Vísir - 07.11.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 07.11.1931, Blaðsíða 3
féð“ kynslóð eftir kynslóð. —- Vaninn má ekki verða svo rík- ur, að menn loki augunum ger- samléga fyrir öllum umbótúm. Kynbæturnar eru ákaflega mikilsverðar og sáma má segja um skynsamlega meðferð á fénu meðan það er við hús. Eg fek dæmi af tveim nágrönnum, sem búa i landkostasveit. Fé þeirra gengur saman allan árs- íns liring, þegar það er ekki á gjöf. En það er mjög misjafnt að vænleik. Hjá öðrum eru dilka-kronnarnir 6—10 pd. þyngri að meðaltali en lijá liin- fum, og á ám og veturgömlu fé er munurinn enn meiri. Nú er það svo, að sá, sem á vænna 1‘éð, eyðir að jafnaði i það minna fóðri en binn. Hann beitir fénu mikið, stendur oft vfir því í liaganum, greinir það sundur í liúsinu, eftir vænleik, beitar- þoli o. s. frv. Hann hefir saman i húsi þær kindur, sem eru á líkustu reki. Hann mismunar óhraustasta fénu og lætur j)að aldrei verða gamalt. Hann kaupir við og við afbragðs- hrúta norðan úr landi og telur j)á liafa bætl fjárstofn sinn einkum að kjötþyngd. Bóndi þessi mun nú eiga eitthvert allra-fallegasta, harðgerasta og vænsta fé, sem til er hér -sunnan lands. Hinn bóndinn, sem eg nefndi, eyðir miklum lieyjum i fé sitt, en virðist að öðru leyti heldur ólaginn á meðferð j)ess. Hann hirðir j)að ekki sjálfur að vetr- ínuni, og fjármenn lians reyn- ast misjafnir, váfalaust með- fram fvrir j)á sök, að bóndinn er ekki fær um að leiðbeina þeim sem skyldi. Hann kaupir hrúta að við og við, einkum lambhrúta, en gælir j)ess lítt eða ekki, að grenslast eftir, hversu j)eir sé kynjaðir. Þeii' eru oft vænir á fyrsta ári, eins og títt er um lirútlömb undan gömlum mjólkurám, en ná litl- um þroska og verða ljótir og rýrir með aldrinum. Þeir valda því engum kynbótum og fé, sem út af þeim keniur, verður oft óhraust. Sumir bændur virðast ímvnda sér, að Jandgæðin valdi öllu um vænleik f járins, en j)að ær misskilningur. — Það er að vísu mikilsvert, að féð gangi á góðum afrétti, en j)að er hvergi nærri einlilítt. Dæmið af bænd- unum, sem eg nefndi hér að framan, sýnir ljóslega, að kyn- -stofninn er mikilsvert atriði i j)essu efni, og þá ekki siður notaleg og skynsamleg meðferð fjárins að vetrinum. Bóndi. Söngskemtun Hreins Pálssonar. —o— ÞaS þarf ekki að spyrja aS því, «er hr. Hreinn Pilsson gefur Revk- víkingum kost á aS hlusta á sig, hvernig aSsóknin hafi veriS. 1 Gam 1 a Bíó s. 1. ’niiSvikudagskveld var hvert sæti skipaS, aS heita mátti. Þa'ð er athyglisvert, hversu mikil ítök þessi látlausi og aS mestu sjálfmentaSi söngvari á í söngvinum þessa bæjar, og j)aS jafnvel meiri, en nokkur annar af hinum svo kölluSu ,,lærSu“ söngv- úrum vorum. Hreinn hefir ýmsa ])á kosti, sem nauSsynlegir eru hverjum söngmanni. ÞaS má aS sönnu telja |)aS nokkurn skaða, aS liann skyldi ekki hafa — frekar en siunir aSrir af söngvurum vorum - helgaS krafta sina þessari fögru list, sém hanu hefSi ])ó frá náttúr- unnar hendi veriS rétt kjörinu til, því aS vafalaust hefSi hann þá' skipaS heiSurssess meSal söngv- ara j)essa lands. — Þar sem vitan- íegt er. aS söngvarinn er aS mestu ósönglærSur máSur, ])á