Vísir - 20.10.1931, Page 4

Vísir - 20.10.1931, Page 4
VISIR Veggfódur. Fjðlfcreytt úrval, mjög ðdýrt, nýkomið. Gnðmnndar Ásbjðrnsson, SlMI: 1700. LAUGAVEGI 1. Landsins mesta nrval af rammaiistnm. Myndfar bmrammaSar fljótt o* tiL — Hver*i ein« ódýrt. Gnðmmdnr Ásbjðrnsson, i— La«*ave*t 1. -- Til bbkunar: Hveiti, 40 au. kg., í 5 kg. pok- um 2 kr., í 50 kg. pokum 15 kr. Sultutau, 1.40 kg. Strausykur, 50 au. kg. Smjörlíki, 85 au. stk. — Alt fyrsta flokks vörur. Jóhannes Jóhannsson, Spitalastíg 2. Sími 1131. Á morpn verður slátrað fé úr Grimsnesi. Er þetta síðasti dagurinn, sem slátrað verður af fullum krafti á þessu hausti. m&m rom J6b. Öísfsfoo & Co Hverfisgötu 18. Reykjavfk. Verð á 13 plotn geymum kr. 55.00 hlaðnir. Slátorfélagið. Ms. ÐFOiming Alexandpine í fer annað kveld kJ. 8 íil Iíaup- mannaliafnar (um Yestmanna- ej’jar og Thorshavn). Farþegar sæki farsetla í dag. Tilkynningar um vörur komi «em fyrst. G. Zimsen. A uppboðinu í Aðálstræti 8. n.k. fimtudag, verður seldur lcl. 1 eftir liádegi, afgangur j af bókasafni Andrésar John- ’ sonar. — Margar bækur, gaml- j ar og fágætar, t. d. Rímur Ridd- j ara og æfisögur og lieildarverk íslenska höfunda; einnig verða seld nokkur eintök af Speglin- um. — Lögmaðurimi í Reykjavík, 20. okt. 1931. Björn Þórðarson. TrésmidipT Reynið KASOLIN límduftið. Þá munuð þér framvegis ekki nota annað lím. Hin dásamlega TATOL'handsápa inýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjarlan litarhátt. Einkasalar I. SrynjfilfssoR ( Kubísi. Verð kr. 6.50 og 7.50. Sporívöruhús Reykjavíkur. ÍOOOtSÍJCXSCIÖtXKJtWHXSOOOeíSOÍXK $ 10.GOO.OO FRIT. NY BENSIN-BESPARER FOR BILER. Walter Criiclilow, 1743 D-Stréet, Wheaíon, Illinois, U. S. A., eier pa- tent paa en hcnsin-besparcr for Autoniobiler, hvilke sparer paa Ben- sin og olien, giver bedre start, större hastighed, bruger billigere bensin og borttager sot fra niaskinen. Fords rnelder 11—27 km. per liter; andre Antomobiier fra cn fjerdedel til en . halvdcl mere hesparelse. $ 10.000 kontant for de höiest op- naaede resultat. County og statsforsælgere söges, som vil kunne íjene fra lii 250 til $ 1000 jíer maaned. F.n vil bli til- sendt som pröve. Skriv i det engel- ske sprog. Eggert Claessei Einkasali á íslandi: hæstaréttar málaflutníngsmaðui Ludvig Stopp, Laugaveg 15. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10—12. Helðruðu húsmæður! Biðjið um Fjallkonu-skósvert- una í þe.ssum umbúðum. — Þér sparið tíma, erfiði og peninga með því að nota aðeins þessa skósvertu og annan Fjallkonu- skóáburð. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur í Allt með íslenskum skipum! 4 Stór og skemtileg stofa tii leigu. Afnot af baöi og síma fylgir. Uppl. á Bergstaðast. 