Vísir - 25.11.1931, Blaðsíða 2
V í S I R
Nýtt PressugeF
er nú aftur fyrirliggjandi.
Símskeyti
—o —
London, 24. nóv.
United Press. FB.
Alvinnuleysi minkar
í Bretlandi.
Þann 16. nóvemlter var tala
atvinnulej'singja í landinu
2.648.329 eða 35.-195 færri en
vikuna á undan.
Berlin, 21. nóv.
United Press. FB.
Atvinnuleysi eykst í Þýskalandi.
Fyrra helming nóvember-
mána'ðar jókst tala atvinnu-
leysingjanna í landinu um 224
þúsund og er nú 4.844.000.
Mukden, 24. nóv.
United Press. FB.
Ófriðurinn í Mansjúríu.
Aðalfregnritari United Press
i Mansjúríu símar frá aðalbæki-
stöð japanska hersins: Tilkynt
er opinberlega, að Japanar og
Kínverjar lieyi orustu tultugu
mílum suðvestur af Mukden. —
Að likindum er orusta þessi
uppbaf sóknar af hálfu Japana
suður á bóginn.
Frá Tokio er símað: Tvö
bundruð ldúverskum uppgjafa-
liermönnum og lögreglunni í
Sbaking, náíægt Tashichiao
lenti saman. Margir biðu bana
og margir særðust í viðureign-
inni. Japanar bafa lent i bardög-
um við ca. 300 hermenn frá
Cbiaucliow nálægt Kaotaizu,
sex kílómetrum fyrir norðan
Chuliho.
Fregnast hefir, að Yen-lisi-
sban og Feng-yub-siang undir-
búi árás á Chang-hsue-liang og
geri sér vonir um að ná Pei-
ping á sitt vald. Kváðu þeir
boða, að þeir séu hlyntir jöfn-
um rétti Kínverja og .Tapana til
landnáms í Mansjúríu.
.Tapanar bafa endurtekið á ný,
að þeir muni ekki leyfa Ctiang-
bsue-liang að liverfa aftur til
Mansjúríu eða sætta sig við
söinu aðstæður og áður í Man-
sjúríu.
Tokio, 25. nóv.
United Press. FB. -
Mainami hermálaráðherra hefir |
tilkynt á ráðherrafundi, að jap- j
anska herliöið í Tsitsihar verði
kvatt á brott þaðan. — Stjórnin
liafði áformað að leggja til við
ÞjóSabandalagið, afi það hlutaðist
til um at> kínverska herliöið í
Chinchow væri kvatt á brott, en
hætti við það áforni, þar eð stjórn-
in komst að þeirri niSurstöSu að
ÞjóSabandalagið gæti ekki haft
t fskifti af þessu.
Berlín, 24. nóv.
United Press. FB.
Víðtækar sparnaðartilraunir
í Þýskalandi.
Vegna fjárhagskreppunnar í
Þýskalandi befir ráðgefandi
spamaðarnefnd, sem liaft hefir
fjárbags-, atvinnu og dýrtíðar-
mál til athugunar, borið frant
ýmsar tillögur til þess að liæta
úr núverandi erfiðleikum. —
Hindenbm’g forseli er formaður
jiessarar nefndar. Nefndin ber
fram ýmsar tillögur lil þess að
draga úr framleiðslukostnaði
og lækka dýrtiðina. Vil nefndin
koma til leiðar með tillögum
sínum samfara lækkun dýrtíðar
og verkalauna. Nefndin gerir
ráð fyrir, að bægt verði að koma
því til leiðar, að húsaleiga lækki,
gas og rafmagn verði ódýrara
og' flutningsgjöld. Ennfremur
leggur nefndin til, að starfsemi
lánsstofnana verði skipulögð
með öðrum hælti cn nú.
Ríkisstjórnin undirbýr lög til
framkvæmda á tillögum nefnd-
arinnar.
