Vísir - 12.11.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 12.11.1931, Blaðsíða 2
HOfam aiisk. hreinlælisvörur svo sem: Ræstiduft „V I T 0“. Þ*vottaefni „TI P T O P“. Krystalsápu. Sóda. Handsápur („Iris“, „Oral“, ,,Palmoil“). Raksápu. Hann andaðisl 1. þ. m. að heimili sínu, Bárugötu 38 i Rev.kjavík. Ivom andlát hans ekki að óvörum þeim, er kunn- ugir voru; hann hai'ði all-lengi átt við mikla vanheilsu að húa. Síra Stefán var fæddur í Hítarnesi í Kolheinsstaðahreppi 21. dag nóvembermánaðar 18(50. Foreldrar lians voru Jón bóndi Stefánsson Þorvaldssonar, og kona hans, Marta María Guðrún Stcfánsdóttir prests Stephensen á Reyniyöllum. — Vorið 1887 fluttist síra Stefán Þorvaldsson frá Hítamesi að Stáfholti og Jön 8011111’ hans með honum. En vorið eftir, 18(58, fiuttist Jón aff- ur að Neðranesi i Stafholts- tungum; en þar andaðist hann 17. októbcr sama liaust. Fór þá Marta, ekkja Jóns, að Slafholti lil tengdaforeldra sinna, með börn sín tvö, Ólaf og Guðrúnu Elísabet, en Stefán fór að Hvamrni í Norðurárdal, og ólst hann þar upj> hjá föðurbróður sinum, síra Gunnlögi Þorvaldi Stefánssyni, er liélt Hvamm ár- in 18(57 til 1884. í Hvammi lilaul Slefán ást- fóstur lijá frænda sínum, sem i góðra foreldra húsum, og var til menta settur. Haustið 187(5 kom hann i fjæsta bekk Latínu- skólans í Reykjavik. Þaðan út- skrifaðist hann vorið 1882, og gekk þá um haustið á Presta- skólann, og lauk þar guðfræðis- prófi í septembermánuði 1884. - Næsta vetur var síra Stefán á Staðarhrauni, hjá síra Jónasi Guðmundssvni og kendi tveim sonum hans undir slcóla. En vorið 1885 gerðist liann aðstoð- arprestur hjá sira Stefáni Þor- valdssyni, afa sinum, i Staf- holti, og var prestvígður 19. apríl s. á. Þessari stöðu gegndi síra Stef- án þó ekki nema rúmt ár, þvi að sumarið 1886 fckk Stefán lirófastur, afi hans, lausn frá prestsþjónustu, og var Staf- holtsprestakall þá veitt cand. theol. og biskupsskrifara Jóhanni Þorsteiiissvni; en samt liélt Stefán prófastur stað og búi í Stafliolti, þangað til vorið 1887, og var sira Stefán Jóns- son þá einnig i Stafholti þann vetur, 1886 - 87. Þá voru og i Stafholti þenna vetur, bræð- urnir Árni og Jón Þorvaldssvn- ir frá Hvammi, og kendi síra Stefán Jónsson þeim frændum sinurn undir skóla. Vofið 1887 fékk síra Snorri j Norðfjörð í Hítarnesi lausn frá prestsskap; var síra Stefán Jónsson þá settur lil að þjóná fyrst um sinn Hítarnesþingum. En 5. nóvember s. á. var hon- um veift preslakallið. Meðan hann var Ilitarncsprestur, sal liann fyrsta árið (1887—88) í Vogi á Mýrum, en siðan i Hitar- nesi. En 1892 var Hítarness- prestakall lagt niður. Voru tvær sóknir lagðar til Staðar- hrauns, en ein til Miklaholts- prestakalls. En 27. fehrúar 1892 fékk sira Stefán veitingu fyrir Staðarhraunsprestakalli, og flutti liann að Staðarlirauni þá um vorið. Á Staðarhrauni hjó liann síðan, þangað lil að hann fvrir vanlieilsu sakir fékk lausn frá prestsskap og flutti hingað j til Reykjavíkur. Árið 1916 1 var liann skipaður jirófástur í Mýrasýslu, jiegar