Vísir - 17.10.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 17.10.1931, Blaðsíða 4
VI S I R Vifilsstaðir. Hafoarfjörður. 6ími 715. iiiiiiiiiiiiiðiiiiHiiimiiif — Sími 716. fiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii Það er löngu viðurkent, að ©© sé betra en annað öl. Enda stærsta og fullkomnasta framleiðsla í þeirri grein hér á landi. Ofgerðin Egill Skallagrímsson. Heiðruðu liúsmæður! Biðjið um Fjallkonu-skósvert- una í þessum umbúðum. — Þér sparið tima, erfiði og peninga með því að nota aðeins þessa skósvertu og annan Fjallkonu- skóáburð. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur f slátrið þarf að nota ísíenska rúgmjölið frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur. Ekkert annað rúgmjöl er jafn- gott til sláturgerðar. — Biðjið kaupmann yðar um ísíenska rúgmjölið. Hafi hann það ekki til, þá pantið það beint frá Mjólkurfél. Reykjavíkur, Mjólkurfélag Reykjavíkur. F. U. M Á morgun: KI. IY2 síðd. Y.—D. fundur. KI. 3 síðd. V,—D. fundur. ; KI. 81/2 síðd .U.—D. fundur. | Piltar 14-—17 ára velkomnir. Nýjar vörur: Hveiti Alexandra, 14.50 pokinn, maís 9.30 pokinn, rúgmjöl 10 kr. polcinn, blandað kúafóður, blandað hænsnafóður, 6 teg saman, Spratt’s varpaukandi. Allar vörur með landsins lægsta verði. VON. Hin dásamlega TATOL-handsapa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litailiátt. Einkasalar YLFINGAR! Æfing á sunnudaginn kemur kl. IOV2 i Barnaskólanum við Fríkírkjuveg. K.F.U.K. Y. D. fundur annað kveld kl. 6 (sunnudag). Allar stúlkur 12 16 ára velkomnar. r húsinu við Laufásveg 13 verðui guðsþjónusta haldin kl. 8V2 á sunnudagkveld. Allir vélkomnir. Munið að hafa sálmabók með. rrom Jóh. Óiafsson&Co. Hverfisgötu 18. Reykjavík. Verð á 13 plötu geymum kr. 55.00 hlaðnir. ^L'U'rnrr'r.rTirt.-j tt.iiil-: Seaart branO, tiesíl etc. ncnt heiat. V e 11 i n g a r MITSTOFAN, AðaUtrætl 9. s Spila- peningar (100 stk. í ks.) Verð kr. 6.50 og 7.50. Sportvöruhús Reykjavíkur. yOOOQQOCOOÖOÍXXJOOOOOOOOOOt Eggert Ciaessen hæstaréttar málaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Simi 871. Viðtalstími kl. 10—12. Á HverfísgSto 32 > Ný búð, nýjar vörur, þar á meðal ódýr og góð fermingar- úr, og m. fl. í fermingagjafir. Jón Hermannsson, úrsmiður. r FÆÐI l FæSi, gott, er selt á Skólavörðu stíg 3 B- (i54 KENSLA I Kenni að mála á silki og flauel. Sigríður Erlends, Þing- holtsslr. 5. (1104 Kenni dönsku, ensku og ís- lensku, eins og að undanförnu. Margrét Sigurðardóttir, Graf- wöll, Njálsgötu 62 uppi. (1102 Stærðfræðistúdent kennir reikning o. fl. Heima Baróns- slíg 18, 8 -9 siðd. (1099 Tek börn til kenslu. Einnig unglinga í dönsku og ensku. Þorbjörg Benediktsdóttir, Laugaveg 23. (1131 TILKYNNING n DRÖFN. Fundur á sunnudag ld. 4y2 síðd. Ilagnefndin annast skemtiatriði. Æ. T. (1092 ÆSKU-fundur á morgun kl. 3. Fjölmennið, félagar. Gæslu- menn. (1118 UNGL.ST. BYLGJA nr. 87. — Fundur á morgun, sunnu- dag, kl. 1 Yz i Brattagötu. Embættismemi og aðrir fé- lagar stúkunnar, eru beðnir um að fjölmenna og mæta stundvíslega. Gæslumaður. (1117 SVAVA nr. 23. Fyrsti fúndur sumiiidaginn 18. október kl. 1 c. h. á venjul. stað. Félag- ar, eldri og yngri, komi sem flestir. * (1115 UNGL.ST. DÍANA Fundur á morgun kl. 10 f. Ii. í Good- templarahúsinu við Vonar- stræti. Gæslum. (1133 Af sérstökum ástæðum eru til leigu nú þegar eða 1. nóv. tvö stór herbergi á neðstu hæð, í húsinu nr. 3 við Suðurgotu. Uppl. gefur Jónas H. Jónsson, í sima 327 og 1327. (1114 Slórt loftherbergi til leigu. Skólavörðustíg 13 A. (1113 Rúmgóð og björt herbergi lil leigu. Uppl. í síma 230. (1124 Stúdent, sem vinnur á véla- verkstæði, óskar eftir herbergi með húsgögnum, í Vesturbæn- um. Fæði vildi eg gjarna kaupa á sama stað, ef hentugt væri. A. v. á. (1110 Sólríkt herbergi til leigu Laufásveg 6. Sími 993. (1105 Forstofustofa til leigu með hita og Ijósi. Ránargötu 7 A. (1100 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Forstofustofa til leigu Grett- isgötu 46. (68.r Góða