Vísir - 24.10.1931, Blaðsíða 2
V IS I K
I>rátt fyrir alla dýrtíð seljurn við:
UMBÚÐAPOKA, mjög sterka, allar stærðir.
KRAFTPAPPÍR,
RÚLLUPAPPÍR, 20—40—57 cm.
Með óheyrilega lágu verði.
Símskeyti
—o---
Tokio 23. okt.
United Prcss. FB.
Mansjúríudeilan.
Ráðherrafundur var kallaður
saman í dag til þess aö ræöa til-
lögu framkvæmdaráös Þjóöa-
bandálagsins út at Mánsjúríudéil-
unni. Ákveðiö var aö fela Yoshi-
zawa, fulltrúa Jápan í Genf, aö
fallast á tillögu bandalagsins,
gegn því aö vissum skilyröum aí
hendi Japana veröi fullnægt. Til-
laga bandalagsins fór í þá átt, aö
brottköllun herliösins úr Mansjúr-
íu væ.ri hafin þegar, og skyldi
ben'ni lokiÖ, ef hægt væri'. á þrem-
ur vikum.
Genf 24. okt.
United Press. FB.
Sze, ftiiltrúi Kína, hefir faljist á
tillögu Þjóöabandalagsins viö-
víkjand i Man sj úrí udei 1 tuin i.
Japan felst á tilíögurnar (um
bfottk'öiiíin herliðsins) í grund-
vallaratriðum, cn.liefir eigi íallist
á aö ákveða nákvæmlega fyrir
uæsta ráösfund hvenær heimflutn-
ingur herliösins skuli frant fara.
London 24. okt.
United Press. FB.
Gengi sterlingspunds.
Gengi sterlingspunds i gær
miöaö viö dollar 3.91.
New York: Gengi sterlings-
punds er viðskiftum lattk í g;er
$ 3-9'
Pernandjueco 24. okt.
United Press. FB.
Graf Zeppelin.
Graf Zeppelin lagöi af stáö til
Þýskalands kl. T2.15 f. h.
Haftafálm
ríkis stj írnarinnar.
Meira vín - minna af „óþarfa“!!
•—o—
Ríkisstjórnin liefir nú grafið
upp gömul lög, frá 8. mars 1920,
og' samkvæmt þeim gefið út
reglugerð um „takmörkun“ á
innflutilingi á óþörfum varn-
ingi. Var rcglugerð þessi birt
liér i blaðinu í gær.
Það kemur víst flestum sani-
an um það, að ráðstafanir jiær,
sem á sínum tíma voru gerðar
samkv. þessum lögum, kæmi að
litlu gagni. Það er því eðlilegt,
að J>að veki nokkura undrun,
að nú skuli á ný gripið til slíkra
ráðstafana. 1920 var þetta gert
samkv. samþykt Alþirigis. Ná á
bersýnilega ekki að leila álits
jiingsins. — Það er í raun og
veru algerlega ósæmilegt, að
fara jiannig að, eins og ríkis-
stjórnin nú gerir. Sæmilegt gal
j)að eitt talist, að ríkisstjórnin,
ef liún áleit j)ess þörf, gæfi út
bráðabirgða lög um slík inn-
flutningshöft, en léti ])að síðan
koma til úrskurðar Alþingis,
livort þeim höftum skvldi fram
lialdið. t þess stað grefur stjórn-
in upp J>essi gömlu lög, sem i
raun og veru eru úr gildi fall-
in, og gerir ráðstafanir samkv.
J>eim. Þetta er bersýnilega gert
i })ví skyni, að komast hjá
því að leggja málið fyrir Al-
J)ingi á sínum tíma.
Það er líka bersýnilegl, að
Jietla fálm ríkisstjórnarinnar
er gert að eins til ]>ess að sýn-
ast. í lögum frá Alþingi hafði
hún heimild til J)es.s að banná
innflutning á tóbaki frá 1. októ-
ber, vegna fyrirliugaðrar einka-
sölu á tóbaki, en ótakmarkaður
innflutningur hefir verið leyfð-
ur á þeirri vöru til þess tíma.
