Vísir - 07.11.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 07.11.1931, Blaðsíða 4
V I s 1 B Zeppelin gpeifi, frægasta loftskipið i lieim- iniun, notar ávalt einungis VEEDOL olíur vegna jiess, að b e t r i olíur þekkjast ekki, — og þær bregðast aldrei. BIFREIÐAEIGENDUR! — Takið Zeppelin til fyrirmynd- ar, og notið VEEDOL oliur og feiti, þá minkar reksturs- kostnaðurinn við bilana og vclarnar endast lengur og verða gangvissari. Jólic Ólaflsson & Oo. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. ssar, mjög miklð úrval og fallegt í Bdkaverslan Sigfúsar Eymundssonar. K. F. U. M. a morgun: KJ. 10 árd. Sunnudagaskóli. Öll börn. Kl. iy2 síðd. Y. D. fundur. Mikið kapp. Kl. 3 síðd. V. D. fundur. Ivl. 8y> siðd. U. D. fundur. Allir piltar 14—17 ára vel- komnir. Snnrt branC neeti ete. eent hein. Yeitlnfs* M4TST0FAR, Aðalstrætl 0. a (X) ■Má Saltkj öt. Nýkomið saltkjöt að norðan í j % og % tn. - Einnig liöfum við j saltkjöt í smásölu. Gerið svo vel og lítið á það. j Von. JensÁ.Júhannesson 1 æ k n i r, opnaði á föstudagíun lækninga- stofu í Aðalstræti 18 (Uppsalir, sama stað og Ámi Pétursson, læknir). Viðtalstími kl. 10-—12 og kl. (i1/é 7 ý>. Sími 317. GeQunapfötin eru tvimælalaust langbestu og ódýrustu klæðskerasaumuö föt, sem völ er á. Paniið í tíma. Fjölbreytt úrval. G E F J D N. t'tsala og saumastofa. Laugaveg 33. Sími 588. uinfiffiiaimimnsimnffiHni Bifreiðastjðrar! Hefi, eins og að undanfömu, keðjur, allar stærðir. — Einnig besta fáanlcga frostlög á bila. Verðið lækkað. — Flest til bila fæst á Grettisgötu 16—18. Egiii Vilhjálmsson. Sími: 1717. i!ti!immi!mii!!i!!!iiiiiiiiimi!ni Eggert Ciaessen Str^^r^Mp.T-málaflutnlngsmaðm Sa nfstwÍH ilafnarstræti 5. Sintl S71. Viðialsíixni ki. 10 12 íiiiiniasiisgsiiiiii PRISMA sjónaukar, mjög ódýrir. Sportvöruhús Reykjavíkur. ÍlSiSIllOifiÍIISiIgiiSilgSliIISðiillllIIiIf Volg mjólk fæst daglega í mjólkur- búöinni á Laugaveg 58. Stúlka óskast á embættis- mannsbeimili i grend við Reykjavík. Uppl. á Hverfisgötu íÍO, uppi. (210 Stúlka óskar eftir vist í góðu húsi, eða annari atvinnu i mán- aðartíma. Tilboð 'leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánudags- kveld, merkt: „Ung stúlka“. (216 Stúlka er kann matreiðslu og er vön öðrum innanhússtörfum, óskast strax. Lindis Halldórs- son, Tjarnargötu 11. (212 Viðgerðir á saumavélum regnhlifum o. fl. hjá Nóa Krist- jánssvni, Klapparstig 37. Sími 1271. (1508 Annast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á útvarps- tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd- uð og ódýr vinna. Sanngjarn verð. Uppl. í sima 1648, milli 6—7. Agúst Jóhannesson. (77 r KAUPSKAPUR T Vindutjaldaefnin í öll’um< regnbogans litum, hvergi betri né ódýrari en í versluninní Áfram, Laugavegi 18. (218 Marmara-ljósakróna og betri- stofuhúsgögn til sölu. Þórður Jónsson, Brunastöðinni. (217 Kniplingar til sölu. Kr. 1,50 og 4,75 á upphlutinn. Einnig skott- húfur. Baldursgötu 31. (2Í3; Islensk frímerki keypt liæsta verði. — Gisli Sigurbjörnsson,. Lækjargötu 2. Simi 1292. (764 t 1 Dugleg og siðprúð stúlka, 14 til 15 ára óskast á Framnesveg 56. (185 ! APAl>‘ FUsNDIÐ I. Litil lyklakippa tapaðist á miðvikudag. Skilist gegn fund- arlaunum. A. v. á. (214 . Peningabudda fundin. Vitjist ' að Hjarðarholti við Hafnar- fjarðarveg. (230 Sá, sem tók dökkan yfir- frakka i misgripum á fundi Iðnaðarmannafélagsins 4. þ. m. skili honum á bókbandsstofu Landsbókasafnsins og taki sinn i staðinn. (227 VINNA Góð stúika óskast i vist allan daginn. Uppl. á Sjafnargötu 12, niðri. (229 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Óðinsgötu 17 B. (225 Kona óskar eftir tauþvotti. Tau tekið til strauninga á sama stað. Bergþórugötu 21, niðri. (205 Heimiliskennari (stúlka) ósk- ast hér i bænum. — Umsóknir sendist til afgreiðslu Vísis fyr- ir þriðjudag, merkt: „Barngóð". (226 HÚSNÆÐ1 Stór stofa til leigu. Hverfis- götu 35. Aðgangur að eldbúsi getur fylgt ef óskað er. (219 Stórt herbergi með liúsgögn- um til leigu strax eða 15. nóv. Laugavegi 84, 1. hæð. (215 2 herbergi og eldhús til leigu á Njálsgötu 30. (211 Forstofustofa til leigu. Óðins- götu 17B. (224 Öldruð kona óskar eftir her- bergi i kyrlátu liúsi i Vestur- bænum. Uppl. í síma 1842. (223 Herbergi til leigu Bjarkar- götu 8. Sími 673 og 1717. (222 Maður i góðri slöðu óskar eft- ir 3ja herbergja ibúð og stúlknaberbergi 1. des eða síð- ar. Öll nýtisku þægindi. Viss fyrirframgreiðsla 1. hvers mán- aðar. Tilboð í Box 143. (58 Upphituð lierbergi fást fvrír ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Stór stofa með eldunarplássi til leigu á Skólavörðustig 22. (154 Til leigu nú þegar gott geymslupláss. Ingólfsstræti 21. Sími 544. (234 Vandaðir DÍVANAR fást á. Grettisgötu 21 (bak við vagna-" vcrkstæðið). Spyrjið um verð. Helgi Sigurðsson. (593: Tvenn aktýgi, nýleg, seljasf' af sérstökum ástæðum, með1 tækifærisverði. Uppl. í sima 646. (160- ð o S :: c; 8 Fataefni, frakkaefni, rykfrakkar. Mest úrval. —Best verð- — Engin verðhækkun. — G. Bjarnason & Fjeldsted- xxxííxxjooooí3íx;íí;k}íxío;5S3í;cíx? Hár við íslenskan er erlend' an búning, best og ódýrast í versl. Goðafoss, Laugavegi 5r Unnið úr rothári. (1306 Kvenkápa til sölu með t;e!vi- færisverði á Lolcastíg 1. (233 FÉLAGSPRENTSMIÐTAN Unglingastúkan BYLGJA. Fund ! ur á morgun kl. iy2 e. h. — , Fjölmennið og mætið stund- i víslega. Gæslumaður. (228 SVAVA nr. 23. Félagar, komið I á morgun. — Myndasýning, leikir o. fl. Stundvís. — Mun- ið: Flestir skulda 2 til 3 árs- fjórðunga. Komið með það, sem mögulega geta. Gæslu- ! menn. (221 I Unglingastúkan IÐUNN. Fund- ur á morgun kl. 10 árd. (2351 i ----------------------------- Inprovements in Reciproca- ting Engines, such as piston packings or likc. Patent 292688, Icelandic invention. (220 j Spegillinn kemur út á mánu- : dag. Verð 50 aurar. (232 i Drengurinn, sem tók pcxkann i til flutnings niður við höfn í morgun, cr beðinn að skila lion- i um A Laugaveg 86 A. NJÓSNARA R. þvi siður ótti. Hún leil á liann augum dánarengils- ins, hins miskunnarlausa boðbera eyðingarinnar.