Vísir - 05.11.1931, Blaðsíða 3
V 1 S I H
hér að skýra frá þeim stórstigu
framkvœmdum sem hafnar
voru á þessum árum, en sjá
munu þeir langferðamenn, sem
Iiú ríða um Fljótsdalshórað
vegsummerlci og verða að við-
urkenna, að liéraðið stendur
£kki lengur að baki öðrurn
sveitum landsins, hvorki um
jarðabætur, liúsabyggingar né
aðra búnaðarháttu. Bera þó af
jarðabætur þær, sem síra Magn-
ús framkvæmdi sjálfur á Valla-
nesinu og stórliýsi þau er liann
lét reisa á Jaðri.
Mjög lét síra Magnús jafnan
til sín taka skólamál Austfirð-
inga. Beitti liann sér meðal ann-
ars af alefli fyrir endurrcisn
Eiðaskólans og var um langt
skeið formaður skólanefndar.
í>á er bitt kunnugt, hvern
þátt sira Magnús álti í stofnun
Eimskipafélags íslands. Var
hann einn af aðal-livatamönn-
um og mun hafa safnað meira
hlutafé til þess en nokkur ann-
ur einstakur maður á þessu
iandi.
Álit það, sem brátt skapaðist
ú síra Magnúsi, sem athafna- og
fjármálamanni, leiddi til þess
að hann var lengstum helsti
ráðgjafi margra liéraðsmanna í
fjármálum þeirra og milli-
göngumaður við bankana. Mun
margur búandi þar ej'stra, sem
fyrrum naut ráða hans við að
reisa bú eða þá er nokkur vand-
kvæði önnur bar að höndum, nú
í dag minnast liins aldna liér-
^ðshöfðingja með þakkarhug.
Þótt síra Magnús væri löngu
kominn af léttasta skeiði er
hann lét af prestsskap og flutti
til Reykjavíkur, litur ekki út
fyrir að liann sé liingað kominn
:til að leita sér ellihvildar. Hann
ær enn sem fyr sístarfandi frá
morgni til miðnættis og liefir
jafnan fjölda mála á prjónun-
um í senn. Hefir hann meðal
annars hvatt sér svo eftirminni-
lega hljóðs i útgerðarmálum
landsmanna nú síðustu árin, að
margra augu mæna nú í þá átt
eftir lausn þeirra mála. Var
nafn hans nýlega á livers manns
vörum liér syðra, út af ný-
Sbreytni þeirri í útgerð sem haf-
in var að hans tilhlutun á tog-
aranum „Andri“. Skal að vísu
engu spáð um það hér, hvort
það fyrirkomulag muni verða
framtíðarlausnin, en sýnt er nú
þegar, að ]>að er búhnykkur
mikill eins og á stendur.
Sira Magnús er einn þeirra
manna, sem ávalt virðast liafa
tíma aflögu ]>ótt allskonar ann-
ír steðji að. Er liann jafnan
iéttur í máli og góður heim að
sækja og getur verið hrókur
alls fagnaðar cf því er að skifta.
Fá eru á lionum að sjá hnign-
unarmcrki. Hefir bann reynst
torveldur ellinni eins og öðru,
sem liann hefir átt i höggi við
iim dagana.
Austfirðingur.
Mótmæli.
. —o
Á fjölmennum fundi í Félagi
matvörukaupmanna í Reykjavík,
-sem haldinn var 30. október þ. á.
var samþykt eftirfarandi ályktun
.og stjórn félagsins falið a'ö til-
kynna ályktunina hinu háa ráiSú-
neyti.
Fundurinn mótmælir eindregiö
þeim ráöstöfunum, sem geröar
hafa verið af ríkisstjórninni, meö
reglugerö 23. þ. m. til þess aö
hefta aöflutning á vörum til lands-
ins.
