Vísir - 22.10.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 22.10.1931, Blaðsíða 2
V TS I R Þakjám 24 09 26 er nú aftur fyrirliggjandi í öllum stærðum. Nýkomiö: LakkJjclti í öllum lituin. Fíla- beins-liöfuðkambar. Kápu- spennur o. fl. Hárgreiðslustofan „PERLA'". Bergstaðastræti 1. Símskeyti Madríd, 21. okt. United Press. FB. Frá Spáni. Stjórnarskrárnefnd þingsins hefir fallist á frumvarp Azana um ráðstafanir til verndar lýð- veldinu. Tekur þjóðþingið það þegar til umræðu. M. a. verður lögð þung hegning og sekt á hvern þann, sem gerist sekur um að breiða út fregnir um undirróður af liálfu líonungs- sinna og aðrar fregnir, sem vcilct gæti tiltrúna á lýðveldinu erlendis. Samkvæmt frumvarpinu er stjórninni heimilað að hanna fundaliöld og blaðaútgáfur um stundarsakir. Khöfn, 21. okt United Piess. FB. Bæja- og sveitarstjórnakosning- ar í Noregi. Úrslit kosninga i 230 liéruð- um í Noregi hafa farið þannig, að horgaraflokkarnir liafa feng- ið 2600 sæti, en verkamenn 1600. Fylgi allra borgaraflokk- anna hefir aukist, en verka- menn töpuðu 150 sætum. Genf, 21. októher. United Press. B’B. Mansjúríudeilan. Batnandi horfur. Starfsemi Briands til sátta í Mansjúríudeilunni hefir borið þann árangur, að betri horfur eru taldar á að sættir komist á. Fulltrúar Japana og Kínverja segja þó, að það muni verða míklum erfiðleikum hundið að ná samkomulagi um ýms ein- stök deiluatriði. Genf 21. okt. Mótt. 22. United Press. FB. Fulltrúi Japana hér býst viö orðsendingu frá stjórninni í Tokio á rnorgun, viðvíkjandi Mansjúriu- deilunni. Innihaldi orösending þessi ekki tilboö um sættir hefir veriö ákveöið af Bretlandi, Frakk- landi, Þýskalandi, Ítalíu og Spáni, að kalla saman fund í fram- kvæmdaráði bandalagsins, til þesS að ræða um tillögu þessara ríkja um að krefjast þess af Japönum, að þeir verði á brott úr Mansjúríu rneð her sinn. Verður Japan þá aö taka afleiöingunum af því að hafa sett sig upp á móti framkvæmdum bandalagsins í þessum málum. Washington: Sendiherra Japana hér hefir tilkynt að hin borgara- lcg stjórn Mukden hafi verið fengin Kinverjum i hendur á ný. London 22. okt. United Press. FB. Gengi sterlingspunds 5 gær mið- að við dollar 3.95 til 3.97. New York: Gengi sterlings- punds, er viðskiftum lauk í gær, $ 3.96. Rðdd úr sveitinni. —s--- Úr Árnessýslu er’Vísi skrifað: „...... Sumarið liefir verið eitt hið þurviðrasamasta, sem eg man eftir. Jörð spratt því seint og víða var grashrestur á harðvelli, en góð spretta mun hafa verið á áveitusvæðunum. Þurkar voru miklir og mátti heita, að alt þornaði af ljánum. Samt er enn eitthvað lítilshátt- ar úti af heyjum og má telja óvíst, að það náist liéðan af. Lágt er verðið á sláturfénu og veit eg ekki hvernig bændur fara að því í haust, að standa í. skilum með greiðslur í hanka o. fl. - Þar sem fé cr rýrt, ger- ir hver dilkurinn ekki inikið á hlóðvelli. En því miður er fé ákaflega lélegt víða hér i sýsl- unni neðanverðri. Hcfir mér verið sagt af skilorðum manni, að lil muni þau lieimili, þar sein dilkar liafi ekki lagl sig á blóðveíli mcira en 7—8 krón- ur að