Vísir - 17.10.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 17.10.1931, Blaðsíða 2
V I S l R K E R T I : BLUE CROSS, 6 í pakka. HOLLANDIA, 8 í pakka, BEACON, 24 í pakka, JÖLAKERTI, mislit, snúin, 24 í pakka. Best og ódýrust. Rio—kaffi jafnan fyripliggjandi. Þórðnr Sveinsson & Co. Geymsla. | Nýkomið Frdnskn borðhnífarnlr óryðnæmu, og fr. eldhúshnífar óryðnæmir, sem ekki eiga sinn líka eru komnir aftur. Yerðið er að vanda hið lægsía í borg- inni. — VERSL. B. H. BJARNASON. Símskeyti —o— Tokio 1 (5. okt. United Press. FB. Mansjúríudeilan. Ráðuneytisfundur stendur vf- ; ir, í tilefni af því, sem gerst hefir i Genf, í sambandi við Mansjúríudeiluna. Fulltrúi rikisstjórnarinnar liefir skýrl frá þvi, að Japan hafi alls ekki i huga að segja Kínverjum stríð á hendur, og ef Kíua segi Japan strið á hendur, muni Japan liaf'a slíka stríðsvfirlýs- ingu að engu. Ennf'rcmur sagði fulltrúinn: „Ef Japan gengur úr handalaginu, sem fvrir gæti komið, vegna framkomu ráðs handalagsins, þá gæti svo far- ið, þótt eg vilji ekkert um það fullvrða, að afleiðingarnar reyndist nrjög alvarlegar." Genf 16. okt. United Press. FB. Japan liefir mótmælt þátt- töku Bandaríkjanna i ráðinu, með skírskotun til lagaákvæða. Briand liefir, þrátt fyrir mót- mæli Japana, úrskurðað, að Bandaríkjunum skuli boðið að taka þátt í störfum ráðsins. Síðar: Bandaríkin liafa þeg- ið hoð um þátttöku í störfum framkvæmdaráðs Bandalags- ins, og útnefnt Prentiss Gilbert til þátttöku. Tók Briand á móti tilkynningu um það kl. 6 e. h. í dag. Berlin 16. okt. United Press. FB. Þýska stjórnin fær traustsyfir- lýsingu. — Þingfundum frestað. Ríkisþingið hefir samþykt traustsyfirlýsingu til stjórnar- mnar með 291 atkv. gegn 270. Berlín 16. okt. llnited Press. FB. Þeir flokkar sem studdu Bruning-sljórnina við atkvæða- greiðsltma um traustsyfirlýs- inguna, eru: Kaþólski flokk- urinn, jafnaðarmenn, stjórn- arskrárflokkurinn (constitu- tionalists), hayerski þjóðflokk- urinn,samhandsflokkurhænda, kristilegir jáfnaðarmenn, i- haldsmenn og sparnaðarflokk- urinn. Jafnaðarmenn og frjáls- lyndir lustu upp fagnaðaróp- um j’fir úrslitunum, en Hitlers- sinnar lirópuðu niður með stjórnina. Síðari fregn: Ríkisþinginu frestað til 23. fehrúar. London 16. okl. United Press. FB. Framboðsfrestur til þings út- runninn í Brellandi. Um það bil 1300 framhjóð- endur lil þings hafa verið út- Rafljósakróonr nýtísku gerðir, þ. á. m. krónur, sem aldrei hafa sést hér fyr. Borðlampar, Hengilampar, Perlulampar, Náttlampar, Kipp- lampar, Rafperur, allir styrkl. afar ódýrar, Öryggistappar m. m. fl. Allt 1. flokks vörur. — Verðið er að mikium mun lægra en alstaðar annarsstaðar. VERSL. B. H. BJARNASON. nefndir. Sextíu eru sjálfkjörn- ir, þar eð um enga mótfram- bjóðendur er að ræða. A meðal þeirra eru Stanley Baldwin, Sir Thomas Inskip og Duff Cooper, fjármálaritari liermálaráðu- neytisins. London 17. okt. United Press. FB. Frambjóðendur til þings eru 1286 talsins, þar af 61 kona. Frambjóðendur ihaldsmanna 517, jafnaðarinanua 514, frjáls- lvndir framhjóðendur sem fylgja þjóðstjórninni eða „Na- tional-liherals“ 123, frjálslynd-. ir framhjóðendur 37, komm- únist \c 24, nýi Mosley-flokkur- inn 23, jafnaðarmenn, sem fvlgja þjóðstjórninni eða „Na- tionalsocialists“ 21, og 26 aðrir. London 17. okt. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds i gær miðað við dollar 3,85. New York: Gengi sterlings- punds, er viðskiftum lauk $ 3,86. Friedrichshaven 17. okt. United Press. FB. Graf Zeppelin. Graf Zeppelin lagði af stað til Suður-Ameríku kl. 1,05 í morgun. Bruni. —o-- Sex eða sjö bifreiðir brenna. —o— Laust fyrir miðnætti í nótt varð vart við eld í hifreiðaskúr Kristins og Gunnars, sem stóð á eyðimel norðan við Shell- stöðina i Skildinganeslandi. Vrar slökkviliðið kvatt til hjálp- ar, en fékk ekkert að gert, vegna vatnsleysis. Stóð skúr- inn í hjörtu báli, þegar það kom suður eftir, og brunnu þar inni 6 eða 7 bifreiðir. Hev var í einu horni skúrsins, og virtist eldurinn liafa átt þar upptök sín, en um orsakir brunans er ekkert vitað, svo að kunnugt sé, þegar þetta er rit- að, en rannsókn mun hefjast í dag. Síðast mun hafa verið gengið um skúrinn sköinmu fyrir miðnætti. Var ]iá látin þar inn hifreið sú, sem höfð er til fólksflutninga ínilli Revkjavikur og Skildinganess. Fornbðkasalar og bðkasppboð. —o--- Suniuni kann nú aíS virðast, að uppbo'Ö á bókuni sé fátæklegt um- ræðuefni, en í raun og veru fer þvi fjarri, að svo sé. Þegar seld eru bókasöfn manna, hvort heldur lífs eða liBinna, er þaB venjulega svo, að mikill meiri hluti bókanna (*r ófáanlegur í verslununi, og það getur skift talsverðu máli. hjá hverjum slíkar bækur lenda. Með- al mentaðra ]ijóða er líka litið alt öðruvísi á uppboð á bókum og listaverkuni heldur en hverju sem helst öðru. Þau eru gerð að um- talsefni í blöðununi liæði fyrir og eftir. og þau fara ávalt fram undir umsjón sérfróðra manna. Yfir bæktirnar eru ætíð gerðar skrár, og þeim lýst þar eftir ]>ví sem ástæða þvkir til. En annars er það tiltölu- lega sjaldgæft erlendis, að hóka- söfn séu boðin npp, heldur éru þau seld í heilu lagi fornbókasöluni, og þcgar þeir hafa keypt eitthvert slíkt safn. er altítt að |ieir láti prenta skrá yfir ]>að til útsendingar. Má að jafnaði treysta á þær lýsingar, sent þar eru gefnar, því hitt þykir hin niesta ósvinna, að þegja yfir lýtum eða gylla hækur með mark- litlu skrumi. Þeir fornbókasalar, sem verulega eru stöðu sinni vaxnir, eru hvar- vetna í hinum mestu hávegunt hafðir af öllum mentamönnum og taldir sérstakir nytsemdarmenn. Mér verÖur hann lengi í minni niorgúninn sá, á önd-veröu ári 1918, er Luudúnahlöðin skýrðu frá þvi. að hinn nafnkunni fornbókasali Richard Jaschke hefði verið settur i hald sem útlendingur af fjand- samlegu þjóðerni. Slíkar handtökur voru þá daglegt brauð og urðu sjaídan að uiuræðuefni. En á ráðu- neytisskrifstofu þeirri. sem eg vann þá á. töluðu allir um þetta santa, að nú væri búið að setja Jaschke i hald. Öllunt þótti það illa farið. Fæstir fó'ru út í þá sálnta, að dæma unt það, hvort þetta hefði verið réttmætt eða ekki, en þó voru ]>eir til, sem mótmæltu ])ví. og sögðtt að Jaschke Væri Hollending- ttr eivalls ekki Þjóðverji. Ifkki