Vísir - 01.12.1931, Side 4

Vísir - 01.12.1931, Side 4
V I s 1 H Þúsundip gigtveiks fólks nota DOLORESUM THOPIMENT, sem er nýtt me'ðal til útvortis notkunar. Meðal þetta hefir á mjög skömmum tíma rutt sér svo til rúms, að allir viðurkendir læknar mæla kröftuglega með notkun þess. Með því næst oft góð- ur árangur, þó önnur meðul hafi verið notuð og enginn bati fengist. Af þeim sæg af meðmælabréfum, sem okkur liefir bor- ist frá frægum læknum, sjúkrahúsum og hcilsuhælum, til- færum við að eins eitt hér. Hr. prófessor dr. E. Boden, yfirlæknir við „Medicin- ische POLIKLINIK“ i Dússeldorf, skrifar eins og hér segir: Hér á hælinu höfum við notað DOLORESUH THOPI- MENT sem meðal við ákafri og þrálátri gigt í liðamótum, vöðvum, og öðrum gigtarsjúkdómum eftir hitasótt, og hef- ir árangurinn verið furðulega góður. Þrautirnar hafa brátt horfið, án þess að önnur meðul hafi verið notuð. Eftir efnafræðislegri samsetningu meðalsins, er þó létt að skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif. Fæst að eins í lyfjabúðum. Nýstrokkað smjör frá mjólkurbúi okkar cr nu ávalt á boðstólum í öllum okkar mjólkurbúðum, svo og versluninni LIVE RP OOL og útbúum hennar. OSTAR. Allar betri verslanir liafa á boðstólum osta frá oss. Vorir ágætu Schweitzer, Taffel & Edam-ostar eru löngu viðurkendir þeir bestu sem fást. Reynið, og vér bjóðum yður velkomna sem vora föstu viðslciftamenn. í heildsölu hjá Sláturfélagi Suðurlands. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Zeppelin greiH, frægasta loftskipið í lieim- inum, notar ávalt einungis VEEDOL olíur vegna þess, að b e t r i olíur þekkjast ekki, — og þær bregðast aldrei. BIFREIÐ AEIGENDUR! — Takið Zeppelin til fyrirmynd- ar, og notið VEEDOL olíur og feiti, þá minkar reksturs- kostnaðurinn við bilana og vélarnar endast lengur og verða gangvissari. Jéh* Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. kafbát. Er Sverdrup borinn fyrir þessu. Nota á nýjan kafbát, seni Wilkins ætlar að segja fyrir um smíði á. Lávarður í fangelsi. Kylsant lávarður, sem dæmdur var í 12 mánaða fangelsi, fyrir að hafa gefið villandi skýrslur um hag „The Ro)ral Mail Steam Cö“, er nú í Wormwood Scrubbs fang- e1si. Byrjaði hann að taka út liegningu sína þ. 4. nóv. s. 1. Ef Kylsant hegðar sér vel í fangelsinu verður hann þar að eins 10 mán- uði. — Kylsant lávarður er það, sem Bretar kalla ,,a selfinade man“. Hefir farið mikið orð af dugnaði hans. Hann er nú maður við aldur. Pólland og Rúmenía hafa gert með sér hernaðarbanda- lag, ef marka má símfregn, sem birt er í Parísarblöðunum í nóv. snemma. Pólverjar óttast stöðugt Rússa. í fregninni segir, að ef til ófriðar dragi, sé það samningsat- riði, að Pilsudski verði aðalhers- höfðingi sameinaðs Iiers Pólverja og Rúmena gegn Rússum. Talið er, að Pólverjar og Rúmenar geti komið sér upp 700.000 manna her á skömmum tíma. Ódýrt I Kaffi, brent og mala'ö, kr. 1.70 Vó kg., kaffi, óbrent, kr. 1.30 % kg. Export, ísl., kr. 1.10, Smjör- líki 85 aura. Niöursoðið kjöt- meti, niðursoðnir ávextir, nýir ávextir, sultutau o. m. fl., ný- komið með