Nú ívrst er innflutningur bann-
aður til 1. janúar n.k„ en Jiá á
einkasalan að hefjast. í ann-
an stað hefir stjórnin heinlínis
gert ráðstafanir til Jiess að auka
innfluíning á áfengi, nieð Jjví
að leyfa vínsölu á Ilótel Borg
að lcveldlagi. Og ekki sjást Jiess
! nolckur merki, að lilætlunin sé
! að draga nokkuð úr þeim inn-
flúíningi.
En til hvers eru J)á „refirnir
skornir“? —- „AIJ)ýðublaðið“,
sem frá fornu fari er kunnugt
öllum hnútum framsóknar-
manna, getur þess til, að með
]>essum ráðstöfunum sé verið
að reyna að „breiða \rfir“ f jár-
liagsvandræði J)au,er kaupfélög-
in séu komin i.vegna taumlausr-
ar lánsverslunar þeirra á und-
anförnum árum, og núverandi
greiðsluþrota. En fregnir hafa
horist um það, að kaupfélög
víðsvegar um land, séu mjög
þrotin, ckki að eins að ójjarfa-
varningi, heldur jafnvel einnig
að nauðsynjavörum, svo að J)au
verði að skamta viðsldflamönn-
um sínum J)ær, og algcrlega að
néita J)eim um ýmsar munað-
arvörur. Hefir og' verið vik-
ið að J)cssu í „Tímanum“, en
látið heita svo, að liér væri um
einskæra fyrirliyggju og sjálfs-
afneitun að ræða af liálfu
bænda. — Er J)að augljóst, að
viðfeldnara muni þykja, að láta
líta svo át, sem hér sé um al-
Jijóðar nauðsyn að ræða.
Auðvitað verður J)\í hgldið
fram, að J>essar ráðstafanir séu
gerðar lil að spara erlendan
gjaldeyri. En ekki þarf annað
en að lesa reglugerðina og upp-
(alning þeírra vara, sem „bann-
aðar“ eru, til þess að sjá Jiað,
að sá sparnaður muni ekki
verða mikill, því að beinlínis
er ráðgert að leyfa jÍHnflulning
að meira cða minna leyti á öll-
um J)eim vörum, sem þar eru
taldar, en í annan slað nemur
verðmæti Jieirra vara, sem til
mála gæti komið að banna al-
gerlega innflutning á, svo litlu,
að engu máli skiftir í Jiessu sam-
bandi. Hinsvegar hefir vöru-
innflutningur til landsins farið
slórum minkandi síðustu mán-
uðina, vcgna þverrandi kauj)-
getu almennings, og má gera
ráð fyrir því, að frekari inn-
flutningshöft komi að litlu
haldi, og að þeirra sé í raun
og veru lítil Jiörf, eins og nú
horfir við um afkomu almenn-
ings í landinu.
Kl. ty2 síðd. Y. D. fundur. —
Drengir 10—14 ára. Sveita-
samkepni.
Kl. 8 síðd. V. D. fuiidur. Dreng-
• ir 7—10 ára.
KI. 8V2 síðd. l'. D. fundur. —
Pillar 14—17 ára velkomnir.
NB. .Bókasafnið opið hálflima
undan Y. D. og U. D. fund-
um.
íerífesting
steriingspunds.
Þess var getið i skeýluni ti!