síra Magnús Andrésson á Gilshakka fékk lausn frá prófastsstörfum. Sira Stefán kvæntist 1894 ungfrú Jóhönnu Katrínu Magn- úsdóttur, sem lifir mann sinn. Segir sira Stefán um konu sína í eflirlálinni a-fiininningu, að hún liafi verið „hláfátæk að veraldarauði, en slórauðug að mannkostum og vitsmunum". Hjúskapur þeirra hjóna var barnlaus; en 2 hörn ólu ])au upp og reyndust þeim sem góð- ir og ástríkir foreldrar. Voru það sira Lárus Arnórsson, nú prestur i Miklabæ í Blöndulilið, og frú Guðrún Elísabet Arnórs- dóttir, nú prestskona á Skinna- stöðum —- Auk þessa ólu þau upp að nökkru lcyti ýms önn- ur börn, eins og þau líka höfðu oft á lieimili sínu sjúka menn og nauðstadda, sem ekki áttu i mörg hús að venda. — Heiin- ili þeirra Jijóna var í þjóðbraut mikilli, og þar því oft gest- kvæmt, stundum bæði á nótt og degi. En þau hjón bæði voru gestrisin með afbrigðum, og gcrðu sér engan mannamun. Það var hvorttveggja, að síra Stefán var af góðu bergi brot- inn í báðar ættir, þriðji maður frá einum kynsælasta manni hér á landi á síðari tímum, enda var hann mjög vel gefinn maður, bæði að mannkostum og gáfum. En hann var fálátur og fáskiftinn og liélt sér livergi fram, og var því vandþektur mörgum. Fhi því meir er menn kyntusl lionum, þvi meiri mæt- ur fengu menn á honum. Hann var málamaður mikill og la- tínumaður góður, vel að sér í sögu landsins og íslenzkum fræðum. A fullorðinsáriun lagði hann mikla stund á frakkneska tungu og á hið nýja mál Esperanto. Var hann efalausl ,einn af þeim allra færustu hér á landi í þeirri nýju tungu. IJafði liann lagt út á ILsperanto t. d. sáhninn „Alt eins og blómstrið eina“ o. fl. Þótti kunnugum það vel liafa tekist; enda var síra Stefán vel hagmæltur maður, |)ótt liann færi dult með það. Árið 1923 tólcu þeir sér ferð á liend- ur hræðrungarnir síra Stefán og Árni Þorvaldsson kennari. Fóru þeir um Danmörk og Þýskaland og allar götur suð- ur á Ílalíu, til Rómar og fleiri stórborga; og var förin þeim frændum til liins mesta fróð- leiks og ánægju. Um landsmál hugsaði liann mikið, og fór þar ávalt eftir því, er hann liugði og vissi sannast og réttast. Hann var prúðmenni i allri framgöngu, klerkur góður og mjög ástsæll hjá söfnuðum sinum; enda voru þau hjón hæði jafnan reiðubúin til að leysa livers manns vandræði og rétla þeim bróðurhönd, scm hágt áttu. Síra Stefán var einn þeirra, sem Ritningin kallar svo fag- ui’lega „hina kyrlátu i land- inu,“ og' því má við bæta, að i honum voru engin svik fundin. Ó. Ö. wastika Cigarettur Virginia. 20 stykki — 1 króna. Arðmiði í hverjum pakka. Fást hvarvetna. Búfræðirit Búnaðarfélags íslands IV. Hestar. Höfundur Theódór Arnbjörnsson frá Ósi. XVI -þ 392 bls. les- mál -j- 1 12 myndir. Fæst á skrifstofu Búnaðarfélagsins og kost- ar ób. kr. 10,00, ih. kr. 12,00. Talsimagi öldin. Með þvi að miklar umræður hal'a orðið milli manna út af væntanlegum talsímagjöldum í Reykjavík, er hin nýja, sjálf- virka stöð tekur til starfa, þótti Visi rétt að afla sér sem fylstra upplýsinga um málið, og hefir landssímastjóri látið i té grein- argerð þá, sem fer hér á eftir. Er luin úldráttur úr greinargerð þeirri, cr liann sendi stjórninni með tillögum sínum. Þykir rett að l)irta greínargerðina í heild 1925 Númerafj. í notkun, meðaltal .. 