Vísir - 13.11.1931, Blaðsíða 4
VISIR
t,Má fvo litaða pvotta með Rinso?“
Meó , J
RINSO
haldast
litirnir
hreinir og
óbreyttir
segir húsmóSirin.
„Og það held jeg nú ! Rinso >vaer
hvaS sem er. Fín lórept, ,, flonel ” og
litaSir pvottar og stórpvottur, allt
er helmingi hoegra að pvo me'8 Rinso.
ÞaÖ parf ekki aö núa og nudda svo
fín lérept endast lengur, og hvítir
pvottar veriSa hvítari á meir en hel-
mingi styttri tíma.“
Er aðeins selt í pökkum
— aldrei umbú'ðalaust
Lítill pakki—30 aura
Stór pakki—55 aura
LtVEK BROTHERS LIMITED
f»ORT SUNLIOHTi ENOLAN O
W-R 23-047A
NIIIIHimiBIIIIIIÍIilIIIIlBIfilIIIIIIIIiailllilIIillIilIIRIIIIIIIIIlllllllifllllIIIIIIi
Yífilsstaðir. Hatoarfjðrður.
VÍSIS'KAFFIÐ sertr alfa glaða.
Slml 715. —
miiiiiiiiiiiiiiiimiiiiin
— Sími 716.
UIIIIIIIIIIIilIIIIIIIIIIIIKI
Zeppelin
gpeifl,
frægasta loftskipið í heim-
inum, notar ávalt einungis
VEEDOL olíur vegna þess,
að b e t r i olíur þekkjast
ekki, — og þær bregðast
aldrei.
BIPREIÐ AEIGENDUR! — Takið Zeppelin til fyrirmynd-
ar, og notið VEEDOL olíur og feiti, þá minkar x-eksturs-
kostnaðurinn við bilana og vélamar endast lengur og verða
gangvissari.
Jóli* Ólafssoxi & Co.
Hverfisgötu 18. — Reykjavík.
f Allt með íslenskum skipum! •§»
imiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiEiniii
Bifreiðastjðrar!
Hefi, eins og að undanförnu,
keðjur, allar stærðir. — Einnig
besta fáanlega frostlög á bíla.
Verðið lækkað. — Flesl til bíla
fæst á Grettisgötu 16—18.
Egill Tilhjálmsson.
Sími: 1717.
nmiiiiiiimiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiiiii!
Málverkasýning
Þorvalds Skúlasonar
er í Góðtemplarahúsinu (uppi).
Opin daglega frá 10—7.
Nýkomnar vðrur.
Fikjur i kössum og lausri
vigt. Epli, Appelsínur og Vin-
ber í kössum og lausri vigt.
Von.
Ljósnæm. Litnæm.
ELOC HROM-filmur.
4x6)4 cm. kr. 1,20.
6x9 — — 1,20.
6V2XH — — 1,50.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Frostvari!
á bíla, sem þolir yfir 20 stiga
frost. Verðið lækkað! Geymið
ekki til morguns að kaupa
Frostvara á bílinn yðar, og
munið að kaupa hann í
Kæru húsmæður!
Til að spara fé yðar sem
mest og jafnframt tíma og
erfiði, þá notið ávalt hinn
óviðjafnanlega
fidlfgljáa
Og
skdáburðinn
Fæst í öllum helstu
verslunum.
I
KENSLA
Stúdent óskar eftir kenslu 2
tímum á dag. Lágt kenslugjald.
Uppl. á Baronsstíg 78 (annari
hæö) daglega milli kl. 7—8. (384
VINNA
I
Vélstjórapláss vildi eg fá ein-
hverntíma, þarf til útlanda sem
fyrst. Pétur Jóhannsson, Freyju-
götu 25. (386
Stúlka óskar eftir ráöskonustööu
<. öa góöri vist. Uppl. Bergstaöastr.
53-__________________________(376
Ungíingsstúlka óskast nú þeg-
ar, tii bæjarlæknisins, Hafnarstr.
17______________ (402
Stúlka óskast hálfan daginn. —
Uppl. á Vesturgötu 18. (399
Stúlka óskast hálfan eöa allan
daginn. Gott kaup. Uppl. á Lauga-
veg 134-_____________________(398
Stúlka óskast. Guörún Jóns-
dóttir straukona, Miöstræti 12. —
____________________________(381
Annast uppsetningu á loft-
netjurn og viðgerð á útvarps-
tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd-
uð og ódýr vinna. Sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 1648, milli
6—7. Ágúst Jóhannesson. (77
Sendið þvott yðar til mín. —
Hvergi betur gert. — Ódýrast.
— Guðrún Jónsdóttiiy strau-
kona, Miðstræti 12. (320
Stór og skemtileg stofa, meö
glugga á móti suðri og vestri, er
til leigu fyrir mjög sanngjarnt
verö. Uppl. gefur Viggo Þor-
steinsson, Freyjugötu 30 eöa i sírna
228._______________________(375
Herbergi til leigu. Túngötu 32.
