Vísir - 03.11.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 03.11.1931, Blaðsíða 2
V I S I B STORMVAX þéttir glugga og hurðir gersamlega. STORMVAX sparar eldsneyti um 25%. STORMVAX hindrar dragsúg: STORMVAX varðveitir heimilin fyrir göturykinu. Áhrifanna verður þegar vart eftir þéttinguna. Jafnhægt að opna og loka eftir sem áður. Mörg meðmæli eru fyrir hendi. Peysur og Kjólar. Barnafötia eru komin Bleyle-prjóna?ara er vlðurkend það besta fáanlega. NORWALK vidurkenda hifreiðagúmmí seijum vid með afarlágu verði meðan núverandi birgðir endasí. Þðrðnr Sveinsson & Co. íjóröungi ætti ungskógurinn aö Símskeyti —-o— Lc- Iiavrc', 2. n«v. (Frá frcttaritara FB.). Luval koniimi iieim. Laval, forsætisráðit. Frakk- lands, koni hingað úr Washing- tonför sinni í morgun kl. 9,30. London 2. nóv. United Press. FB. Lokaúrslit kosninganna. Lokaúrslit kosninganna eru nú kunn. Miss Eleanor Ratli- hone hefir náð kosningu. Hún er utan flokka, en styður þjóð- stjórnina. Einnig er Sir Regin- ald ('.raddock, íhaldsmaður, kosinn. Eru þvi þeir þingmenn, sem slyðja þjóðstjórnina 556 talsins og andsíæðingar stjórn- arinnar 59. — Fimtán konur hafa náð kosningu eða jafn- margar og sátu á síðasta þingi. London 2. nóv. Mótt. 5. United Press. F'B. Gengi sterlingspunds. (iengi sterlingspunds miðað við dollar 3.75. New York: Gengi sterlings- piliuls ').7 11. London 3. nóv. United Press. FB. Bæjarstjórnarkosningar í Bretlandi. Ræj ars t j órn arkosn inga r, e r fram fóru í gær (mánudag) i 5(M) horgum í Englandi og Wal- es, liafa leitt í ljós, að verk- lýðsflokkurinn liefir cigi haft neinu betra gengi í þeim en í almennu þingkosningunum, einkanlega í iðnaðarhéruðun- um. Fullnaðarúrslit eru ekki kunn, en til þessa er kunnugt, að ílialdsmenn liafa liælt við sig 149 og tapað 5, frjálslynd- ir hætt við sig 26 og tapað 5, jafnaðannenn eða verklýðs- menn bætl við sig 5 og tapað 260, óháðir bætt við sig 46 og tapað 10. — Léleg þátttaka ut- an Lundúnaborgar og i Lon- don undir 35%. New York í okt. (Frá fréttaritara FB.). Frá U. S. A. Aðal vandamálin, sem fjár- málamenn lieimsins bafa ált við að stríða undanfarna 24 mánuði eru þau, á hvern hátt unt verði að koma f járhagsmál- um þjóðanna í viðunandi horf. Þegar Bretar um miðbik sept- embermánaðar hurfu frá gull- innlausn var þegar bert, að við- skiftavandræðin mundu enn aukast og að fjármálámönnum mundi ganga enn erfiðlegar að finna leið út úr vandanum. Nú- verandi heimskreppa er alnient talin versta heimskreppa, scm komið Jiefir, á undanförnum 60 árum. í mánaðarskýrslum bankanna er stöðugt rætt um kreppuna, áhrif liennar, bæði í Evrópu og Ameríku. í septem- berskýrslu GuafantvTrustCom- ]>any segir m. a., að engin von sé til þess að bati komi í við- skiftalíf Bandaríkjamanna á meðan ástandið sé jafn ótrygt og það er nú í Evrópu. — I skýrslunni er því haldið fram, að nokkur tími muni líða, uns liægt sé að gera sér grein fyrir því, liver áhrif liin nýja fjár- málastefna í Bretlandi hafi á viðskiftaástandið