Vísir - 02.01.1932, Page 1

Vísir - 02.01.1932, Page 1
Rítstjóri: t’ÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Mgreiðsla: A l'STURSTRÆT! 1 2. Simí: 4ÖQ. Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavík, laxigardaginn 2. janúar 1982. 1. tbi. Gamla Bíó X-27 Afar spennandi njósuara- saga og talmynd í 10 þátt- um, eftir Josef von Stem- berg. Aðálhlutverkm leika af framúrskarandi snild Marlene Dietrich - Victor McLaglen. Leikhusiö A morgun kl. 3 >/z: Litli Kiáas 00 stdri Kiáns Sjónleíknr fyrir böm i 7 sýningum. Ktukkan 8: Lagleg stúlka gefins. Qperetta ( 3 þáttum. Stór hljómsveit. Bans og danskórar. Aðgöngumifíar seldir í dag kl. 3 6 og á niorgnn eftir kl. t. Nýársfapaður Nýja Bíó Súðin fer liéðan miðvikudaginn 6. þ. m. ld. 6 e. h. austur um land i hringferð. Vörur afhendisl ekki síðar en á hádegi á þriðju- daginn. Grímubúningar til lei'gu á Urðarstig 8, fyrir dömur og lierra. Rlara Isebarn. i i Risaloftfðr I hernaði. Stórfengleg amerísk tal- og hljómkvikmynd i 11 þáli um, tekin af IJnited Ártist. Aðalhlutverkin leika: Ben Lyon. Jean flarlow, James Hall o. fl. Slrius Gonsumsfikkulaði er gæðavara, sem þér aldrei getið vilst á. Heimdallar Þér stækkið sjóndeildarhring yðar, þegar ]jér notið kúpt gler i er í kveld i Varðarhúsinu og hefst kl. 9 réttstundis. Skemtiskrá: 1. Thor Tliors: Ræða. 2. Reinh. Richter: Nýjar gamanvísur. 3. Kr. Guðlaugsson: Upplestur. I. ? ? ? ? ? Dans (gömlu og nýju dansarnir). Húsið fagurlega skreytt. Kaldar veitingar. Aðgöngumiðar seldir i Bókaverslun Sigf. Eymundssonar, lessfofu Heimdailar i Varðarhúsinu og í versl. Hamborg. Félagar! — Fjölmennið! Skemtinefndin. lEHIHIIIHIIUHIIIIIIIIIIIIIIIfllllIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIlillilIllillliilimillliIlllft Það tilkynnist að eg hefi flntt verslun mfna frá Grettisgðtu 16—18 I hlð uyja hús mltt á Laogaveg 118. Sími 1717. Egili Vilhjálmsson. VMYHfiinHuinmniiiiiKniiiniiRHiiiniiiiiiiiiiiiinifHisitHHiusHnnnft fleraugun. — Hin bestu gler, sem til eru, eru Z e i s s P u n k t a 1 glerin, ■-—Sem búin eru til af ^(f^í^SjgCarl Zeiss og seld Puítkíal cru ' Langavegs Apoteki. Öll gleraugnamátun ókeypis. Islensk frímerki kaupi eg ávalt hæsta verði. Innkaupslisti ókeypis. Sími 1292. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Opið 9—7. S Sanrt brul, ■eati ete. ■eit heÍM. (D ,w Veltl«g»r UAT8T0F4S, Aðaistrætl 8. Mjölkurhú Flöamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. í. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. . Erindi um Rússland flytur Árni Óla í Nýja Ríó kl. 3 á sunnudag. Aðgöngumiðar á 1 krónu fásl á afgreiðslu Morgunblaðsins, í hljóðferaverslun Katrínar Viðar og í Nýja Bió eftir kl. 1 á morgun. veröa opnaöar kl. ÍO f.h. mánu- daginn 4. jan. í Sambandshúsinu. Tóbakseinkasala ríkisins. Tilkynning. Frá áramótunum er eg genginn úr firmanu Bræöurnir Ormsson og vinn nú framvegis upp á eigin reikning og á- byrgð að öllu því, sem rafmagnsiðninni tilheyrir. Minn viðskiftasími er 1867. Virðingarfylst. Jón Ormsson, löggiltur rafvirkjameistari. Sjfikrasamlag Reykjavíkur. Frá 1. janúar verða aukagjöldin innheimt mánaðarlega og hækkar því hvert mánaðargjald um 50 aura, en um leið fellur niður varasjóðsgjald og nuddgjakl. Stjórn S. R. Ný músik: Forspil fyrir orgel eða harmonimn, op. 3 cftir Pál ísólfsson. Verð kr. 2. Valagilsá. Kvæði eftir Hann- es Hafstein. Söngur fyrir bassa eða baryton, eftir Svh. Sveinbjörnsspn, ásamt útgáfu fyrir pianó. Verð 1.00. Bökav. Sigfúsar Eymnndssonar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.