Vísir - 22.10.1931, Blaðsíða 4
V1SI R
is-hi m nii ilini.
Sitmisk fataltrein&un oð litutt
i&ugavej 34 jStmii 1500 iKci|ltjðotfa
Fullkomnar vélar. Nýjustu og bestu litir og efni. Þaulvant
starfsfólk. Tíu ára reynsla.
Innlend
fpamleidsla*
Háttvirtu
húsfreyjur!
Reynið Fálkakaffibætirinn, þvi
það er besti kaffibætirinn, sem
fáanlegur er. — Kostar að eins
55 aura stöngin. — Fæst í flest-
uin matvörubúðum bæjarins.
K.F.U.K.
A. D.
Fundur annað kveld kl. 8*4. —
Síra Friðrik Hallgrimsson dóm-
kirkjuprestur talar. — Félags-
konur, fjölmennið! — Utanfé-
lagskonur velkomnar.
Stór verðlæk:b:un.
Barinn riklingur, 1 króna pr.
% kg. — Einnig harðfiskur, 1
króna pr. % kg- — Hafið þið
heyrt það.
Von.
lOCÍXiOOÖOOt
iSpiIa-
peningar
(100 stk.
_ í ks.)
Verð kr. 6.50 og 7.50.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
iCiXiöOOCOOCX x x xxrocoooocxxx
Hin dásamlega
TATOL-handsápa
mýkir og hreinsar hörundið
og gefur fallegan og bjartan
lilarhótt.
Einkasalar
I. Briiilín 8 Mm.
Auplýsið f V f SI.
rom
Jóh.rÖíaf8fOD&Co.
Hverfisgötu 18.
Reykjavík.
Verð á 13 plötu geymum
kr. 55.00 hlaðnir.
L
Trésmiðirí
Reynið KASOLIN límduftið.
Þá munuð þér framvegis ekki
nota annað lím.
Einkasali á íslandi:
Lndvig Stopp,
Laugaveg 15.
Rúmgóð stofa með eldhús-
plássi, óskast strax. Sími 1713.
(1315
Forstofustofa, með ljósi, til
leigu fyrir kr. 35 á mánuði. —
Uppl. í versl. Dyngja, Ingólfs-
stræti 5. (1310
Herbergi til leigu á Öldugötu
27. (1308
Til leigu 2 berbergi á neðstu
hæð í Suðurgötu 3. Hentugt
fyrir skrifstofur eða sauma-
stofur. Uppl. gefur Jónas H.
.Tónsson. Sími 327 og 1327.
(1300
Herbergi lil leigu á Ránar-
götu 12. (1299
Herbergi og eldhús til leigu
mjög ódýrt. Uppl. á Eanarsstöð-
um. (1298
Stór forstofustofa til leigu í Ing-
ólfsstræti 10. (1322
Fjórar stofur og eldhús, geymsla
og þvottahús, til leigu. Uppl. á
Laugaveg 161. (1319
GóS stofa til leigoi fyrir 1 eSa
2 reglusama menn. Ljós, hiti, ræst-
ing og aðgangur aS síma fylgir.
Uppl. i síma 230. (1318
SjómaSur getur fengiS leigt stórt
og bjart forstofuherbergi rétt viS
höfnina. Ránargötu 1 kl. 7—8 síS-
degis.____________________(1317
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
Forstofuherbergi til leigu.
Ljósvallagötu 10. (1214
Forstofustofa til leigu Grett-
isgötu 4G. ((583
Gott herbergi til leigu með
hita og ræstingu. Kirkjutorg 4.
Sími 1293. " (1257
Lilið loftherbergi til leigu nú
þegar, fyrir eldri kvenmann, —
Uppl. Laufásveg 27, uppi. (1252
KENSLA
Stúlkur geta fengið tima í
kjólasaumi og útsaumi frá 4—7
og 8—10 síðdegis. Kjólar og
kápur saumað á sama stað. —
Upþl. i sima 1054 og 1523.(1307
r
TILKYNNING
I
STtJKAN „1930“. Fundur ann-
að kveid. (1309
Sá, sem tryggir eigur sínar,
tryggir um leið efnalegt sjálf-
stæði sitt. „Eagle Star“. Sími:
281. (1312
Höfum óbrigðula meðhöndl-
un við liárroti og flösu. öll
óhreinindi í húðinni. T. d. fíla-
pensar, húðormar og vörtui
tekið burt. — Augnabrúnir lag-
aðar og litaðar. Hárgreiðslu-
stofan „Perla“, Bergstaðastig 1.
tafaðfundið
Handtaska með grammófón-
plötum og fleira, tapaðist á veg-
inum miili Reykjavíkur og Kol-
viðarhóls, föstudaginn 16. þ. m.