Danzig, 24. nóv.
United Press. F'B.
Forvextir lækka í Danzig.
Forvextir bafa lækkað um
1% í 5%.
London 24. uóv. Mótt. 25. nóv.
United/Press. FB.
Gengi sterlingspunds.
Gengi sterlingspunds miftaiS viö
dollar 3.65^4.
New York: Gengi sterlings-
pu.nds, er v.iöskiftum lauk $ 3.68^2-
Frá Grænlandi
—s--
Frásögn Jóns .Tónssonar
frá Laug.
—s—
Þegar prófessor Alfred We-
gener fór lil Grænlands í fyrra,
réð hann til sín þrjá íslendinga,
Vigfús Sigurðsson, Jón Jónsson
frá Laug og Guðmund Gísla-
son, stud. med., son Gísla lækn-
is Péturssonar á Eyrarbakka.
Þeir fóru liéðan í apríl í fyrra,
og unnu alt sumarið að flutn-
ingum. Um baustið fóru þeir
.Tón og Vigfús lieimleiðis, en
Guðmundur varð eftir. —
í vor var Jón beðinn að koma
vestur öðru sinni og liafa með
sér sex hesta. Hann lagði af
stað héðan 20. maí, áleiðis til
Kaupmannaliafnar, og fór það-
an til Grænlands, en kom beim
hingað um síðustu lielgi. Vísir
befir liitt liann að máli, og fcr
liér á eftir frásögn bans um
Grænlandsförina og afdrif We-
geners.
I.
Tildrög ferðarinnar.
í vor barst mér skeyti frá
leiðangri Wegeners í Græn-
landi, og var eg beðinn að koma
vestur með (5 íslenska besta, og
annast flutninga, eins og í fyrra-
sumar.
Eg Iagði af stað béðan með
liestana 20. maí til Kaupmanna-
bafnar og beið þar eftir skips-
ferð til Grænlands i þrjár vik-
ur, en á meðan voru bestarnir
stríðaldir og ágætlega búnir
undir ferðina.
í Kau|)inannaböfn bitti ég Dr.
Kurt Wegener, bróður prófes-
sors A. Wegener’s og urðum
við samferða lil Grænlands.
II.
Vesturförin.
Seint í fyrraliaust fóru marg-
ir að ótlast um afdrif Wege-
ner’s, og var eg einn í jieirra
tölu, en fregnin um æfilok bans
barst bingað til lands 19. mai,
eða daginn áður en eg lagði af
stað. Bróðir lians, Dr. Kurt We-
gener, bafði áður en þau tíð-
indi spurðust, staðráðið að fara
vestur, til ]>ess að leita bróður
sins, og nú átti hann að taka
við yfirstjórn leiðangursins.
Við fengum far á e.s. Sussaa,
léiguskipi Grænlandsstjórnar-
innar, og gekk ágætlega vestur.
Við komum við í Englandi, til
þess að fá kol og sigldum ])að-
an viðstöðulaust til Umnak, á
vesturströnd Grænlands. Þar er
stærsta þorp á þeim slóðuin, og
liggur á 71° n. br. íbúar eru um
300, Danir og Skrælingjár. Þar
skiftum við uni skip, og feng-
uin far á vélarskútu, sem liöfð
er til flulninga með slröndum
frani. Hélduni við þá til Kam-
arjuk, sem skerst inn úr Um-
nakfirði, og komum þangað 5.
júlí, eftir 19 daga ferð frá Kaup-
mannaböfn. — Auk liestanna
böfðum við liey banda þeim og
hundafóður, og nokkurar vist-
ir lil viðbótar banda leiðangurs-
mönnum.
III.
I Kamarjuk
var aðalbækistöð leiðangurs-
manna. Þar voru reist þrjú bús
sumarið 1930, . til íbúðar og
geymslu.
