Vísir - 27.11.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 27.11.1931, Blaðsíða 2
V I S I R )) HflTMNI j ÖLSEINlI xxxxxxxxxxxmxxxxmxxxxyjatx! Þetta er merkið, sem menn kjösa helst. filðjlð kanpmann yðar nm Golman’s línsterkju, fæst alstaðar. QÖQÖQQOÖQðÖÖÖÖÖÖQÓtxxÍWMÚsKMW Swastika Cigarettup Virginia. 20 stykiki — 1 króna. Arömiöi í hverjum pakka. Fást hvapvetna. æ æ æ æ æ æ æ Símskeyti —o — Canberra, 26. nóv. United Press. FB. Stjórnin í Ástralíu fer frá. Almennar þingkosningar fara fram 19. desember. ScuIIin forsætisráðherra hef- ir beðist lausnar og farið fram á ]>að við landstjórann (gover- norgeneral), að þing væri rofið. Hefir landstjórinn fallist á það. — Tillaga hafði komið fram á þinginu um það, að tekið væri tillit til stjórnmálaskoðana, er veitt væri atvinnubótavinna. Hafði Scullin lagt til, að uinræð- um um þessa tillögu væri frest- að, en það var felt. Baðst hann þá lausnar. Almennar þing- kosningar fara fram þ. 19. des. Washington, 26. nóv. United Press. FB. U. S. A. og Mansjúríudeilan. Stimson utanríkismálaráð- herra og Davves, sendiherra Bándaríkjanna i London, en hann er nú í París, ræddu i dag um Mansjúríudeiluna. Að við- talinn loknu gaf Stimson Uni- ted Press i skyn í viðtali, að lík- ur væru til að horfurnar um lausn á Mansjúríudeilunni myndu hráðlega batna. Sagði liann m. a., að Dawes legði fast að Kina og Japan að fallast á tillögur Þ'jóðabandalagsins til þess að fá lausn á deilunni. Bandaríkin beita áhrifum sín- um lil þess, sagði Stimson, að deilan megi leyst verða friðsam- lega, og vcitir því Þjóðabanda- •laginu stuðning til að koma þvi til leiðar, að Japan og Ivína taki fult tillit til sáttmála Þjóða- bandalagsins og Kelloggssamn- ingsins. Stokkhólmi, 26. nóv. United Press. FB. Verslun Svía. Innflutningur umfram út- flutning nam í októher 22.410. 000. Innflutningur nam alls 129.791.000, útflutningur 107. 381.000. — Tímabilið jan.—okt. námu innflutningar umfrain útflutning. 277.480.000, en i fyrra á sama tímabili 103.429. 000. Lonclon, 26. nóv. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingsþunds miðað við <lollar, 3.58I/. New York: Bönkunt og kau]t- hölluni er lokað vegna ]>e.ss að frí- dagur er (Thanksgiving Day). París, 27. nóv. United Press. FB. Nefnd skipuð til þess að ganga frá samningsuppkasti um Mansjúríu- deiluna. Framkvæmdaráð Þjóðabanda- lagsins liefir ski]tað nefnd til þess ;:ð ganga frá ti])pkasti að sam- komulagi um Mansjuríudeilumálin. I nefndinni eiga sæti Briand. fyrir Frakkland, Ceeil lávarður. fyrir Bretland, Senor DeMadariaga lyrir Spán, Colban fyrir Noreg. — l'ramkvæmdaráðið hefir falli.ð á cfni uppkástsins ög er gert ráð fyrir, að deiluaöiljar fallist á það. Helsingfors, 27. nóv. United Press. FB. Þjóðaratkvæði um bannið í Finn- landi. Stjórnin ætlar að leggja fyrir Ríkisþingið tillögu um að þjóðar- atkvæði skuli frani fara um bann- lögin 30. des. ]). á. 