Vísir - 03.11.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 03.11.1931, Blaðsíða 3
V 1 S I R Dómar í vínsðlumálnnum. 1 dag kl. 2 voru kveðnir upp trfómar í vínsölumálum Jóh. Jósefssonar og Olscns á Skjald- breið, og' voru niðurstöður 1 þessar: Jóh. Jósefsson var dæmdur áil þess að greiða 5000 króna sekt, eða sæti til vara fjögra jnánaða einföldu fangelsi, ef ’ sektin verður ekki greidd. Hann j skal og sviftur gistihúss- og veitingaleyfi i 6 mánuði. Karó- lína Jósefsson greiði 1500 króna sekt, eða sæti til vara 50 daga einföldu fangelsi, ef sektin verð- ur ekki greidd. Olsen á Skjaidbreið var dæmdur í 2000 króna sekt eða til vara í 65 daga einfalt fang- elsi, ef sektin er ekki greidd. Hann' skal og sviftur gistihúss- og veitingaleyfi í I mánuði. Málverkasíning Kristínar Jónsdóttur. —o—- l’rískur og léttur er blærinn yf- ír sýningu Kristinar Jónsdóttui — en það eru einnig einkenni sumarnáttúru okkar. Sér- staklega mörg málverk eru á þessari sýningu frúarínnar, gerð í ómenguðu fjallalofti. fíera litirnir i sér heihiæmi sumarbirtunnar, af sköpunar- gleði liinnar lærðu listkonu. Kristin Jónsdóttir er norðlensk jtona með norðlensku skapi, sem ekki lét sér nægja smáveg- is undirbúning á listbrautinni. Hún trúði þvi að góður skóli væri nauðsynlegur til náms- Kyrjunar, þar tók hún sér fyrir að læra að þekkja hinar ýmsu samhyggingar, þar sem listvis- indin eru um hönd höfð — en sú þékking skapar þor og þrek lil starfa. Síðan liefir þessi lista- kona haldið áfram námi með , tirtektarvérðum árangri og áhuga. Blómamyndir eru á ^sýningunni forkunnar vel gerð- ar, og margar landslagsmyndir. •— Þarf ekki að orðlengja um þessa sýningu annað en að hún sé sii eftirtektarverðasta vegna þess, að hún veitir birtu og ánægju yfir óþckta starfshæfi- íjeika hinna mörgu sem listun- íim unna. — Allir ættu að kynn- -ast þessarí sýningu. Excelsior. Jarðarför prestsekkju Ragnhildar Gisla- -dóttur frá Skógúni, fer fram frá dóinkírkjunni á niiövikudaginn 4. þ. m. 'Vcðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 3 st.. ísafirði .-7- j. Akureyri 1, SeyðisíirÖi 3, "Vestmannaeyjum 3, Stykkishólmi s. Blönduósi o, Hólum i Horna- firði 4. Grindavík 2 (skeyti vantar frá Raufarhöfn og Kaupmanna- höfn), Færeyjum 6, Julianehaab 1, Angmagsalik -4- 5, Jan Mayen 1, Hjaltlandi 11. Tynemouth 13 st. Mestur liiti hér í gær 4 st., minstur 2 st. Úrkoma 7,9 mnt. — Djúp lægð vfir austanverðu íslandi, á Iiægri hreyfingu austur eftir. — Horfur: SuÖvesturland, Faxaflói: Allhvass norðan eö'a norðaustan. Skýjað loft, en úrkomulítið. Breiðafjörður, Vestfirðir: Norö-, austan stormur, snjókoma. Norð- ttrland, norðausturland: Allhvass nofðáustan. Snjókoma. Austfirðir: Vaxandi norðan átt. Snjókoma. Suðausturland : Hægviðri fram eft- ir degimtm, en siðan vaxandi norö- anátt. Ofbeldisverk. Um kl. 2j4 i nótt var ráðist á konu hér á Baronsstíg. Karl GuS- mundsson lögregluþjónn, sent var á verSi þar innfrá, heyröi neyðar- óp konunnar og hljóp á hljóSið. En þegar ofbeídismaSurinn varö Iians var, lagSi hann á flótta, en Karl náöi honum, setti hann í handjárn og ílutti í hegningarhús- iö. Konunni haföi veriö misþyrmt og föt hennar eitthvaS rifin. — Ókunnugt er blaSinu um nafn rnannsins. Hjúskapur. holti, og Jóhann Eiríksson, búfræð- ingur, Sunnuhlíð. Laugardag 31. f. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elinborg Þóröardóttir, verslunarmær theild- vcrslttn Ásgeirs SigurSssonar og Mr. J. M. Ferrier frá London. Vcrslunarmannafél. Rvíkur heldttr fund annað kvöld kl. 8)4 í Kaupþingssalnunt. Jakob Möller alþnt. hefur umræður unt innflutn- ingshöftin. Tillaga verður borin frarn i málinu. Verslunarráðinu, stjórnum félags stórkaupmanna og matvörukaupmanna er boðið á fundinn. Áríðandi áð félagsmenn fjölmenni á fundinn. Fundur í kvennadeild Slysvarnafél. Is- lands. í K. R. húsintt kl. 8J4 á morgun. Veggíódur. Fjölfereytt örval, mjög ódýrt, nýkomiö. Cuðmandar ísbjðrnsson, iSÍMl: 1 70 0. LAUGAVEGI 1. AV V I Stór útsala 2.-10. nóv. ! Aðeins ( 8 daga. 10—20°|« afsláttnr af öllu. [ iiiiniimiiiiiiiiiiiiiiniimiiiiiiniimiiiiiiiiiimimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiniiiitn io 20 Ol afsláttur af öllum þeim vörum, sem bannaður er innflutn- s: 'O ingur á, — t. d,: 2ja og 3ja turna silfur- og plettborðbúnaði. Postu = línsvörum. Glervörum. Kventöskum. Veskjum og =E leðurvörum. Myndarömmum. Sápum. Kertum. = Barnaleikföngum. Myndabókum. Munnhörpum. S Borðhnífum ryðfríum. Speglum. Klukkum. Blómst- S urpottum og ýmiskonar Skrautvörum. Ol afsláttur af öllum þeim vörum, sem leyfður er innflutn- js lO ingur á, — t. d.: Búsáhöldum, emaille og aluminium. Leirvörum. Ej Messingvörum. Krystalvörum. Skautum. Spilum. S Alpakka borðbúnaði (nema hnífum). Dömutösk- S um og Veskjum, sem ekki eru úr leðri. Burstasett- um. Saumasettum. Skrifsettum. Naglasettum. Sjálf- blekungum. Spilapeningum. Hitaflöskum. Tré- og Blikkvörum og ýmiskonar smávörum. Flestar af vörunum eru keyptar og borgaðar áður en ís- jjs lenska krónan féll og eru því með lága verðinu. Ættu því £E allir, sem geta, að nota tækifærið og kaupa núna, og á meðan úrvalið er mest. K. Einarsson & Bjðrnsson, ] Bankastræti 11. f Siöastliöinn laugardag voru get- ia saman i hjónaband af síra Árna Gengisskráning hér í dag. Bjömssyni, ungfrú Anna Jakobs- Sterlingspund .... . kr. 22,15 dóttir, Vesturbrú 20 og Engiljón Dollar . — 5.851/4 Sigurjónsson loftskeytamaður. Sænskar krónur . . . . — 130,11 Nýlega voru gefin saman í Norskar krónur . . . . — 125,03 bjónaband af síra Bjarna Jónssyni, Danskar krónur . . . . — 126,93 ungfrú Steinunn Ólafsdóttir frá Þýsk rikismörk . . . 138,68 Hvítárvöllum í Borgarfiröi og Atli Gyllini . — 236,10 Baldvinsson frá Hveravöllum í Frakkn. frankar . . 