Fundurinn telur engar ástæö-
,ur til svo alvarlegra ákvaröana,
þar sem innílutningur til landsins,
á tímabilinu 1. jan. til 1. sept. 1931,
er 38% lægri en á sama tíma áriö
'1930. Sýnir þessi lækkun á inn-
fiutningi að kaupsýslumenn lands-
ins hafa verið mjög varkárir meö
innflutning, enda hefir eftirspurn
og kaupgeta stórum minkaö, svo
það viröist aö óþörfu, aö ríkis-
stjórniu hefir gripiö til þeirra ör-
ifaráða, sem umrædd reglugerö
Fundurinn mótmælir og þvi aö
ríkisstjórnin áriö 1930, algerlega
aö ástæöulausu, braut gildandi lög
meö því aö flvtja inn nýtt kjöt,
em nóg var til af í landinu og er
aðalframleiðsluvara bænda, en
bannar nú innflutning á nauö-
synjavörum, sem eru ófáanlegar
töa litt fáanlegar í landinu.
Ennfremur mótmælir fundurinn
pví aö ríkisstjórnin geri ráöstaf-
anir, sem svifta fjölmenna stétt
manna atvinnu, án þess aö leita
alits eöa umsagnar þeirrar séttar.
Fundurinn lætur i ljós það álit
sitt, aö hömlur þær á aöflutningi,
seni hér hafa veriö settar, geti í
engu bætt núverandi ástand, held-
ur muni þær auka dýrtíöina í
landinu og gera fjölda manna at-
vinnulausa. Ennfremur er þaö
víst, aö slíkar ráöstafanir veikja
Iraustiö á kaupsýslumönnum vor-
um erlendis og geta veriö hættu-
leg'ar fyrir álit landsins í heild,
því þær munu venjulega skoöaö-
ar síðasta úrræöi sem ríkisstjórn
grípur til.
Viröingarfylst.
Félag matvörukaupmanna í Rvk.
Til
atvinnu og samgöngumálaráöu-
neytisins.
Dánarfregn.
í gærmorgun andaöist hér
bænum Unnur Jóhannsdóttir (al-
þingismanns Jósefssonar) frá
Vestmannaeyjum, mjög efnileg
stúlka, aö eins 19 ára gömul.
Jarðarför
Ragnhildar Gísladóttur prests-
ekkju fór fram í gær frá dóm-
kirkjunni aö viöstöddu fjölmenni.
Húskveöju flutti síra Árni Sig-
urösson, en síra Bjarni Jónsson
jarðsöng. Ættingjar og vinir báru
kistuna inn í kirkju, en prestar út.
Veðrið í niorgun.
Hiti í Reykjavík 2 st., ísafiröi 2,
Akureyri -4- 2, Seyöisfiröi 0, Vest-
mannáeyjum 3, Stykkishólmi 2,
Blönduósi o, Hólum i Hornafiröi
2, (skeyti vantar frá Raufarhöfn,
Grindavík og Kaupmannahöfn),
Færeyjum 3, Julianehaab -4- 4,
Angmagsalik -4- 7, Jan Mayen
2, Hjaltlandi 7, Tynemouth 6 st;
— Mestur hiti hér i gær 3 st.,
minstur 1 st. Úrkoma 0,8 mm. Sól-
skin 1,3 stund. — Kyrrstæð lægð
yfir suövesturlandi. — Horfur:
Suövesturland: Austan og norö-
austan kaldi. Smáskúrir. Faxaflói,
Breiöafjörður: Austan gola. Úr-
komulaust. Vestfiröir: Minkandi
noröáustan átt og batnandi veður.
Norötirland, noröausturland, Aust-
firöir: Hægviöri. Úrkomulaust og
víða léttskýjaö. Suöausturland:
Súöaustan göla. Skýjaö loft og dá-
lítil rigning.
Söngskemtun.
Söngkonan Jóhanna Jóhanns-
dóttir mun einu sinni láta til
$ín heyra áöur en hún fer úr bæn-
um. Er áformaö aö þaö veröi ann-
aö kveld kl. 7,30 í Nýja Bíó.
Þrátt fyrir ágætar viðtökur og
mörg lofsamleg umrnæli, sem ung-
frúin hefir fengiö hér, þykir
mörgum þó nokkuö á skorta aö
hún hafi náö fullum rétti í um-
sögnum þeim er um hana hafa
birst á prenti. — Er þaö rétt, aö
raddfegurð hennar hefir t. d. vart
veriö rómuð sem skyldi. Háu tón-
arnir eru óvenju blæfagrir, hrein-
ir og óþvingaðir. — Of alment er
jh'S, aö áheyrandinn verði óþægi-
lega snortinn er söngmaöurinn
kemur nærri hinunt efri takmörk-
um raddarinnar. En þess verður
ekki vart hjá ungfrú Jóhönnu. —
f’ess er og vert að geta, að meö-
ferö hennar á lögunum ber ekki
aö eins vott um góöa kenslu, held-
ur einnig um góöan smekk. Má
þvi vissulega góös af henni vænta
með auknum þroska, þvi aö enn
eru mörg vaxtarár framundan.