'Pillagan verður lögð fyrir þingið á þriðjudag í næstu viku. Loudon, 27. nóv. United Press. FB. Landbúnaðarmál Breta. Sir John Gilmour landbúnað- arráðherra lýsti í neðri málstof- unni stefnu stjórnarinnar i landbúnaðarmálum. Ætlar stjórnin meðal annars að lög- leiða, að ákveðinn hluti af heimaræktuðu hveiti skuli lát- inn í alt útlent hveiti, seni mal- að er í landinu og verður löggjöf uni þetta efni hraðað svo, að ákvæðin nái til þessa árs upp- skeru. Bein fjárframlög úr rík- issjóði til bænda verða engin. Frá Grænlandi —s-- Frásögn Jóns .Tónssonar frá Laug. —s— Niðurl. VIII. Minnisvarði Wegeners. Þess var áður getið, að Dr. Ivurt Wegener fór um miðjan ágústmánuð inn á jökul, til þess að sjá lík hróður síns áður en hann héldi heimleiðis, og var hann um hálfan mánuð í þeirri ferð. Hann hafði flutt frá Þýska- landi minnisvarða yfir bróður sinn. Það var fimm metra hár járnkross með álelruðu nafni prófessorsins. Líkinu var húinn livílustaður á jöklinum, þar sem það fanst, og krossinn reistur þar hjá. IX. Brottförin frá Grænlandi. Jafnskjótt sem leiðangurs- mennirnir komu af jöklinum í vetrarhúsið, var farangur þeirra fluttur þaðan til Kamar- juk og var þeim flutningum lokið 1. októher. Ekkert var eftir skilið, nema auð húsin, l)æði það, sem er á jöklinum og þau, scni slanda við sjóinn. Lagt var af stað á mótorskútu 6. október (il Egedes Minde, en þaðan fengum við far á Hans Egede lil Ivaupmannahafnar. Vísindalegur árangur farar- innar var sagður mjög góður. Meðal annars tókst að ma*la þykt jökulsins á liástöðinni, með þar til gerðum vísinda- tækjum. Reyndist jökullinn 2700 metra þvkkur, cn landið sjálft að eins 300 metra liátt. Á heimleiðinni komum við i Holsteinborg, til þess að taka þar fjóra Englendinga, Watkins og Courtauld, sem komið höfðu þangað sjóveg frá Angmagsalik, og tvo félaga þeirra, sem farið höfðu yfir Grænland frá Ang- magsalik til Holsteinborgar. Þeir höfðu haft með sér hunda- sleða, en þegar kom á miðjan jökulinn, voru allir liundarnir dauðir, og eftir það urðu þeir að ganga og bera vistir sínar. Þeir voru 65 daga á leiðinni, og voru mjög þjakaðir, þegar þeir komu niður til strandar, en þá vildi svo vel til, að þeir sáu hát, sem sendur liafði verið að leita þeirra, og flutti liánn þá til Holsteinborgar. Bretarnir voru allir vasklegir menn, viðkynningargóðir og yfirlætislausir, og gerðu ekki mikið úr erfiðleikum sínum. Þegar við komum lil Kaup- mannahafnar, 13. nóvember, kom margt stórmenni niður að skipi til þess að taka á móti öll- um þessum landkönnunar- mönnum, og voru þeir ávarp- aðir með ræðum, eins og kunn- ugl er af símfregnum, sem hlöð- in liafa flutt. Eg fylgdi Þjóðverjunum á járnbrautarstöðina, þegar þeir fóru frá Kaupmannahöfn þeir voru átta, auk Wegeners, og háðu þeir mig þess siðastra orða, að flytja kærar kveðjur lil Vigfúsar Grænlandsfara, með þökk fyrir ágæta sam- vinnu i Grænlandi í fyrra. Utan af landi. Akurevri, 26. nóv. EB. Kröfur um afnám síldar- einkasölunnar. Á sameiginlegum fundi skip- stjórafélaga norðurlands og sjómannafélaga norðurlands í gærkveldi var samþykkt að skora á þing og stjórn að leggja síldareinkasöluna niður. Út- gerðarmannafélag Akureyrar liafði nokkrum