54 (uppi). Sími 4Ó3. (1231 Tvær kenslukonur óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi í ró- legu húsi í austurbænum. Tilboö merkt: ,,Rólegt“ leggist inn á af- greifislu ]>essa blaös fvrir 23. þ. m. (1228 Stofa lil leigu fyrir rólegau reglumann. Túngötu 42, Uppl. eftir ld. 6. (1223 Gotí berbergi með eða án búsgagna á besta stað í bænum til leigu nú þegar. Öldugötu 27. (1222 Ágæt stofa á fallegasta stað í bænum til leigu nú þegar fyrit þrifinn og reglusaman karl- mann. Uppl. í síma 1243. (1221 Herbergi til leigu á Lokastíg 20 A. (1217 Til leigu tvö herhergi með ljósi, hita og ræstingu, fyrir reglusanian karlmann i Kirkju- stræti 6. (1216 Forstofuherbergi til leigu. Ljósvallagötu 10. (1214 1 herbergi lil leigu fyrir ein- hleypan. Uppl. í.síma 954. (1213 Forslofustofa til Ieigu Grett- isgötu 46. (683 Litið loftberhergi til léigunú þegar. Uppl. á Laufásvegi 27., uppi. (1252 Forstofustofa til leigu á Hverfisgötu 101 A, upþi. (1234 VERÐANDI. - Fundur kl. 8 i kveld. — Framkvæmdanefnd stórstúkunnar héimsækir. — - (1243 Þann 17. þ. m. tapaðist svörl Clienillehúfa. Skilist í Miðstræti 8 B. (1251 Tveir pakkar, merktir: „Jó- banna Björnsdóttir, Verslun Björns Kristjánssonar og Gunnbildur Bogadóttir4*, bafa tapast eða gleymst einliversstað- ar í búð. Skilist gegn fundar- Iaunum á Laugaveg 49, í versl- un Sig. Þ. Skjaldberg. (1233 Menn teknir i þjónustu og fæði,; og í sama stað pressuö föt. Uppl. eítir kl. 6 í Þingholtsstræti 3 efstu liæö (Gengiö inn i portiö). (1226 Eg undirritaður lek að mér- hitalagnir frá venjulegum elda- vélum. Margra ára reynsla. Jón Guðmundsson. Uppl. í sima 1280 og 863. (1221 Góð stúlka óskast nú þcgat. Biering, Skólavörðustig 22 C, uppi. (1219 Stúika óskast liálfan daginn. Uppl. á Lokastig 20 A (uppi). (1218 Grettisgötu 1, uppi er fólk tek- iö i þjónustu karlar sem konur. Vönduð vinna. Sanngjarnt verö. (1227 Myndir stækkaðar, fljótt, veJ og ódýrt. — Falabúðin. (418 Á Grettisgötu 61 eru ódýrustu gúmmíviðgerðir i bænum. —- Reynið viðskiftin! (1193 Vetrarstiilka óskast — belst roskin. — A. v. á. (1212 Stúlka óskast í vist til Páls ísólfssonar, Bergstaðastræti 50A — niðri. ' (1199 Stúlka óskast í vist, yegna veikinda annarar. Ránargötu 1, miðbæð. (1217 Hraust og ábyggileg stúlka óskast í vist, vestan við bæinn. Uppl. í síma 883. (1246 Unglingsstúlku vantar nú þegar til að gæta barns, síðari bluta dags. — Uppl. i sima 252. (1244 2—3 menn geta fengið át- vinnu um tima á Korpúlfsstöð- um, nú þegar. Nánari upplýs- ingar í sima að Korpúlfsstöðum frá 5—7 i dag og á niorgun frá 9—10 og 5—7. L. Tbors. (1212 Stúlka óskast i sveit. Má bafa með sér barn. Uppl. á Hverfis- götu 101. (1241 Fermdur drengur óskast a gott sveitaheimili vetrarlangt. Uppl. á Hverfisgötu 85, milli 6 —9 í kveld. (1240 LEIGA Bifreiðaskúr óskasl til leigu nú þegar, belst í vesturbænum. — Uppl. á hifreiðastöðinni „Hekla“. Sími 1232. (1215 Húsið Grund í Skildinganes- landi til leigu. 