Vísir - 03.12.1931, Blaðsíða 3
v r '4 «f>
Lausleg ásetlun
pr. 13. nóv. 1931 um efnahag Síldareinkasölunnar,
gerð af framkvæmdarstjóra einkasölunnar.
/
A. Skuldir:
. jLandrnandsliankinn, Kbh., 375.000 d. 4- J/2 árs
vextir — isl.*) ........................... .
’:Landsbankinn, Akureyri .....................
Ógr. víxlar: Kbh.: Östensjö og Uddevalla
189.600 — ísl..................
Hansen & Ösleby, Rahr og
Wesche ........................
-— — Bæjarsj. Ak. víxill 36.000, aÖr-
ar eftirst. 17.400 ............
—r Austfj.víxlar 79.B15, saltv. 8.273
— — Vátr.gj., Espholin og út á millis.
jAætl. reksturskostn. til 15../4. (Laun starfsm.,
húsal., ljós, hiti, pappír, ritföng, prentun,
símsk., porto, telefongj., og ýmisl. ófyrirséð
•Aætl. ógr. útflutn.nefnd og endur-
skoðendum ........................ kr. 9.000
.Aætl. ógr. matsmönnum 5.000, dóm-
kvaðning 3.000 .................. — 8.000
Áætl. ógr. ferðakostn., inkl. Lindal —- 14.000
Áætl. ógr. viðhald á 60.000 tn. á ísl. í 5 mánuði
kr. 480.000
— 342.000
— 238.000
65-55o
“ 53-400
— 88.088
13.300
— 53.000
— 31.000
— 20.000
Markaðsleitasjóður áætl. 36.500. Varasj. áætl.
159-500 ....................................
Eítirstöðvar á sildarreikningi frá 1930, áætj.
•sÓgr. útflutn.gjald af Rússas. frá '30 kr. 45.000
— — - útf 1. sild '31 - 216.745
— vörugjald af aðfl. vörum ........ 15.000
■ — f. tunnugeymslu, út á síld og f. salt, áætl.
Aætlaðar eftirstöðvar af verkalaunum ........
196.000
52.695
276.745
16.000
225.000
Skuldir samtals
1.384.338
766.440
2.150.778
B. Eignir:
Aætl. birgðir af tómtunnum, samkv. uppgerð
15./4., að viðbættum innfl. i93L excl. milli-
sild, eiga að vera til .......... kr. 35.825
-áætl. frádr. fyrir fymingu og
skemdum á uppt. birgðum frá og
með '29 ........................— 8.825
ættu að vera eftir nothæfar 27.000 tn. á .. kr. 135.000
Áætl. saltbirgðir 440 tons á 40.00 kr. 17.600
-— smáíl., krydd, sykur, f. salt etc. — 10.000
Skrifstofubygging, áhöld og innbú — 25.000 — 52.600
Ógr. í Kbh. fyrir selda síld og innst. Landmb. — 117.795
— víxlar á Akureyri fyrir selda síld... — 6.750
— fyrir selda sild til Ameríku áætl.... — 67.280
Innstæða á hlaúpareikningi á Siglufirði .... — 34.848
■Óselt á íslandi og í útlöndum 109.009 tunnur — ??
Til jafnaðar .......................... —1.736.505 2.150.778
Sundurliðun á síldarbirgðum Sildareinkasölunnar skv. skýrslu yfir-
matsmanns 10. nóv. og skýrslu skrifstofunnar i Kaupmannahöfn 4. nóv.
■*. I.
(Útdráttur).
Birgðir erlendis ......................... 48-741 tunna
innanlands ..................... 60.268 tunnur
— erlendis frá f. á..................... 4-578 —
Samtals 113.587 tunnur óseldar.
Síldarbirgðirnar skiftast eftir tegundum þanmg:
:Saltsíld .... tn. 69.531. Áætl.verð einkasölunnar hver tn. 10.00
iHreinsuð.... — 19.829.
'Linsöltuð ... — 19.980.
:Skersíld ... — 60.
'Xryddsíld . . — 3-783-
'Ýmsar teg. .. — 398.
Samtals tn. 113.581
— — 24.00
— — 20.00
— — 10.00
— — 25.00
— — 30.00-45.00
Aœtlað vcrð samtals kr. 1.618.586.00.
Aths. (Einkasölunnar) : Þetta verð er aðeins áætlað til þess að geta
gert sér einhverja hugmynd um efnahaginn. Eftirstöðvarnar frá 1930
cru ekki teknar til verðs. Sem stendur eru likurnar annars litlar fyrir
að hægt verði yfirhöfuð að selja allar framangreindar eftirstöðvar.
Seldar eiga að vera: 98.932 tunnur.
*) Ríkisábyrgð er á þessu láni.
árásir á fyrirrennara sinn og
íann honum margt til foráttu,
Æn skrifaði lofgerðarrollu mikla
um sjálfan sig, og skýrði þá
aneðal annars frá því, að fram-
vegis yrði engum lánað áfengi.