Fréttastofunnar fyrir nokkru
siðan, að MacDonald hefði rætt
við fjámiálasérfræðinga um
verðfesting sterlingspunds, og
var Jiess einnig getið i skeytinu,
að Jieir liefði liallast að Jiví, að
heppilegast yrði að fcsta verð
sterlingspunds Jiannig, að verð
])ess yrði miðað við ameriska
niynl $ 1.40. Uni Jietta hefir
eigi verið símað siðan, en ó-
sennilegt cr, að sterlingspund
hækki upþ i Jiáð verð, sem Jiað
var i, áður eri liorfið var frá
guIlinnlaUsn, jafnvel þótt Jijóð-
stjórnin ynrii glæsilega í kosn-
ingunum. Ef svo fer, er J)ó lik-
legt, að um hækktin verði að
ræða frá þvi,, sem; nú er, og má
vera, að Jiað' komi þá í ljós, að
sterlingspund verði einniitt
vérðfest í samræmi við Jiað,
sem áður segir ($ 4.40). í sam-
bandi við Jietla má geta Jiess,
að Reading lávarður, utanríkis-
málaráðherra Bretlaiids, fór til
Parísar í byrjnn október, til
þess að ræða stjórnmál við
frakknesku stjóriiina. Að vísu
var eigi tilkynt neitt opinber-
lega uin það, að fjármálin hefði
verið sérstaklega rædd, en ame-
riskt blað, sem gefið er út í
París, birtir ])á fregn eftir góð-
um heimildum, að frakkneska
stjórnin óg frakkneskir bankar
liafi lieitið Reading fjárhags-
legri aðstoð íil J)ess að verðfestá
sterlings])und, Jiegar lienta
Jiyki. Er Jiess og gelið j blaðinu,
að í París sé lalið vist, að Bret-
ar cigi aðstoð Baiidaríkja-
manná vísa í þessu efni.
Blaðið segir að vísu, að að
svo slöddu verði eigi sagt með
vissu í hvaða verði gengi sterl-
ingspunds verði fest, ]>að sé
undir þvi komið hvernig gengi
Jscss verði fram yfir kosningar,
en vafalaust verði ]>að ráðandi
um þelta efni i livaða verði
sterlingspund verður, er ]>að
Iiættir að hækka og lækka dag
frá degi, m. ö. o. þangað til
jafnvægi kemst á. Gengi slerl-
ingspunds hefir eigi verið mjög
hvikult að undanförnu og held-
ur hækkað.
Hvcr áhrif kosningaúrslitin
hafa á gengið er erfitt um að
sj)á að svo stöddu, nema að lík-
legt er, að það liækki eiltlivað,
ef Jijóðstjórnin ber sigur úr býl-
um. Ef jafnaðarmenn vinna er
hætl við nýju verðfalli og frck-
ari fjármálaglundroða. En úr-
slitanna er nú skamt að bíða,
Jivi kosningar fara fram i Bret-
landi ]). 27. J). m. Og að kveldi
Jiess dags verða fyrstu úrslit
kunn hér.
r^UIiim!SIIiin!;iE!;iI^Ii!3!lsa>e!!lliEliIIilIIi!l!!EtliIIIIIiiEE!ÍEtHUII19
Ullarkjólar, prjónakjólar, silkikjólar,
samkvæmiskjólar. Mest úrval. M««ssas
Dilkakjöt
spaðsaltáð úr Jökuldal, nokkrar tunriur til sölu.
S¥einsson & €o.
Sími 701.
um Hótel Borg.
Eftir
Hermann Jónasson
lögreglustjóra.
—o—
VI.
Eg sneri mér til dóinsmála-
ráðuneytisins. —
Það sem eg varð mest af
öllu var við er reynt var að afla
sannana um vinveitingarnar í
hótelinu var áhugalcýsið. Menn
virtust yfirleitt vilja að þetta
gengi siim gáng. En þegar góð-
templarar vildu ekki sinna því
að afla sannana um vínveiting-
ar Iiótelsins, sneri eg mér til
dómsmálaráðuneytisins og bað
það að fá Friðrik Björnsson
góðteuipiara, sem liafði verið
löggæslumaður liér fyrir ofan
ba'inn — til Jiess að koma á
kveldin við annan mann á liótel-
ið og vita livérs Iiann yrði vís.
Friðrik gerði Jietta, en ekki bar
Jietta verk hans neinn árangur.
Hann ritaði mér um Jietta
bréf, segir að óleyfileg vínsala
muni fara fram í hótehnu, en
treysti sér ekki til að sanna
nein sérstök tilfelli.
VII.
Fengnir menn til að gista á
hólelinu og grenslast um vín-
söluna.
