Vísir - 23.10.1931, Blaðsíða 2
v is i a
I»rátt fyrir alla dýrtíð seljum við:
UMBÚBAPOKA, mjög1 sterka, allar stærðir.
KRAFTPAPPÍR,
RÚLLUPAPPÍR, 20—40—57 cm.
Með óheyrilega lágu verði.
4K
Símskeyti
London 22. okt.
United Press. FB.
Gengi sterlingspunds.
Gengi sterlingspunds, tniSað vift
dollar, $ 3.92 til 3.94.
New York: Gengi sterlings- |
punds er viiSskiftum lauk $ 3.93^2.
I
Berlín 22. okt.
United Press. FB.
Atvinnuleysi eykst í Þýskalandi.
Tala atvinnuleysingja í Þýska- .
landi er nú 4.448.000. Aukning síft- (
an 1. okt. 129.000.
Washington 23. okt.
United Press. FB.
Laval forsætisráðherra kominn til ‘
I
Washington.
Laval kom til New York i gær, |
og lét borgarstjórnin taka í móti .
honum meft vifthöfn. í járnbraut- !
arlestinni á leiöinni til Washing-
ton ræddi hann vift Stimson utan-
rikismálaráftherra um míál þau,
sem hann ætlar aft ræöa vift Hoo-
ver. Kvaftst Laval vongóftur um,
aft góður árangur yröi af viftræft-
unurn.
Tokio 23. okt.
United Press. FB.
Mansjúríudeilan.
Japanar vilja ekki láta undan.
Opinberlega tilkynt, aft .Japan
geti ekki fallist á tillögur fram-
kvæmdaráfts Þjóftabandalagsins út
af Mansjúríudeilúnni.
Qtan af landi
Akureyri, 22. okt.
(Frá fréttaritara FB.).
Bæjarvinnan er byrjuð aftur.
Lagning vatnsveitunnar var
geró að ákvæðisvinnu. Óafráð-
ið énn uin atvinnubótavinnu.
Kaus siðasti bæjarstjórnarfund-
ur þriggja manna nefnd til að
semja við verkamannafélagið.
um Hótel Borg.
Eftir
Hermann Jónasson
lögreglustjóra.
—o—
I.
Eins og bæjarbúum er nú
liklega flestum kunnugt, stend-
ur yfir rannsókn út af óleyfi-
legri áfengissölu á Hótel Borg'.
— Það •hefir verið venja sem
styðst við þá reynslu að það sé
hagkvæmast fyrir lok bvers
máls, að gefa ekkert verulegt
upp um rannsóknina fyr en
henni er lokið eða hún langt
komin.
Frá bessari venju verður nú
að bregða vegna ummæla blaða !
og slúðursagna i bænum.
II.
, Hótel Borg sett á stofn.
Hótelið var sett á stofn með
fjárhagslegri aðstoð rikis og
»r Augtýsib i flsi.
bæjar. Fyrir bæjarfélágið, sem
er í aðalábyrgðinni fyrir bygg-
ingu liótelsins, var það mikið
fjárliagsatriði að hótelið gengi
sem best. Hótelið fékk vínveit-
ingaleyfi til þess xneðal annars,
að betur væri séð fyrir að rekst-
ur þess bæri sig. Bæjarbúum
þótti mjög vænt um þetta nýja
bótel sitt og alt gekk vel fram-
an af. Á sumrinu 1930 var þó
yfirþjónn hótelsins sektaður
fyrir að selja vín eftir vínveit-
ingatímann, en liann taldi þessa
sölu eingöngu sína sök, en alls
ekki húsbændanna. —
Þegar kom fram á veturinn,
voru þrír menn sektaðir fyrir
að sitja við víndrykkju í veit-
ingasalnum eftir kl. 9Yz siðdcg-
is, en þessir menn-liáru það all-
ir, að þeir hefðu komið með á-
fengið rneð sér inn í hótelið, en
elcki keypt það þar.
IH.
Sögusagnir um Hótel Borg.
Annað markvert gerðist ekki
enn viðvíkjandi liótelinu; yfir-
þjónninn sektaður og þessir
þrír menn. Hinsvegar fóru nú
á síðastliðnum vetri að berast
ýmsar frásagnir um það, að
áfengi væri veitt á bótelinu eftir
kl. 9\'z siðdegis. Þessar frásagn-
ir bárust mér til eyrna og einn
af góðtemplurum bæjarins
mintist á þetta við mig.