- — Þú skalt deyja, Haghi! sögðu þessi augu. Þú skalt \ússulega deyja, Haghi! Þú átt þér engrar bjargar von. Ekki vegna þess, að þú ert morðingi, brennu- vargur og ræningi, — ekki vegna óteljandi synda þinna, Haghi, heldur vegua þess eins, að þú hefir níðst á skilyrðislausu trausti ungrar stúlku. Þess yegná, Haglii, ert þú ofurseldur dauðanum. „Að líkindum,“ mælti Haglii ,„er liarm nú að lesa bréf mitt á þessu augnabliki. Þar sagði eg honuin frá því, að þú værir á minu valdi, og Franz líka, þessi ágæti þjónn hans, sem hann stærir sig af. Fg lrefi gefið honum fimtán mínútna frest til þess að fara úr bankanuni. Hann gerir það vonandi, Sonja. Ann- ars er úti um ykkur bæði, Franz og þig, og liann sjálfan lika.“ Sonja svaraði honum engu, en gaf honum þó gæt- ur. Haghi dró upp lítið úr og lagði það á borðið fyrir framan sig. „Það er engu líkara en að þú virðir mig ekki svars lengur, Sonja....“ „Nei, hún ælti ekki annað eftir!“, sagði Franz. Hann var bundinn við stól Sonju, og braust þar um. Hann var þrútinn í framan og andlitið blóðhlaupið. Fjórir menn lröfðu ráðist á hann á götunni, og áttu þó full í fangi að sigrast á lionum. Og tveir þeirra lágu nú í sjúltraliúsi, illa útleiknir, og undir dular- nöfnum. „Eg liefi enn þá lök á þvi, að mýla þig,“ sagði Haghi og leit ilhiðlega til hans. „Svei og skömm! Svo að þú þykist geta það! Þú mátt þakka hamingjunni, Ilaghi, að ungfrú Sonja cr bér inni, annars mundi eg liafa sagt þér nokkuð. Fn eg vona, að einhvern tíma komi að því, að eg geli sagt þér, hvaða skoðun eg hefi á þér“ „Tæplega!“, sagði Haghi, og markaði ofurlítið pennastrik á glerið á úrinu. „Þegar vísirinn er kominn að þessu striki,“ sagði HagJii, „læl eg lileypa eiturgasi inn í bankann, Sonja. lig J)ýsl við, að lögreglan yfirgefi hann þá mjög bráðlega. Einni mínútu síðar lýkst þessi hurð upp, og þá er komið að dauðastundu ykkar beggja, Sonja. Ætlarðu enn dð þegja?“ Hún virti hann ekki svars. Haghi varð blcikari í andliti en hann átti vanda til. Að lokum mælli hann, og var orðinn hás i rómi: „Mundir ])ú ckki vilja skrifa honum, Sonja, ef eg gæfi þér leyfi til þess, og biðja hann að vfirgefð ])ankann, lil þess að bjarga lífi þínu?“ Sonja brosti og tók nú loksins að tala. „Langar þig lil þess að vila, Jivað eg mundi skrifa honum?“, spurði hún. Augun ljómuðú af fögnuðí og hún laut áfram og talaði mjög hægt: „F.g mundí slvi'ifa honum á þessa lcið: ,Elskan mín! Konan, seni bú elskaðir, er dáin. Hún vildi elíki, að ást ])in tií hennar yrði lil þess, að ])ú brygðist sjálfum þér í baráttunni milli kærleikans og skyldunnar. Þess vegna er hún nú dáin, og þér er frjálst að gera það, sem skvldan býður og þú telur réttast? Þetta mundi eg skrifa lionum, Haghi.“ „Gott og vel,“ sagði Haghi. Hann ýtíi stólnunf aftur og brosti lculdalega og illúðlega: „Yertu sæl, Sonja! Eg segi ckki: Sjáumst aftur. Þvi að þú veist< að ég trúi ekki, að um endurfundi sé að ræða. Þú hefir komist að mörgu um mig, en ekki öllu. Nú' skalt þú líka fá að vita það.“ Haun rétti sig upp i stólnum og stóð á fætur. —-- Sonja stundi við og hallaðist aftur á bak, en hann fór. — Hagbi gekk fram hjá henni, eins og liann sæí hana ekki. Hann lokaði á eftir sér og hurðin skal. í lás. Úrið á borðinu gekk jafnt og þétt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.