veit eg hvort ])eir hinir sönm höfðu rétt að ntæla, en mér var þá, og er enn, grunur á því. að þeir hafi lítið liaft fyrir sér annað en nafnið og viljað láta manninn ganga lausan í skjóli ])ess. En fyrir málfræðinga, eins og þá sem þarna töluðu, var ]>rauta- lendingin jafnan hjá Jáschke, ])eg- ar ná ]>urfti í fágæta bók. Ilér, virðast ótrúlega fáir hafa skilning á gágnsenti, eða öllu held- ur nauðsyn, þessarar stéttar. Mér er nær að halcla, að ntikill þorr'i Reykvíkinga viti furðu lítið unt ])að, að hér eru tveir ágætir fornbóka- salar, ])eir Guðmundur Gamaliels- son og Kristján Kristjánsson. Svo mikið er víst, að ótrúlega er fram hjá þeim gengið. Eg hefi grun um að bókasöfn séu hér þrásinnis sett á tippboð án ])ess að fornbókasöl- unum hafi verið gefinn kostur á að kaupa, og ekki eru mér kunn nein dæmi þc-ss, að þcim hafi verið fal- ið að aunast sölu bókasafna á upp- boðunt. Hvorug þessarar vanrækslu getur ]>ó veri'ð sprottin af skyn- samlegri umhyggjusenti fyrir hags- uiunum Jæirra, sem söfnin eru selcl fyrir, og að jafnaði eru tókaupp- boð ekki þannig auglýst, að nokk- uÖ sé fyrir ])ví hugsað, að sem mest fáist fyrir bækurnar. likki heldur að mentamönnum gefist kostur á að*vaka yfir þeim tækifærum, sent ])ar kunna að bjóðast. encla mun það sannast, að jafnvel bóka*u])p- lioð séu mest sótt af þvi fólki, sem fáum störfum hefir að sinna. Lang- Reiðhjól tekin lil geytnsiu 0RNINN, Laugaveg 20 A. Si 111 i 1161. oftast vita menn lítið um það fyrir- fram. hvað selja skuli, og ]>eir, sem annríkt hafa, meta tínia sinn meira en svo, að ])eir fari til ])ess eins að gapa og góna. Þa'Ö er jafnvel var- ast að geta þess, hver eigi eða átt hafi bækur þær, er selja á, enda þótt sú vitneskja ein út af fyrir sig geti skift æði miklu ntáli. Stund- um eru bókásöfu, alveg að ])arf- lausu, eftir ]>ví sent best verður séð, látin á skran-uppboð, þar sem selt er lögtaksdót og annað slikt, en sá er þó margur bókamaðurinn, sem ekki er fíkinn i að sækja slíkar santkomur. Rétt mun að eg nefni einhver dæmi rnáli ntínu til stuðnings, enda er það ekki erfitt. Minna má á bókasaín Jóns Jakobssonar lands- bókavarða'r, þar sem var niiki'Ö aí klássiskuni bókmentum. Það var sett á uppbóð tneð ýtnsu skrani, enda var víst boðið í bækurnar eft- ir ])ví sem til var stofnað. Bóka- safn síra Jóns prófasts Sveinsson- ar á Akranesi var selt hér síðast- liðinn vetur. Síra Jón var talinn niestur bókamaður i Borgarfjarð- sýslu, enda hafði hann erft safn tengdaíöður síns, Hallgríms Jóns- sonar, hreppstjóra og alþingis- manns. En vándlega var ])ess gætt að þegja um nafn prófastsins l)eg- ar auglýst var. Þá var ])að og ný- lega, að merk bókaverslun hér í bænum var lögð niðúr og síðustu vöruleifar — eítir nokkurra mán- aða útsölu — settar á uppboð. Þar á meðal var dálítið af bókuni, en svo var búið að ganga nærri þeim á útsölunni, að varla var eiguleg bók eftir. U])pboð á ])essunt vöru- leifunt var auglýst, en alveg forð- ast að geta ])ess, að nokkrar áðrar bækur yrðu þar seldar. Þó vissu ntenn ],að eftir á, að þar voru seld söfn tveggja þjóðkunnra