Vísir - 19.11.1931, Blaðsíða 4
VISIR
Breska
tollafmmvarpið.
ísfiskur ekki tollaður.
—o—
Samkvæmt skeyti, sem ráðu-
jieyti forsætisráðherra liefir
fengið uin innflutningstolla-
frumvarp það, sem verslunar-
málaráðherrann hreski lagði
fyrir neðri málstofuna, eru mat-
væli ekki talin með þeim vör-
um, sem heimilt er að setja toll
á. Frumvarpið var samþykt i
■neðri málstofunni í gær. (FB.)
Gðð barnabðk.
•—0-
Ottó og Karl. Guðm. Gísla-
son þýddi. Myndir teikn-
aðai- af Tryggva Magnús-
syni. Útgefandi barnabl.
„Æskan“. Rvík.
Um þessa nýútkomnu barna-
bók skrifar Kristinn Stefánsson
skólastjóri í Reykholti á þessa
leið:
Fátt hefir liollari og varan-
legri áhrif til góðs á barnssálina
en lestur góðra bóka við barna-
hæfi. Eg man enn greinilega
þráðinn úr mörgum bókum,
sem eg las er eg var barn, og
eg kann langa kafla úr þeim
utanbókar. Sumar belstu sögu-
hetjurnar urðu þá bestu vinir
mínir, og þær standa enn Ijós-
lifandi fyrir bugskotssjónum
mínum. Eg beld að varla sé
unt að gefa barni betri gjöf cn
góða bók. Og allir foreldrar
ættu að muna það, að lestur
góðra bóka, með skýringum og
hugleiðingum eldra fólksins,
hefir víðtækari uppeldislega
þýðingu á börnin, en flest ann-
að, sem þau eiga völ á. íslensk
æska á að lesa. Hún á að lesa
góðar bækur og skemtilegar —
og hún á að lesa þær vel.
Sagan af Ottó og Karli litla
er ein af þessum góðu barna-
bókum, sem öll börn ættu að
lesa og læra af. Hún er ein af
þehn sögum, sem fullorðna
fólkið hefir líka gagn af að
kynnast. Eg Jas liana mér til
mikillar ánægju.
Þegar eg var barn, vildi eg
aldrei láta segja mér efnið úr
sögunum áður en eg las þær.
Þið eruð sjálfsagt mörg lík mér
f því, börnin min. Þess vegna
skal eg ekki rekja söguna af
Ottó og Karli bér. En eg ætla
að eins að segja ykkur, bvers
vegna eg tel bana góða og vil
hvetja ykkur til að eignast bana
og lesa hana. En það er vegna
þess, að litlu bræðurnir, Ottó og
Karl voru svo góðir og duglegir
drengir, að betri vini getið þið
ekki kosið ykkur. Og svo getið
þið lært svo margt af þeim:
Þeir voru samviskusamir og
einlægir, stiltir og prúðir. Það
þótti öllum vænt um þá. Það
Ieit að vísu stundum dapurlega
út fyrir þeim og þeir áttu oft
bágt. En þeir brutust í gegn um
alt mótlætið með dugnaði og
festu og náðu, að lokum því
takmarki, sem þeir böfðu selt
sér.
Annars ætti ekki að þurfa að
fjölyrða um það, að bókin sé
vel valin þar sem ritstjóri
„Æskunnar“ á hlut að máli. Og
þýðingin hefir tekist prýðilega.
Málið er lipurt og Iétt og
skemtilegt aflestrar.
Alþmgiskosningar 12. jfiní 1931.
—o—
Eftirfarandi yfirlit sýnir kjósendatölu í liverju kjördæmi við
alþingiskosningarnar í vor, hve margir kjósendur greiddu at-
kvæði og live margir af 100 kjósendum í kjördæminu. Skýrslu
vantar enn úr 6 breppum í Árnessýslu, og er því kjóendatala
þar talin bin sama sem við næstu kosningar á undan.
Kjós- Atkv. Af KjÓ9- Atkv. Af
endur greidd lindr. endttr greidd hndr.