virSist eigi ástæSa til, aS hér fari fram nein sérstök gagnrýni. — Þó verS- ur ekki meS öllu gengiS fram hjá því, aS benda á slæman framburS hljóSstafa, sem verSa stUndum .of (:])iiii. Ög á eg hér. sérstaklega viS ,,æ“. ,.a“ og ,í". Þá er röddin nokkuS klemd, og j>ar af leiSandi stundum knúS fram meS talsverS- um átökum. Slíkt á ekki aS koma íyrir, ef röddin hefir fengiS rétta ])jálfun. Þrátt fyrir ýmsa galla á röddinni. frá sönglegu sjónarmiði, J;á eru kostir söngvarans margfalt meiri og frammistaSa hans aS jjessu sinni yfirhöfuS mjög góS. Telja má jnvð einsdæmi i sögunni, aS skipstjóri gangi hér fram fyrir skjöldu — eins og hér hefir átt sér staS — og hrífi áheýrendur sína svo mjög, sem Hreinn gerSi á fyrrgreindri söngskemtun. Rödd- in er hreimfagur dramatiskur tenor. Sönggáfur Hreins eru ótví- ræSar, og vandvirkni í meSferð viSfangséfna og skilniiigur yfir- leitt betri en maSur á aS venjast hjá sumum hinna lærSu söngvara. MeSal helstu viSfarigsefna söngv- arans voru: „Et syn“ eftir Ed- \ ard Grieg. „Syng mig hjem“ eft- ir Neupert og „Söngur ferSa- mannsins" eftir Schumann. Enn- fremur nokkur íslensk lög eftir j)á Pál ísólfsson, Árna Thorstein- son, Sigv. Kaldalóns o. fl. Auk ])ess má nefna tvö lög eftir Björg- vin GuSmundsson, „KvÖklvers" og „DauSsmanns sundiS". Þá má nefna hiS alkunna lag „Fýku.r yf- ir hæSir" (MóSursorg) eftir „Þ.“ (Þorkel Þorláksson?). Söngvar- inn varS aS endurtaka mörg lögin og syngja aS lokuin tvö auka-lög. Hreinn er nú farinn til út- landa (I.undúna) ]>ar sem hann hygst aS sýngja inn á plötur fyr- ir „Columbia". Mun j)aS aS vonum verSa til |)ess aS auka enn á hróS- ur jæssa vinsæla söngvara, og íylgja honúm áS sjálfsögSu marg- ar ámaðaróskir. Hr. Emil Thoroddsen aSstoðaSi söngvarann af mikilli prýSi. Spectator. Messur á morgun. I dómkirkjunni á morgun kl. 11, síra FriSrik Hallgrímsson (ferm- ing). Kl. 5 síSd. síra Bjarni Jóns- son. í fríkirkjunni kl. 5. síra Árni SigurSsson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 siSd. guSsþjón- usta meS prédikun. I spítalakirkjunni í Hafnarfirði: Háméssa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guSsj)jónusta meS prédikun. í fríkirkjunni í HafnarfirSi kl. 2 á morgun, síra Jón Auðuns. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 3 st., ísafirSi 2, Akureyri 1, SeySisfirSi 5, Vest- mannaeyjum 4, Stykkishólmi 4, Blönduósi o, Ranfarhöfn 4, Hólum í HornafirSi 5, Grindavík 2, Fær- eyjum 9. Julianehaab -4- 4, Ang- inagsalik -4- 5, Jan Mayen -4- 5’ Hjaltlandi 9, Tynemouth 9, (skeyti vantar frá Kaupmannahöfn). — Mestur liiti hér í gær 6 st„ minst- ur 2 st. — Úrkoma 3 mm. Sólskin __y 1 s 1 r_ Húsga gnavepslun Erlings Jónssonap flytur í dag frá Hverfisgötu 4 i Bankastræti 14« 5.2 stundir. — KegSarmiðjan ér j nú vfir miSju íslandi og hréyfist • hægt norSaustur eftir. Úti fyrir VéstfjörSum er norðaustan rok. - Horfur: SuSvesturland, Faxa- flói: HægviSri og smáskúrir í dag, en 1-éttir til meS norðanátt í nótt. BreiSafjörSur: Allhvass norSaustan. SkýjaS löft en úr- komulítiS. VestfirSir: NorSaustan rok og slydda eða snjókoma. NorSurland: NorSaustan kaldi. Rigning í útsveitum. NorSaustur- land, AustfirSir. suSvesturland: Breytileg átt og hægvirSi. Rign- ing öSru hverju. Trúlofun. Síðastliðiiin fimtudag opinber- r.Su trúlofun sina, ungfrú Dag- björg Steindórsdóttir, Laugav. 