Eg hefi einatt reynt að frain-
fylgja áfengislögunum eftir Jiví
scm við liefir orðið komið, og
eg vildi vitanlega gjarnan
rejaia að komast fvrir það og
fá sannanir fyrir því, ef óleyfi-
leg áfengissala færi fram í
hótelinu.
En í þessu sambandi mega
menn ekki gleyma því, að eitt
er að vita eitthvað og annað að
sanna það. Spurningin var nú,
hvernig ætti að afla sannan-
anna fyrir þessari umtöluðu
sölu. —
IV.
ísland á enga leynilögreglu.
Menn gleyma þvi oftast ]>eg
ar dæmt er um rannsóknir, að
Island er líklega eina landið í
álfunni sem ekki hefir nokkura
leynilögreglu. Allstaðar ann-
arstalar skiftist löglegluliðið
í tvær deildir, þ. e. annars-
vegar einkennisklædd götulög-
regla (Ordenspoliti) sem aldrei
fæst við rannsóknir og þá teg-
und lögreglu höfum við liér í
bænum — og hinsvegar civil-
klædda leynilögreglu (Opdagel-
sespoliti) sem eingöngu fæst við
að rannsaka mál og koma upp
afbrotum. Götulögregluna legg-
ur bærinn til, leynilögregluna
launar ríkið; i Kaupmannahöfn
einni eru milli 120—130 menn
starfandi í leynilögreglunni.
Af þessari sérstöku aðstöðu
leiðir það, að ef lögreglan ætlar
að koma upp um áfengissala
eða aðra, verður hún að fá
menn til þess, og það reynist
oft erfitt. Snemma á síðastliðn-
um vetri reyndi eg að fá menn
til þess að afla sannana um
vínsölu hótelsins, en menn vildu
ekki gefa sig i það.
V.
Eg sneri mér til Péturs Zop-
honíassonar stórtemplars og
Felix Guðmundssonar.
Þegar ekki var hægt að fá
menn til að afla sannana um
vínsölu hótelsins, kallaði eg á
Pétur Zophoníasson stórtempl-
ar, sagði lionum livernig málið
stæði og spurðist fyrir um það
hjá honum, hvort bann ekki
treysti sér tilaðútvegaeinbverja
áhugainenn í áfengismálinu til
þess að afla sannana um liótel-
ið; bann lofaði að athuga það,
en úr aðgerðum varð ekki. Þá
átti eg tvívegis tal við Fehx
Guðmundsson og bað liann —
sem eg vissi að oft bafði fengist
við þessi mál áður með dugn-
aði — að útvega áhugamenn,
til þess að rannsaka framferði
hótelsins. Þetta bar lieldur eng-
an árangur. Það var að vísu
rætt um þessi mál á stúkufund-
um, menn voru ekki á eitt sátt-
ir, ýmsir góðtemplarar vildu
láta það duga, að gefa Jóhann-
esi áminningu. —
í þessu sambandi vil eg láta
þess getið, að Felix hefir síðan
sagt mér að liaim hafi ekki séð
sér það fært, að standa í því að
útvega sannanir um framferðið
á Hótel Borg, meðan hann
sjálfur stóð fyrir Iðnó, því það
niundi Iiafa verið lagt illa út.
Svona endaði nú þessi tilraun.
Framh.
Hættuieg stefna.
—o—
Einliver bin hajtulegasta
stefna, sem uppi er nú á tím-
um í ýmsum löndúm, er sú, að
leggja stöðugt meiri álierslu á
aukningu skatta. Bitnar þessi
stefna mest á þeim, sem ineð
dugnaði og fyrirhyggju liafa
komist i efni. Jafnaðarmenn
ganga manna mest fram í að
berjast fyrir þeirri stefnu, að
íþyngja einstaklingum og félög-
uiii æ meira með sköttum, með
þeim árangri, að af leiðir alls-
berjar fjárbagslömun ríkisins,
ekki síður en einstaklinganna.