Óskast skilað á B. S. R. (1313
Herbergi til leigu á Laufásveg
2. —__________________(1314
Tapast hefir lítill vindlakveikj-
ari úr gulli. Skilist á afgr. gegn
fundarlaunum. (1326
VINNA
Vanur hifreiðarstjóri óskar
eftir atvinnu nú þegar. — Uppl.
i síma 1232. (1304
Stúlkur taka menn í þjónustu,
sömuleiðis þvotta og sauma
fju-ir búðir. Marargötu 6, kjall-
ara. (1302
Þvæ og skúra í húsum. Uppl.
í síma 12. (1301
Stúlka óskast í vist á Lindar-
götu T-_________________(i325
Stúlka eöa unglingur óskast i
létta vist, rétt utan viíS bæinn. —
Uppl. á Bergþórugötu 21, uppi.
(1320
KAUPSKAPUR
Dívan til sölu. Uppl. á Urðai'-
stíg 4, kjallara. (1312
Rarnavagga og barnarúm
(verð 10 lcr.) í góðu standi til
sölu. Lindargötu 26, uppi. (1311
Leggliíifabuxur á börn, ýms-
ir litir. Verslunin Snót, Vestur-
götu 17. (1161
Hár við íslenskan er erlend-
an búning, best og ódýrast í
versl. Goðafoss, Laugavegi 5.
Unnið úr rothári. (1306
Lítill kolaofn er til sölu á
Framnesvegi 56. (1305
Sokkar ávalt bestir og falleg-
astir í versl. Snót, Vesturgötu
17. —___________________ (1162
Annast sölu víxla og verð-
bréfa. Sig. Guðmundsson, Hall-
veigarstíg 2. (Heima kl. 11—12
og 8—9),_______________ (1303'
GóS taða til sölu. Uppl. í síma
JÓ4.8. _________________(1324
Rennilásblússur og peysur
handa drengjum og telpumr
fallegar og ódýrar. Versl. Snót,
Vesturgötu 17. (1163
Körfustólar, rúmstæöi eins og"
tveggja manna, frá 10 krónum,
harnarúm sundurdregin, kommóö-
ur, náttborS, klæSaskápar, ser-
vantar, ljósakrónur, harnastólar,
dívanar fleiri gerSir, dívanskúff-
ur og fótafjalir, stoppaSir setu-
bekkir meS fjöSrum, fjaSra-
madressur, smíSaSar eftir pöntun,
Alt með tækifanúsverSi í Vörusal-
anum, Klapparstíg 27. (1323
Kolaofnar til sölu á ÓSinsgötu
11. A sama staS til sölu tveggja
rnanna rúmstæSi. (1321
Útiföt á börn, sérlega falleg,-
— Versl. Snót, Vesturgötu 17,
(1164
Ný svefnstofuhúsgögn tií
sölu. Ódýr, ef samiS er strax, —--
Uppl. á Bárugötu 35, kjallara, eft-
ir kl. 6 síSd. (1316'
Barnanáttföt, barnasokkar, sér-
staklega góðir. Baðmullarvara
með góðu verði. Smávara alls-
konar. Engin verðhækkun. Lér-
eftabúðin, Öldugöu 29. (1250
Allur smábarnafatnaður, best-
ur, fallegastur og ódýrastur í
versl. Snót, Vesturgötu 17. —-
' (1165’
j -----------------------------
j íslensk frímerki keypt liæsta
i verði. — Gísli Sigurbjörnsson,
; Lækjargötu 2. Sími 1292. (764
j Hanskar og vetlingar á börn
j og fullorðna, góðir, fallegir og:
; ódýrir. Versl. Snót, Vesturgötií
! 17. (1166
1 « Fataefni,
í? frakkaefni, rykfrakkar.