78, og Brynjólfur Kristjánsson frá 1 íólslandi. Eyjarhreppi. armenn ættu að standa saman um. Angi. um fundinn er á öSrum stað liér í blaSinu. Björn Björnsson bakarameistari hefir tekið Hó- tel Börg á leigu. og fengiS leyfi j til ])ess aS reka ])ar gistihús og j veitingar. Sjá augl. í blaSinu í dag. 1 Skjaldbreið. j Fri’Sgeir SigurSssön hefir feng- I iS leyfi til jiess aS reka kaffi- og I gistihúsiS SkjaldbreiS, og hefir I j'-aS veriS opnaS aftur. Fylla er væntanleg siðdegis i dag n)eð enskan botnvörpung, sem mist hafði skrúfuna. Hann mun hafa verið að veiðum um 100 sjómilur héðan. Goðafoss Talning atkvæða við kosning fulltrúa á auka- ftmd Sildareinkasölu Islands fer fram i dag kl. 4 í atvinnu- og samgöngumálaráðuneytin u. Gengisskráning hér í dag: Sterlingspund . . . . . kr. 22,15 Dollar . — 5.88 y2 Sænskar krónur . .. 128,62 Nórskar krónur . . . 125,75 Danskar krónur . . . 127,62 Þýsk ríkismörk . . . , -- 1 10,13 Gvllini . — 238,77 Frakkn. frankar . . 23,30 Belgur . - 82,09 Svissn. frankar . . . 115,73 Lírur Peselar . — 52,34 Tékkósl. kr 17,68 fór liéðan i gærkveldi áleiðis til útlanda. Meðal farþega voru: i ísleifur Briem, Guðm. Guð- mundsson læknir og frú, frá Stykkisli., Janna Thorsteinson, Elísabet Egilsson, Anna Gunn- steinsdóttir, Earte, Eirikur Sig- urbergsson, F. F. de Monte, | Hreinn Pálsson, Sasse, Jón Bjarnason, frk. Irmgard Schill- er. i Sjómannakveðja. FB. 7. nóv. j Komnir til landsins. Velliðan allra. Kveðjur. j Skipverjar á Gulltoppi. J Fisktökuskip fór héðan í gærkveldi frá Alliance. H jálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Helgun- arsamkoma kl. 10JG árd. Kapt. Svava Gísladóttir stjórriar. Sunnu- dagaskóli kl. 2 síSd. Hermanna- samkoma kl. 4. HjálpræSissám- koma kl. 8. Kapt. Axel Olsen og frú stjóma. LúSraflokkurinn og strengjasveitin aSstoða. Allir vel- l.omnir. H eimilasambandið hefir fund á mánudaginn kl. 4. Þar ver-Sur upplestur: Sieilia Sigvaldadóttir les upp. Pétur Sigurðsson, sem er nýkominn úr fvrir- lestraferð um Vestfjörðu og verður liér að eins í nokkra daga flytur fyrirlestur í Varðarhús- inu annað kveld kl. S1/), um andlega auðlegð og liugrekki, og segir stutla skemtilega ferða- sögu. Allir velkomnir. — Pétur Sigurðsson liefir flutt milli 20 og 30 fyrirlestra á Vestfjörðum um bindindi, andleg mál, félags- lif og þjóðlega lifnaðarliætti. Aðsókn segir hann að verið hafi ágæt, oftast fult hús og stund- u’m of lítið húspláss. Sendisveinar eru mintir á vetrarhátíðina ann- aS kveld. Eru aðgöngumiðar seld- ir i Havana i Austurstræti í dag og kosta ])eir aS eins 3 krónur. — Lf eitthvað verður eftir af miðum verða.J)eir seldir á morgun á skrif- stofu Merkúrs í Lækjargötu 2, frá kl. io—12 f. h. og 1—3 e. h. — Allir sendisveinar sæki vetrarhá- tiðina! G. Rjúpur hafa varla sésl liér síðustu 3 árin, og eru nú alfriðaðar. í göngum í haust sáusi j)ær ó- víða, en nú bregður svo undar- lega við, að talsvert hefir sésí af