Hið „ógurlega auðvald“ er mál-
að dökkum lilum, en litið er
rætl um gagn það, sein þjóð-
unum er að auðsöfnun fyrir-
liyggjusamra og dugandi borg-
ara. Hættan mesta, þegar fram-
tak manna og geta til þess að
vinna nytjaverk lamast, vegna.
ol' mikilla skattaálagninga,
er sú, að með slíku fram-
ferði er þjóðin svift auði, afli,
sem hún þarf á að balda, er í
nauðirnar relcur, þvi reynslan
er ávalt sú, að þvi meira fé,
sem ríkið — stjórnirnar — fær
handa niilli — því meira er
eytt. Með þvi að lama ^ðlcitni
einstaklinganna til fjársöfnun-
ar, er þurausin sú lind, sem all-
ar efnislegar framfarir eiga
ujiptök sín i.
Saga þjóðanna og reynsla á
síðari árum staðfestir þelta.
Þær þjóðir, sem ráða yfir mikl-
um auði, scm fávísum ríkis-
stjórnuin hefir ekki tckist að
koma i lóg, standa best að vígi
á crfiðleikatímum, eins og nú
eru. Vegna auðs einstakhng-
anna geta þær náð sér aftur.
Þær búa yfir viðreisnarmætti,
sem liinar skorlir. — Lítum á
Rússland. Þar voru menn svift-
ir eignarrétti, eignirnar gerðar
upptækar, og auðsöfnun ein-
staklinga bönnuð. En Rússar
að eins hjara vegna þess, að
NORWALK
viöurkenda bifreidagúmmí seljumvið
með afarlágu verði meöan núverandi
birgðir endast.
Þðrðar Sveinsson & Co.
þeir vegna aldakúgunar eru svo
illu vanir, að þeir sælta sig við
aðbúnað, sem verkamenn vest-
rænna menningarþjóða gætú
ekki uhað við. Og lítum á Eng-
land, sem fyrir eigi löngu síð-
an var auðugasta og voldugasta
þjóð heims. Þar hefir aukning
skatta haft þau ábrif, að vel-
gengni þjóðarinnar komst í
beinan voða. Merkasti foringi
verkamanná varð að snúa við
blaðinu —- og gerast boðberi alt
annarar stefnu en bann hafði
áður fylgt. En sú stefna, sem
hann hafði áður boðað, jafnað-
arstefnan, eyðileggingarstefnan,
sem lamar einstaklingana og'
loks rikið, var að sliga þjóðináj
koma hcnni á kaldan klaka. En
Frakkar, sem telja ]>að dýrmæt
réttindi, að einstaklingurinn
megi búa sem mest að sínu, og
vinna og spara, af því þeir vita,
að alt verður eigi frá þeim tek-
ið, er auðugasta og best stæða
þjóð veraldar.
Reynslan sýnir oss, að ríkis-
stjórnir safna aldrei auði. At-
liugum livað gerst liefir í Nýja
Sjálandi og Ástralíu. Þar varð
snemma ofan á, að láta ríkið
vasast í sem flestu, alt álti að
verða ríkiseign og öll fyrirtæki
að verða rekin af ríkinú eða
undir þess eftirliti, allir áttu að
verða starfsnlenn ríkisins og
allir áttu að h'afa nóg. Og þcssi
ungu ríki, Nýja Sjáland og
Ástralía, eru áuðug að náttúru-
gæðum. En þar fór alt í hund-
ana. Ríkisreksturinn blessaðist
ekki. Skuldirnar jukust ár frá
ári og urðu nær óbærilegar.
Það lá við ríkisgjaldþroti. Og
nú er verið að bæta úr því
feikna tjóni, sem orðið hefir af
völdum hættulegu stefnunnar í
þessum löndum, en það er vafa-
samt, að það takist í nánustu
framtíð. Ríkisstjórnir og þing
geta tekið auð, sem safnað hef-
ir verið, frá einstaklingum og
eytt honum, en með því er graf-
ið undan stoðum ríkisins, ef
eigi er gætt hófs. Sé farið
of langt í því efni, er framtak
manna lamað og dugnaður,
þjóðarauðnum og þjóðarork-
unni er eytt. Og árangurinn
verður lirun og örbirgð.