i heiminum. Fyrstu fregnir um það, að Bret- ar áformuðu að hvcrfa frá gull- innlausn vöktu undrun á meðal fjármálamanna hér og óhug. Sterlingspund féll i verði úr $4,86 i $3,75 fvrsta daginn eftir að staðfestar fregnir hárust frá London. Um þessar ráðstafanir Breta viðvíkjandi sterlings- pundinu segir í skýrslunni á þessa leið: „Hve lengi þessar ráðstafanir verða í gildi verður ekki neinu um spáð að svo stöddu, né í hvaða verði gengi sterlingspunds kann að verða fest. Það er alt of snemmt að láta í Ijósi nokkura skoðun á þessum atriðum, en það er vart hugsanlegt, að nokkur liresk stjórn fallist á fullnaðar afnám gullinnlausnar.“ Áliugi fjármálamanna er eigi síður mikill fyrir því, hvernig sambúð Frakka og Þjóðverja verður i framtíðinni. A næsta misseri verður að taka ákvörð- un um, hvort framlengja skuli skuldagreiðslufrest þann, sem hafðist fram fyrir forgöngu Hoovers forseta. Menn lita hér svo á, að gott samkomulag milli Frakka og Þjóðverja muni hafa afar góð og viðtæk áhrif á viðskiftalif heimsins. Skulda- greiðslufreslurinn komst á, eins og kunnugt er, á miðju sumri, á milli þinga, en forsetinn hafði rætl málið við helstu leiðtoga flokkanna á þingi, og það sem hann gerði, var gert í samráði við þá. Hinsvegar er víst, að nokkuð almennur áliugi er hér fyrir þvi, að skuldagreiðslu- fresturinn verði framlengdur 2—41 ár. Hinsvegar hefir forset- inn lýst því yfir, að hann muni ekki aðhafast neitt frekara í málinu fyrr en þjóðþingið hafi fallist á núverandi samkomulag, en samkvæmt þvi eru skuldu- naular þjóðanna frá ófriðarár- unum undanþegnir greiðslu- skyldum til 30. júni 1932. Þjóð- þingið kemur saman í des, og eru á meðal mestu vandainála fyrir þjóðþinginu m. a. þau, sem standa í sambandi við það, að of mikið er framleitt af baðmull, liveiti og kopar. At- vinnuleysingjar eru nálægt 6 milj. talsins. Verðbréf liafa fallið í verði, hæði erlend og innlend, svo nemur biljónum dollara. — Þegar þetta cr ritað er búist við því, af sérfróðum mönnum, að þegar liðiun er miður vetur, fari margl að skýrast í sam- bandi við viðskiftalífsvandamál- in, og þá fyrst verði liægt að grípa til víðtækra ráðstafana til endurreisnar heimsviðskift- anna, en hægfara bata sé að líkindum að vænta úr því kem- ur undir vor að ári. Ritfregn. —o— Haltormsstaður og Hallorms- staðaskógur, cftir Guttorni Pálsson skógarvörö. I’é- lagsprentsmiöjan Rvík 1931. Rit þetta, sem er 84 bls.. í stóru broti, prentað á vandaöan pappír og prýtt inörgum myndum, er 25 ára minningarrit skógræktarinnar á Hallormsstað. Ritinu er skift í þessa kafla, auk inngangs og nið- urlagsorða : „Tímabiliö 1860— 1895“. „Tímabiliö 1895—1905"- „Skógræktin 1905-1930“. „Græði- reiturinn“. „Trjárækt í nágrenn- inu“, „ítök í annara lönd og skóg- arítök í landi Hallormsstaöar". Hallormsstaður við Lagarfljót er, eins og hvert mannsbam á ís- landi veit, einhver fegursti staö- ur landsins. Er staöurinn frægast- ur fyrir skóginn, en annars er héraðiö, Skógur og Fljótsdalur, eitthvert