50 Drengur 12—13 ára óskast hálfan daginn i Fiskmetisgerð- ina, Hverfisgötu 57. (45 Mann vantar mig til að saga í eldinn. Uppl. á Laugaveg 2. Reinh. Andersson. (29 Unglingsstúlka, sem getur sofið heima, óskast í létta vist strax. Þorbjörg Sveins, Ás- vallagötu 7. (42 Stúlka óskast í vist. — Gott kaup i boði. Uppl. Þórsgötu 27. (40 Stúlka óskast hálfan daginn. Þarf að sofa heima. Óðinsgötu 4, uppi. (36 Þrifin stúlka óskast um tima, Iiálfan eða allan daginn. Snæ- björn, Jónsson, Holtsgötu 7. (77 Drengur, 14—16 ára, óskast til sendiferða. — Þorlákur Guð- mundsson, Klajiparstíg 44. (69 Ágæt visl fyrir hreinláta stúlku, vana niatreiðslu. Uppl. i sima 2400, kl. 3—6. (65 Stúlka, vön húsverkum og matartilbúningi, óskast. Sér- herbergi. Gotl kaup. Uppl. á Norðurstig 4, frá 1—7 á morg- un. (61 Barngóð stúlka óskast í vist sem fyrst. Sérherbergi. Uppl. á Njálsgötu 14. (60 Sendisvein vantar hálfan daginn. Sápubúðin, Laugaveg 36. (98 Haust- og vetrarmann, 35— 55 ára, fullvanan öllum sveita- störfum, og heilbrigðan, vant- ar austur i Landsveit. Uppl. gefur Jón Vigfússon, Bók- hlöðustíg 4, milli 7—9 e. m. i dag og á morgun. (97 Stilt stúlka eða unglingur óskast á lítið heimili í mið- bænum. Mikið fri. Bjarkargötu 14, uppi. (101 Stúlku vantar á Hressingar- hælið í Kópavogi. Uppl. gefur hjúkrunarkonan á hælinu. — (1860 Vetrarstúlka óskast á lieim- ili í grend við Reykjavík. Uppl. á Greltisgötu 74 niðri. (1824 Stúlka óskast til Kjartans Gunnlaugssonar, Laufásveg 7. (1801 Abyggileg stúlka óskast í vist á Ránargötu 28. — Sími 1362. (1723 Stúlka óskast allan daginn og önnur hálfan daginn. -— Uppl. i sima 2154. " (1731 Góð stúlka óskast í vist. — Guðbjörg Erlendsdóttir, Þórs- götu 5. (1963 Menn, sem stunda hreinlega vinnu, eru teknir í þjónustu á Bergþórugötu 21. (1574 Hraust stúlka óskast i vist á Öldugötu 52. (110 Vetrarstúlka óskast til Hall- dórs R. Gunnarssonar, Sól- vallagötu 14. (107 Stúlka óskast vist. Öðins- götu 8A. (82 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Vesturgötu 30. (104 Hraust stúlka óskast til Soffíu Haraldz, Tjarnargölu 36. (35 r Gott fæði vörðustíg 22 FÆÐI selt l er Skóla- (28 Matsalan, sem veriö hefir á Vesturgötu 16, flyst nú á Ránar- götu 12. Getur bætt vi’S nokkrum mönnum í fæSi. VerðiS lækkaS. ____________________________(57 Gott fæSi fæst á Vesturgötu 18. (54 Fæði. — Frá mánaðamótum sel eg fæði á Skólavörðustíg 19 (liornið á Iílapparstig). Uppl. kl. I2V2—-2V2 í síma 1535. — Sigriður Björnsson frá Sval- barðseyri. (1741 Nokkrir menn geta íengið gotl fæði í Ingólfsstræti 4. Uppl. frá kl. 5. Þægilegt fyrir Sam- vinnuskólapilta. (1859 I Vonarstræti 12 fæst gott og ódýrt fæði eins og að undan- förnu. (1469 P KAUPSKAPUR 1 B®r* Gólfdúkar stórt úrval nýkomið. Lægsta verð í bænum. Komið og skoðið. Þórður