Nokkvir dráttur varð nú á að-
geroum af hendi lögreglunnar
viðvikjandi hótelinu. Loks tólcst
]>ó að fá menn fyrir ærna pen-
inga til Jiess að gista iim all-
langan tiina á hótelinu og afla
saniiária um vínvcitingarnar.
Árangur þessa varð sá, að
mönrium þessum tókst að afla
fullra sannana fyrir Jivi, að
áfengi var selt upp á Iierbergin
éftir lögboðinn veitingátíina.
Sá, sem framkvæmdi þessa
sölu, reyndist að vera skrif-
stofustjóri hótelsins, Guðjón
Einarsson.
Eftir nokkurar yfirheyrslur
játaði Guðjón að hafa selt
áfengi óleyfilega, en Jrverneit-
aði ])ví, að húsbændur liaus
ættu nokkurn Jiáít i ]>vi að hann
hefði gert það.
Framburður hans um Jietta
atriði er þannig:
„Yfirli. segir að hánn hafi
stundum gert J)að fyrir kunn-
ingja sina, að lála J)á fá vín eft-
ir lokunartima. Hann kveður,
að Jóharines viti ekki um Jiað.
Hann kveðst fá vínið þannig,
að liaun fær stundum flösku og
flösku til eigin afnota hjá Jó-
hannesi, sem hefir lyklana að
vínkjallaranum ásamt hásfreyj-
unni. Kveðst vfirh. fá vínið með
b.ótelverði og selur Jiað út með
liótelverði eða ríflega Jiað stund-
um. Hann kveðst sjálfur að
öllu leyti hafa umráð með her-
hergjunum. — Hann heldur
því fram að liann liafi þó sára-
lítið gert að þessu.“
Gnðjón Einarsson greiddi
1000 króna sekt fyrir þessa ó-
leyfilegu sölu. —
Eitt vitni bar Jiað, að Frí-
mann Guðjónsson, þjónn á
hótelinu, hefði selt sér óleyfi-
lega eina flösku af madeira.
Frímann var þvi yfirlieyrður, en
„liann neitar Jiví mjög eindreg-
ið að hann hafi nokkurntima
selt áfengi „eftir löglegan
tima“. Hann neitaði Jivi og, að
Jóhaánes liefði nokkurntíma
hvatt sig til áfengissölu — en í
yfirheyrslunum núna kveðst
harin elcki í vor hafa verið
spnrður neitt um húsmóður-
ina. — Með Jiví að liér var að
eins eitt vitni að sölunni, var
ekki hægt að sanna það, að Frí-
mann hefði selt. — Af fram-
burði þessara tveggja starfs-
nianna hótelsins sést, hvernig
Jicir vörðu húsbændur sína
líndir eins og nokkuð á reyndi.
— Við komumst ]>ví ekld
lengra; sannanir brast fyrir
sambandinu milli húshændanna
og Jieirra, sem uppvísir urðu að
þvi að selja og játuðu það. Sam-
hliða játningunni staðhæfðu
þeir að húsbændurnir ætti alls
enga sök á sölunni.
Framli.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 11, sira
Bjarni Jónsson (ferming). Kl.
5, síra Friðrik Hallgrímsson.
í frikirkjunni kl. 2, síra Árni
Sigurðsson.
í Landakotskirkju: kl. 9 árd.
biskupsmessa, og kl. 6 síðd.
biskups-guðsþjónusta með pré-
dikun.
í spítalakirkjunni í Hafnar-
firði: Hámessa kl. 9 árd. og Id.
(i síðd. guðs])jónusta með pré-
dikun.
f fríkirkjunni í Hafnarfirði
kl. 2, sira Jón Auðuns.
Veðrið í morgun.
Hiíi i Reykjavík -r- 1 st„ ísa-
firði 3, Akureyri 1, Seyðisfirði
-4-3, Vestmannaeyjum 0, Stykk-
isliólmi 3, Blönduósi 0, Raufar-
höfn -4-3, Hólum í Hornafirði 2,
Grindavík 2, Færeyjum -4-1, Ju-
lianehaab 3, Angmagsalik -4-3,
Typemouth 3 st. — Skeyti vant-