þeim síðan i Þingvallasveit og á Vestfjörðum, og jafnvel við- ar. — Þegar rjúpan hvarf héð- an síðast, giskuðu margir á, að hún liefði flogið af landi burt til Grænlands. Hér var j)á góð- æri, svo að ekki hafði rjúpan fallið vegna harðinda, og um drepsótt mun varla liafa verið að ræða, því að livcrgi fundust dauðar rjúpur, svo að kunnugt sé. Sumir fullyrða, að rjúpa hverfi liéðan við og við á nokk- urra ára fresti, og væri fróðlegt að raunsaka, livernig á jjvi stendur, hvort hún t. ti. fer til Grænlands annað veifið og leit- ar svo hingað aftur. Hér væri viðfangsefni handa náttúru- fræðingum landsins. Dv. Umsækjendur um landssímastjóraembætti'S eru Gu8m. J. Hliðdal, settur lands- símastjóri. og Gunniaugur Briem. símaverkfræSine'ur. Verslunarmannaf undur Á morgun verður haldinn al- mennur fundur fyrir verslunar- menn til jæss afi ræða innflutn- ingshöftin. Hefir einn slikur fund- nr veriiS haldinn áöur, og er hér um framhaldsfund að ræða. Mun á fundinum verða til umræðu og atkvæða tillaga. sem allir verslun- Fiskflutningaskipið Falkeid seldi í gær ísfisk frá Austfjörð- um í Grimsby fyrir 1823 sterlings- ])und. Aflinn var frá Fáskrúðs- firði, Eskifiröi, NorSfirSi og SeyS- isfirSi. Gráskinna III. ÞriSja hefti „Gráskinnu" (út- gefendur SigurSur Nordal og Þór- l)ergur ÞórSarson) hefir „Vísi“ veriS sent fyrir skömmu, en kom- iS mun j)a8 vera út fyrir mörgum inánuSum. — Spgurnar í j)essn hefti ern misjafnar aS gæ'Sum, en margar allvel sagSar. Fremst í heftinu eru 15 smásögur, skrásett- ar af síra Einari heitnum ÞórSar- svni, siSást ]>rest aS Desjarmýri. og eru sumar ])eirra meS j)vi merkasta í Jiessu hefti. Ný bók. Síra.FriSrik J. Rafnar á Akur- eyri liefir tekiS saman „Sögu hins héilaga Frans írá Assisi“, og seg- ir hann aS hún sé „sniSin eftir bók joh. Jörgensens og fleiri ritum“. — Þorsteinn M. Jónsson er útgef- andi ritsins og mun j)að hafa birst áSur í „Nýjum Kvöldvökum“. Esja var á Súgandafirði i morgun. Súðin var á Patreksfirði í morgun á vestur og norðurleið. Kveldskemtun verSur á Klébergi á Kjalarnesi í kveld. FerSir frá Litlu BilstöS- inni. E.s. Nova er væntanleg hingaS á morgun. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi. 10 kr. frá M. D„ 5 kr* frá Vg„ 5 kr. frá konu. Gjafir til máttlausa drengsins, afh. Vísi: 3 kr. frá Edda, 2 kr.. (áheit) frá G. G. Áheit á fríkirkjuna í Rvík, afh. Vísi: 5 kr. frá G. E. Til dómkirkjunnar í Reykjavík, afh. \’ísi: 5 ,kr. frá A. M. D. í Bethaníu. Samkoma annaS kveld kl. 8)G. Frú GuSrún Lárusdóttir talar. All- ir velkomnir. GeriS svo vel aS liafa sálmabækur meS. Útvarpið í dag. 10.15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 18.15 Barnatími. (Arngrimur Ivristjánsson). 19,05 Fyrirlestur Búnaðarfél. íslands. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Fyrirlestur Búnaðarféi. íslands. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Jón Arason. (Síra Árni Signrðsson). 20.30 Fréttir. 21,00 Grammófón hljómleikar. (Píanó-einleikur). Tann- háuser-Overture eftir Wagner, leikin af Alex- ander Brailoxvski. Ut- varpstrióið. Danslög til kl. 24.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.