Vísir - 27.11.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 27.11.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. U AfgreíSsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavik, föstudaginn 27. nóvember 1931. 324. (bl. íslendingar, notið íslenskar vörur I Það eykur sparisjóð hins íslenska ríkis. Föt eftir máli frá kr. 75,00, tilbúin sama dag, ef óskað er. Hvergi vandaðra tillegg. - Verslið við Hpaðsaumastofana „ÁLAFOSSSÍ Laugavegi44.-sími:4oi. Gamla Bíó Flœkingurínn. Afar skemiileg gamanmynd í 9 þáttum. Aðahlutverkið leikur skemti- PllOrlÍQ PllSlllli'íl Iegasti maður heimsins blla! liö tllú|lU!!. Jarðarför móður minnar, Iiristínar Halldórsdóttur frá Sauðagerði, fer fram á mánudaginn 30. þ. m. og liefst á heimili hinnar látnu, með húskveðju, á Bræðraborgarstíg 17, kl. 1 e. li. Helga Jónsdóttir. er nær bæði yfir lausblaða- og spjaldakerfi,, með greinilegum spjöldum í bókarformi. — Hentugust og hagkvæxnust fyrir feókun, reikningsyfii-lit, skýrslur og nafnskráningar. GEORG CALLIN, Vonarstræti 12. — Sími: 1987. Almennur kvennaftmdnr verður haldinn í Nýja Bíó laugardaginn 28. nóv. kl. 5 e. li. FUNDAREFNI: Kreppan og mæðrastyrksmálið. Skýrslusöfnun í Reykajvík o. fl. MæðrastyrksneMin. Tlansleik heldur iðnskólinn laugardaginn 28. þ. m. í K. R.-húsinu kl. 9 e. n H " h. Iðnskólanemar vitji aðgöngu- Jv miðanna fyrir sig og gesti sina, sem kosta 3 kr. fyrir berrann og 2 kr. fyrir dömuna, ekki síðar en á laugar- tih daginn kl. 3—8 í Iðnskólann. V estuFbæl ar- klúbbupinn. 'Dansleikur i K. R.-húsinu laugardaginn 5. des. Nánar síðar. STJÓRNIN. Kvæflamannafélagið Idnnn heldur kvæðaskemtun laugard. 28. þ. m. kí. 8 siðd. í Varðar- húsinu við Kalkofnsveg. Fjölbreytt efni og meðferð. Aðgöngu- miðar á 1 kr. seldir við innganginn. Kjðlar og kápar saumaðar. Hverfisgðto 69 Danssamkoma verður haldin í skólahúsinu ú Álftanesi sunnudaginn 29. n. k og hefst kl. 8 síðd. — Ágæt harmon ikumúsik. Sæ taf erðir frtx Bifreiðastöðinni Heklu, Lækjargötu 4. Sími 1232. STORMUR fjórfaldur, 16 síður, innlieftur, verður seldur á götunum á laugardaginn. — í lionum eru greinar, sem allir kjósendur þurfa að lesa og eiga. — í þessu blaði er einnig upphaf nýrrar sögu af hinum ágætu sögum Scotland Yard. —- Ennfremur i'itgerð eftir krakka sem hörn skulu lesa. Alyeg nýslátrað nantakjðt á 45 au. % kg. Glæný dilkasvið, kál og allskonar grænmeti. Versl. Kjöt & Grænmeti. Bergstaðastræti 61. , Sirni: 1042. SmokiDgföt fyrir hérra og BaUkjólar fyxir dömur. Fallegt úrval í Soffíubúð iI!IIiIiI!l§S8!ili!iIi£g|giliEllIBliSIBSSI Allt með Isleiiskiim skipiiin! ^fij Nýja Bíó (Heljarstökkið). Stórfengleg cirkus tal- og hljómmynd í 10 þáttum er hyggist á samnefndri skáldsögu Alfreds Mackai'd’s. Aðalhlutverkin leika: (Hin heimsfræga rússneska leik- kona Anna Sten og þýsku leikararnir Reinhold Bernt og Adolf Wohlbriick. Erlend hlöð lxafa íarið xnjög lofsamlegum orðum um invrid þessa og talið hana stórfenglegustu kvikmynd er gérð hafi verið af þessu tagi. Myndin var sýnd samtímis á fjórum kvikmyndaleikhúsuni í Kaupmannahöfn við gíf- urlega aðsókn. Myndin er tekin undir sljórn E. A. Dupont’s, þess sania er gerði kvikmyndirnar „Variete“ og „Atlantic“ er báðar hafa verið sýndar hér og þóttu meistaraverk. En ekki mun fólki þykja þessi standa þeim að baki. Hreian Pálsson syngur í Gamla Bíó á sunnudaginn 29. þ. m. kl. 3 e. h. - Emil XhóFoddsen aðstodar. - Aðgöngumiðar á kr. 2 seldir i Hljóðfæraverslun lí. Viðar, sirni 1815 og Hljóðfærahúsinu, Austurstræti, simi 656. •K*V*E-N‘H*A‘T«T»A*R* fyrlr: 3 00, 5 00, 8.00, og 14 50, óðýrast í baBnom. Mattaversl* Majn Ólafsson, Laugaveg 6. Tilbo óskast á brauðum lil skipa vorra fró næstu áramótum að telja. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Tilboð óskast sent oss fyrir 5. desemher n. k. Hf. Eimskipafélag íslands. Höfum fengið okkar ágætu Steamkol. Athugið verð og vörugæðin og kaupið á meðan á uppskipun stendur. — Fljót og góð afgreiðsla. ir''1°y©psL Guðna Si Einars. Sími: 595. Sími: 595.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.