Reykjavik 12473 9749 63.7 Skagafjarðarsýsla 1963 1690 86.1
Hafnarfjörður . . . 1619 1450 89,G Eyjafjarðarsýsla 3320 2353 70.9
Gullbr.- og Kjós. 2223 158G 71,3 Akureyri 2042 1531 75.0
Borgarfjarðars. . . Í32G 1009 80.6 Suður-Þingeyjars. 1958 1396 71.3
Mýrasýsla 970 849 87.5 Norður-Þingeyjars. G83 599 87.7
Snæfellsnessýsla 1558 1267 81.3 Norður-Múlas. .. . 13GG 962 70.4
Dalasýsla 8G7 720 83.0 Seyðisfjörður . . . 492 429 87.2
Barðastrandars. . 1536 1100 75.9 Suður-Múlas 2508 2015 80.3
V.-lsafjarðars. ... 1028 843 82.0 Austur-Skaftafellss. G49 495 76.3
ísafjörður 102G 887 86.5 Vestur-Skaftafellss. 906 783 86.4
N.-ísafjarðars. ... 1446 1077 74.5 Vestmannaéýjar . 1594 1264 79.9
Strandasýsla :... 822 610 74.2 Rangárvallasýsla 1766 1398 79.2
V.-Húnavatnss. .. 819 067 81.4 Árnessýsla 23G5 1792 75.6
A.-Húnavatnss. .. 1160 958 82.G
Alt landið 50485 39605 78.4
Kjósendur við kjördæmakosningar eru nú orðnir rúml. 50
þúsund eða um 40% af öllum landsbúum. Er kvenfólkið í meiri
hluta meðal kjósendánna (um 52%).
Þátttaka í alþingiskosningum befir aldrei verið meiri heldur
en við þessar kosningar, en einu sinni áður (árið 1911) var bún
þó tiltölulega jafmnikil (78,4%). Við næstu kjördæmakosn-
ingar á undan þessum (árið 1927) var þátttakan í kosningun-
um 71,5%.
Á yfirlitinu að ofan sést, bvernig kosningaliluttakan liefir ver-
ið í einstökum kjördæmum. Tiltölulega mest var bún í Hafn-
arfirði (90%), en minnst í Reykjavík (64%).
Frain undir 3000 manns greiddu atkvæði bréflega fyrir kjör-
dag. Er það um 7]%% af kjósendum, er atkvæði greiddu, og
tiltölulega beldur meira en við næstu kjördæmakosningar á
undan. Þá voru bréfleg atkvæði 6,4% af öllum greiddum atkv.
Rúmlega 600 manns greiddu atkvæði á öðrum kjörstað beld-
ur en þeir áttu sókn til. Er það um 1 V2 % af kjósendum, sem
atkvæði greiddu, og er það svipað lilutfall eins og við næstu
kosningar á undan.
Eftirfarandi yfirlit sýnir úrslit kosinganna í bverju kjördæmi,
bvernig atkvæðin skiftust á flokkana og hve margir atkvæða-
seðlar voru auðir eða ógildir. Tala greiddra atkvæða í hverju
lcjördæmi, sem tilfærð er í þessari töflu,, kemur sumstaðar
ekki nákvæmlega heim við tölurnar í yfirlitinu bér að fram-
an, og stafar það ósamræmi af því, að fyrra yfirlitið er tekið
eftir skýrslum undirkjörstjórna um atkvæðagreiðsluna í bverj-
um hreppi, en síðara yfirlitið er tekið eftir skýrslum yfirkjör-
stjórna um atkvæðaseðlana, sem komið liafa upp úr atkvæða-
kössunum, og ætti það að vera ábyggilegra, en annars er mun-
urinn sárlítill og þýðingarlaus. Við skiftingu atkvæðanna á
flokkana er í tveggja manna kjördæmum fylgt þeirri reglu, að
aikvæðatala hvers frambjóðanda er helminguð. Þau atkvæði
er fallið bafa á frambjóðendur sinn úr hvorum flokki, teljast
þvi að bálfu til hvors flokksins.
