Vísir - 21.10.1931, Síða 2
V f S I H
Þakjá ,*n 24 og 26
er nú aftur fyrirliggjandi í öllum stæröum.
Síra Bjarni Jónsson
dómkirkjuprestur.
NORWALK
viðurkenda blfreiöagúmmí siljum við
með afarlágu verði meöan núverandi
birgðir endast.
Þðrðnr Sveinsson & Co.
Síra Bjarni dómkirkjuprestur
er fimlugur í dag og mun mörg -
um þykja ósennilegt, að liann
sé kominn svona liátt að árum,
því að hann er líkari þvi,
að vera þrítugur eða fertugur.
En svona er J)að nú samt. Arin
liafa þotið fram hjá honum í
einu hendingskasti, án þess að
skilja cftir nokkur sýnileg
merki — nema ef til vill ofur-
litla hclu á kollinum.
Síra Bjarni er fæddur i Mýr-
arholti hér í Reykjavík 21. októ-
ber 1881 og kominn af fátæku
foreldri. Hann lauk stúdents-
prófi 1902, en siðan embæltis-
prófi i guðfræði við háskólann
i Kaupmannahöfn. Eftir það
var liann skólastjóri á ísafirði,
uns liann var kjörinn 2. presl-
ur dómkirkjusafnaðarins hér í
Revkjavík, fyrir rúmum 20 ár-
um. Dómkirkjuprestur í Reylc-
javik var hann skipaður, er síra
Jóhann Þorkelsson lét af em-
bætti.
Síra Bjarni Jóns'son er mikill
inerkismaður. Um sálusorgara-
starf hans verður hvorki rætl
né dæmt að þessu sinni, enda
brestur þann, sem þessar línur
ritar, flest skilyrði til þcss, að
dæma um slíkt. Pin vissulega
skifta þeir Reykvíkingar mörg-
um þúsundum, sem telja síra
Bjarna liinn ágætasta kenni-
mann, enda sé dagfar lians alt
einstakasta prýði og prédikanir
lians „á stéttunum“ engu miður
en i kirkjunni. Um ungmenna-
fræðslu hans munu allir kunn-
ugir á einu máli. Hún er talin
fyrirmynd. Hann er einstakt
ljúfmenni, boðberi friðarogum-
burðarlyndis, hverjum manni
hjálpfúsari, lieill í ráðum,
manna sanngjarnastur i dóm-
um. Það liefir verið sagt um
sira Bjarna, að til hans kæni'
nauðleitarmenn svo að scgja
daglega, og að hann léti engan
synjandi frá sér fara, ef hann
ætti þess nokkurn kosl, að líkna
mönnum eða greiða úr vanda-
málum þeirra og vandræðum.
SJíkir menn eru fágætir og löng-
um lil þeirra jafnað.
Síra Bjarni Jónsson liefir ver-
ið mjög önnum kafinn alla cm-
bættistíð sína, og liefir það þó
ekki mátt á lionuni sjá. Hann
er einn þeirra fáu og fágætu
manna, sem jal'nan virðast hafa
tíma til alls. Hann er ávalt
reiðuliúinn að leysa vandræði
annara, livenær sem til lians
er leitað. Hafa menn oft liaft
orð á því, að þeim væri óskilj-
anlegl, livernig liann færi að
IvOinasl yfir öll þau störf, sem
á liann liafa lilaðist. En liann
er ávalt glaður og reifur og
ólúinn, að þvi er séð verður.
Munu fáir liafa af því að segja,
að liann kvarti um annríki, þó
að vitanlegt sé, að liann „sjái
eklvi út úr“ störfunum.
Síra Bjarni liefir lengi setið
í stjórn kvennaskólans í Reykja-
v í k. Hann er og formaður
„Ekknasjóðs Reykjavíkur“ og
mörg fleiri opinber störf liefir
liann liafl með höndum, utan
cmliættis síns. Hann er ljúfur í
allri samvinnu, tillögugóður og
sanngjarn, en þó þéttur l'yrir og
lieldur fast á skoðunum sínum.
í samkvæmum og í kunn-
ingjahój) er sira Bjarni Iirókur
alls fagnaðar, fyndinn í besla
lagi, viðræðugóður og segir
gamansögur Jiverjum manni
betur. Þvkir öllum gott meö
lionum að vera, er svo ber und-
ir, og gleðjast yfir gamanyrð-
um og græskulausri kátínu liins
alvörugefna kennimanns.
Sira Bjarni Jónsson verður
þess áreiðanlega var i dag,
liversu ástsæll liann er af söfn-
uði sinum, ekki einungis sem
kennimaður, lieldur einnig
sem ágætur borgari og alúð-
ar-vinur mikils fjölda manna
og lieimila.
Síra Bjarni Jðnsson
og K. F. U. M.
