Vísir - 02.01.1932, Page 2

Vísir - 02.01.1932, Page 2
V 1 S I H W M IrOLSÍF Nýjar birgðir fyrirliggjandi af: KRAFTPAPPÍR. -------- UMBÚfiAPAPPÍR, hvítum, í 20, 40 57 cm. rúilum. BRÉFPOKUM, mjög sterkum. hvítum, öllum stærðum. Verðið óviðjafnanlega lágt. London, 31. des. United Press. 1*B. Hernaðarskaðabæturnar og Lausanne-ráðstefnan. Talið er líklegl, að áður en Lausannestefnan hefst, vexði komið ti samkomulag milli Brela og Frakka um þriggja ára greiðslufrest lianda Þjóð- verjum á ófriðariskaðabótum, sem greiðast eiga áriega. Frakk- ar liafa fram að þessu elcki viljað veita nema tveggja ára greiðslufrest, en Bretar vildu veita Pjóðverjum fimm ára greiðslufrest, en sem fyrr segir er líklegt, að samkomulag náist um þriggja ára greiðsliífrest. Einnig er búist við, að Bret- Jand styðji kröfur Frakka um að allar greinir Young-sam- þyktarinnar verði látnar ó- breyttar. — Rikisstjórnir Ev- rópuþjóðanna gera sér vonir um, að samkomulag Evrópu- þjóðanna um að framlengja skuldagreiðslufrestinn, muni hafa þau áhrif, að Bandaríkin fallist á frekari frest. Er ráð- gert, að Evrópuveldin í samein- ingu fari þess á leit við Banda- rikin, að þau fallist á framleng- inguna. London, 30. des. Mótt. 31. United Press. FB. Gengi stei-lingspunds. Gengi sterlingspunds miðað við dollar 3.39V2- New York: Gengi sterlings- punds, er viðskifti liófust $ 3.39%, en 3.39%, er viðskift- um lauk. London í des. FP>. Indlandsmálaráðstefnan. Indlandsmálaráðstefnunni (The indian Round Table Gonference) lauk þ. t. des., þegar Ramsay Mac Donald las upp stefnuskrá stjórn- arinnar í Indíandsmálum, en þjó'ö- stjórnin haföí kveldiö áður sam- þykt þessa stefnuskrá á fundi. MacDonald lagði sérstaka áherslu á þaö, aö stefna þjóöstjórnarinn- ar í þessyurt málum væri hin sama og sú, sem hantx.hefSi lýst yfir aö væri stefna verkalýösstjóriiarinn- ;,r, þegar fyrsta fundatímabili ráö- stefnunriar lauk í janúar í fyrra. En samkvæmt þessum yfirlýsing- um er breska stjórnin þeirrar skoðunar, að sambandsríkjafyrir- komulagið (federation) sé eina iausnin á deilumálunum. Ym's önnur mikilvæg atriði voru í yfir- lýsingu MacDonalds, svo sent að þess sé að vænta, að framhalds- .starfsemi um að ná samkomulagi um stjórnmála og trúmálaréttindi j'jóðernislegra minnihluta muni bera árangur, þótt samkomulag iim jiessi mál hafi enn eigi náðst s. frv. /\ð tillögum ráðstefnunn- ar hafa ýmsar nefndir verið skip- aðar til ]:ess að athuga tillögur um kosningafyrirkomulag, fjár- hagsmálafyrirkomulag og fjár- hagsvandamál, sem upp kunna að koma, i hinum ýmsu ríkjum Ind- lands. Star.fsemi ráðstefnunnar. verður haldið áfram í riefndum, og loks er ráðgert, að ráðstefnan komi saman á ný til þess að leiða deilumálin til endanlegra Ivkta. (Úr blaðatilk. Bretastjórnar. FB.). Loudon í des. EB. Nýja Shakespeare-leikhúsið í Stratford-on-Avon. Undanfarin ár hefir verið unn- ið að því. að koma upp leikhúsi til minningar ttm Shakespeare, i Slrat.fordron-Avon, þar setn hann var fæddur. Miklu fé var safnað með frjálsrim samskotum, ut’an lands og innan, og má svo heita, að allar jijóðir hafi lagt einhvern