Ivjördæmi: Sjálfstæðis- flokkur. Framsóknar- flokkur. ro 3 A M < Kommúnista- flokkur. Utanflokka. l cð M ÍO v- fc 'Í ro < 8 ■M M M rr rO "5 a ~ ro M H *°J! Atkvæða- seðlar als
Reykjavík 5576 1234 2628 251 43 17 9749
Hafnarfjörður .... 741 679 7 21 1448
Gullbr. og Kjósars. 1039 368 101 11 67 1586
Borgarfj.sýsla 603 428 32 5 3 1071
Mýrasýsla 349 449 10 41 849
Snæfellsnessýsla .. 492 475 246 4 50 1267
DalaSýsla 310 385 8 19 722
Barðastr.sýsla 332 747 61 3 22 1165
Vestur-lsafj.sýsla . 233 541 35 2 32 843
ísafjörður 339 526 8 14 887
Norðui’-ísafj.sýsla . 587 165 293 3 27 1075
Strandasýsla 143 433 6 28 610
V.-Húnav.sýsJa .... 275 345 21 2 24 667
A.-Húnav.sýsla .... 417 513 12 16 958
Skagafjarðarsýsla . 787 801 43 5 53 1689
Eyjafjarðarsýsla .. 540) 1303 254) 139 7 109 2353
Akureyri 598 305 158 434 4 32 1531
S.-Þingeyjarsýsla . 216 1033 121 8 15 1393
N.-Þingeyjarsýsla . 598 1 599
Norður-Múlasýsla . 310 015 1 36 962
Seyðisfjörður 145 274 5 5 429
Suður-Múlasýsla .. 646) 846) 437 2 88 2020
A.-Skaftafellssýsla . 138 317 9 15 16 495
V.-Skaftafellssýsla . 377 390 6 13 786
Vestmannaeyjar ... 753 34 235 220 6 16 1264
Rangárvallasýsla .. 671 580 116 2 29 1398
Árnessýsla 273 939 174 321 4 81 1792
Alt landið .. 16891 13844) 6197) 1165 446 189 875 39608
Hlulfallstölur .. 42.6 35.0 15.7 2.9 1.1 0.5 2.2 100.0
1064 atkvæðaseðlar, eða 2,7%, bafa verið ógildir. Er það svip-
að hlutfall eins og við næslu kosningar á undan, er 2,8% af
seðlunum voru dæmdir ógildir. Af ógildu seðlunum við þess-
ar lcosningar liafa nál. 18% verið auðir, en við kosningarnar
1927 voru aðeins 9% af ógildu seðlunum auðir.
Gild atkvæði voru alls 38.544, og skiftust þau þannig:
Sjálfstæðisfl...1G891 eða 43.8% Kommúnistafl. .. 1165 — 3.0%
Framsóknarfl. ... 13844J — 35.9% Utan flokka .... 44G — 1.2%
AlþýSuflokkur .. 61971 — 1G.1% Samtals 38544 cSn 100.0%
(IlagtíSindi).
K.P.U.K.
A.-D.
Fermingarstúlknafundur annað
kveld kl. 8V1>. Síra Bjarni Jóns-
son talar. Öllum haustferming-
arstúlkum boðið á fundinn.
10 — 5ö°/0 afsláttur.
Margskonar fatnaður á karla,
konur og börn, verður scldur
með 10—50% afslætti næstu
daga. — Einnig Kven-, götu- og
brokade skór með hálfvirði
gegn staðgreiðslu.
Versl. Fíllinn,
Laugaveg 79. Sími 1551.
F. U. M,
A.-D.
Fundur í kveld kl. 8%.
Sira Arni Sigurðsson fríkirkju-
prestur talar. — Allir karlmenn
velkomnir.
Spil,
Spilapeningar,
Töfí, taflborð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Pianóskóli hefir tapast á
Hverfisgötu, frá Smiðjustíg inn
að Gasstöð. — Skilisl gegn
fundarlaunum að Bergi við
Laugaveg. (540
Góð stofa til leigu Óðinsgötu
17 B. Fæði fæst á sama slað.
(567
Snotur stofa til leigu með öllu
eða án alls. Sérinngangur á mið-
bæð. Þingboltsstræti 28. (Hús-
stjórn). Sími 2400. (563
Stórt berbergi, með aðgangi
að baði, til leigu. Njálsgötu 77.
(561
Stór stofa til leigu í Miðbæn-
um, með eða án eldhúss og hita.