dögum áður samþylct tillögu, sem fór í sömu átt. Fréttabréf úr Öxnafjarðarhéraði. —o— 14. nóv. FB. I’á er hinum Jirálátu vorkuklum linti i byrjun júlímánaðar, gerði úrkomutíð, er stóð í mánuð eða þarum bil. Með ágústmánuði batn- aði tíð mjög og má heita, að síð- an hafi óslitið verið besta tíðar- íar. Að vísu nokkuð óstnðug tíð í haust, en illviöri hafa ekki kom- 10. Heyskapur varð i meðallagi og' sumstaðar nokkru betri, með ]>yí að nýting' varð hin besta. Töðu- feng'ur varð að visu mun minni en undanfarin sumur og var það eðli- leg afleiðing vorkulclanna. En út- hej^sskapur varð allmiklu betri en 1 meðallagi og nýting sérlega góð. Fjártaka byrjaði í Kópaskeri 2T. se])t. og lauk 20. okt. Var slátrað 12.500 fjár. En í fyrrahaust rúm- lega ii.000. Fjölgar sauðfé ár- lega mikið í héraðinu. Nálega 2CC0 fleiri dilkum var slátrað hér í haust en í íyrra, en hinsvegar 500 færra af fullorðnti fé. Verður ])ví sýnilega enn um almikla fjár- fjölgun að ræða í héraðinu, með- fram vegna þess, hve lágt verð er á kjötinu. Munu hændur hafa treyst nokkuð á, að geta fengiö öclýrt og gott síldarmjöl til fóðurs frá síklarverksmiöju ríkisins, með viðunandi horgunarskilmálum, en þær vonir hafa hrugðist. Fengu nændur að eins y$ af því, sem ! ]>antað var, með þvi aö krafist var j staögreiðslu. M á því húast við, aö I horfur um fóðurforða hænda verði ékki i sem hestu lagi, er vetur gengur i garð. Hinsvegar þarf vonandi ekki að óttast fóðurskort, ef framhald verður á góðu tíðar- fari. Þrátt fyrir kreppuna hefir margt af ungu fólki úr héraðinu farið í skóla í haust. Hafa hænd- ur jafnvel orðið að fá vetrarmenn úr öðrum héruðum. Einn bóndi, Kristinn Kristjánsson vélasmiður i Nýhöfn, fékk sér þýskan ung- lingspilt til að annast fjárgeymsl- una, og er ])essa getið til rnarks um fólksekluna. Á sumrinu hafa andast Þórarinn jónsson gagnfræðingur frá Skóg- um i Öxarfirði og Helga Sæmunds dóttir frá Leirhöfn. Var Þorarinn rúmlega tvítugur. söngmaður góður og að öllu hinn mannvæn- legasti. Helga Sæmundsdóttir var gömul kona, er hafði húið um 50 ;'r á stórbýlinu Leirhöfn. — Var Helga viðurkend fyrir höfðings- skap, drenglund og risnu. Heilsufar hefir veriö gott i hér- aðinu, nema allslæm inflúensa gekk allvíða i hyrjun sláttar. Ný útvarpsstðð íyrir Bretaveldi. —o— Breska útvarpsfélagið (The Brilisli Broadcasting Corpora- tion) hefir tilkynt, að mjög hráðlega verði hafin smíði nýrrar útvarpsstöðvar, sem á að liafa nægilegt langdrægi til allra hreskra nýlendna, hvar sem er á hnettinum. Ráðgerl er, að útvarpað verði á fjórum til fimm bylgjulengdum, og verða þær valdar þannig, að sem best læyrist lil stöðvarinar í liinum fjarlægu hlutum Breta- veldis. Ráðgert er að útvarpað verði allan sólarhringinn og verða efnisskrár hafðar svo margbreyttar, að menn af öll- um stéttum hafi gagn og gam- an af útvarpinu. Búist er við, að kostnaður við að koma upp þessari nýju úlvarpsstöð verði £ 40.000 og að árlegur við- lialds og rekslurskostaður verði um £ 40.000 á ári. Starfað hef- ir verið að undirhúningi máls- ins um