H.
A morgun
opnar Jens Á. jóhannesson
lækningastofu í Aöalstræti 18
(Uppsalir). Hefir hann dvaliö 2
ár viö nám í Þýskalandi og lagt
stund á evrna-, nef- og hálslækn-
ingar. \’ar hann aöstoöarlæknir
hjá próf. dr. med. et phil. W.
Brúnings við háskóla-,,klinikina“
og ,,poliklinikina“ fyrir eyrna-,
nef- og hálssjúkdóma í Jena og
Múnchen. — Lækningastofu hefir
hann með Árna Péturssyni lækni.
Viötalstími kl. 10—12 og kl.
ó'/d—7^4. Sími 317.
Húsfrú Helga Sigurðardóttir,
Njálsgötu 35, er 65 ára í dag.
Hannyrðir
ætlar frú Alla Magnúsdóttir frá
Seyöisfirði að keuna í vetur. Ilún
iiefir stundað nám í hannyii5askóla
Kaupmannahöfn.
Verslunarmannafélag Rvíkur
hélt mjög fjölmennan fund i
ærkveldi um innflutningshöftin.
Eftirfarandi tillaga var samþykt í
einu hljóöi: —- „Verslunarmanna-
íélag Reykjavíkur ályktar að lýsa
víir þvi, aö ]>aö er eindregið mót-
fallið öllum innflutningshöftum,
enda lítur þaö svo á, að slík höft
geti á engan hátt náð þeim til-
gangi, aö bæta úr yfirvofandi
jaldeyrisskorti, en hins vegar
megi gera ráö fyrir þvi, að slíkar
ráöstafanir geti spilt lánstrausti ís-
enskra kaupsýslumanna erlendis,
og þannig jafnvel aukiö þá erfið-
leika, sem þeim er ætlað aö bæta
úr.“ — Einnig var samþykt aö
fela stjórn félagsins aö skipa
einn mann í nefnd til frekari fram-
kvæmda í þessu máli í samráði við
önnur félög verslunarstéttarinnar.
ÍÍcmtsk fatahtcittsutt og iitutt
£augawíg34 ^ími. 1300 i$egbiautk
Gengisskráning hér í dag:
Sterlingspund ........ kr.
Dollar ................. —
Sænskar krónur........—
Norskar krónur .......—-
Danskar krónur ......... —
Þýsk ríkismörk ..........—
Gyllini ................ —
Belgur ................. —
Frakkneskir frankar . . —
Pesetar ................ —
Lírur .................. —
Svissn. frankar ........ —
Tékkósl. krónur.......—
Fullkomnar vélar. Nýjustu og bestu litir og efni. Þaulvant
starfsfólk. Tíu ára reynsla.
22.15
5-93)4
128.41
127.12
128.41
iJi-57
240.12
82.82
23-43
52-97
30-95
116.53
17-85
Hálírirðl
Nokkur pör Kvenskór (lílil
númer) verða seld fyrir ca.
hálfviröi. næstu daga. Falleg og
vönduð sýnisborn.
VERSLUNIN
FÍLLINN.
Laugaveg 79. Sími 1551.
JensÁ.Jðhannesson
1 æ k n 5 r.
Opna á morgun lækningastofu
í Aðalstræíi 18 (Uppsalir, sama
slað og Árni Pétursson, læknir).
Viðtalstími kl. 10—12 og kl.
6y2—7y2. — Sími 317.
Strandferðaskipin.
Esja var á Blönduósi í morgun,
en Súöin á Salthólmavík.
Vetrarhátíð sendisveina
heldur sendisveinadeild Merk-
úrs 11. k. sunnudag í K. R.-húsinu.
Verður margt til skemtunar þar
cins og sjá má af auglýsingu á öör-
staö hér i blaðinu. Er þetta fyrsta
skemtun sem félagið heldur, og
mun vera víst, að margir sendi-
sveinar munu sækja skemtunina,
cklci síst þar sem dansaö veröur á
eftir.