skerf ti! leikhúsliyggingarinnar. Þegar fjársöfnunin var ve! á veg komin, var húsameisturum utan lands og innan gefinn kostur ,á að gera uppdrátt að leikhúshygging- unni. Ákveðið hafði veríð, að leggja éigi áherslu á að hafa leik- húsið sem stærst, en sem fegurst og hagkvæmast, og sem samboðn- ast minningu hins mikla leikrita- skálds. \rar ákveðið, að í leikhús- inu yrði iooo sæti. Nefnd sér- fróðra manna var kosin til þess að dæma um uppdrætti húsameistar- anna, og var samþykt að liyggja leikhúsið samkvæmt uppdrætti enska húsameistarans Miss Eliza- lieth Scott. Að því búnu var val- inn hyggingarstaður í fögru um- Itverfi, og er smíði leikhússins nú vel á veg komin. AiS dómi jieirra, sem hest hafa vit a. verður hið ttvja „Shakespeare Memorial The- atre“ fagurt og hentugt leikhús og öllum, sem aö því hafa unnið, að ]>að komst upyj. til mikils sóma. (Úr blaðatilk. Bretastjórnar. FB.). Helsingfors, 31. des. United Press. FB. Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunn- ar um bannlögin í Finnlandi. Fyrstu úrslit, sem kunn urðu, um bannlaga þjóðaratkvæða- greiðsluna, benda til þess, að mikill hluti borgaraflokkanna hafi greitt atkvæði með afnámi. Atkvæðagreiðslan stóð víða yf- ir að eins nokkrar klukkustund- ir, en mikil aðsókn var ú kjör- staðina á meðan atkvæðagreiðsl- 1 an stóð yfir. Margt bendir til, að verkamenn í ýmsum iðnað- arborgum liafi ekki haft mik- inn áhuga fyrir kosningúnni, og sennilegt er, að allverulegur hluti kjósendanna hafi ekki not- að atkvæðisrétt sinn. Fullnaðar- úrslit verða ekki lcunn fyrr en i næstu viku. Síðar: Seinustu tölur um úr- slitin, benda til þess, að afnám bannlaganna verði samjiykt með miklum mciri Iiluta atkvæða. Eins og nú stendur bafa 64.671 greitt atkv. með afnámi, 12.910 vilja enga ltreytingu á núgild- andi lögum, en 656 vil ja að lög- unum verði breytt. Helsingfors, 1. jan, United Press. FB. Opinberlega tilkynt, að 13,496 kjósendur hafi greitt atkvæði með því, að engar breytingar væri gerðar á bannlögumun, 663 með breytingum og 63,642 með afnámi. NB.: Þetta eru ekki fullnaðar- úrslit. Washington, 31. des. Uníted Press. FB. Lausanne-ráðstefnan og U. S. A. Utanríkisinálaráðunevtið Iief- ir tilkynt, að engar ástæður séu til að ætla, að á Lausanne-ráð- stefnunni, sem hefst þ. 20. jan., verði rætt mn annað en heims- styrjaldar-skaðabætur Þýska- lands. Ennfremur, að ekkert hafi verið gefið í skyn um það, hvort Bandarilcjunum verði boðið að taka þátt í ráðstefn- unni eða ekki. — Annað en það, sem að framan segir, hefir ekki heyrst frá ríkisstjórninni sein- ustu fimm daga, um líkurnar fyrir þátttöku Bandaríkjanna i ráðstefnunni. Londóil, 31. des. Mólt. 1. jan. United Press. FB. Atvinnuleysið minkar í Bretlandi. Tala atvinnuleysingja í iand- inu var þ. 21. des. 2.560.710 eða 65.883 færri en vikuna á undan. London, 31. des. Mótt. 1. jan. United Press. FB. Vinnudeilur í London. Neðanjarðarjárnbrautafélög- in og farþegabifreiðafélögin hafa sagt starfsfólki sínu, sem er um 45.000 talsins, upp nú- gildandi launasamningum. — Starfsfólkinu er jafnframt boð- ið að senda fulltrúa