meðaltali. Annars er það mikið áhyggjuefni öllum þeim, sem eittlivað húgsa i alvöru um framtíð landhúnaðarins, hversu lílið margir hændur gera að þvi, að hæta fjárstofn sinn. Þeir forðast að .kaupa lirúta til kyn- bóta og láta alt drasla. Og sum- ir skera va'nstu hrúllömhin, er oftast eru undan skástu án- um, en lála pjakkana lifa og nota þá síðar lil undaneldis. Kann slíkt ckki góðri luklcu að stýra. Og illa gengur ráðunaut- unum, sem eru þó á Iiverju strái, og vilja vafalausí láta eilt- hvað goti af sér Iciða, að koma hændum í skilning um nauðsvn kynbótaiina. Þeir „janka1' öllu, en gera ekki neitt. Segja, að svona hafi þetta verið hjá feðr- um þeirra og öfum, og besl muni að lialda sér við gömlu venjuna. Annars geti farið illa. Hcyrt hefi eg utan að mér, að Miðfirðingar hafi rekið af- sláttarhross hingað suður i sýsl- una ofanverða, og muni þau liafa gengið vel út. Margt af þessum hrossum er ungviði og gullfalleg trippi innan um. Væri gaman að lcaupa eitthvað ai' þessu stóði „til lifs“. Hefi cg hevrt til þess tekið, Iiversu sumar hryssurnar, fjögra og finun velra gamlar, hafi verið fallegar, hraustlegar og fjörleg- ar. En alt fer þetta í „pottinn“. Er sagt, að Laugarvatnsskóli liafi lceypt 25 hross til slátrunar, er það mikið hús-í-lag. Og ekki er að efa það, að gott og heilsu- samlegt er kjötið af blessuðum hrossunum. — Vatnsdælingar liöfðu og rekið stóðlióp suður, en ekki hefi eg heyrt neitt nán- ara af ferðalagi þeirra. — Þá er og sagt, að Miðfirðingar hafi rekið nokkur liundruð dilka til Hafnarfjarðar. Verður ekki ann- að sagt, en að slíkí sé mikil áhætta, en blessast mun það hafa að þessu sinni, sakir veð- urblíðunnar að undanförnu. Stjórnmálin liggja nú i þagn- argildi að mestu. Munu stjóm- arliðar allmjög dasaðir og áhyggjufullir, þeir sem eitthvað hugsa. Annars hefir mikið ver- KXÍOOOOOOOOOOOOOCWCOnOOOOOOíXKXXXSOOOOOOOOOöOÍXÍOOOOOOíX fermingarskyrtur, fermingarkjólaefni. Ennfrenmr fjöldi Jiluta. sem hentugir eru til fermingargjafa. 'W m NORWALK vidurkenda bifreiöagúmmi seljumviö með afarlágu veröi meðan núverandi birgöir endast. Nrðar Sveinsson & Co. ið að því unnið síðustu árin, að kenna mönnuin þá list, að liugsa ekki, lieldur trúa. Bænd- ur eiga ekki, samkvæmt hinni nýju reglu, að vera að tefja sig á því, að lesa önnur hlöð én „Tímann“, og þeim er strang- lega hoðið að trúa öllu, sem í honum stendur. Er fyllilega gef- ið í skyn, að annars kostar geti farið illa fyrir mönnum. Miirii verða litið eftir einum og sér- liverjum, launað fyrir þægð og undirlægjuhátt, cn hinum refs- að, sein tómlæti sýni í Tima- lærdómunum og lilbeiðslunni. ()g því cr nú ver og miður, að margir liggja liundflatir undir stjórnar-okinu og scgjast ckki þora að lircyfa sig. Skuldirnar eru notaðar scm svipa á nienn, pg ekki fara harðstjórarnir að því, þó að undan sviði. Eitthvað er farið að ympra á því hér, að þing muni verða rofið i vetur. Er það svo að skilja, að því cr við hyggjum, að stjórnarliðið muni ekki ælla sér að fallast á neitt réttlátt skipulag kj ördæmamálsins og síðan eigi enn að kalla á lcon- ungsvaldið