2 litlar sólríkar ibúðir. — Uppl. i Tjarnargötu 10 B. Simi 1768. (1235 r KENSLA 1 Einkar Markan tékur aö sér söngkenslu í vetur. Viötalstimi frá kl. 2—4 og 20—21 í Þingholtsstr. 28, niðri. (1229 r FÆÐl Gotí fæöi á Skólavörðustíg 19 (liorn- ið á Klapparstíg). — Sann- gjarnt verð. — Fpplýsing- ar í sima 122. SigríSur Björnsson frá Svalharðseyri. I Agætt fæði fæst á Bragagötu 21. — Heppilegt fyrir kennara- skólanemendur. (1238 Matsalan á Ránargötu 12. -V- Get bætt við nokkrum mönnum í fæði. Lægsta verð. (1237 Legghlífabuxur á hörn, ýms- ir litir. Verslunin Snót, Vcstur' götu 17. (1161 Solckar ávalt bestir og falleg- astir í versl. Snót, Vesturgötu 17. —____________________ (1162 Rennilásblússur og peysur handa drengjum og telpumf fallegar og ódýrar. Versl. Snót, Vesturgötu 17. (1163 Utiföt á börn, sérlega falleg,- - Versl. Snót, Vesturgötu 17. (1164 Allur smábarnafatnaður, læst- ur, fallegastur og ódýrastur í versl. Snót, Vesturgötu 17. — (1165' Hanskar og vetlingar á hörn' og fullorðna, góðir, faílégir og. ódýrir. Versl. Snót, Vestnrgötu 17. (1166 Lítill kolaofn óskast til kaups.- Uppl. i síma 2239. (1232' Fötin lækka hjá mér þrátt fyrir vaxandi dýrtíð. — Nykomið: Þvkk og hlý úlsterefni, einnig svört frakkaefni. Afar fallegt svart efni í jakka og vesti ásanit fallegu röndóttu buxnaefni. Enn- íremur fyrsta flokks smokings efni, aö ógleymdu bláa cheviotiiui sem er hvergi eins ódýrt eftir gæð- um, aöeins 135 lcr. fötin, og því- ódýrari en búðarföt. Aðeins fyrsta flokks tillegg. Allar þessar tegund- ir munu hækka stórkostlega í verði við næstu pöntun. Notiö því tækifærið og pantiö yöur föt og frakka meöan veröiö er lágt..— Guðmundur Benjamínsson klæð- skeri, Laugaveg 6. Simi 240. (1230' 2 nýjar kommóður til sölu ódýrt. Laugavegi 70 B. (1225 Ódýr saumaskapur; einnig vending á fötuin. Sigurlaug Guðmundsdóttir, Hverfisgötu 106, heima eftir kl. 3. (1220 Refanet til sölu. Uppl. í sima» 426. — (1211 Fataefni, frakkaefni, rykfrakkar,- Mest úrval. — Best verð. — Engitt verðhækkun. — G. Bjarnason & Fjeldsted. (708"' Bárnanáttföt, barnasokkar, scr- staklega góðir. Baðmullarvara með góðu verði. Smávara alls- konar. Engin verðhækkun. Lér- eftabúðin, Öldugöu 29. (1250 Góð sláturkaup í ísbirninum á morgun. (1249 Eikarbuffet til sölu. Verð kw 125.00. Uppl. í Slökkvistöðinni. (1248 Til sölu mjög ódýrt, fataskáp- ur og fjaðradýna á Hallveig- arstíg 2. (1245* Pels. Ljómandi fallegur pels til sölu með tækifærisvcrði hjá Sigurði Guðmundssyni. klæð- skera, Þingholtsstræti 1. Til sölu timburhús, sem nú cr i smíðum i Skildmganeskaúp- túni, á góðri eignarlóð. SemjiS viS Helga Sveinsson, Aðalstræti 9 B. 1239 Pels til sölu með tækifæris- verSi á Fjölnisveg 16. Sími 1950. (1236 FÉLAGSPRF.NTSMIÐJAN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.