tveggja ára skeið og liafa fjárliagsástæður hamlað, að eigi hefir þegar verið hafist lianda um að ráðast i fram- kvæmd verksins. Enda þólt eng- ir samningar liafi enn verið gerðir við nýlendurnar liefir áform þetla fengið svo. góðar undirtektir livarvetna í hresk- um löndum, að félagið liefir ákveðið að hefjast handa um smíði útvarpsstöðvarinnar nú mjög bráðlega á eigin áhyrgð. Er eigi talið að nein vandkvæði verði á að komast að samning- um um lilultöku i koslnaðinum. Ráðgert er að útvarpa um stöð- ina frá Daventrv og verður m. a. á efnisskránum: Óperusöngv- ar, messur, fréttir, fyrirlestrar um mál, sem sérstaklega varða hreska þegna i öðrum lönclum o. m. fl. (Úr blaðatilk. Breta- sljórnar. F.B.). Börnin og skólinn. —s--- Fyrir nokkru var vikið að því í Yísi, að ]>að væri vert athugunar, hvort það værl ekki óheppilegt, að láta hörn koma í skólann kl. 8 að morgni; hörnin væru ekki út sof- in, og oft færi þau vafalaust að heiman. án þess að hafa fengið nægilega hressingu,. Eg hefi ver- iö að híða eftir því, að einhver kenníiranna tæki til máls um þetta, en eigi hefir það orðið enn. Eg get því eigi látið hjá líða að láta í ljós, að mín skoðun. og áreið- anlega margra mæðra, sem verða að láta hörnin sín í skólana svo snemma morguns, er sú sama og höfundar þess, sem lireyfði ]>essu í Vísi. I svartasta skamm- deginu er á mörgum heimilum ckki fótaferðartimi fyrr en undir kl. 8 eða vel ])að, en á heimilum, sem verða að senda hörn í skóla kl. 8, er nauðsynlegt að farið sé á fætur kl. 7 i seinasta lagi, og á ]>eim heimilum, sem alt lendir á húsmóðurinni. lendir fyrir þetta meira lýjandi starf á húsmóður- i’ini en ella, þvi húsmæðurnar, sem kannske verða að vaka fran) eftir vegna heimilisstarfa, eiga sannar- leg annað skiljð en að þurfa að rífa sig upp kl. 7, vegna þess að skólinn hyrjar kl. 8. Þar að auki er það. og það vegur sjálfsagt meira í flestra augum, að í vond- um veðrum er i rauninni alveg ó- fært að senda hörnin í skóla fyrr en fer að hirta. Slæmt er það einn- ig, ef börnin fara í skólann án þess að fá nema hálfa máltíð, vegna lystarleysis á morgnana, og held ég, að þeim nægi alls ekki mjólk- ursopinn einn saman, sem ég sé, að siunir ætla aö sé harninu nóg- ur fram að háclegi. Það má sjálf- sagt halda ])vi fram með rökum, að ef barniö íái máltiö áður en það fer í skólann, sé ]>ví nægilegt að fá mjólk cinu sinni fyrir há- degi, en það er ekki hægt að ganga fram hjá því, að hörnin neyta oft, * egna lystarleysis, ekki nema hálfrar máltíöar eða ekki það, þeg- ar þau eru drifiii upp úr rúmun- um kl. 7, til þess að fara i skól- ann, kannske óútsofin. (_)g hvað sem skoðun harnalæknis og frú Aðalhjargar Siguröardóttur liður, finst mér engin ástæða til að am- ast við ])ví, þótt hörnin fái að iiafa matarhita með sér í skólann. Mín hörn fá mjólkurlögg og hrauð með sér í skólann og hefi eg aldrei orðið þess vör, að þau skorti lyst, er heim kom. — Eg veit vel, að margir læknar eru þeirrar skoð- unar, að óholt sé aö horða milli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.