JJm leið gat liann þess, með tals-
verðu yfirlæti, að hann væri
lekinn að brugga ný vín úr
mörgum víntegundum, og
hefði náð i uxahöfuð eitt furðu-
snikið sér til aðstoðar og yrði
það að miklu liði i þessu vel-
ferðarstarfi. Hélt rnaður þessi
sýnilega, að hann hefði unnið
mikið afreksverk, er liann kló-
.festi uxaliöfuðið og tók að
hlanda mjöðinn og vonaðist
eftir, að menn félli í stafi af
undrun og aðdáun. — En þeg-
ar honurn var bent á, að ef
hann segði satt um vínblönd-
unina, væri hann sekur orðinn
um alvarlega vörufölsun, þá
glúpnaði hann allur og kvaðst
liafa lært listirnar af fyrirrenn-
ara sinum. Og þar með hrundu
allar skýjaborgir hans um
frægð og lieiður fyrir uxahöf-
uðs-starf semina.
Menn þykjast vita, að ríkis-
sjóður muni þurfa „sinna
muna með“ um þessar mundir,
og því er það, að við teljum
með öllu óhæfilegt og óverjandi,
að Jóhannesi Jósefssyni sé látið !
haldast uppi, að nota ríkissjóð-
inn sem íánsstofnun. Gróði Jó-
hannesar af sölu áfengis 1930
mun hafa numið fullum 90
þúsund krónum, svo að hann
liefði átt að geta staðið í rikilum
við áfengisverslunina. Auk þess
hefir maðurinn vafalaust grætt
ósmáan skilding á hótelrekstr-
inum að öðru leyti. Hann liefði
því vissulega átt að geta greitt
áfengið við móttöku, eða að
minsta kosti mánaðarlega. —
En nú segir almannarómur-
inn, að veitingaiúaður þessi
hafi skuldað áfengisversluninni
fullar 100 þúsund krónur í
liaust (líklega um mánaðamót
sept. og okt.) og verður slíkt að
teljast alveg óforsvaranlegt og
óhæfilegt. Rikissjóður þarf á fé
sinu að halda og Jóliannes hef-
ir grætt svo stórkostlega á vin-
veitingunum, að hann þarf ekki
að láta rikissjóð eiga hjá sér
stórfé degi lengur.
Forstöðumaður Áfengisversl-
unar ríkisins er beðinn að svara
þvi undanbragðalaust, hvort sá
orðrómur sé sannur, að hr. Jó-
liannes Jósefsson, fyrv. veit-
ingamaður á Hótel Borg, skuldi
áfengisversluninni stórfé eða
hafi skuldað til skamms tima.
Yerði þessu ekki svarað eða
svarað út í hött, munum við og
aðrir borgarar líta svo á, sem
orðrómurinn hafi við rök að
styðjast.
Tveir borgarar.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavilc 6 st., ísa-
firði h- 3, Akureyri -f- 3, Seyðis-
firði —- 2, Vestmannaeyjum 0,
Stykkishóhni -í- 2, Raufarhöfn
-4- 4, Hólum í Hornafirði -f- 1,
Grindavik -4- 6, (skeyti vantar
frá Blönduósi og Kaupmanna-
höfn), Færeyjum 8, Juliane-
liaab 2, Angmagsalik -4-10, Jan
Majæn -4- 7, Hjaltlandi 9, Tjrne-
mouth 7 st. — Mestur hiti hér
í gær -4- 1 st., minstur -4- 8 st. —
Lægðarmiðjan er nú við norð-
vesturströnd Skotlands og
breyfist áfram til norðausturs.
Horfur: Suðvesturland, Faxa-
flói: Norðaustan kaldi. Létt-
skýjað. Breiðafjörður, Vestfirð-
ir: Stinningskaldi á norðaustan.
Víðast úrkomulaust og léttskýj-
að. Norðurland: Norðaustan
kaldi. Sumstaðar dálítil snjóél.
Norðausturland, Austfirðir: All-
hvass norðaustan. Snjóél. Suð-
austurland: Allhvass norðaust-
an eða norðan. Úrkomulaust.
ísfisksala.
Ólafur seldi nýlega afla sinn
í Englandi fyrir £ 1205. Ari seldi
í gær fyrir £875.
Gengisskráning hér í dag.
Sterlingspund........kr. 22,15
Dollar ................— 6,82%
100 sænskar kr.......— 126,05
— danskar kr. .).. — 122,38
— norskar lcr....— 122,07
—• þýsk ríkismörk. — 162,76
— frakkn. frankar. — 27,04
— belgur ........•— 94,84
— svissn. frankar. — 133,39
— gyllini ....... — 276,26
— pesetar........— 51,52
—■ lirur ............— 35,49
— tékkósl. kr....— 20,50
Gyllir
er á leið til Frakklands og
ætlar að gera tilraun til þess að
selja þar afla sinn. Mun hann
ekki koma þangað fyrr en eftir
helgi.
