Vísir - 12.11.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 12.11.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 21. ár. Reykjavik, fimtudaginn 12. nóvember 1931. 309. ibl. Gamla Bíó Efnisrík og snildarlega vel leikin þýsk talinvnd í 9 þátt- um, samkvæmt samnefndri skáldsögu Claude Anet. Aðallilutverkið leikur frægasta leikkona Þýskalands, Elisabetti Bergner. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Börn fá ekki aðgang. Maðurinn minn, Hákon Grímsson, andaðist að heimili sinu, Brekkustig 14, i gær kl. 5 e. li. Fyrir hönd mína og allra aðstandenda. Guðrún Erlendsdóttir. Maðurinn minn, síra Slefán Jónsson frá Staðarhrauni, verður jarðsunginn föstudaginn 13. þ. m. Kveðjuathöfn hefst heima, að Bárugötu 38, kl. 1 e. h. Jóhanna K. Magnúsdóttir. Útsalan hættir a laugardagskveld. — Notið vel þessa tvo siðustu (iaga til að kaupa ódýrt i kreppunni. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Gasið. Lokað fyrir gasið í xiótt kl. 1. — Kemur aftur meö morgninum. Látið ekki gaskrana standa opna. Gasstöðin. Heimdallur. Fundur næstkomandi sunnudag, kl. 2 e. h. a venjulegum stað. — Dagskrá: 1. Landhelgisgæslan. 2. Sjálfstæðisstefnan. (Erindi). 3. Félagsmál. STJÓRNIN. Félag ótvappsnotenda heldur fund föstudaginn 13. þ. m. að Hótel Borg, herbergi 102—3. Fundurinn hefst kl. 8% siðd. Rætt verður um dagskrá útvarpsins o. fl. S T J ó R N IN. A mopgiui selj’o.m vid meðal annars á útsölunni: 1000 slk. af handklæðum, sérstaklega ódýrum og nokkur hundruð pör af kven-silkisokkum fyrir 1 krónu parið, og góða kven-bómullarsokka fyrir 75 aura parið. Marteinn E narsson & Co. St. „1930“ og St. „Skjaldbreið“. --- i I Eltíri dansarnir næstkomandi laugardag í G. T,- húsinu. Áskriftalistar í G. T.- húsinu. Simi 355. S. G. T. músikin. Aðgöngumiðar afhentir frá kl. I—8 á laugardag. Félag' matTörukaupmanna Fundur í kaupþingssalnum kl. 8V2 annað kveld. Áriðandi mál á dagskrá. Félagar fjöl- mennið! (Lyftan í gangi). STJÓRNIN. Heiðrnðn hðsmæðnr! Biðjið ávalt verslun vðar um: Fjallkonu-skósvertu skínandi. Fjallkonu-fægilöginn fræga, Fjallkonu-gljávaxið góða. Það er best frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Hangikjötiö viðurkenda fæst í S^/výfeJidjuvvrwiferziunin—, é&ZwióJ&nÍJ Ljósnæm. Litnæm. ELOCHROM-filmur. 4x6% cm. kr. 1,20. 6X9 — U20- 6V2XH — — 1,50. Sportvöruhús Reykjavíkur. stendur nú yfir í Margir fallegir kjólar eru eim til á 5—10—15 og 20 krónur. Einstakt tækifæri. Búkkuhausar — skrokkar, sokkar og skór í mestu úrvali. Hárgreiðslustofan „PERLA“. Bergstaðastræti 1. Franska alklæðið komið. Einnig silkiefni í kjóla, fagrir litir, ódýrt í Austurstræti 1. .6. Nýja Bíó Njðsnarinn. Ensk tal- og hljómkvik- mynd í 10 þáttum. Tekin af British International Pictures. Mvndin byggist á sann- sögulegum viðburði, er gerðist í hcimsstyrjöld- inni, sem sýnir æfintýri ensks njósnara, er lókst að komast gegnum herlinur óvinanna og eyðileggja fyrir þeim hættulega hern- aðarráðstöfun. Aðalhiutverkin leika: Brian Aherne og Madelaine Carroll. Framhalds- aðalfundnr glímufélagsins Ármann verður haldinn i Varðarhúsinu sunnu- daginn 15. nóv. kl. 5 síðd. STJÓRNIN. Uppboð verður haldið í Hafnarfirði á morgun kl. 1 % e. 1). og þar selt timbur úr mótorbátnum ,Ölver‘. Blóm í vasa. Stór blómvönd- ur, að cins 1,25. Hárgreiðslustofan „PERLA“. Bergstaðastræti 1. JKVOOOOSXXÍÍXKíOOÍSÍXKSOOOOÍKXXXXSOOOÍXJÍXÍOÖOOínxXXÍOOOOOOOOíy u hunlega þakká eg ölluni, er sýndu mér vináttu á x fimtíu ára afmæli minu. íj Kristinn Siyurðsson. Ij X >öoo»oooooo<so(so<xsoooo(sooo<xxsooooooooooooooooooooooootx I*-eikiiúsið B Hallsteixm og Bóra. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Einar H. Kvaran. Leikið verður í Iðnó í dag kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, eftir kl. 1 í dag. Aths.: Næst síðasta sinn! Lækkað verð! *■ Anglfsið í VlSI. Kölilei’-opgel. (Hljóðfegurstu orgelin sem hingað flytjast, og að öllu leyti meðal Iiinna vönduðustu orgela sem framleidd eru í heiminum). — Mörg ný tekin upp jiessa dagana. - Nokkur notuð orgel fyrirliggjandi seljast fyrir hálfvirði. HLJÓÐFÆRASALAN. Laugavegi 19. ÁMxesixifjamót verður hahlið, með margskonar skemtun og átveislu, að Hót- el Borg laugardaginn 21. ]>. m., og Iiefst kl. 8%. Þátttaka kostar aðeins kr. 6.00 fyrir þátttakendur í horðhaldinu, en kr. 3.00 fyrir þá, sem aðeins koma á dansinn. Áskriftarlistar liggja frammi i verslun Guðjón Jónssonar, Hverfisgötu 50, og hjá forstöðunefndinni, þeim Guðbirni Guðmundssyni í Acta, Skúla Ágústssyni í Matardeildinni á Laugaveg 42, og Þorst. Þorsteinssyni innheimtum. Sláturfél. Allir Árnesingar á Árnesingamótið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.