1745 Sírhafj. ! notkún, mefialta! .... 1991 Gjötd ................... ICr. 264500 Tekjnr ................... Kr. 245400 Rekstrartekjur pr. nr.' .... Kr. 130 --- pr. sínia .. Kr. 123 Afgr. pr. ur.. meðaltat ...... 4030 Afgr. pr. síma, meðalta! ..... 3550 Viö gjaldaliöinn í þessari töflu cr ])ess aö gæta, aö þar er ekki tekið nieð nein húsaleiga né vextir og fyrning af stööinni. Af þessum tölum sést, að rekstr- artekjurn'ar eru uni 130 kr. á hvert númer á ári, nema síðustu árin nokkuö liærri, því þá ertt komnir fleiri en einn síini á mörg númer. Hinsvegar ertt tekjurnar jafnar ötl ririn, kringum 120 kr. á hvern. Um afgreiöslufjöldann í þessari skýrslu, skal tekið fram, að hann er ekki hinn satni og samtalafjöld- inn, heldur ertt þar í taldar allar ]iær afgreiðslur, sem símanotendur fá á miðstöðinni. Til þess að fá samtalafjöldann eins og hann er talinn við sjálfvirkar stöðvar — verður að draga talsvert mikið frá, liklega ca. 20%, þannig að hinn raunverulegi samtalafjöldi pro síma getur nú talist vera að meðal- tíili ca. 3400 á ári. Kostar þá hvert samtal ca., 3,5 aura og er það mjög lítið, enda mun bæjarsimi Keykja- víkur vera ódýrasti sími. sem til er. að tiltölu við stærð. Á sjálfvirkum stöðvum er sam- talateljari á hverju númeri og af- notagjöldin alstaðar að einhverju leyti miðuð við símtalafjöldann, enda vex útbúnaður miðstöðvar- innar með samtalafjöldanum. Fer þá ávalt svo, að samtalafjöldinn verður miklu minni heldur en þeg- ar menn fá að síma ótakmarkað fyrir fa.st gjald. Við áætlun sím- gjaldanna er óhjákvæmilegt að taka tillit til þessa. Hinsvegar er örðugt að gera sér með nokkurri vissu grein fyrir, hve mikill sam- talafjöldinn verður raunverulega, en eitthvað má ])ó marka af fram- sinni, en síðar verður málið rætt nánara liér i hlaðinu. Til ]ies.s að gera sér grein fyrir ] ■ ví, hve hátt afnotagjaldið þarf að vera við hina nýju sjálfvirku mið- j stöð, er nauðsynlegt að athuga j fyrst nokku'ö símareksturinn, eins | og hann hefir verið í Reykjavík i undangengin ár. Þessu til skýring- , ar set ég hér skrá yfir ýmsar helstu tölur úr rekstri bæjarsímans ■ í Réykjavík fyrir síðustu sex ár: i 1926 .1927 I928 1929 1930 1940 2130 2307 2355 2370 2200 2385 2565 2688 2865 229000 228600 273300 287900 372400 315600 351600 33IOOO 35l80O 37IIOO 132 130 132 139 145 1X9 116 Il8 121 120 4100 4100 4380 4820 5200 3630 3660 3930 4230 4280 angreindum tölum og með hliðsjón af erlendri reynslu. þar sem sjálf- virkar stöðvar eru. Sjálfvirkar stöðvar eru alstaðar dýrari en handvirkar stöðvar. Á- ’ stæðan fyrir því er sú, að stofn- kostnaður slíkra stöðva er miklu hærri. Línukerfin eru líka dýrari, j'ví þau verða að vera miklu bet- ur úr garði ger við sjálfvirkar stöðvar en handvirkar. Gætir þess sérstaklega mikiö