Eg liefi vcrið beðinn um að
skrifa nokkur orð um síra
Bjarna Jónsson, nú á 50 ára af-
inæli lians; ætti mér fátt að
vera ljúfara, ef mér væri sýnna
en er, um að skrifa blaðagrein-
ar, svo að eg má óttast, að eg
með óliöiidugleik freniur rýri
en auki lof þess, er uni skal
rilað. Er þó liér nokkur Iiól i
máH, að eg á hér aðallega i
þcssari grein að rita um starf
hans í K. F. U. M., því að presl-
þjónustustarf lians er ritað í
meðvitund safnaðarins hctur cn
ég er fær um að lýsa því. Eg
hefi þekt sírá Bjarna af nán-
um kunningsskap og vináttu i
34 ár, og þegar liann sem ung-
lingspiltur gekk inn i hið unga
drengjafélag, grunaði engan af
oss, hvílikur félágsstólpi hann
mundi verða. Hinir ágætu kost-
ir lians komu þegar í ljós á unga
aldri í allri framgöngu Iians.
Hann varð hinu unga félagi til
mikils sóma, bæði i Lalínusk.,
þar sem hann var í fremstu röð,
bæði að gáfum, siðprýði og
námfýsi, og annarsstaðar þar,
sem liann kvntist.
Þegar hann vorið 1902 útskrif-
aðist af skólanum, samfögnuðu
allir félagsbræðurnir lionuin af
alliug, en það dró þó úr gleð-
inni, að liann ætlaði að sigla til
háskólans, svo að vér yrðum að
vera án hans langa liríð. En
i K.J". U. M. í Kaupmannahöfn
vann liann sér vináltu og virð-
iiigu margra góðra manna og
varðlandisínu og félagi tilsóma.
Þegar liann kom heim að al’-
loknu guðfræðisnámi 1907, var
það ósk og löngun allra félags-
manna, að hann mætti ílengj-
ast i Revkjavík og varð sú ósk
uppfvlt þegar hann 1910 varð
prestur hér við dómkirkjuna.
Upp frá því hefir hann verið
mikil máttarstoð félagsins og
sem formaður þess slýrt mál-
efnum þess með ráðum og dáð,
þrátt fyrir hið sívaxandi starf
sitt i söfnuðinum. Það er undra-
vert jirek sem honiiin cr gefið,
og notar hann það lika með
liinni mestu saniviskusemi og
ósérlilifni í þarfir annara. Það
er áreiðanlegt, að í dag niunu
hugir margra þúsunda hér i
bænum og víðar beinast að hon-
um og óska þess og biðja aö
krislni lands vors og höfuðstað-
arins megi enn um áralugi fá
að njóta hins heilhuga starfs
hans i þarfir einstaklinga og
hins kristilega málefnis í heild
sinni.
Fr. Fr.
Símskeyti
—o —
Washinglon, 21. okt.
United Press. FB.
Mansjúríudeilan.
Stimson utan'ríkismálaráð-
lierra liefir sent samskonar orð-
sendingar til stjórnanna í Iíína
og Japan, lil þess að minna þær
á skyldurnar, sem á þeim hvíla,
siðan ]iær skrifuðu undir Kel-
loggs-sáttmálann.
London, 21. okt.
United Press. FB.
Gengi.
Gengi sterlingspunds í gær,
miðað við dollar 3.92%.
New York: Gengi sterlings-
punds í gær, er viðskiftum lauk,
$ 3.93.
London 20. okt.
United Press. FB.
Atvinnuleysið í Bretlandi
Atvinnuleysingjar í Bretlandi
voru 2.766.746 talsins þ. 12 okt.
eöa 24.774 færri en vikuna á
undan.
Sir Thomas Lipton.
—o——
Sir Tliomas Lipton andaðist
þann 2. október, eins og hermt
var í símfregn til Fréttastof-
unnar. — Var hann að mörgu
merkismaður og því ástæða til
að geta starfs lians að nokkru.
Sir Thomas var fæddur í
Glasgow þ. 10. mai 1850. Faðir
hans var írskur og liafði verið
bóndi, en hætti húskap og rak
litla nýlenduvöruverslun í Glas-
gow. 5rar liann maður litt efn-
um búinn og lilaut Tliomas litla
nientun á æskuárunum, þvi frá
níu ára aldri varð liann að
hjálpa föður sínum að sjá fyrir
heimili sinu. Gerðist liahii send’-
sveinn níu ára gamall. Seytján
ára gamall fór hann vestur 11111
haf sem „blindur farþegi“, ]). e.
hann faldist í lestinni, því ekki
átti hann fyrir l'arinu. Komst
liann klakklaust á land og vann
um skeið á búgarði í ríkinu
South Carolina og síðar við
búðarstörf í New Orleans. Þeg-
ar hann hafði unnið all-lengi
að þessum störfum, hafði hon-
um tekist að leggja til liliðar
i500 dollara. Fór liann þá tií
New York og Jiaðan lieim aft-
ur til Glasgow og stofnaði versl-
un. Hafði hann litið um sig i
byrjun, en smám saman færði
liann út kvíarnar, og stofnaði
hvert útibúið á fælur öðru. Þeg-
ar liann hafði starfrækt verslun
sina i 22 ár, seldi liann liana
hlutafélagi fyrir 12.500.000 doll-
ara. Hann starfrækti fyrst að
eins verslunarbúðir i Skotlandi,
en þegar 10 ár voru liðin frá
því liann stofnaði smávershm-
ina í Glasgow, hafði hann marg-
ar verslunarbúðir i Englandi og
írlandi. Starfsmenn lians voru
þá örðnir 8.000. Og miljónaeig-
andi varð hann áður en liann
náði fertugsaldri.