Dronning Alexandrine
fór frá Leith kl. 6 í gærkveldi
áleiðis hingað.
Ranglega
hefir Matth. Ólafsson verið
talinn formaður minnisvarða-
nefndar H. Hafstein. — Krist-
ján Bergsson er formaður
nefndarinnar.
Nýja Bíó
sýnir enn í kveld þýska tal-
mynd i 10 þáttum, sem heitir
„Flautan frá Sanssouci". Kvik-
mvnd þessi gerist á dögum
Friðrilcs mikla Prússakonungs.
Kvikmyndin er snildarlega gerð
og víða skemtileg. Aðalhlutverk
leika: Otto Gebúhr, \V. Jansen
og Benate Möller.
Gamla Bíó
sýnir enn i kveld kvikm.
„Ást söngvarans“. Elr þetta
þýsk talmynd, prýðilega leikin
og áhrifamikils efnis. Áðalhlut-
verk leika Lil Dagover og Ivan
Petrovick, sem bæði eru heims-
kunn af list sinni.
K. F. U. M.
A.-D. fundur i kveld. Síra
Bjarni Jónsson talar. Bibliu-
skýringar. Allir velkomnir.
V. K. F. Framsókn
biður félagskonur að sækja
aðgöngumiða að skemtuninni
fyrir kl. 7 í kveld.
Harmonikuhljómleika
halda þeir Marínó Sigurðs-
son og Haraldur Björnsson i
Nýja Bíó annað kveld kl. 7%.
Þeir hafa haldið hér hljómleika
áður við góða aðsókn. Augk.frá
þeim félögum var birt hér i
blaðinu í gær.
Hreinn Pálsson
syngur í kveld kl. 7% í Nýja
Bió i siðasta sinn. Verði nokk-
uð óselt af aðgöngumiðum,
verða þeir seldir við inngang-
inn.
Mjmdir
af listaverkum Einars Jóns-
sonar fást keyptar á safni hans,
þegar það er opið og kosta 12
kr. 15 kr. og 18 kr.
V esturbæ jarklúbburinn
lieldur dansleik í K. R.-húsinu
laugardaginn 5. des. Aðgöngu-
miðar fást hjá Guðm. Ólafs-
syni á Vesturgötu 24 og í K. R.-
húsinu kl. 5—7 á föstudag og
laugardag.
Kristileg samkoma
á Njálsgötu 1 kl. 8 i kveld. —
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
lieldur bamaleiksýningu i
kveld kl. 8. Þar verður fjöl-
breytt efnisskrá, m. a.: 1. Smá-
fuglarnir. 2. Einkennishúfan og
hatturinn. 3. Hvað litlar stúlkur
vilja vera þegar þær verða stór-
ar. 4. Eg elska Jesú nafn. —
Fjórsöngur. 5. Barnið við dym-
ar á vinsölukránni o. m. fl. —
Frú Olsen kapteinn stjórnar
sýningunni og lúðraflokkurinn
spilar. Ingangur kostar 50 aura
fjæir fullorðna og 25 aura fyrir
böm.
Útvarpið í dag.
10,15 Veðurfregnir.
16,10 Veðurfregnir.
19,05 Þýska, 2. fl.
19,30 Veðurfregnir.
19,35 Enska, 2. fl.
20,00 Klukkusláttur.
Erindi: Aldahvörf í
dýrarikinu, VII. (Árni
Friðriksson).
Karlmanna-
unglinga- og drengjafötin,
í öllum stærðum. Regn-
frakkar og regnkápur,
nýjasta tíska.
Munið franska alklæðið
í Austurstræti 1.
j Asg. fi. GuDDlausssoo & Co.
JOOOt«OOOCJOOOOOOOOOOCXXMO«
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM
Húsgögn
Ennþá höfum við verið beðnir
að selja eitt sett af dagstofu-
húsgögnum með
tækiíærisverði.
Allar nánari upplýsingar í
Húsgagnaverslun
Erllogs Jónssonar,
Bankastræti 14.
Delicious, þessi óviðjafn-
anlegu eru komin aftur.
Yersl. Yísir.
Skrautlegn dagatölin
1932, fást í Bergstaðastræti 27.
Hentugt að senda þau út um
land með Esju. Ennfremur mik-
ið úrval af fallegum jólakort-
um.
á besta stað við Laugaveginn,
fæst til leigu. — Lysthafendur
sendi nöfn sín i bréfi fyrir 5.
desember, merkt: „Box 907“.
20,30 Fréttir.
21,00 Hljómleikar. (Þörarinn
Guðmundsson og Emii
Thoroddsen).
21,15 Upplestur. (Guðmundur
Friðjónsson).
21,35 Grammófón hljómleikar.
Rosamunde-Musik eftír
Schubert.