nýtísku íbúð, 4 lierbergja, vantar eftir nýárið. TilboS merkt: „212“ sendist afgr. Vísis. (872 Forstofustofa til leigu fvrir einhleýpa. Aðgangur að eld- húsi getur lcomið til mála. — Uppl. á Laugaveg 24 R. (1004 Herbergi til leigu. Tjarnar- götu IQA. (1014 Ibúð óskasl. Barnlaus lijón óska eftir tveimur herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Fyrir- fram mánaðargreiðsla. Tilboð merkt: „íbúð“ sendist afgr. Vísis. (1095 Ágæl slofa á fallegasta stað í bænum til leigu nú þegar f}rr- ir þrifinn og reglusaman kárl- mann. Uppl. í síma 1243. (1134 Herbergi til leigu fyrir ein- lilevpa. Spítalastíg 3. (1130 Góð stofa með húsgögnum, Ijósi, hita og ræstingu, til leigu. Sími 1540. (1128 Stór íbúð til leigu. Lindar- götu 43B. (1125 2 herbergi og eldliús til lcigu á sólríkum stað. Sér miðstöð, fagurt útsýni. Leiga 65 krómir á mánuði. Helgastaðir við Þvergötu, Skildinganesi. (1123 Maður, sem kann að mjólka, öskast til skepnuliirðingar. Uppl. verslun Geirs Zoega. (1107 Trésmiður óskar eftir at- vinnu cða annari vinnu. Uppl. Rragagötu 27, uppi. (1120 Maður óskar eftir ráðskonu. Uppl. i kvcld eftir kl. 7. Grett- isgötu 56. (1116 Stúlka óskast í vist til Bjarna Snæbjörnssonar læknis, Hafn- arfirði. Simi 45. (1056 Nokkrir menn teknir i þjón- ustu á Laugaveg 33, niðri. (1069 Niðursuðudósir með smeltu loki fást smíðaðar í lilikk- smiðju GuSm. J. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sími 492. (730 Stúlka, vön húshaldi, óskar eftir að sjá um lítið heimili. Uppl. í síma 1836. (1136 Unglingsmaður óskast til vetrarvistar ó sveitaheimili. Uþpl. á Hverfisgötu 50, búð- inni, kl. 6 7 i kveld. (1135 Maður, vanur sveitavinnu, óskast nokkra mánuði. Uppl. Baldursgötu 19, uppi, kl. 7—8 í kveld. (1139 Stúlka óskast Sími 392. lit Rokstad. (1127 TAPAÐ-FUNDIÐ Veski með peningum, öku- skírteini o. fl. lapaðist í gær. Skilisl gegn fundarlaunum á afgr. Visis._ (11.19 Gleraugu i léreftspoka Iöjj- uðust á Laugaveginum. Skilist á Unnarstig t. (1122 Annast kaup og sölu \íxla. Pétur .Takobsson, Kárastíg 12.' _______________ (1112: Ofn og eldavél til sölu með tækifærisverði. Óðinsgötu 32B, (í 111 Nýlegur servantur til sölu ó- dýrt. í il sýnis Ásvallagötu 18f kjallara.__________ (1109 Notuð prjónavel, í góðu standi, óskast til kaups. ÞaiT að hafa áttatíu til níutíu nálar á hlið. Uppl. i síma 586. (1108 Nýr pels til sölu, sérlega fal- legur. Tækifærisverð. Uppl. á Bergstaðastræti 44. (1106 6 skúffu dragkista (Chiffo- niere), veggklukka og Ijósa- króna til sölu og sýnis á Sjafn- argötn 11._______________(1R)3 DECIMALVOG óskast kevpt, Uppl. í síma 2313. (1101 Klæðaskápur til sölu með tækifærisverði. Uppl. Nönnu- götu 14, (1121 Torfi Iljartarson lögfræð- ingur, Austurstræti 3, annast kaup og sölu fasteigna og önn- ur lögfræðisstörf. Sími' 1737, (1005 Nýleg svefnstofuhúsgögn með tækifærisverði ó Fjölnisvegi 20, Sími 1026. (577 Vandaðir DÍVANAR fást á Grettisgötu 21 (bak við vagna- verkstæðið). Spyrjið um verð, Helgi Sigurðsson. (593 Loðkápur (pelsar) ódýrastir, Aðalstræti 9. (1194 Fataefni, frakkaefni, rykfrakkar. Mest úrval. — Best verð. — Engin veröhækkun. — G. Bjarnason & Fjeldsted. (768 Fínar maskínuplisseringar, Húl- saumur. — Ingibjörg Guðjóns, Austurstræti 12. (Gengið inn Vallarstræti). (1080 Barnavagn, lítið notaður, til sölu. Verð kr. 40.00. Uppl. á Hverfisgötu 100 B. (1064 Fj aðr amadressur, smíðaðar eftir pöntun. Dívanar fyrir- liggjandi, fleiri gerðir. Fóta- fjalir og dívanskúffur. Hvergí, betra verð eða samningar en hjá Vörusalanum, Klapparstíg 27. (1138 Ný, vönduð kommóða til sölu með sérstöku tækifæris- verði, ef kaup gerast strax. — Vörusalinn, Klapparstig 27. (1137 Plyds-sóffi, 6 stólar og legu- bekkur (chaiselongue) til sölu mjög ódýrt. A. v. á. (1132 Agætt píanó til sölu. Uþpl. á Skólavörðustíg 22 C. (1129 Plyds-sóffi (cliaiselongúe) not- aður, lil sölu með tækifæris- verði. Tjarnargötu 18, suður- dvr. ' ‘ (1126 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.