óbreyttu verði. Verslunin Fíllinn Laugavegi 79. Sími 1551. á besta stað við Laugaveginn, fæst til leigu. -— Lysthafendur sendi nöfn sin í bréfi fyrir 5. desember, inerkt: „Box 907“. Frestun vígbúnaðar. Þ. 2. nóv. þ. á. höfðu 36 þjóð- ir sent Þjóðabandalaginu tilkynn- ingu um, að þær féflist á tillögu Þjóðabandalagsins um að fresta öllum vígbúnaði um eins árs hil. tbúðarhús. Hefi umboð fyrir sænsk og norsk firmu á smíðuðum íbúð- arbúsum. Seld fob. eða cif. cft- ir ósk kaupándáns. Lári á hús- verðiriu getur eitthváð koinið tii greina, gegn bankatryggingu. Húsin smíðuð eftir uppdráttum frá verksmiðjunitm eða kaup- audanum. Nreiti upplýsingar og tek á móti pöntunúm kl. 8—10 síðd. Jóhannes Jðnasson trésmiður, Bragagötu 28. FjalHconu- skúpidnftið reynist betur en nokkuð annað skúriduft sem hingað til hefir þekst hér á landi. Reynið sírax einn pakka, og látið reynsluna tala. Það besta er frá H.f. EfTiagerö Rey kj avíkur. Eggert Claessen aæstaréttar máiaflutnmgsmaOu; Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10—12 a (ffl iATSTOFAN, Aðalstrætl fi. Sssurt brmuA, ■esti etc. eemt heim. Veitimgmr Maís. Nokkur hundruð sekkir maísmjöl, einnig alt liænsna- fóður, verða seldir næstu daga. Lægst verð á Islandi. Von. Spil, Spilapeningar, Töfl, taflborð. Sportvöruhus Reykjavíkur. ÍÞAKA annað kveld. Skemti- fundur. Fjölmennið. (11 Viðgerðir sækist sem fyrst í Körfugerðina, Skólavörðustíg 3, sími 2165. (14 TAPAÐ -EUNDIÐ Bílkcðja tapaðisl á götum bæjarins. Finnandi geri aðvart í síma 1537. (37 Hanski tapaðist i gær, finn- andi vinsamlega beðinn að skila lionum i Bankaslræti 10. __________________________(36 Á Ármannsballinu fanst arm- band. A. v. á. (33 Sleðajárn fundið. — Uppl. á Bragagötu 29 A, uppi. (23 Tapast hefir hálfsaumuð silkisvunta. Skilisl gegn fundar- launum á Iilapparstig 37. Saumastofan. (32 Kennmanns rvkfrakki liefir verið tekinn, og skilinn éftir góður karlmannsrykfrakki á kaffihúsinu Drífaridi, Hafnar- firði. Sinii 136. (7 Gleraugu, umgerðarlaus, í bulstri, töpuðust i fyrri viku. Skilisl á Bergstaðastræti 15, gegn fundarlaunum. (4 Vandaða stúlku, helst undir tvítugs aldri, vantar í árdegis- vist. Fjölnisvegi 14, uppi. (34 Stúlka óskast á Vesturgötu 53 B. (22 Stúlka óskast í vist til Hafn- arfjarðar. — Uppl. Hverfisgötu 7, Hafnarfirði, eða Grjótagötu 7, uppi, Reykjavík, i dag og á morgun. (18 Stúlka óskast i vist. Gott kaup. Uppl. á Amtmannsstig 5, 3 bæð. (16 Höfum kaupanda að undir- sæng, þarf að vera góð en ódýr. Rúmstæði, bæði 1 og 2ja manna, barnarúm, lieil og sundurdreg- in. Skápar: Klæðaskápar og leirtausskápar, náttskápar ser- vanlar, bókaskápar, skrifborð, smáborð o. m. fl. Vörusalinn,- Klápparstíg 27. (31 I Skrúð við Sbellveg', niðri, fást nýir dívanar, gert við gamla — saumuð allskonar föt, föt hreinsuð og pressuð, og til jóla- giafa lióðabókin Hagýrðingur, eftir Eldon og Gerði, í fallegu bandi. — Lítið á. (21 Til sölu ný eldayéi á Óðins- götu 3. ’ (20 Trésmiðavélar til sölu með mjög lágu verði og góðum greiðsluskilmálum ef samið er fyrir 5. desembcr. - Tilboð merkt: „Trésmíðavélar“, send- ist afgr. Vísis. (17 Körfugerðin sclur ódýrasta og vandaðasta körfustóla. — Sími 2165. (15 Stúlka óskast í vist á Njáls- götu 52 A. (8 Stúlka óskar eftir þvottum og hreingerningum í húsum, þjónusta fæst á sama stað. — Uppl. á Laugavegi 72. (9 Fullorðin kona óskast til morgúnverka tvisvar i viku. A. v. á. (3 Unglingsstúlka óskast í létla árdegisvist. Uppl. í síma 2040. (25 Hárliðun og vatsbylgjur. —- Laugaveg 8 B, uppi. Simi (383. (749 Herbergi lil leigu fyrir reglu- sama mann. Hverfisgötu 88 B. Lítill ofn til sölu á sama stað. _________________________ (35 Rólegur maður óskar eftir berbergi strax. Skilvís borgun. Tilboð merkt: „Desember“, sendist afgr. Visis. (30 Blindra iðn. Bréfakörfur, brúðuvagnar, burstar, svo sem: Gólfkústar, sánuburstar, gólfskrúbbur og margar fleiri tegundir, eru til sölu á Sóklavörðustíg 3. (13 Notuð ritvél óskast til kaups. Sími 664. (10 Til sölu noltkur veðdeildar- bréf. Uppl. í síma 1243 eða hjá Sigurði Jónssyni, Fjölnisvegí 18, kl. 6—8 síðd. (2 Notuð ritvél óskast til kaups. A. v. á. (26 Notið tækifærið.! 1 nvr kiól- klæðnaður, 2 notaðir k jólklæðn- aðir, 2 lítið notaðir Smoking- klæðnaðir, 2 nýir vetrarfrakkar, nokkrir nvir jakkaklæðnaðir, sem ekki bafa verið sóttir, selj- ast með gjafverði. — Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (774 PFAFF-húlsaumur. Bestur — ódýrastur. Bergstaðastræti 7, 2 stofur og eldliús til leigu. Barónsstíg 19. (19 Herbergi til leigu á Nýlendu- götu 15. (12 Herbergi til leigu. Getur verið með öðrum. Uppl. Hafnarstr. 17, kl. 12—2 e. h. (6 Forstofuherbergi, með bús- g'ögnum óskast leigt mánaðar- tíma. Tilboð merkt: „Góð leiga“ sendist afgr. i dag. (5 Notuð islensk frímerki kaupa hæsta verði: Bjarni Þóroddsson, Urðarstig 12; Þorsteinn Hregg- viðsson, Öldugötu 18 og Vöru-- salinn, Klapparstig 27. (17S cb Hálftilbúnu fötin nýkomin í stóru úrvali Bestu fatakaupin. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. Herbergi með sérinn- gangi til löigu 1. desember. Verð lcr. 30,00. Þórsgötu 21. Uppl. fró kl. 6—8 síðd. (1 Islensk frimerki keypt hæsta verði. — Gisli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Simi 1292. (764 Gott forstofuberbergi til leigu. Uppl. í síma 47. (29 Herbergi með húsgögnum og aðgangi að síma, til leigu yfir skemri eða lengri tíma. A, v. á. (28 Gott stórt lierbergi, með að- gangi að baði, til leigu á Nájls- götu 77. (27 Forstofustofa með liósi, hita og ræstineri. Þ'iónusta getur fvlgf. Upplýsingar á Laugaveg 24 B. ^ (24 Í*níð í nviu húsi. 3 stofur og eldbús. er til leigu. Tilboð merkt „B. 36“, sendist afgr. Vísis. (802 Þeir, sem ætla að fá saumuð föt fyrir Jólin eru vinsamlega beðnir að gera pantanir sínar sem allra fyrst. V. Schram, klæðskeri, Frakkastíg 16. Simi: 2256. (813 Höfum kaupanda að litlu' lnisi. Þeir sem vilja selja stór' eða smá bús, ættu að tala við okkur strax. Margar húseignir og erfðafestulönd og byggingar- lóðir til sölu. Komið til okkar áður en þér gerið kaupin. Vöru- salinn, Klapparstig 27. — Simi 2070. (799- FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.