23,23 Reykjahverfi í Suöur-Þingeyjar- Belgur 80,92 sýslu. Svissn. frankar . . . . — 114,24 Pesetar 52,04 Trúlofuð. Lírur . - 30,15 Nýlega hafa l)iit trúlofun sína Tékkósl. kr . — 17,58 ungfrú Helga Björnsdóttir, Lang- Strandferðaskipin. Esja liggur undir Hrísey, en Súðin er á Gilsfirði. Bæði skip- in liafa leitað lægis vegna óveð- urs. í kvöld kl. 9 boðar Verslunarmannafél. Merk- úr til almenns fundar íyrir verslun- armenn, til jiess ai5 ræ'Sa innflutn- ingshöftin. Má húast við fjölmenn- um fundi, þar sem liér er um al- varlegt mál að ræÖa og tugum manna hefir þegar veriÖ sagt upp atvinnu vegna haftanna. — Fund- urinn verÖur í Kaupþingssalnum og hefst kl. 9 e. h. stundvislega. Glímufél. Ármann. Æfingar eru nú byrjaÖar í öllum flokkum og verÖa þannig í kvöld i fimleikasal Mentaskólans. Kl. 7: Fimleikar, telpur innan 10 ára, kennari Vignir Andresson. Kl. 8: Fimleikar, drengir 10—14 ára, kennari Vignir Andrésson. í fim- leikasal gamla Barnaskólans kl. 8 T. ll.B karlar, kl. 9 L fl.A karlar. Kennari Jón Þorsteinsson. — Ann- aÖ kvöld (miÖvikudag) í fimleikasal Mentaskólans kl. 7, fimleikar, telp- ur 10—14 ára, kennari Ingibjörg Stefánsdóttir. Kl. 8 glimuæfing (fullorðnir). Kþ 9 2. fl. karla, fim- leikar. Sjá nánar i auglýsingu um æfingar félagsins hér í blaðinu síð- astl. lattgardag. Til veiöa íóru í nótt: Egill Skallagríms- son og Skallagrímur. Frá Englandi kom Karlsefni í gærkveldi en 01- afur Bjarnason og Sindri í nótt. Af veiðum kom Gylfi í gærkveldi, með 3000 körfur fiskjar, og fór til Þýska- lands. Geir kom af veiðum i nótt og er farinn til Englands. Þór og Fjölnir kottm og af veiÖuni i nótt. Lyra kom í nótt frá Noregi. Lestrarfélag kvenna heldur aöalfuncl sinn annað kveld í IÖnó kl. 8*4. Þar verÖur, auk venjulegra aÖalfundarstarfa, íagn- að nýjum félögum, og Dr. Guðnt. Finnbogason les upp kafla úr ó- prentaðri bók, og ungfrú Jóhanna Jóhannsdóttir syngur nokkur lög með aðstoÖ Emils Thoroddsen. Iðnaðarmannafélagið heldur tund í baÖstofunni annað kvöld. Ynts mikilvæg mál á dagskrá. Sjá augl. Brúarfoss fer vestur og noröur i kveld, á- leiðis til útlanda. Saumanámskeið hefir saumastofan á Klappar- stíg 37 í þessum mánuöi. Sjá augl. Athygli skal vakin á augl. Fisksölufélags Reykjavíkur. Fólk, sem þarf fisk i fyrramáliö, er beöiö a‘ö panta í dag kl. 5—7 í síma 2266. Gjafir til máttlausa drengsins, afh. Vísi: 5 kr. frá Jónasi, 5 kr. frá Kalla Páls, 3 kr. frá M. B. Áheit á Strandarkirkju, afb. Vísi: 3 kr. frá N. mxxxxxmmxMooooooQM 1 Þvottahusið DRÍFA, Baldursgötu 7. Tekur allskonar ])votta og strauningu, sloppa og jakka, sérlega ódýrt. - Reynið og' sannfæríst. Sími 2337. Sigr. Pálmadöttir. ÍíiSiSXSÍSOOtSOOÖtSOOOOOÍXKiOOOOrC Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kveld. Allir velkomnir. Útvarpið i dag. 10.15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 19,05 Þýska, 2. fl. 19,30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 2. fl. 20,(M) Klukkusláttur. — Erindi: Aldahvörf i dýrarikinu, V. (Arni Friðriksson). ^ 20,30 Fréttir. 21,00 Hljómleikar. (Jólianna Jóhannsdóttir): Aría úr óp. „L’amigo Fritz“ eft- ir Mascagni. Efter en Sommerfugl eftir A. Bac- ker-Gröndáhl. Med en Vandlilje eftir Grieg. Berðu mig til blómanna eftir Bjarna Þorsteinsson og Sprettur eftir Svbj. Sveinbjörnsson. 21.15 Upplestur. Guðm. Finn- Ixjgason. 21.35 Grammófón hljómleikar. Kvartett i D-dúr, óp. 18, nr. 3, eftir Beethoven.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.