Vísir - 26.11.1931, Qupperneq 1
Ritstjóri:
'PÁLL STEINGRlMSSON.
Simi: 1600.
PreQtsmiðjusími: 1578.
Áfgreiðsla:
AUSTURS T RÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
21. ár.
Reykjavik, fimtudaginn 26. nóvember 1931.
323. tbl.
Gamla Bíó
Siðasta furðQlréttin.
Áhrifamikil og spennandi talmynd í 8 þáttum.
Aðalhutverkin leika:
George Bancroft. — Clive Brook.
Þetta er fyrsta talmyndin, sem er djörf og sönn lýsing
á hinum óvægilegu aðferðum ameriskra blaðamanna um,
hvernig þeir vinna og safna fréttum, án tillits til hags-
muna annara, heimilisástæðna og liamingju, alt í þeim
tilgangi, að verða fyrstir að fá fréttir, sem vekja eftirtekt.
George Bancroft leikur óvæginn ritstjóra í þessari kvik-
mynd — og er í essinu sínu myndina á enda.
Teiknimynd . — Talmyndafréítir.
Jarðarför okkar hjartkæru dóttur og nióður, Ragnheiðar
Blöndal, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn þ. 27. þ. m.
kl. 2 e. h.
Kransar afbeðnir,
Ilalldóra Blöndal. Magnús Guðmundsson Blöndal.
Könan mín elskuleg, Sigríður Felixdóttir, andaðist 25. nóv-
ember. .Tarðarförin auglýst síðár.
Jón Rafnsson, Baldursgötu 26.
Jón sonur okkar andaðist í gærkveldi á sjúkrahúsinu á ísa-
firði.
Sæunn Jónsdóttir. Grínrur Jónsson.
Laugavegi 121.
Uf!IIIISSfifilIHIEilIISIlISIIIIIE!llillIIIII8IIIIIiB8liflIIIS!llglIIBIIIIBIIII!IIIIIIII8>
U. M. F. I.
U. M. F. V.
G GStEinó t*
U. M. F. Velvakandi lieldur liið árléga gestamót ungmenna-
íelaga í Iðnó, laugardaginn 28. j>. m. kl. 8y> stundvíslega.
Til skemtunar verður:
1. Erindi.
2. Einsöngur: Ungfrú Sigrún
Magnúsdóttir leikkona.
3. Upplestur: Sigurður Skúla-
són, nragister.
í. Sjónleikur.
5. Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó á föstudaginn, frá kl. 5 7
og laugardaginn kl. 5—8. — Húsinu verður lokað kl. 111/> ■
Næsti fundur félagsins verður mánudaginn 30. j>. m.
N E F N DI N.
mmiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiinmmiiiimiitiiiiiiniimiiiimiiiimiiiiiiiii
KVENSKÓR með íágum og hálfháum liælum.
INNISKÓR, margar fallegar og ódýrar tegundir.
BARNA-SKÓFATNAÐUR allskonar.
KARLMANNA-SKÓR, brúnir og svariir.
NÝTT.Gúnnnískóhlífar, reimaðar, með sléttum botni lianda
konum sem þurfa sérstaklega létt og liðlegt á fæturna, 4,50
parið. — Eitthvað handa öllum.
Alltaf lægsta verö I
Sköverslun B. Hefánssouar,
Laugavegi 22 A. — Sími: 628.
í AHt með íslenskunt skipiini! í
L*eikh.úsið
S.iónleikur í 3 jiáttura eftir Ridley, í jiýðmgu
Emils Thoroddsens.
Leikið verður í Iðnó í dag ld. 8 siðdegis.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, eftir kl. 1 i dag.
Stdrkostleg fitsala 1 RLÖPP.
Alt smátt og stórt á að seljast nú j>egar, j>ví verslunin á að
hætta slrax og' alt ér selt upp. Við viljum hér með gefa yður
lítið sýnishorn af j>ví, sem er á boðstólum, svo þér getið séð
hvað gífurlega er gefinn mikill afsláttur. af öllu.
Kvenkjólar, áður 95,00, liú 24,50. Kvenkjólar, áður 98,00, nú
25,00. Ivvenkjólar, áður 64,00, nú 19,50. Kvenkjólar, áður 34,00,
nú 12,00. Kvenkápur, áð'ur 18,50, nú 22,00. Kvenkápur, áður
15,00, nú 20,00. Kvenkápur, áður 58,00, nú 23,50. Hei’ra-regn-
kápur, áður 24,50, nú 14,50. Matrósaföt á drengi og N'elrar-
frakkar á drengi verður selt fyrir nær hálfvirði. Góð ullarteppi
% verð. Reiðbuxur, áður 18,50, nú 9,50. Kvensvuntur, áður
2,85, nú 1,00. Vetrárvetlingar frá 95.au. Ilerrabindi, gjafverð.
Rúskihnsblúsur, afar ódýrar. Allir sokkar sem eftir eru fara
fýrir litið verð. Slæður og Treflar stórlækkað. ÖIl metravara
Sem eftir er selst fyrir sáralílið verð. Kvenveski og Buddur y2
verð. Það sem eftir cr af Silfurplettvörum verður nær gefið,
svo ódýrt verður það selt. ísleiisk Borðflögg l/a vcrð o. m. m. fl.
Múnið, að j>að sent hér er talið, er að eins ofurlítið af öllu þvi,
sern er til og á að seljast nú strax* Gerið svo vel að koma fyrri
part dags, ef mögulegt er, svo j>ér fáið fljótari afgreiðslu.
Fylgist meö sípaamnum, Allip í
KLÖPP, Laugaveg 28.
Jólatrésskpaiit
fjölbreytt úrval liefi eg í umboðssölu hér á staðnum svo sera:
Kúlur allsk., Kúlulengjur, „Glimmcr“-lengjur, Topp.a, Stjörnur,
ísvatt, Fugla, Flugvélar, Bjöllur, Lugtir, Ilósir, Englahár,
Stjörnuljós,, Gerfi-Jólalré, Flögg, Klemmur o. fl,
Verðið lágt eftir atvikum.
Hj örtup Hansson,
Austurstræti 17.
Landsmálafélagid
V örður
heldur fund föstudaginn 27. nóvember kl. 8y2 í Varðarhúsinu.
Frummælandi: Magnús Jónsson alþm.
Fjármagn og vinna.
Félagsmenn mæti stundvislega.
STJÓRNIN.
KOL!
Sími: 1514. Sími: 1514.
Al'greiðum þar kol beint frá skipshlið þessa og næstu viku.
Verð og gæði sömu og áður.
Kolasalan S.f.
Skrifstofan Eimskipafélagshúsinu. — Sími: 1514.
Nýja Bíé ÍHÍi
Salto Mortale.
Nýi»
físknp
fæst daglega. Sömuleiðis salt-
fiskur, bæði úlvatnaður og j>ur.
Pantið í sima 1559. Lægsta
verð.
Njálsgötn 23.
liiiiiiiiiijiiiiiieisiiiiiiiiimihHiiii
Rakarastofa
25 ára.
í tilefni af því, að rak
arastofan í Eimskipa
félagshúsinu er nú að
verða 25 ára, hefir
henni verið gerlireylt,
að öliu leyti eflir
strönguslu kröfum
bæjarbúa. Nýir slólar,
og í öllu vönduð og
fljól afgreiðsla. Njói-
ið þægindanna jiegar
þau fást ókeypis og
skiftið við oss.
Virðingarfyist
SlfiurBur Ölafsson.
Saltkjðt
smáhöggið, í heilum og hálfum
tunnum og lausri vigt, ný-
komið.
Bergwekn Jðnsson
Hverfisgötu 84.
Sími 1337.