Krlstín Ölafsdattlr
Jæknir,
Laugaveg 3 (áður lælcninga-
stofa Iiarls Jónssonar). Viðtals-
tími 1—3 e. b. Simar 615 og
2161 (heima).
Útvarpið í dag.
10.15 Veðurfregnir.
10,10 Yeðurfregnir.
19,05 Þýska, 2. fl.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Enska, 2. fl.
20,00 Klukkusláttur.
Erindi: Kvenréttindamál
I. Laufey Valdimarsdótt-
ir).
20.30 Fréttir.
21,00 Grammófónliljómleikar:
(Cello): Kom Carine,
eftir Jolian Svcndsen.
Flyv, Fugl, flyv, eftir
Hartmann, leikið af Ilye-
Knudsen. Agnete og Hav-
manden, þjóðlag. Várm-
landsvisan, sænskt þjóð-
lag, leikið af Herxnan
Sandby. Moment musi-
cal, eftir Schubert. Svan-
urinn, eftir Saint-Saéns,
leikið af Casals.
21.15 Upplestur. Spaug (Bjarni
Björnsson).
21.35 Grammófón hljómleikar.
Sympboniskar variation-
ir eftir César Franck.
Toccata í D-moll eftir
Bacb.
ísfiskssala.
Ver hefir selt afla sinn í Þýska-
landi fyrir rúm 14000 ríkismörk
og Baldur fyrir 15000 ríkismörk.
Hefir ísfisksmarkaöurinn lækkaö
mjög frá því sem áöur var.
Frá Englandi
kom.Skúli fógeti í gærkveldi og
Ari í morgun.
Goðafoss
kom aö vestan í morgun.
ísland
fór til útlanda í gær.
Loðdýrafélagið
heldur fund annaö kveld í Baö-
stofu iðnaöarmanna. Ritari félags-
ins flytur þar erindi um dýr, sem
nútría heitir, meö mörgum
skuggamyndum. Upphafleg heim-
kynni dýrsins eru í Suður-Ame-
ríku, en er þegar farið að rækta
þaö mikið i Evrópu, m. a. á Norö-
urlÖndum. Skinnið af dýrinu þyk-
ir sérstaklega góö grávara. Allir,
sem áhuga hafa á loðdýrarækt,
eru velkomnir á fundinn, sbr.
augl. . . .
A útsðtunni
til dæmis:
Kaffistell, 6 manna 11.00
Bollapör, postulin, frú 0.32
Matardiskar, dj. og gr. 0.50
Skeiðar og gafflar, 2ja I. 1.35
Teskeiðar, 2ja turna 0.45
Borðbnifar, ryðfríir 0.68
Pottar, alum., með loki 0.70
Skaftpottar, aluminium 0.70
Skolpfötur, með loki 3.60
Grammófónar, ferða 18.00
Grammófónplötur, stórar 1.50
Grammófónnúlar, 200 stk. 1.00
Spil, stór og litil 0.35
Barnakerti, jiakkinn 0.65
Alt með 10—-20% afslætti til
10. ]iessa múnaðar.
Notið tækifærið í kreppunni og
kaupið ódýrt. Allar nýjar vörur
\ erða dýrari, vegna lækkunar á
íslensku krónunni.
t
81
Bankastræti 11.
K.F.U.K.
A. D.
Fundur annað kveld kl. 8^2-
— Sira Bjarni Jónsson, dóm-
kirkjuprestur talar. — Alt kven-
fólk velkomið.
Spil
i miklu úrvali, — þar á meðal
ensku spilin, sem fólkið nefnir
„góðu spilin“.
Snæhjörn Jónsson.
Kristileg samkoma
á Njálsgötu 1 kl. 8 í kveld. All-
ir velkomnir.
Gjafir
til máttlausa drengsins, afh.
Vísi: 10 kr. frá þrem systkinum,
10 kr. frá ónefndum, 2 kr. frá N.
N., 5 kr. frá systrum, 5 kr. frá B.
Ó., 10 kr. frá „13“, 25 kr. frá N. N.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 2 kr. frá Jónasi,
(sendar ritstjóra), 2 kr. frá
ónefndri, 12 kr. frá 2X7, 5 kr. frá
K. Br., 3 kr. frá.G. J., 10 kr. (gam-
alt álieit) frá ónefndum.