lil lijálpar. En gam- an væri að vera orðinn ungur i annað sinn og bregoa sér suð- ur í vetur, ef konungsvaldimi yrði enn sigað á þjóðina. Is- lendingar hafa aldrei kongs- þrælar verið og mun svo enn reynast. Annars er svo að sjá, sem Danir hafi verið í meira lagi óhepnir með sendimann sinn á Islandi liin síðari ár, en „bændastjórnin" okkar mun telja hann „sinn mann“ og hafa hinar mestu mætur á honum. Alt er á eina bókina lært í her- húðunum þeim. Að lokum vildi eg leyfa mér að fara nokkurum orðum um nauðsyn þess, að andstæðingar stjórnarinnar og sameignar- manna liafi meiri ándvara á sér hér eftir en liingað til. Síðustu árin hefir mátt svo að orði kveða, að sjálfstæðismenn til sveita hafi vcrið blaðlausir. „Tímanum“ er mokað út um sveitirnar og enginn maður krafinn um borgun, enda segja menn, að kaupfélögin og Sam- handið (og jafnvel ríkissjóður líka) kosti útgáfuna. í hvcrri einustu sveit er sérstakur mað- ur cða menn, sem hafa þann starfa með höndum, að útbreiða „Tímann" og gylla skoðanir jiær, sem jiar er fram haldið. Verður mönnum þessum lals- vert ágengt, enda ráðast þeir jafnan á garðinn, þar sem hann er lægslur. Þeir liræra fyrst i litilsigldasta fólkinu og tryggja sér fylgi þess, en siðan færa jjeir sig upp á skaftið, eftir því sem þeir jiora og' sjá sér fært. Og jió að i’ógur „Timans“ um andstæðingana sé ljótur, þá er jió Iiitt miklu verra, sem spýtt er í fólkið i einkasamtali og hvíslingum. Eg gat þess áðan, að við sjálf- stæðisbændur mættum heita blaðlausir. Að visu er sent liing- að i sveitirnar æðimildð af blað- inu „ísafold“, en það kemur að litlum notum. „ísafold“ var stórveldi i landinu i tið Björns heitins Jónssonar, en nú er öld- in önnur. Þess er cngin von, að liún geli sí og æ lifað á fornri frægð, cn því miður virðast sjálfstæðismenn ekki fjarri því, að ímynda sér slíkt. Þeir hreyfa sig ekki og láta all reka á reið- anum. Þeir liljóta j)ó að liafa orðið varir við ósigra sina i mörgum kjördæmum landsins við síðustu kosningar, og liika eg eklci við að kenna þá að miklu leyti lélegum hlaðakosti. Dagl)löðin koina ekki liingað í sveitirnar að neinu ráði, og „lsafold“ licfir verið eina „landsblaðið“ hcr syðra, sem talað hefir máli sjálfstæðis- flokksins. En þetta má ekki syo til ganga. Hugsi flokkurinn til þess, að ná livlli sveiíamanna, verð- ur liann að sjá þeim fyrir næg- um og góðuni hlaðakosti. „ísa- fold“ cr livergi nærri fullnægj- andi. Hún flytur mikið af mynd- um og skrítlúm, cn tiltölulega lítið af vel skrifuðuin stjórn- málagreinum. Myndir og skrítl- ur og fréttir allskonar ciga að vísu mikinn rétt á sér, en .hitt verður j)ó að sitja í fyrirrúmi, ef hlaði er ætlað að liafa nokk- ur veruleg og varanleg álirif. Blaða-útgáfa cr dýr hér á landi og sjálfstæðismenn verða að standa straum af hlaðaút- gáfu sinni sjálfir. — Þeir liafa hvorki kaupfélögin né Sam- bandið eða ríkissjóðinn til jiess að kosta hlaðafvrirtæki sín. Eigi að síður fyndist mér j)ó, að flokkurinn ælti að geta risið undir jiví að gefa út eitt vand- að stjórnmálablað, sem dreift væri um sveitir