Pétursson & Co. Kolaofn, lítið notaður, til sölu með tækifærisverði. Lud- vig Storr. Laugavcg 15'. (31 Skrifborð til sölu ódýrt, einn- ig taurulla, Bragagötu 23, niðri. (20 Á Skólavörðustíg 35, niðri, eru til sölu með tækifærisverði falleg svefnherbergishúsgögn, rúm með fjaðramadressu, klæðaskápur, þvottaborð, nátt- borð, spegill og stólar. (1967 Notaður kolaofn, rafsuðu- tæki og rafmagnsofn til sölu í Ingólfsstræti 4. (15 Þvottapottur óskast keyptur. Uppl. Ránargötu 12, uppi. (11 Divana og fjaðramadressur er enn, sem fyrr, best að kaupa í Vörusalanum, Ivlapparstíg 27. (84 Grammofónn með plötum til sölu einnig trollbuxur á sama stað. Vesturgötu 59. (7 Prjónavél óskast til kaups eða leigu upp. á Framnesveg 1 C, uppi. (4 Lítill kolaofn til sölu. Uppl. á Amtmannsstíg 4. (2 Lítið rúm, dregið til endanna, og madressa til sölu Suðurgötu 8 B, uppi. (39 Borðstofuborð, sem nýtt, og 4 stólar, til sölu ódýrt á Grett- isgötu 68. (109 Stór klæðaskápur, nýr, sund- nr tekinn, til sölu með tæki- færisverði á Bergstaðastræti 66. (72 , Dekkatauskápur, úr eik, til sölu með tækifærisverði. Fram- nesveg 24, uppi. (68 Notaður ofn óskast til kaups. Sími 1464. (88 Nú er tækifæri til að selja notuð húsgögn. Látið okkur selja fvri r ykkur. Það borgar sig. Vörusalinn, Klajiparstíg 27. ^ (85 Nýleg svefnherbergishús- gögn til sölu á Sólvallagötu 7 A. Sími 1636. (79 Dívanar fást mjög ódýrir í Tjarnargötu 8. (78 gpy Legubekkir (divanar) í stóru úrvali á Grettisgötu 21. — Á sama stað er gert við stopp- uð húsgögn. (754 Hinir margeftirspuröu peysu- fatafrakkar eru komnir. Einnig leöurkápur, regnkápur og mislitaf gúmmíkápur á börn. — Verslun Ámunda Árnasonar. (936 Loðkápur (jielsar) ódýrastir, Aðalstræti 9. (1194 Nýkomið: Vetrarkápur á dömur, unglinga og börn. Mikið úrval. —1 Verslun Ámunda Ámasonar. (935 Nýkomið: Vetrarkápuefni, sérl. falleg. Silkifóöur, Skinn og ullar- kantur. Kápupluss. — Verslun Ámunda Árnasonar. (937 íslensk frímerki keyjtt hæsta verði. — Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Sími 1292. (764 Nýkomið: Dívánteppi, Vegg- teppi, Boröteppi (pluss), Púöa- borð, Silkirúmteppi, Dyratjalda- efni, Silkigardínuefni í afarmiklu úrvali, Eldhúsgardínuefni, Stores, Silkidúkar, mism. stærðir. Verslun Ámunda Árnasonar. (940 Nýkomið: Golftreyjur og peys- ui á eldri og yngri, aldrei í meira úrvali en nú. Prjónakjólar, prjóna- föt á drengi, útiföt, gammasíu- buxur, drengjapeysur, fjöldi teg., drengja buxur, höfuðsjöl, vetlingar og sokkar, alskonar. — Verslun Ámunda Árnasoliar. (939 Hið þekta franska alklæöi er komið. Einnig peysufatasilki, svuntusilki, upphlutasilki, skúfa- silki, upphlutsskyrtu efni, slifsi, upphlutsblússur og m. fl. Verslun Á munda Árnasoriar.______(938 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.