Vísir - 20.10.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Ál'greiðsla:
A U S T U R S T R Æ T I 1 2.
Sími: 400.
Preritsmiðjusimi: 1578.
21. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 20. október 1931.
286. tbl.
Gamls BÍ6
Dóttir frnmskóganna.
Kvikmyndasjónleikur í 7
þáttum. — Aðallilutverk
leika:
Robert Montgomery,
.Toan Crawford,
Ernest Torrence.
GOKIiE MEÐ KVEF.
Afar skemtileg gaman-
mynd í 2 þáttum.
Almennur fundur
um stofnun kaupfélags
fyrir Reykjavík og nágrenni, verður haldinn í Kaupþingssaln
um í Eimskipafélagshúsinu, föstudaginn 23. þ. m. kl. 8Vi e. h.
Á fundinum verður lagt fram frumvarp að samþyktum
fjTÍr væntanlegt kaupfélag og teknar ákvarðanir um stj«)rn
þees og rekstur.-
Hermann Jónasson. Páimi Hannesson.
Hannes Jónsson. Theodór Líndal.
Jón Árnason. Helgi Bergs.
Eysteinn Jónsson.
iiiiimiiiuHiSittiiiiiiiiiiii ■ iiin
Bifreiðastjðrar
i
IIvilöl frá Þór er
nú kjördrykkur
orðið,
konan það skamt-
ar með matnuiri
á borðið.
Fataefni og bnxnaefni,
fallegt úrval nýkomið, — Nokkur eldri fátaefni seljást með
niðursettu verði.
Reinh. Andersson,
Laugaveg 2.
PFAFF-útsaumur
(MASKÍNUBRODERI).
Tveggja mánaða námskeið byrjar 24. október næstkomandi.
Emilía t>orgeÍPsdóttir,
Rergstaðastræti 7.
Sími 2136.
XJppbod.
Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8, fimtu
daginn 22. þ. m., kl. 10 árdegis og verða þar seld alls-
konar húsgögn, þar á meðal heil sett, skrifstofuhús-
gögn, flygel, píanó, mörg hundruð grammófónplötur,
klæðnaðir, skósmíðavélar, frímerkjasafn og talsvert af
allskonar ágætum bókum. — Ennfremur skuldakröfur
og margt fleira.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 14. okt. 1931.
Björn Þópðapson,
Hefi, eins og að undanförnu.
keðjur, allar stærðir. — Einnig
læsta fáanlegan frostlög á bila
Verðið lækkað. — Flest til bíla
fæst á Gretlisgötu 16—18.
Egill Vilhjálmsson.
Simi 1717.
lillllllllEfiHIIIHlHIIIlHIIIIIIIIIIIII!
Leðurhúsgögn,
Skrifborð,
Bókaskápur,
Borðslofuhúsgögn,
Svefnherbergis-
húsgögn, og
ýmsir aðrir munir lil sölu.
Til sýnis 5—7.
0 Malmberg,
Norðurstig 7.
Á Bárugötn 8
hefi eg aftur opnað skóvinriu-
stofu mina. Ábyggilegá vönduð
vinria. Yona að bæði gamlir og
nýir viðskiftávinir líti inn.
Scl reimar og skóáburð.
Tómas Snoppason
skósmiður.
Nýja Bíó
Lokkandi markmið.
Þýslc tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur og sjngur hinn heimsfrægi þýski
tenorsöngvari:
richard tauber. MWSSSS8BÍ
er allir munu minnast með aðdáun, er heyrðu liann syngja
í myndinni „Brosandi land“, er sýnd var hér fyrir nokkru.
lilSIIHIiHllllHHHIIIIIIHIIIHHHIIIIIHIIHIlllllliillHIHIIHIIIIIIIIHHHHI!
fol
Tires
Bílaeigendur! — Atliugið það, að ennþá er óþarft
að kaupa bilagúmmí með hækkuðu verði, því að
DAYTON dekk og slöngur scljast með gamla verð-
inu, meðan birgðir endast. Allar algengar stærðir
fyrirliggjandi, bæði á vörubíla og fólksbila.
MAGNÚS SKAFTFJELD.
Sími: 695.
iiiiiimiiiEiiEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiii
Bókin, sem mest selst af í Eng-
landi þessa dagana, er
An Ontline of
Modern Koowledge
sem kom út fyrir liálfum inán-
uði í London. - Bókin er vfir
1000 siður að stærð, með 24
„outlines“ um þau cfni, sem nú-
tíðarmaðurinn þarf lielst að vila
deili á. Kostar að eins
I
liefir til leigu nýjar
drossíur í lengri og
skemri ferðir. Sanu-
gjarnt verð.
Slmi 1232.
Heiðruðu húsmædurl
Litið sjálfar í heimahúsum úr CITOCOL, sem er injög ein-
falt og fyrirhafnarlaust.
Úr CITOCOL má lita eins vel úr köldu ya.tni sem heitu.
CITOCOL hefir hlotið mestu og bestu viðurkenningu og
tekur öllum öðrum litum fram.
CITOCOL litar því næst alt, sem lilað verður.
Leiðarvísir fylgir hverjum pakka.
Aðalumboð og heildsölubirgðir hefir
H.f. Efnageið Reykjavíkur.
kp. 10,20.
I
m
Austurstræti 1.
Sími 906.
Til fermfngarinnar:
Matrósaföt á drengi, scrstaklega
fallegt snið. Telpukjólar og káp-
ur, mikið og fallegt úrval. Silki-
slæður. Hvítir silkisokkar. Slifsi
og silkisvuntuefni. Alt með
sama lága verðinu.
Engin verðhækkun.
V E R S L U N
Guðbjargar Bergþðrsdóttur.
Laugaveg 11.
Sími 1199.
Kork-parkett
og kork á gólf undir dúka, útvega ég beint frá
SUBERIT FABRIK A.G.
Verðið lægra en .áður befir þekst.
Einkaumboð fvrir ísland:
Lncivig StoFr,
(S -— :%t-: rl
Innleitd.
framleiðsla,
Msfreyjsr!
Reynið Fálkakaffibætirinn, því
það er bcsti kaffibætirinn, sein
fáanlegur er. — Kostar að eins
55 aura stöngin. — Fæst í flest-
um matvörubúðum bæjarins.