Mest úrval. — Best verS,
g — Engin verShækkun. —
G. Bjarnason & Fjeldsted.
I
Sí
Notuð eldavél óskast til kaups
strax. A. v. á. (1283-
FÉLAGSPRENTSMIÐJ AN
NJÓSNARAR.
álfum vegna leiklislar sínnar, en var nú aS eins
óbreyltur Nr. 719, og gaf sér tóm til þess að sinna
störfum leynilögreglunnar.
„Eg veit ekki,“ sagði Nr. 719, „livori yður muni
finnast nokkuð til um þær skýringar, sem eg get
veitt. Eg þekki ekkert til starfsemi yðar, nema i
sambandi við þúsundpunda seðlana, sem mér hefir
verið falið að rannsaka. Vegna sérstakrar liend-
ingar tókst mér tafarlaust að leiða í ljós, að ríkis-
bankinn hafði greitt þessa seðla éinum einkabanka
hér í borginni, sem starfar í þágu rússneskra und-
irróðursmanna------“
Sonja er rússnesk liugsaði Nr. 326.
„-----og í nótt fór rússneskur sendimaður
sólarhring eftir að bresk-japanska samninginum
var stolið —- í hraðlestinni lil Moskva. — Langaði
j,,ður til að segja eitthvað?“
„Nei, gerið svo vel að lialda áfram.“
„Eg er, því miður bundinn við þenna stað, vegna
starfs mins, og get þess vegna ekki sjálfur rann-
sakað þetta atriði, sem mér finst mjög mikilsvert.
— nenia þá með þvi móti, að ég eigi á bættu að
koma því upp um mig, að ég gangi undir þessu
þægilega dulnefni, Nemo. En á hinn bóginn er eg
alveg sannfærður um, að reynt verður að koma
þessum stolna samningi yfir landamærin með hjálp
einhvers útlendings, — eða finst yður sú tilgáta
ósennileg?“
„Alls ekki, eg er yður alveg sammála um það,
Nr. 719------“.
„Það er ágætt! Tillaga mín er þá þessi, að þér,
— sem ekki hafið neitt við bundið liér — reynið
að ella þenna rússneska sendiboða og komast að
þvi, hvað bann hafi í fórum sínum.“
„En með allri varkárni, ef ég má leggja orð í
belg,“ sagði Miles Jason og hallaðist fram á staf-
inn sinn.
Nemo brosti i spegilinn til Nr. 326. „Auðvitað,
br. Jason!“ sagði hann glaðlega. — „Eg hefi aldrei
efast um að starfsbróðir minn vildi takast þetta á
hendur, ef mér tækist að sannfæra liann um, að
það væri nauðsynlegt. Eg hefi þess végna, til þess
að tefja ekki tímann, útvegað vagn í austurlanda
hraðlestinni, fyrir milligöngu áreiðanlegs manns,
og bér eru farseðlarnir, Þér verðið nábúi rússneska
sendimannsins, og verðið sjálfir að sæta lagi, eftir
]iví sem best hentar.“
Farmiðabókin, sem Nemo rétti Nr. 326, var með
þessari handletruðu áritun: L/D/Z 33/133 Nr. 8.
„Lestin fer kl. 22.14,“ sagði Nemo. „Góða ferðr
Nr. 326!“.
XIII.
„Gesturinn, sem býr á Nr. 119/121 kom heiní
um miðdegisleytið og var þar eina klukkustund.
Eftir það fór.hann úr gistiliúsinu og ætlaði í ferða-
lag.“ -
„Þér vitið elcki, hvert liann ætlaði?“
„Hann liefir engin skilríki látið eftir um það.“
„Þakka yður fyrir,“ sagði hin unga kona döpur
í bragði. Mannþröngin var á báðar hendur í liinu
stóra fordyri gistihússins. Hún nani enn þá staðar
litla stund, í þeirri von, að hún kynni að koma auga
á elskliuga sinn. Hann hafði konlið um miðdegis-
leytið og þá verið lieima eina klukkustund. Ef til
vill átti hann enn eflir að lcoma lieim og vera þar
i tíu mínútur — eða fimm mínútur-------------.
Hún liafði laumast þetta — en átti í raun og veru
að vera lögð af stað fyrir löngu — en hún Icom sér
<kki að því að fara, án þess að gera þó tilraun ti!
þess að sjá hann og ná tali af lionum, þó að ekki
væri nema fáein augnablik, en nú var hann íarinn,-