landsins, helsi ókeypis. Það gæti verið í sam- handi við bæjarblað að ein- liverju lejdi eða sjálfstætt, ef hentara jiætti. En ritstjórinn verður að vera afhragðsmaður: gáfaður, ritfær í besta Iagi og rökfimur. Hann má ekki vera hatursfull öfgaskejina eða stór- yrða-hósi, þvi að fólkið verður smámsaman leitt á glamri slíkra manna. Virðist mcr sem nú sé nokkuð farið að hrydda á jiví, að greindir menn í liði stjórnarinnar sé að verða þreyttir á rosalegustu rithöf- undum „Tímans“. Það jiykir nú líklega sitja heldur illa á mér, „bóndalyddu“ lengst uppi í sveit, að vera að leggja stjórnmálamönnum liöf- uðstaðarins lifsreglurnar. En eg fer ekki að því. — Mér sárnar, að eg skuli þurfa að vera vitni að j)vi, nú á gainals aldri, að altaf skuli halla meira og meira undanfæti hjá sjálfstæðismönn- um. En því er ekki að leyna, að „endalaust sigur á ógæfu- hlið“ um jiessar mundir. Hyski stjórnarinnar fer eins og lok yfir akur, en hinir gera ckki annað, en hrökkva fyrir. Forráðamenn sjálfstæðis- flokksins verða að gæta j)ess, að óhreyttir liðsmenn víðs veg- ar um landið, gera þær kröfur, að forustan verði öruggari og einbeittari en verið liefir síðustu árin. Þeir munu krefjast jiess einum römi, að sjálfstæðismenn liefji nú jiegar á næsta ínisseri hiklausa sókn gegn stjórninni, inálaliði Iiennar og öllu jiví liáskalega dóti. En til j)ess að sú sókn megi takast og'hera árangur, er nauð- synlegt, að biáðakostur sá, sein sveitunum er ætlaður, verði stórum bættur frá ])vi, sem nú er og verið liefir að undan- förnu ......“ Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 2 st., ísafirði 3, Akureyri 2. SeySisfiröi 2, Vest- ínannaeyjum 4, Stykkishólmi 3, Blönduósi 1, Raufarhöfn -f- o, Hóium í Hornafiröi 4, Grindavík 2, Færeyjum 6, Julianehaab ó, Angmagsalik 5, Jan Mayen -4- 3, Hjaltlandi 9, Tynemouth 1, Kaup- mannahöfn 4 st. MeStur hiti hér í gær 8 st., minstur 2 st. Úrkoma i, 1 mm. — LægS viö vesturströnd Noregs á hreyfingu austur eftir. Hæ8 yfir Noröur-Grænlandi og önnur við Suður-Grænland. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: Norðan eða norð- austan gola. Bjartviðri. Vestfirðir, Norðurland: Noröaustan kaldi. Dálítil snjóél i útsveitum í dag, en léftir síðan til. Norðausturland, Austfirðir: Norðaustan kaldi. Snjóél. Suðausturland: Norðaust- an kaldi. Bjartviðri. Síra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur lilaut marg- víslegan vott vináttu og virðingar sóknarbarna sinna í gær. Hundr- uð manna komu á heimili hans til þess að færa honum heillaóskir, og blóm og heillaskeyti liárust hvaðanæfa. Sóknarnefnd afhenti honum peningagjöf frá safnaðar- mönnum og öðrum vinum hans, og stjórn K. F. U. M. færði hon- um að gjöf ljósastjaka úr silfri. Hjúskapur. Síðastl. sunnudag voru gefin saman í lijónaband af síra Bjarna Jónssynþ ungfrú Lára Magnúsdóttir verslunarmær og Bjarni Böðvarsson (prcsts Bjarnasonar frá Reykhólum). Heimili hjónanna er í Lækjar- götu 12 A. Ægir tekur botnvörpung. Ægir kom með þýskan botn- vörpung laust fyrir hádegi í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.