Uppí. í sima 884. (560
Herbergi til leigu með Ijósi,
liita og ræstingu. Uppl. i síma
2393 og Grettisgötu 74, eftir
kl. 7. ' (538
Eitt herbergi og eldbús ósk-
ast. Uppl. á Hverfisg. 59 B. (537
Upphituð herbergi fást fvrír
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
1 KAUPSKAPUR |
Hefi til sölu lítið bús tvö þús-
und króna útborgun. Mörg ný-
tísku bús, timburhús járnklædd,
éinnig hús með fjósum og blöð-
um. Jón Magnússon, Njálsgötu
13 B. Heima 6—7 og 8—9. (556
Kven-nærfatnaður:
Bolir og buxur úr silki, ull,
ísgarni og baðmull. Korselet,
lífstykki, sokkabandabelti og
sokkabönd, mjög ódýrt. Nátt-
föt banda fullorðnum og börn-
um, náttkjólar úr tricotine,
silki og lérefti, opal og flúnneli,
með og án erma, verð frá kr.
3,00. — Einnig mikið úrval af
silki-tricotine-undirfatnaði. —
Verslunin Snót, Vesturgötu 17.
(536
Frakki, smoking og stalcar
buxur til sölu með tækifæris-
verði. Einar og Hannes, Lauga-
vegi 21. Sími 1458. (568
Barnavagn til sölu með sér-
stöku tækifærisverði. — Uppl.
í síma 1995. (566
Kommóða til sölu. Uppl. í
sima 2252. Tækifærisverð. (565
Nýkomið: Súgfirskur rikling-
ur, mjög góður, á 90 aura Vz
kg. Islenskt smjör á 1.75 % kg.
Kæfa 80 aura V2 kg. Tólg 65-
aura % kg. — Verslun Eggert
Jónsson, Óðinsgötu 30. — Sími
1548. (564‘
Viðtæki, 3ja lampa, sem nýtt,
til sölu með tækifærisverði. —
Ivonráð Gíslason, Skólavörðu-
stig 10. Simi 2292. (559'
Dívanar, mest úrval i bænum.
Viðgerðir á alskonar stoppuðum
búsgögnum. Konráð Gíslason,
Skólavörðustíg 10. Simi 2292.
_______________ (55S
Rúllugardínur í mörgum lit-
um. Gott efni. Lægst verð. Kon-
ráð Gíslason, Skólavörðustíg 10,
Sími 2292. (557
Athugið:
Nýkomnar vörur í Karl-
mannabattabúðina, ódýrastaf
og bestar. Hafnarstræti 18. —
Einnig gamlir battar gerðif
sem nýir. (543
Tveggja manna rúmstæði,
stokkabelti og ensk-íslensk
orðabók til sölu, alt með tæki ■
fa'risverði. Hverfisgötu 41.(539
Sænska happdrættið. Kaupi all
ar tegundir bréfanna. Dráttarlist-
a.r til sýnis. Magnús Stefánsson,
Spítalastíg I. Heima kl. 12—I og'
7—9 siBd. (555
Hálftilbúnu fötin £*•£
nýkomin í stóru úrvali.
Bestu fatakaupin.
H. Andersen & Sön,
Aðalstræti 16. gg
ææææææææææææ
Hinar margeftirspurðu ódýrií
golftreyjur eru komnar. Barna-
peysur, allar stærðir. Versluu
Ám. Árnasonar. (504
Telpukápur, allar stærðir, af
mörgum gerðum, ávalt í mestu
úrvali í Verslun Ámunda Árna-
sonar. (505
Til sölu borðstofuliúsgögn,
sem ný. Tældfærisverð. Uppl. í
síma 2143. (528
Stúlka óskar eftir að gera
lireinar skrifstofur og búðir. —;
Uppl. í síma 1424. (562
Slúlka óskar eftir að sauma
í húsum, eða einhverja aðra at-
vinnu. Uppl. i síma 2100. (544
Maður óskast til skepnuhirð-
ingar. Uppl. í síma 1873, bjá
Hannesi. (542
Stúlka, með barn á fyrsta
ári, óskar eftir ráðskonustöðu
eöa góðri vist. -—■ Uppl. á Berg-
staðastræli 9, uppi. (541
Annast uppsetningu á loft-
netjum og viðgerð á útvarps-
tækjurn. Hleð rafgeymá. Vönd-
uð og ódýr vinna. Sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 1648, millí
6—7. Ágúst Jóliannesson. (77
FÉLAGSPRENTSMIÐJ AN