sina til þess að ræða við stjómir félaganna um bráðabirgðalaunalækkun. París, 1. jan. Uriited Press. FB. Frakkar og fiskveiðar Breta. Innflutningur á fiski frá Brct- landi hefir verið algeriega bann- aður i Frakklandi frá 1. jan. að telja. Samkvæint opinberri til- skipan er breskum fiskiskipum ekki leyft að setja fisk á land i Frakklandi, livorki ferskan, SaUnðan, burkaðan eða reyktan. — I tilskipuninni segir m. a., að Bretár hafi fyrirfram flutt svo mikið af fiski til Frakklands, að nemi meiru en því, sem þeim er leyft að flytja inn á timabií- inu frá 1. jan. til 30. mars, og því sé frekari innflutniúgur á fiski bannaður frá Bretlandi. Nýárskveðjur sjémanna 30.—.31. des. FB. Bestu nýárs óskir tii ætting'ja eg N'ina. Vellíöan. Kveðjur. Skipshöfnin á Hihni. .Öskum vinuin og' vandamönnuní gleðilegs nýárs. Þökkum liðna arið. Skipshöfnin á Sviða. Oskum'vinurn og vandamönnum gleðilegs nýárs með þökk fyrir liðna árið. Skipsh. á Agli Skallagrímssyni. Besftt nýársósk’ir. Vellíðan. Skipverjar á Andra. Osktim virium og vandamönnum gieðilegs nýárs og þökkum hið liðna. Skipshöfriin á Skúla fógeta. Innilegustu nýárs óskir. Þökk- um liðna árið. Vellíðan allra. Skipshöfnin á Karlsefni. Gleðilegt nýár með jxikk fyrir liðna árið til vina og vandamanna. Skipsverjar á Baldri. Oskum vinum og varidamönnutn góðs nýárs. Þökkum liðna árið. Skipshöfnin á Max Pemberton. Gleðilegt nýár. Þökkum fyrir liðna tímann. Skipshöfnin á Tryggva gamla. Óskuni vinum og vandamönnum gleöilegs nýárs með jxikk tyrir hið liðna. Kveðjur. Skipshöfnin á Gulltoppi. Rltfregn. —o— Guömundur Kamban: Skál- Iiolt II. Mala domestica... Niðurl. Skáldril linst manni ekki að. höfundinum hafi tekist að skapa. Byggingin er veik, aðal- lega fyrir það, að höf. er að skjóta inn ýmiskonar atvikum, sem ekki koma söguþræðinum beinlínis við, og gefa engar þær bendingar um sögufólkið, sem að haldi koma. Er þar fyrst að telja frásöguna af Kópavogs- þinginu og Alþingi 1662, með lýsingunni á lögmannskosningu Þorleifs Kortssonar, og spennir það alt yfir 42 siður. Sama er að segja um söguna af standi Úlfhildar í Nesi, og er sú saga dregin svo fram á liárunum, að manni liggur við að halda, að hún liafi verið látin slæðast með af því, að það er dálítill Deca- meron-bragur að lienni. Þetta all dregur að ójkirfu athyglina frá sögnfólkinu, og eins og liyl- ur það móðu, en þráður sögunn- ar slitnar auðvitað sundur við jjað. Pérsónumar, að undan- leknum biskupi, Ragnlieiði, Helgu i Bræðratungu og Vísa- Gísla, en hans skapgerð er að vissu leyti uppistaðan í einum útúrdúrnum, eru afar óglöggar og þokukendar. Höf. virðist og hafa nokkra tilhneiging til þess að gera menn að rolum, liklega til þess að geðstærð, svo eg segi ekki geðilska, aðalmannanna skeri sig betur úr. Síra Torfi í Gaulverjabæ, síra Þórður Þor- leifsson og sira Árni Halldórs- son eru gerðir að geðlausum rolumennum, sem ekki liugsa um annað en að sýnast fyrir biskupi. Þá er og liarla ein- kennilegt siðalögmál síra Torfa, eins og höf. lýsir þvi, því þegar biskuj) spyr hann, hvort Ragn- heiður muni liafa orðið sek um meinsæri, veit liann „að það er hörmung hörmunganna, sem hann verður að flytja honum“, og segir liann síðan: „Nei, Jierra, það er ekki einu sinni nieinsæri.