hiö fegursta héraö lands- ins. Munu fáir íslendingar, sem eigi hafa-óskað þess oftsinnis, að geta fariö í Hallonnsstaöáskóg, og það hafa allir gcrt. sem getað hafa. Er það í sannleika þess vert, að á lofti sé haldið, aö ráðist hefir verið i að rita sögti skógar- ins og skógræktarinnar á Ilall- ovmsstað, þvi áhuginn fyrir skóg- ræktinni þarf að verða almenn- ari, en rit sem þessi eru vel til þess fallin að auka þann áhuga. Skógrækt hófst á Hallorms- stað 1905 og var það sama ár hyrjað að girða skóginn. Var því verki lialdið áfram, uns samfeld girðing (10,4 km.) var komin um allan skóginn. Auk þess girðing um Mörkina og græ'öireitinn 900 m. Höfðu veriö samþykt lög um íriðun Hallormsstaðaskógar og eru ]>aú „fyrsta skrefið í þá átt að slö'ðva eyðingu skóganna á ís- landi". (Bls. 38). Þegar friöunin hófst var „hér all-stórvaxinn gam- all raftskógnr á allstóru svæði. Meginið af skólendinu var þó lágvaxið og mjög kræklótt og vanskapað kjarr“. Með girðing- unni var tekið fyrir ágang sauð- fénaðar og þá tekið. til að grisja skóginn. Var grisjun á gamla raft- skóginum lokið að mestu 1918. Voru aðaltekjurnar af skóginum aí söltt á hirki til áreftis á gripa- hús, en „gildustu stofnarnir voru teknir frá til smiðaefnis i klyfbera, aktýgjaklafa o. s. frv. Telst höf. svo til, aö 1909—-1930 hafi verið höggvið samtals 13,454 hestburð- ir af hrisi, en 1200 af efniviði, en á sömu árum var selt: Hrís 7655 hestburðir, fyrir kr. 12,012,24, og raftviður og efniviður, 958 liest- burðir. fyrir kr. 6,329,64. Samtals kr. 18.341.91. Til heimilisnotkun- ar á Hallormsstað „hafa gengið á sama tímabili, 21 ári, ca. 5460 liestb., eða um 260 hestb. til jafn- aðar á ári...... Samtals var fhitt úr skóginum 13.415 hestb. af hrísi". Árið 1918 og 1919 var skógur- inn mældur og alt land innan girðingarinnar. Er skóglendið samtals, aö viðhættum skóginum milli Ljósár og Sellæks 498.0 ha. — í ritinu er lýst skóginum eins og hann var 1895 og á bls. 45 liefst „lýsing, setn á aö sýna í höf- uðdráttum ástand skógarins eins og hann er nú eftir 25 ára friðun og ræktun“. Er sú lýsing hin fróð- legasta, en rúm leyfir eigi að taka nokkuð að ráði upp úr töflum þeim, sem birtar eru í ritinu utn vöxt trjánna. En tölurnar gefa til kynna, að „hæðarmunur á mið- aldra skóginuni og ungviöinu er ekki ýkja mikill. Ungviöiö, sent vaxið hefir upp á 25 árunum síö- ustu, er farið að slaga upp í 50— 70 ára gömul tré. Á næsta aldar- \eröa nutn hærri en jaíngömul tré ertt nú. Allur miðaldra skógurinn Iiefir á uppvaxtarárunum fengið aö kenna á ágangi búfjárins, enda trit tréu þar mjög víða kræklótt að neðantil, en beinvaxin að ofan. Þó eru til einstaka tré beinvaxin og þroskamikil alt frá rót, þau, Sem fénaðurinn hefir ekki náð til, t. d. í miöjum þéttum runnttm. Þessi tré stinga líka alveg i stúf viö hin. Nýgræöingurinn, eða ungviðið er hinsvegar beinvaxið yfirleitt og ber á sér einkenni hins eðlilega þroska, bæði að lit og vaxtarlagi." í næsta kafla. útdrættinum úr íinnálum skógarins, er einnig magt fróðlegt, hæði uni frævöxt og ársvöxt o. 41. Á því 25 ára tínuibili, sem ttm er að ræða, var enginn frævöxtur 8 ár '(1915, 1916, 1917. 1918, 1921, 1923, 1924 og 1927). en bestur 1909, 1920 og 1926. — Meðaltal ársvaxtarins 1920—1929 var 52 cm. (20 þml), mestur var hæðarvöxturinn 1925 eða 75 cm„ minstur 1922 eða 28 cm. Laufgunartiminn var ærið misjafn 1923—1929. t. d. 1928 21. maí, 1929 2y. maí, en hin árin frá 3.—27. júni. Þá er fróðlegur og skemtilegur kafli um græðireitinn. „Fyrstu 10 árin vortt einkum aldar upp plönt- ur af barrtrjátegundum, furu, greni og barrfelli, en síðustu 15 árin hefir megináherslan verið lögð á plöntur af hérlendunv teg- undutn, birki, reyni og víði. Þess- ar tegundir eru og verða aðalstofn- inn í trjárækt hér á landi. Útlendu trén, og þá einkum iiarrtré, verba til uppfyilingar og tilbreytingar í trjágörðunum.“ „Ilest hafa reynst hér skógar- fura og hvítgreni, þá barrfeilir og íjallafura." Hæstu skógarfururn- ar frá 1906 eru nú 3,10 m. (10 fet). Hæsta erlenda tréð er hvítgreni, 3.60 ni. (11)4 fet).“ 1909—1930 hafa verið sendar irá Hallormsstað 43,729 plöntur, þar af 20,210 birkiplöntur. í kaflanum utn „trjárækt i ná- grenninu“ er þess getið, að höf. sé kunnugt um 46 trjágarða á Héraði. Elstu garðarnir ertt 22ja árá. í niðurlagsorðunum spáir höf. ltvernig unthorfs muni veröa á Hallormsstað eftir næstu 25 ár. Telur hann augljóst, að ]jau svæði, sem nú eru lítt skógi vaxin innan takmarka skógarins, fyllist á næstu áratugum, svo að „hér verði ckki annað skóglaust land en tún og engjar“. Þegar svo er komið veröur flatarmál skógarins 622 ha. „Sá skógur, sem nú er 50—60 ára, ætti aö ná fullri hæð á næstu Jarðepli. Egta góðar gulrófur frá Gunnarslióhna, einnig Skaga- kartöflur í pokum og lausri vigt. — Sendiö eða símið í V O N. 25 ártun. íiæstu einstaklingar í þeim skógi eru 7—-8 metrar. Væri þá ekki ofætlað, að þeir hinir sömu næðu 10 metra hæð og ein- staka yrði eitthvað hærri. En sá skógur, er vaxið hefir upp á seinustu 25 árum, ætti einnig að ná svipaðri hæð allvíða, af því að Itann hefir ekki orðið fyrir áföli- tim af Leit eða illri meðferð, eins og meginið af eldra skóginum, og á fyrir sér að verða hærri en hinn, án þess að djarft sé áætlað. Gamli skógurinn verður viða kominn á fallanda íót og sumt verður höggvið á þessum árutn. Meginið aí skóginum verður orð- inn raftskógur og innan um má fá góða stoína til ýmiskonar srníða, húsgagna, útskurðarmuna o. s. frv.“ Af ]>ví, sein hér heíir verið upp talið, munu menu fá dálitla hug- mynd tun efni ritsins, en auðvitað er ekki hægt að drepa á fjölda niargt úr svona riti, sem vert væri, í stuttri ritfregn. Allir, sem áhuga liafa fyrir skógrækt í landinu, munu hafa ánægju af að lesa ritíð. A. IHIIiliÍHiliillilWlifjHliliiHIHIIH Karlmenn, nnglingar og drengir! IKaupid nú Vetrar- irakka. Aldrel meira úrval. Aldrei lægra rerð. 1 IIIIIHilllllllilllHIIIIIIIIIIIIHIIIIIH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.