Vísir - 13.11.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
21. ár.
Reykjavík, föstudaginn 13. nóvember 1931.
310. tbi.
Gamla Bíó
ARIANE.
Efnisrík og snildarlega vel leikin þýsk talmynd í 9 þátt-
um, samkvæmt samnefndri skáldsögu Claude Anet.
Aðalhlutverkið leikur frægasla leikkona Þýskalands,
Elisabeth. Bergnep.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Börn fá ekki aögang.
Innilegasta hjartans þakklæti færum við þeim öllum, sem
sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför
elskulegs sonar, bróður og unnusta, Gests Jánusar Gestssonar.
Sérstaklega viljum við þakka Elíasi Jónssyni, foreldrum hans
og systkinum fyrir þá miklu og góðu bjálp er þau sýndu okkur.
og biðjum góðan guð að launa þeim hinar miklu velgerðir þeg-
ar mest á liggur.
Viðvík, Laugarnesveg, 12. nóv. 1931.
Margrét Eiriksdóttir. Hrefna Matthiasdóttir.
Lára Sigurðardóttir.
Jarðarför mannsins míns, Jens Lange, málara, fer fram laug-
ardaginn 14. þ. m. og liefst frá dómkirkjunni kl. iy2 síðdegis.
Þuríður Lange.
lír minningarsjóði
Eggerts Ólafssonar verður úthlutað nokkuru fé um næstu ára-
mót til útgáfu visindalegra ritgerða um islenska náttúrufræði.
Úr sjóði Dr. Helga Jónssonar verða og þá veittir styrkir til út-
gáfu grasafræðisritgerða. Styrkbeiðendur sendi umsóknir sinar
til undirritaðs fvrir 20 desember þessa árs.
Laugarnesi, 12. nóv. 1931.
Guðrn. G. Bárðarson.
Columbia-
Musikvörur
í miklu úrvali.
Grammófónplötur: Nýjustu danslög — einsöngur kórsöngur
og klassisk lög.
Grammófónar: Skáp-, borð- og ferðafónar.
Vönduð vara.
Sanngjarnt verð.
FÁLKINN,
Sími: 670.
Laugavegi 24.
Ti/kynning.
Ný ýsa á 15 aura ý2 kg. Nýr þorskur 10 aura y2 kg. Nýr sil-
ungur 50 aura J/2 kg. Skata og saltfiskur, ístráður fiskur, salt-
aður lax, beinlaus fiskur, tilbúinn á pönnuna.
Ofangreint verð er miðað við staðgreiðslu.
Þeir, sem vilja liafa bókfærð viðskifti á mánuði og versla
fyrir 15 kr. á mánuði fá ýsuna 13 aura y2 kg.
ATH. Pantið tímanlega — helst daginn áður.
Virðingarfylst.
Fiskbiidin á Hverfisgötu 37«
Sími 1974.
Landsmálalélagið VSrður
heldur fund í kveld klukkan 8/2 í Varðarhúsinu.
Jón Þorláksson flytur erindi um
Kosningatilhögun frændþjóðanna.
Stjórnin.
Enskt skemtikveld
\ erður haldið á Uppsölum annað kveld (laugardag 14. kl. 9
síðd.). Upplestur. Dans á eftir. Aðgöngumiðar seldir i Tóbaks-
verslunin Havana, Austurstræti 4. — Verð kr. 2,50.
ilIllllliillllilBliIE18l!I8Bl!i!lll!IIIIIIIKIBEI!llfill!ll8IIIIIBfllll8!lfl8IEIII8IB81RGSI8
Dansklúbbur Reykjavikur
heldur skemtilegan dansleik i K. R.-húsinu annað kveld kl. 10
siðd. — Skemtileg hljómsveit og liarmonikuorkester. Bæði
(ldrí og nýju dansamir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í
dag og á morgun i Iv. R.-húsinu og i verslun Haraldar.
SKEMTINEFNDIN.
!fl!ll!§liilliIiiliili!!3f!II8!ll!!liE!IIIIIIIIIIIIIÍI8fillifl!l[!BII!li!l!!l!ÍI!l!l[l!!!ll
Blómasala
Boerskov,
Laugaveg 11.
A morgun verður opnuð blómasala á
Laugavegi 11, og verður þar ávalt á boð-
stólurn fallegt úrval af allskonar blómiun
frá hinum velþektu gróðurhúsum minum
í Blómvangi að Reykjahvoli. -—
Gerið svo vel og lítið inn ; :> LaogaTeg 11.
Ef allir Islendingar neyttu
eingöngu Fálka-kaffibætisins,
mundu að eins greiðast 75 þús.
til 100 þús. krónur út úr land-
inu árlega — en ef enginn ís-
lendingur neytti nema erlendra
kaffibætistegundá, mundu ár-
lega greiðast urn 250 þús. krón-
ur út úr landinu.
tslendingap I Islendingai* I
Hafið þér athugað með sjálíum yður hvað það er, að vera
sannur íslendingur og' hvað það er að vera það ekki ?
Hafið þér veitt þvi eftirtekt að til dæmis Norðmenn hér á
landi kaupa eingöngu norskar, Danir einungis danskar og Eng-
lendingar einvörðungu enskar tóbaksvörur? Því ættuð þér þá
að kaupa annað en íslenskan kaffibæti, sem er fyllilega jafn-
góður erlendum tegundum.
Fálka-kaffibætirinn (í bláu- umbúðunum) kostar að eins 55
aura stöngin.
Heildsölubirgðir hjá:
Hj alta Björnssyni & Co.
Sími: 720 og 295.
landsins mesta nrval af rammalistum.
Myndtr tamnunmnSar (Ijótt og ▼*!. •— Hvergt elni ódýrt.
Gnðmnndnr ísbjOrnsson,
Nýja Bíó
Njdsnarinn.
Ensk tal- og ldjómkvik-
mynd í 10 þáttum.
Tekin af
British International
Pictures.
Myndin byggist á sann-
sögulegum viðburði, er
gerðist í heimsstyrjöld-
inni, sem sýnir æfintýri
ensks njósnara, er tókst að
komast gegnum herlinur
óvinanna og evðileggja
fyrir þeim hættulega hern-
aðarráðstöfun.
Aðalhlutverkin leika:
Brian Aherne og
Madelaine Carroll.
PIANO -
GUITARAR, FIÐLUR o.fl.
GRAMMÓFÓNAR og
GRAMMÓFÓNPLÖTUR
ER MEÐ ÖLLU BANNAÐ.
ATHUGIÐ ÞVÍ BIRGÐIR
OKKAR SEM FYRST.
8LJÖÐFÆRAHÚS1D.
(UM Brauns verslun).
ÚTBÚIÐ. Laugavegi 38.
Aðalfnndnr
félagsins verður haldinn
sunnudaginn 15. þ. m. kl. 1 Vi í
húsi K. F. U. M.
Félagar fjölmennið.
STJÓRNIN.
IIEIIiilllEiiiilliiilillllllEiiÍiliiKiilll
Lssfirecl 1.
Islenskar
VÖPUP.
Akranes-Kartöflur.
Álftanes-Rófur.
Grindavíkur-Egg.
Akureyrar-Smjör og Ostar
Súgfirskur Riklingur.
Hólmaví kur-Saltk jöt.
Túmatar, Rauðkál, Hvít-
kál og Gulrætur úr Ölves-
inu, og síðast en ekki síst
Hangikjötið og Kæfan af
Skeiðum.
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll