Vísir - 21.10.1931, Síða 1

Vísir - 21.10.1931, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: Al’STURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 21. október 1931. 287. tbl. Gsmls Bíó Dóttir frumskóganna. Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum. - Aðalblulverk leika: Robert Montgomery, Joan Crawford, Ernest Torrence. GOKKE MEÐ KVEF. Afar skemtileg gaman- mynd í 2 þáttum. Maðurinn minn elskulegur, faðir og tengdafaðir okkar, Þórður Björnsson, andaðist á heimili sínu, Sjafnargötu 6, seinni bluta dags 20. þ. m. Sesselja Steinþórsdóttir, börn og tengdabörn. Jólasveinaríkið eftir Estrid Otb, einn vinsælasta barnabókahöfund á Norður- löndum, prentað með skýru, stóru letri, í stóru broti með f jölda mynda. — Ágæt. barnabók. Verð í bandi kr. 2.50. Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonap. það, er auglýst liefir verið við Faxaflóa, -— verður lialdið i Revkjavík og byrjar þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 16 í Stýri- mannáskólanum. Námssveinar eiga að leggja fram skírnar- vottorð, nýfengið -heilbrigðis-vottorð og vottorð um óflekkað mannorð. Fiskiíéiðg íslands. Fataefni og tmxnaefoi, fallégt urval nýkomið. — Nokkur eldri fataefni seljast með niðursettu verði. Lyra fer bdðan á morgun, fimtudag 22. okt. ld. 6 síðdegis, lil Ber- gen, um Vestmannaeyjar og Þórsliöfn. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Farseðlar sækist fyrir hádegi á mörgun. Nic. Bjaroason & Sraith. Reinli. Andersson, Laugaveg 2. JOSEPH RANK LTD. Bakarfis- og Mjólknrsölustnlkur eru beðnar að mæta á fundi hjá Kvennadeild Verslunarmanna fdlagsins Merkúr, sem lialdinn verður á Ilótel Borg, uppi, fimtudaginn 22. þ. m. kl. 8^4 síðdegis. Fjölmennið! Stjórnin. Ný blöð, SænSfe og llOrSk komu í gær. IS'MNNIIhl Austurstræti 1. Sími 906. Tytteber lítið eitt óselt. (UUkISUÍ Kanpnm tómar heil- og hálf-flöskur. Qosdrykkjaverksm. Mímlr. Öldugötu 17. Hringurinn. Fundur í kveld kl. 8’/2 á Uppsölum. Stjórnin. Betra er seint en aldrei. Þdi\ sem hafið eigi enn reynt hin hagkvæmu skifti við „Fíl- inn“, ættuð í eigin þágu að gera það sem fyrst, því með þvi drag- ið þdr úr dýrtíðinni. Þrátt fyrir hækkun, gefum við enn 10% afslátt frá fvrra lága verðinu, af fjölda mörgum vörum gegn staðgreiðslu. Versl. Fíllinn. Laugaveg 79. Sími 1551. Stóp verölækkun. Barinn riklingur, 1 króna pr. i/2 kg. — Einnig harðfiskur, 1 króna pr. % kg. — Hafið þið heyrt það. Nýja Bíó Lokkandi markmið. Þýsk tal- og söngvakvikmynd i 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur og sjngur hinn heimsfrægi þýski tenorsöngvari: kicharb tauber, er allir munu minnast með aðdáun, er heyrðu liarin syngja i myndinni „Brosandi land“, er sýnd var hdr fyrir nokkru. Leikliúsið ímyndunarveikin. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére. Leikið verður í Iðnó á morgun kl. 8 síðdegis. Listdansleikur á undan sjónleiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, i dag kl. 4- og á morgun eftir kl. 1. N ámssveinappóf i kokugefð fer fram síðari hluta þessa mánaðar. Meistarar þeir i köku- gerð, sem óska að íáta námssveina ganga undir slíkt próf, sendi undirriluðum formanni nefndarinnar,skriflega tilkynningu hér að lútandi, fyrir 25. þ. m. Bjöpn Björnsson. Höfum fvrirliggjandi KARTÖLUMJÖL,. HRÍSMJÖL, SAGOMJÖL. M. Henediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). NOTIÐ VIM á alla potta og pðnimp. Allir pottar þínir, frá minsta skaftpottinum, upp í stóra sláturpottinn, eru fljóthreins- aðastir með Vim. Dreifðu Vim á deiga ríju og hver einasti blettur eða bruna-skánir eða önnur ólireinindi, hverfa í skyndi. Notið einnig Vim á postulín og allan annan borðbúnað. Við hvað sem hreinsa þarf á heimilinu má nota Vim. hpemsap best. M V 120-10 LEVER BROTHERS LIMn>U PORT SUNLIGHT ENGl ANO onru mindn drnrð íiO 1 1 A VÍSIS'KAFFIÐ gerír alla glaða. Von

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.