Árið 1889 gerðist hann te-
kaupmaður. Keypti lianii te-
ekrur i Austurlöndum og ræld-
aði ]iar te það, sem liann versl-
aði með. Talið er, að Sir Tho-
mas hafi átt velgengni sína mik-
ið þvi að þakka, hve slyngur
hann var að auglýsa. Nokkra
hugmynd gefur það um, live
viðskifti hans voru í stórum
stíl, að eitt sinn gaf hann út
•$ 380.000 ávisun til greiðslu á
tolli af 3 miljónum punda af
tei. Löngu áður en flugvélar og
loftskip koniu til sögunnar, not-
aði Sir Thomas þá auglýsingar-
aðferð, að varpa auglýsingamið-
um úr loftballónum. Tveim við-
skiftareglum fj’lgdi hann ávalt:
Að taka engan i félag við sig
og forðast lántökur. Á meðan
hann var að vinna sig upp, vann
hann aldrei skemur en 12 stund-
ir á sólarhring. Og engar skemt-
anir stundaði liann ó þeim ár-
11111 eða tók sér livíld, nema á
helgidögum. Langa livíld frá
störfum tók Iiann fyrst í febrúar
1927.
Þegar Edward VII. Bretakon-
ungur var prins af Wales, gaf
Sir Thomas 500.000 dollara i
góðgerðaskyni. Var hann þá
kominn í kynni við lielstu menn
Bretlands og varð mikill vinur
prinsins.
Sir Thomas hafði mikinn á-
áliuga fvrir sportsiglingum. —
Hafði liann mikinn áliuga fyrir
því, að vinna sigur í kappsigl-
ingu við Bandaríkjamenn um
„The American Yacht Cup“, og
lét hann smíða hraðsiglinga-
snekkju í því skyni 1898. Hét
hún „Shamrock“. Ivappsiglingin
fór fram 1899, en „Sliamroek“
beið ósigur. Hann reyndi aftur
1901, 1903 og 1920, og fimtu
hraðsiglingasnekkjuna lét hann
smíða 1929, en liún („Shamrock
V.“) beið ósigur í kappsiglingu,
sem háð var í fyrra. Snekkja
H. Vanderbildt’s, „Enterprise“,
bar sigur úr býtum. En Sir Tho-
mas var einn þeirra manna, er
kunna að taka ósigri með jafn-
aðargeði, og aldrei kom lionum
til liugar að leggja árar i liát.
Seinasl í fyrra kvaðst hann ætla
að reyna einu sinni enn. Var
hann í miklum metuni með
Bretum og eigi siður með
Bandaríkjamönnum.
Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavík S stig. ísafiröi
8, Akureyri S.Seyöisfiröi 7, Vest-
ínannaeyjum 7, Stykkishólmi 8.
Blönduósi 7, Raufarhöfn 4, Hól-
um í Hornafiröi -j- 1, Grindavík
8, Færeyjum 1, Julianehaab 8,
jan Mayen -r- 4, Angmagsalik 3.
fynemounth 2 (skeyti vantar frá
Hjaltlandi og K!aupmanna;höfn).
Mestur liiti í Reykjavik i gær 8
stig, minstur ~ 1 stig. tJrkoma
2.1 mm. Sólskin i gær 1.3 st. Yf-
irlit: Lægö fyrir noröan land á
hreyfingu suðaustur eftir og fer
vaxandi. HáþrýstisvæÖi fyrir
sunnan land. Horfur: Suðvestur-
land, Faxaflói: Vaxandi vestan-
kaldi og rigning í dag, en allhvass
norövestan meö skúrum eöa éljum
i nótt. Breiöafjöröur, Vestíiröir,
Noröurland: Allhvass vestan og
rigning í dag en snýst síðar í
noröur meö bleytuhríö eöa snjó-
komu. NorÖausturland, Austfiröir:
Vaxandi vestanátt og dálitil rign-
ing. Sennilega noröanátt á morg-
un. Suðausturland : Vaxandi vest-
anátt. Úrkomulítið.
Strandferðaskipin.
Súöin var í Búðardal í morgun.
Hefir henni seinkað svo, aö hún
er ekki væntanleg hingaö fyrr en
á morgun. —• Esja var á Seyöis-
firði i gær.
Hjúskapur.
Fyrra laugardag voru gefin
saman í hjónaband hjá lögmanni
rngfrú Sigurást Guövarösdóttir
og Þorvaldur Brynjólfsson, eld-
smiöur í Landssmiöju íslands.
Heimili ungu hjónanna er á Grett-
isgötu 43.
'Ungfrú Jóhanna Siguröardóttir
og Ásgeir Jónsson plötusmiöur í
Landssmiöju íslands voru gefin
saman í hjónaband s.l. laugardag.