Sannleikurinn er sá, að þar
sem einstaklingsframtakið fær
að njóla sín, getur aldrei farið
neitt líkt því eins hörmulega.
Óefað þarf þar margt að laga
og setja undir betra eflirlit, en
reynslan stendur óbögguð, að
svo er bag ríkisins og alþjóðar
best borgið, að einstaklings-
framtakið fái að njóta sín. Og
þar ræður eigi minst um, að
þar sem einstaklingurinn fær
að njóta gáfna sinna og dugn-
aðar innan frjálslegra og lióf-
legra takmarkana,þar þroskast
einstaklingarnir best, þar alast
upp kjarnmiklar þjóðir, starfs-
fúsar og glaðar, en eigi bóp-
„méntur“ slæpingjalýður, sem
í blindni sinni lieldur, að allir
geti lifað á ríkinu, án þess að
leggia nokkuð að ráði að sér.
En öll reynsla sýnir, að það get-
ur ekki blessast, — nema á með-
an er verið að eyða því, sem
hinir starfsömu, framtakssömu
einstaklingar höfðu safnað sam-
an. Og þegar það er búið, er
hrun fyrir dyrum — og örbirgð.
Og þá geta allir sannfærst una
„ágæti“ öreigaríkisins.
(Þýtt úr amerísku blaði).
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavik -4- 1 st., ísa-
i'irfti -f- 3, Akureyri -f- 2, Seyftis-
firfti —f- 3, Vestniannaeyjum -f- o,
Stykkishólmi ~ 2, Hólum í
Hornafiröi -f- 2, Grindavík -f- 3
(Skeyti vantar frá Raufarhöfn og
Kaupmannahöfn) Færeyjum I,
Julianehaab 2, Angmagsalik -f- 3,
Hjaltlandi 5, Tynemouth 2 st.
Mestur hiti hér í gær 5 st., minnst-
ur -4- 3 st. Sólskin 8,4 stundir. —
Hæft yfir Norftur-Grænlandi og
suftur um Grænlandshaf. Lægftir
yfir Noröurlöndum og suftvestur
yfir Bretlandseyjar til Azoreyja.
— Horfur: Suftvesturland, Faxa-
flói, Breiðafjörftur, Vestfirftir:
Norftaustan gola. Bjartviftri. Norft-
urland, norftausturland, Austfirft-
ír, Norftan kaldi. Dálitil snjóéí
sumstaftar. Suftausturland: Norft-
an kaldi. Úrkomulaust.
Hjúskapur.
Gefin voru saman í hjónaband
s.l. miövikudag ungfrú Valgerftur
Jónína Gísladóttir frá Sölvabakka
og Haraldur Ólafsson verslunarm.
í reiöhjólaverksm. „Fálkinn“. —
Ungu hjónin tóku sér far til út-
landa (Norfturlanda og Miö-
Kvrópu).
Þýski skipstjórinn,
sem ákæröur var um veiftar t
landhelgi var dæmdur í dag í
15100 króna sekt; og afli og veiö-
arfæri upptækt.
Slysavarnafélag íslands
tilkynnir: Sunnudaginn 18. þ.
m. var stofnuft „Slysavarnadeild
Akureyrar og umhverfis", fyrir
íorgöngu Steingr. Matthíassonar
héraftslæknis og formanns Raufta
Kross deildarinnar þar, aft undan-
gengnum alþýftufyrirlestri um
„Slysavarnir, einkum á sjó“ er
liann þá flutti. Stofnfélagar voru
í20, þar af tveir æfifélag'ar, þeir
Steingr. Matth. og Guftm. Péturs-
son útgeröarm. Stjórn sveitarinn-
ar skipa: Formaftur : Steingrim-
ur Matthíasson héraftslæknir, rit-
ari: Gunnar Schram stöftvarstjóri,
gjaldkeri: Júlíus Sigurftsson fyrv.
bankastjóri. Endurskoftendur voru
kosnir þeir Páll Ifalldórsson er-
indreki Fiskifélagsins og Guftm.
Pétursson útgerftarm. — (FB. 23.
okt.).
Fjármálaráðuneytið tilkynnir.
FB. þ. 20. október. Innfluttar
vörur í september þ. á. fyrir kr.
3,907,236. Þar af til Reykjavík-
ur fyrir kr. 2,444,015.