Þar liittum við nú fyrir þá
Guðmund Gislason og Dr. Liss-
ey, ungan Þjóðverja, sem befir
stundað verkfræðinám. Létu
]>eir báðir vel af liögum sínum.
Okkur gckk greiðlega að
koma besluni og flutningi á
land. Þaðan er skamt upp að
jökulröndinni, lítið undirlendi
og gróðurlaust. Næsta stöð leið-
angurslnanna er vetrarbúsið,
sem reist var í fyrra, og stend-
ur um 5 km. ofan við jökul-
röndina. Húsið er úr timbri og
var smíðað í Þýskalandi.
Þriðja stöðin var á liájökl-
inum, í 400 km. fjarlægð, og
var snjóliús.
Dr. Kurt Wegener fekk sér
tafarlaust Grænlending til
fylgdar frá Kamarjuk og hélt
lil vetrarbússins og tók ])ar við
allri stjórn, en þar voru fyrir
þrír Þjóðverjar og fjórir Græn-
lendingar.
Eg tók til óspiltra málanna
að járna bestana og búa alt
undir flutningana, seni bófust
daginn eftir 6. júlí.
Það seni flylja þurfti upp að
vetrarliúsinu mun liafa verið
alls um 20 smálestir, en það
var einkum bundafóður, og
nokkurar vistir. Sleðaferðir
gátu ekki liafisl frá velrarliús-
inu, fyrr en bundafóðrið var
komið þangað. Alt var flutt á
ldökkum, og var seinfarið. Við
vorum oftast 5 til 6 klukku-
stundir upp eftir, en vegalengd-
in var um 18 km.
Eftir einn vikutíma var
nægilegt budafóður komið upp
að vetrarhúsinu, og var ]>á far-
ið að safna bundum úr næstu
bygðarlögum á ströndinni, og
Grænlendingar ráðnir lil ])ess
að vera i sleðaferðum, sem síð-
ar voru farnar i rannsóknar-
skyni inn á jökulinn.
Tveir Norðmenn urðu okk-
ur samferða frá Danmörku til
Kamarjuk, og fóru þaðan á
bundasleðum austui1 yfir jökul-
inn til Mývogs. —- Leyfði Dr.
Ivurt Wegencr að eg færi eina
ferð með farangur þeirra frá
ströndinni að vetrarhúsinu.
IV.
Síðasla för A. Wegeners.
Eins og áður er á vikið, var
bástöðin á jöklinum 400 km.
frá jökulröndiimi. Þar áttu
tveir menn að bafa vetursetu,
Dr. Georgi og Dr. Sorge. Ráð-
gert var að flylja þeim viðbót-
arvistir á niótorsleðuni síðla
sumars i fyrra, en er sú tilraun
wastika
Cigareítui* Vipginia.
20 stykki - 1 króna.
Ardmiði í Siverjnm pakka.
Fást hvarvetna.
misbepnaðist, leit prófessor
Wegener svo á, að hann yrði
að koma þcim til bjálpar með
vistir.
Lagði bann ])á af stað 22.
september í fvrra, ásamt Dr.
Löve og 13 Grænlendingnm.
Þeir böfðu 15 bundasleða og
um 150 bunda, og voru vel bún-
ir að vistum. En þegar þeir
voru koninir 60 km. inn á jök-
ulinn, var þar svo mikil ófærð,
að 9 Grænlendingar sneru aftur.
Hinir liéldu áfram, og þegar
komið var 150 km. inn á jökul-
inn, sneru enn við þrír Græn-
lendingar.
Dr. Wegener sá þá fram á,
að engin tök væri að koma vist-
um upp að bástöðinni, en vildi
engu að síður Iialda áfram.
Bjó bann þar um vistaforða
þann, sem liann mátti án vera
og bélt svo förinni áfram við
þriðja mann. Voru l’ylgdar-
menn hans Dr. Löve og Græn-
lendingurinn Rasmus.