___________________________(374
Tvö herbergi meö forstofuinn-
gangi á besta staö i bænum til
leigu 111 jög ódýrt fyrir einhleypa
eöa barnlaus hjón. Uppl. Lauga-
veg 53 B. (neðsta húsiö). (401
Stúlka óskar eftir litlu forstofu-
herbergi meö ljósi og hita. Til-
boö sendist afgr. Vísis, ímerkt:
„Strax“. (393
Stofa meö nýtísku þægindum til
leigu á Hverfisgötu 114, uppi. (391
Gott, stórt herbergi meö aö-
gangi að baöi til leigu. Njálsgötu
77-________________________(390
Forstofustofa meö ljósi og hita
til leigu Lindargötu 43 B. (389
*DOOOOCOOOÍXXS<SÍSO«>OtX>OEJOOtv
íhúð til leigu; 2 stofur og í?
eldhús í nýju sólríku húsi
við Sjafnargötu. — Tilboð g
>j merkt: „125“ sendist strax á sí
0 afgr. Vísis. (378
íÓoooooooooexxxxsooooooooo;
Lítil búð á góðum stað í mið-
bænum til leigu frá x. jan. næst-
komandi. — Þeir, sem kynnu að
afgreiðslu þessa blaðs, merkt:
„ÁramóÚ'. (387
Herbergi til leigu á Bragagötu
24. (382
íbúö i nýjýu húsi, með nútima
þægindum, til leigu frá áramótum.
Simi 1041. 379
Upphituð herbergi fást fyrír
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
Barnlaus hjón óska eftir
íbúð. A. v. á. (362
FÆÐI
1
Ágætt fæði er selt á Hverfis-
götu 57 fyrir 15 kr. á viku.. (380
KAUPSKAPUR
I
Blússu-föt á drengi, allar stærðír,.
cdýrust og fljótast afgreitt. Afgr.
Álafoss. Laugaveg 44. Sími 404
____________________________(38f?
Borð, rúmstæði, fjaðrasæng,,
skápur, beddi, til sölu með vægu
verði. Skólavörðustíg 23. (4<x>
Divan með teppi til sölu með-
tækifærisverði Hverfisgötu 16 A.
_____________________________(397
Þessa viku seljum við mót stað-
greiðslu : Strausykur 23 au. /2 kg.r
ef tekin eru 5 kg., molasykur 30*
aura /2 kg. hveiti 20 au /2 kg.r
kaffi 90 au. pakkann, export ís-
lensk 50 au. stk., hrisgrjón 20 au.
kg. hangikjöt af þrevetra sauð-
urn á aöeins 85 au. /2 kg. Verslun-
in Ægir, öldugötu 29. Sími 2342.
____________________________(396-
Vandaðir DÍVANAR fást á
Grettisgötu 21 (bak við vagna-
verkstæðið). Spyrjið um verð.
Helgi Sigurðsson. (595
PFAFF-húlsaumur.
Bestur — ódýrastur.
Bergstaðastræti 7,
Glænýtt fiskfars 45 aura pr. /z
kg. Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu-
57. Sími 2212. (33®'
íslensk frimerki keypt liæsta
verði. — Gísli Sigurbjörnsson,.
Lækjargötu 2. Simi 1292. (764
Hár við íslenskan er erlend*
an búning, best og ódýi’ast I
versl. Goðafoss, Laugavegi 5.
Unnið úr rothári. (1305
Nokkrir pottár af volgri ný-
mjólk fást að kveldinu á Framnes-
veg 56. (405
Lítið notaður smoking tif
sölu með tækifærisverði. UppL
Matsölunni, Hafnarstræti 18.
(999
I
TILKYNNING
I
Mig vantar 30.000.00 króna pen-
ingalán, góð trygging. A. v. á. —•
(377
LEIGA
1
Sölubúö á góðum stað, sem lient-
ug væri fyrir nýlenduvöruverslutv
óskast strax. Tilboð merkt: „Búð‘,‘1
sendist Visi fyrir laugardagskveld.
(394-
TAPAÐ - FUNDIÐ
Tapast hefir pakki með skinn-
vetlingum frá Bankastræti að-
Barónsstig. Finnandi vinsamlega
l>eðinn að skila þeim aö Bergstaða-
rtíg 17, kjallarann. (404
Sigarettuveski úr silflri, merktr
hefir tapast. Góð fundarlaun. A, v.
á (405.
Peningaveski tapaðist á mið-
vikudagskveld á Hverfisgötu. —
Finnandi skili á bifreiðastöiðina
Hekla. (39?
Brúnt veski með peningum o. fL
tapaðist á þriðjudagskveld. Skilist
á afgr. Vísis gegn fundarlaunum,
________________________ (392-
Tapast hefir bláröndótt silki-
regnhlíf um 25. fyrra mánaðar. —-
Skilist á Hverfisgötu 99. (385
Peningar töpuðust miðvikudag-
inn skilist á afgreiðslu Vísi gegn
fundarlaunum. (383
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN