Vísir - 26.11.1931, Side 3

Vísir - 26.11.1931, Side 3
V ! S I B Tólípanar koma í fyrramálið. A hvérjum degi slórt úrval af afskornum blómum frá BOERSKOV. Laugavegi 11. Sími: 93. Til Ólaís Þorsteinssonar, læknis á fimtugsafmæli lians: Læknir, hér er mitt heillaskeyti: Hamingjan veg þinn blómum skreyti, blómum, sem ilma til eilífra tíSa: Ctvarpið í dag. 10.15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 19,05 Þýzka, 2. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 2. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Golfstraumurinn, I. (Jón Eyþórsson). 20.30 Fréttir. 21,00 Hljómleikar: Pínaó-sóló (Hans Neff). 21.15 Upplestur (síra Árni Sig- urðsson). 21.35 Grammófónhljómleikar : Fiðlulconserl i D-dúr, eft- ir Bralims. - þökkum frá þeim, sem lröa. Grétar Fells. isfiskssala. Þessi slcip hafa nýlega selt afla sinn í Englandi: Bragi fyrir 460 sterlingspund, Venus fyrir 867, og Belgatim fyrir 575 sterlingspund. Vestri fór héöan í gærkveldi til Hest- Æyrar. flo'ðafoss kom frá útlöndum í gærkveldi. J>ettifoss kom aö noröan i gær. Fer áleití- ís tit í kveld kl. it. .Gullíoss kom að norðan í gær. Fer áleið - ;is út í kveld kl. 8. Botnia fór héðau síðd. i gær til Leith. Frá Englandi kornu í gærkveldi Max Pember- lon og Skúli fógeti. .Sjómannakveðjur. FB. 26. nóv. Liggjum á Önundarfirði. Vellíð- ;an allra. Kærar kveðjur til vina jOg vandamanna. Skipshöfnin á Kára Sölmundarsyni. Komnir frá Englandi. Verðum á ísafirði í kveld. Velliðan allra. Kærar kveðjur til vina og vanda- jnanna. Kennaraskiftin hjá I. R. og Benedikt G. Waage. Fyrir skömnnt siðan var skýrt frá því bæði í Morgunblaðinu og Vísi, að aðalfundur í. R. hefði vcrið haldinn og hverjir hefðu verið lcosnir í stjórn félagsins. í enda þessarar frásagnar er svo hnýtt með öllu óverðskuldaðri og skammarlegri árás á hr. Björn Jakobsson fyrv. kennara í R. Undir grein þessari s.tóð i öðru Idaðinu G., en undir svargrein til hr. Steindórs Björnssonar, sem svaraði fyrri greininni bæði vel og drengilega, stendur „Fundarstjór- inn“. Það er þvi augljóst að grein- arhöf. er enginn annar en hr. kaupm. og forseti í. S. í, Benedikt G. Waage. í greinum þessum fullyrðir B. G. W., að nýtt fjör hafi færst í í. R. viö kennaraskiftin. Hann gefur í skyn að flokkar þeir, sem Bj. J. kendi hafi verið að eyðileggjast hjá hoiium, cn nú hafi hrugðið við til hins betra, þar sem fleira fólk sé nú í þessum flokkum heldur en i fyrra. Eg tel mér skylt að leið- rétta þessi ósannindi. Eg bjó i fimleikahúsi félagsins í fyrra og bý þar ennþá. Mér er því mjög kunnugt hversu fjöl- jnennir þessir flokkar voru og eru nú. í I. fl. karla hafa sjaldan aðrir æft en skárstu fimleikamenn fé- Skipverjar á Gulltoppi. Komnir til landsins. Velliðan íidlra. Kærar kveðjur. Skipsverjar á Gulltoppi. 1 greininni „Sunnanmenn", sem birtist i 'Vísi 24. þ. m., leiðréttist: ráðþrota, Á að vera rökþrota. Aðalfundur Stúdentafél. Reykjavíkur verð- -ur haldinn kl. 8)4 í kveld í Varðar- húsinu. Esja var á leið til Hornafjarðar í morgun. Væntanleg á laugardag'. Gengisskráning hér í dag: ■Sterlingspund ........... kr. 22.15 Dollar ..................... — 6.04)4 joo sænskar kr...........— 119.60 — norskar kr........— 119.60 .— danskar kr..........— 122.04 /— þýsk rikismörk . . — 144.62 .— frakkn. frankar .. — 24,10 y— lielgnr ................— 84.82 ,— svissn. frankar .. — 118. 33 — gyllini ............. — 244.08 >— pesetar ............... — 51.87 ,— lírur ................ — 31.49 — tékkósl. kr......— t8.i8 Krisiileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kveld. — Allir velkomnir. Áheit á Strandaikirkju. afh. Vísi: 2 kr. G. E. G„ 2 kr. írá G. A., 5 kr. frá í. E. frá fsa- Jirði. lagsins. Af þeim æfa nú þeir sömu og í fyrra og eru álíka margir. Hr. B. G. W. sjálfur og mágur hans hafa nú raunar bætst við í flokkinn, eg hygg helst óbeðnir, og ekki tel eg t. R. það tekjur að hafa þá með. í II. fl. karla voru 1 fyrra um 30 menn og sóttu þeir æfingar allvel lengi fram eftir vetri. í þessum sama flokki eru nú venjulega 5—9 menn á æfing- nm, en 12—14 munu vera skrá- settir í flokknum núna. í 1. fl. kvenna hafa næstum aldrei verið aðrar en bestu fimleikakonur fé- lagsins. Af þeim æfa nú þær sömu og í fyrra og örfáar hafa verið teknar upp í flokkinn úr II. fl. kvenna. í II. fl. kvenna voru i fyrra um 30 stúlkur og sóttu þær æíingar mjög vel. í vetur hafa þær oftast vcrið 6—8 á æfingum, flestar 12, eftir þvi, sem eg veit best. Mér dettur ekki í liug að kenna nýja kennaranum um það, að svona fátt er í þessurn flokkum. Ennþá þekkir hann fáa í bænum og fáir þekkja hann. Það eru því eðlilegar ástæður til þess, að fátt nýtt fólk heíir komið inn i þessa 2 flokka. En það sjá allir, að B. G. W. hcfir sagt ósatt urn þetta atriði. Hann er að reyna að uiða niður mann, sem í. R. á margt og mikið að þakka, en hrósa öðrum sem hvorki hefir fengið tima eða tækifæri til þess að vinna til þess, þar sem hann hefir að eins kent rúman mánuð hjá félaginu. Aðstaða hins nýja kennara er | Bankabygg, | Bygg-grjöo, | Bækigrjón, | Semonlegrjðn, | Mannagrjón, f Hafragrjón. Ný orgel, píanó og hiati psim tilheyrandi liefi ég enn til sölu. Einnig notuð orgel, Annast kaup og söiu notaðra liljóðfæra. Venjulega heima eftir kl. hálf sjö siddegis. Elías Bjarnason, Sólvöllum 5. KoL Koks. Yfirstandaudi uppskipnn á bestu tegund af kolum. Gerið pantanir á meðan kolin eru þur. Rolaverslon G. Kristjánssonar. Simar: 807 og 1009. Gúmmíhringir á Vetpap- NINON ODID - S— '7 peysnp - Keitar og sterkai* 18,50. ,Ensembles‘ - peysa og pils ■ 36,50. Jakkap - 23 - vesti - 13,50. Nýtísku munstup og litir — — dönsk vinna. — Vetrap Jersey og Tweedkjólar 25,00 - 29,00 - 35,00. Vátrygging bifreiða nihursnðnglðsin eru komnip aftur. mjög slæm. Hann er nýkominn af skólanum og er því alger við- vaningur að kemia, en verður að taka við gömhim og þauiæfðum flokkum. Tveimur bestu flokktun þessa lands. Flökkum, sem besti, langmentaðasti, viðförlasti, reynd- asti og frumlegasti kennari þessa lands hefir kent í mörg ár. Bene- dikt Jakobsson hefir fengið góða mentun í sinni grein og lokið prófi skólans með heiðri og sóma. En það liggur ekkert eftir hann, sem ekki er von. Hatin hefir kent rúm- an mánuð. Hann á algerlega eftir að standast próf reynslunnar. Eg hefi séð og hlustað á kenslu hans og hygg að hann verði nýtur og dugandi kennari. En það er held- ur ekkert vafaatriði, að það verða mörg ár þar til hann, eins og aðr- ir fimleikakennarar hér, komast með tærnar þar sem Björn Jakohs- son hefir hælana. Fleipur B. G. W. ttm það, að enginn efi sé á þvi, að Benedikt Jakobsson eigi eftir að gera í. R. meiri sóma en Björn cr þvi ekki annað en götustráks- legt hull út í loftið, að svo kornnu máli. í mörg ár hafið þér, B. G. W„ ekki látið nokkurt tækifæri ónot- að til þess að ófrægja Björn Jak- obsson og spilla fyrir honutn á all- an hátt. Þér hafið leynt og ljóst unnið á móti honum og í. R. Að þessu sinni ætla eg ekki að færa nein nánari rök fyrir þessu, en rök- iu eru til og ekki mun sæmd yðar vaxa, verði þau birt, sem vel má verða úr þessu. Það er hálf-bros- legt um leið og það er óskamm- Vátryggingarfélagið Danske Lloyd liefir nieð bréfi dags. 14. þ. m. tilkynt, að eftirtaldar bifreiðar séu fallnar úr vátryggingu vegna vanskila á iðgjöldum: R. E. 377, R. E. 87, R. E. 296, R. E. 730, R. E, 478, R. E. 245, R. E. 569, R. E. 72, R. E. 769, R. E. 542, R. E. 579, R. FE 723, R. E. 563, R. E. 38, R. E. 390, R. E. 499, R. E. 919, R. E. 557, R. E. 52, R. E. 387, R. E. 240. Ef eigendur þessara bifreiða liafa ekki íyrir 1. desember n. k. sýnt á lögregluvarðstofunni skilríki fyrir því að vátryggingin sé aftur komin í lag, verða bifreiðarnar teknar úr mnferð og seldar. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 25. nóvember 1931. Hermann Jónassnn. Dömnregnfrakkar. Fallegt úpval. — Gott sniö. Veröið mjög lágt. VÖRUHÚSIÐ feilið úr hófi, að sama daginn og Björn fer úr bænum, komið þér rambandi upp í fimleikahús félags- ins og farið að æfa með 1. fl. karla. Fyrir mitt leyti vildi eg óska þess, að þér legðuð þann óvanda niður, og er ég þó hvorki kennari flokks- ins eða þátttakandi, en ég bý i húsinu. í 5 vetur hefi eg æft meira og minna með I. fl. karla. Allan þann tíma hefir samlyndi verið ágætt í þeim flokki, milli nemenda og kennara og nemenda innbyrðis. Hafi samlyndið batnað siðan í liaust, hlýtur það því að vera mjög innilegt og kærleiksrikt nú. Þér gefið i skyn, að Björn Jak- obsson hafi yfirleitt elcki sýnt nemöndum sínum æfingar áður en hann hafi látið „fremja“ þær. Annars er nú yfirleitt talað um að menn fremji óknytti og það, sem er miður fallegt! En annars er þetta ósatt, eins og margt fleira, sem þér segið í þessu máli. Eg hefi veriö nemandi Björns í 5 vetur og get borið um þetta. Það er í rauninni auka-atriði, sem þér segið ósatt um fjölmenn- iö í flokkunum. Aðalatriðið er, hve ódrengilega þér reynið að ó- írægja Björn, sem hefir gert I. R. slíkt gagn og sóma, sem kunnugt er, bæði hérlendis og erlenos. Hefir gert landi og þjóði meiri sóma en nokkur annar íslending- ur á sviði íþróttanna. Birni var haldið samsæti áður en hann fór héðan, af stjórn í. R. og félögum þess. — Var honum þakkað langt og vel unniö starf. Veit eg ekki annað en það væri gert af heilum huga og flestir sakni hans, enda þótt efnilegur maður hafi komið í hans stað. Það lýsir því að eins innræti vðar og lundenii, að þér sendið honum tóninn ínnan úr skuggan- um, þegar hann er farinn og reyn- ið að ófrægja hann. Þér hafið um margra ára skeið

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.