hér, eins og loftslagi og veðráttu er varið, enda mun ]>að sannast, að aðal-örðug- leikinn við starfrækslu sjálfvirkr- ar stöðvar hér, veröur viðhald línukerfisins, þangað til það er að mestu leyti komið neðanjarðar inn í öll hús. En það kostar mikið fé og fyrirhöfn og verður ekki fram- kvæmt á einu ári, heldur þurfa til þess fleiri ár. — Þangað til má búast við, að reksturinn gangi skrykkjótt. Stofnkostnaður stöðvarinnar hefir lauslega verið áætla'öur kr. 2 miljónir og árlegur rekstrar- kostnaður ca. 600000 kr. Til þess að fá þessar 600000 kr. tekjur, þurfa meðaltekjur af hverju númeri að vera ea. 170 kr. á ári. miðað við 3500 númer. Má ganga út frá, að fyrir gjald af alskonar aukatækjum (bjöllum, tenglum, fjarlægðargjald o. f 1.), fáist sem svarar 10 kr. á hvert númer, þann- ig að meðalgjald af hverju númeri a'tti ekki að þurfa að fara fram úr 160 kr. á ári. — Sé nú gengið út frá 60 króna grunngjaldi og 2000 samtölum á hvert númer á ári, verður samtalsgjaldið 5 aurar íyrir hvert samtal, til þess að framangreind upphæð fáist. Heppi- Lj óskréimp Raflampa og' Steinolíulampa o. þ. t. h. seljum við með lægra verði en nokkur annar. YERSL. B. H. BJARNASON. legra mun þó að hafa fasta gjald- iö 100 kr. og í ])ví innifalið 800 samtöl, sem er að m’iklu leyti það sama. Þegar hér er reiknað með 2000 samtölum að meðaltali á livert nú- mer á ári, þá er það að nokkru með tilliti til erlendrar reynslu og að nokkru með tilliti til þess, að íramangreind skýrsla sýnir, a'ð hér er síminn nota'ður mjög mikið, svo þótt notkunin minki mikið, þá er varla að óttast, að hún fari niður úr 2000 samtölum aö meðaltali á hvert númer á ári. Samkvæmt ný- útkommni skýrslu frá sjálfvirku stöðinni i.Osló fyrir 1930—31, er samtalafjöldinn þar að meðaltali 1966 á hvern síma á ári. Símtalaskifting þar er ])ann>g: 12,1 % af not. 23,4 %--------- 19 %----------- 12,7 — —• iS,3 %--------- 7.7 %--------- 5.8 %--------- i,9%----------, .2,1 %--------- méð i—500 — 500—1000 — 1000—1500 — 1500—2000 — 2000—3000 — 3000—4000 — 4000—6000 — 6000—8000 — yfir : 8000 samtöl Til frekari upplýsinga og sam- anburðar eru hér símgjöld fyrir nokkrar norðurlanda borgir, þar á meðal Stokkhólm, en þar mun vera ódýrastur sjálfvirkur sími. Stokkhólmur: s. kr. 80 fyrir alt a'S 1200 samtöl - — 130 — — — 2500 — - —■ 230 — — — 5000 — - — 325 — — — 8000 — - — 360 — yfir 8000 — Kaupmannahöfti: d. kr. 120 fyrir alt að 1200 samtöl - — 160 ■— — — 2200 — - — 200 — — — 3200 — - — 240 — — — 5500 — - — 320 -—■ — — 8000 — - 380 — yfir 8000— — Oslo: n. kr. 108 grunngjald og 5 aurar fyr- ir hvert samtal. Afnotagjöld í Sviss, Englandi, Þýskalandi og Ameríku talsvert hærri. Auðvitað koma í gjaldskrá fyrir sjálfvirka síma atriði og af- brigð' til greina, sem ekki er minst á hér, svo sem þegar menn hafa fleiri númer, miðstöðvarborð og fleiri síma. Fari samtalafjöld- >nn sérstaklega hátt á einhverju muneri, er samtalsgjaldið oft lát- ið lækka að mun, eða bundið á-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.