Þeir komust lil stöðvarinnar
30. október, og munu bafa ver-
ið mjög þjakaðir, cn einkanlega
var þó drcgið af Dr. Löve, því
að bann var kalinn á báðum
fólum, og misti síðar allar
tærnar. Dr. Georgi tók þær af
lionum með vasalmíf sínum,
þegar drep var komið í þær, og
var bann varla gróinn sára
sinna í vor og starfaði ekkert i
sumar. Engin liltök voru að Dr.
Löve gæti yfirgefið stöðina
þegar í stað, en vistir voru of
litlar lil þess að þeir g'æti allir
liaft þar vetursetu, og varð það
úr, að prófessor Wegener lagði
af stað til bygða ásamt Rasmus
Grælendingi, þegar þeir liöfðu
hvílst.þar einn dag. Þeir skildu
við félaga sína á bástöðinni 1.
nóvémber, en þá var afmælis-
dagur Wegeners, og var bann
fimtugur. Eftir það veit enginn
bvernig þeim farnaðist ]>angað
til yfir lauk, en bin börmulegu
æfilok þeirra vitnuðust ekki
fyrr en í vor, oins og kunnugl
er.
V.
Afrek Guðmundar Gíslasonar.
Þegar fylgdarmenn A. Wege-
ners komu af jöklinum, sáu
félagar bans, sein Iieima sátu i
vetrarliúsinu og í Kamarjuk, að
nauðsyn væri að seiida sleða-
leiðangur lionum til hjálpar. En
engin tök voru á þvi í svip, því
að alt hundafóður var iipi>etiö
um haustið, og átti það þó að
endasl líka í sumar. Þurfti þvi
fyrst að safna liundafóðri í
Umnakfirðinum og koma því
upp á jölculbrún, en engir voru
bestarnir, og eina ráðið var að
bera fóðrið á bakinu.
Tók ])á Guðmudur sér fyrir
liendur að safna liundafóðrinu,
og var það siginn fiskur, sem
mun liafa vegið um fimm smá-
lestir. Vann bann að ])vi með
Grænlendingum allan janúar-
mánuð að ná fiskinum saman,
og síðan báru þeir bann allan á
bakinu frá sjó og upp á jökul-
brún, eða ]>angað, sem lnindum
varð við komið, og unnu þeir
að þessu i febrúar og mars.
Þctta var afar erfitt verk, og eg
tel, að Guðmundur liafi með
þessu unnið þrekvirki, scm
enginn annar leiðangursmaður
liefði getað leyst af bendi. En
]>að, sem jafnan létti þeim alla
örðugleika í þessum flutning-
um, var vonin um það, að erfiði
]>eirra gæli orðið til þess að
bjarga lífi Wegeners. Má af því
marka, bver ágætismaður We-
gener var, og bve ástsæll liann
var af öllum, seni bjá bonum
böfðu starfað.
Framh.
GuBmumlur Gamalíelsson
60 ára.
Sextugsafmæli á í dag einn af
okkar mætnstu meöborgurum,
Guönnmdur Gamalíelsson bóksali.
GuSm. fluttist hingaö til bæjar-
ins nokkru fyrir aldamót og nam
hér bókbandsiön. Aö loknu nárni
hér fór hann utan til frekara náms
og dvaldi í ýmsum löndum í því
skyni, um nokkur ár. Þegar hann
kom heim aftur setti hann á stofn
bókbandsstofu, betur búna a'ö
íækjum en áöur haföi þekst hér,
en ]>ó einkum betur búna aö iön-
legri þekkingu og getu, því Guðm.
var þá hverjum hérlendum læröari
í iðn sinni, og auk þess hagur
niaöur og vandvirkur í besta lagi.
J'.ftir nokkur ár seldi Guðm. vinnu-
stofu sína hlutafélagi, en veitti
henni þó forstööu um hríö. Eftir
það snéri Guöm. sér eingöngtl aö