menta- manna, þeirra Jóhannesar Sigfús- sonar kennara og ólafs Halldórs- sonar skrifstofustjóra. Eins og i pottin 1 var búið, má nærri geta hvað fyrir þær bækur muiíi hafa fengist, og i hvaða höndurn megin- ])orri þeirra heftr lent. Eitt bókaupþboð hefir ])ó í seinni tið verið haldið hér með aðferðum mentaðra manna, en það var þegar Ársæll bóksali Árnason seldi safn sitt síðastliðið vor. Bækur hans fóru lika yfirleitt, fyrir hátt verð. Hann samdi bókaskrá, sent var til sýnis um langan tinia fyrir upp- boðið, og hann auglýsti að það væri sitt safn, sent selja ætti. Sjálf- ur annaðist hann svo sölu bókanna á uppboðinu — hélt ])eint upp, eins og ])að er kallað. Og ])á vissu menn sannarlega i liva'ð ])eir voru að bjóða, |)ví af meiri samvizkusemi var ekki unt að lýsa bókunutp en ltann gerði, auk þess sem menn höfðu áður átt kost á að kynna sér skrána. Ef til vill gekk hann Silkiundirföt, Iví ofitt, Silkináttkjólar, Silkináttföt, Léreftnáttkjólar tnisl. (frá kr. 3.95). j Léreftnáttkjólar hvítir (frá kr. ! 3.75.). Lérefsskyrtur (frá kr. 3.00.) Kvenbolir (frá kr. 1.45). Karlmannsnærföt, settið (frá (kr. 3.40.) Rúskinnsblússurnar .... eftii spurSu. Engin verðhækkun í Austurstræti 1. fil. 6. Gioiiiipn l Co. stundum harnalega tangt í því að lýsa göllum, sem i eðli sínu voru engir gallar, og dró þannig úr boð- unt dómgreindarlitilla manna. En ef hann tapaði. þannig fé á samvisku- senti sinni. ])á er það víst, að hún aflaði honum trausts og álits. Því ntiður er ])að ekki altaf að bókum sé svo gaumgæfilega lýst á uppboð- unt. og ætti það ])ó a'ð vera. Hér hefi eg engan annan*) vitað gera ])að, nema Borgþór Jósefsson, sent varla mun eiga sinn lika til þess að halda uppi bókum á uppboði. Fáir lýsa svo snjalt og skýrt, og ekkert var tvírætt i hans lýsingum. Engin loðniulluþvæla og engar am- lóðalegar tilraunir til fyndni. Það tók ltann sjaldan langan tíma að lýsa hverri bók, en svo var 'heniii ])ó lýst, að engu skeikaði og aldrei þurfti neinn að óttast að hann ke)>pti köttinn í sekknum. Þeir, sent nú taka að sér þenna starfa, niættu vel taka sér Borgþór til fyrirmynd- ar, eftir ])vi sent ])eir kunna að vera því vaxnir. Það ntundi verða vin-. sælt af þeim. sem bókaupptóð sækja. Fleiri athugasemdir kynni að vera ástæða til að gera viðvíkjandi því efni, setn eg hefi hér vakið máls á, en þetta m'á vel nægja að sinni. Aðalatriðið er,. að framvegis verði Itafðir betri siðir viðvíkjandi bóka- uppboðum og sölu bókasafna, en hinga'ð til hafa löngum tiðkast. Öll verzlun með bækur er mikið menn- ingaratriði, enda þótt mörgum sé það víst langt frá fyllilega ljóst. S11. J. Baroahælið Sólhelmar í sambandi við augl. ungfrú Sesselju Sveinsdóttur á öðrunt stað í blaðinu, vildi eg leyfa tnér að vekja athygli á því, að starf- senti sú, sem ])essi unga kona hef- ir hafið með barnahælinu Sól- heimum, er að mörgu leyti einstæð hér á landi. Er þar að vísu enn þá *) Eg hefi ekki verið ])ar sem Guðm. Gamalíelsson hefir selt bæk- ur á uppboði, en eigi efa eg, að hann muni hafa lýst þeint eins og vera bar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.