“ Finst manrii nokk- uð djarft að leggja presti, og þó ekki væri nema hverjum sæmilegum manni, þetta lijal í munn. Ragnheiður er nú orðin nokkuð önnur en í fyrra bind- inu. Dremhilætið er að vísu ekki úr henni farið, og er hún fastráðin í því, að kúga biskup til þess að lofa sér að eiga Daða, sem reyndar alt ferst fyrir. Hún er haldin liart í Skálholti, liefir enga peninga umleikis, og fer nú að bollaleggja það á ýmsa vegu, hvernig liún eigi að kom- ast yfir þá. Það er nokkuð skrítið að sjá það, að liöf. lætur þessa geðföstu lconu fara að ihuga, livernig hún eigi að stela peningum úr skríni móður sinnar, og loks gera tilraun til þess að fleka fé út úr vinnu- fólki á slaðnum. En þegar höf. loksins lætur hana scgja við Ingibjörgu: „Viltu lána mér einn skitinn rikisdal", finst manni' eins og kij)t sé undan manni fótunum. Iivað getur hafa valdið þessari breytingu á konunni. Er það fæðing barns- ins, sem hún átti með mannin- um, sem hún elskar? Hún hefir að visu taugar til barnsins, en þó að skilnaðurinn við það fái á hana í svipinn, þá hverfur það úr huga liennar aftur, svo ekki er það ]>að, og er hó furðulegt. Eins og á stóð, liefði maður átt von á því, að liugur liennar snerist um ástarbarnið hennar, og að ástin til Daða og hin eðli- lega móðurást, sem býr ioeð hverri konu, hefðu átt að ganga upp i liærra veldi ofurástar á barninu. En því fer fjarrí. Ldkamslostinn — likamleg þrá til Daða — ber um skeið þetta og alt annað ofurliði. Henni lýsir höf. á þennan bæði lítt trú- lega og lítt smekklega liátl: „blóð hennar ólgar og stingur, i sætleika og sársauka, og tóm- leika. Þössi ofsalega skeið- bundna ujipblossun á þrá lienn- ar til Daða, þessi tilbreyting, sem er takmörkuð við líkama bennar, er nú orðin bin eina tilbreyting í lífi liennar.“ I þess- um efnum kastar þó tólfunum, þegar Daði heimsækir Ragri- beiði í Bi-æðratungu, og skiiuir maður reyndar ekkert í því, að maður með bans skapgerð get- nr liafa haft sig upp í að sund- riða Tungufljót bráðófært. Þá er það ekki barnið, sem þau eða Ragnheiður hugsa um, það er afgreitt utangarna með 7 linum, um að það sé bláeygt, eins og öll smábörn séu, og þegar það vaknar, er það látið ljúka upp augunum „méð skelfilegu öskri“, er virðist kátlega og meir en hryssinglega að orði komist Ragnheiður situr i stað þess á kné Daða „og að síðustu virð- ist hún ætla að gleyma binuiu opnu dyrum“, sem mæðgurnar i Bræðratungu sitja fjæir iurii- an. En í forstofunni segir Ragn- lieiður við Daða: „Fastara, Daði, meðan við erum ein, láttu mig kenna til, eg skal ekki hljóða“, og er ógeðfeldur ma- sochistiskur blær á þessu. (ýg þetta er alt „bið stolta, þráláta blóð, er rennur í æðum benn- ar, dóttur böfðingjans". Síðár gripur liana svo alt i einu, jafn fyrirvaralaust og tilefnislaust og bitt, óstjórnleg þrá eftir því að sjá barnið, bún strýkur úr Skálbolti um nótt, til þess að sjá það, en menn, er biskup hefir sett til þess að gæta henn- ar, ná lienni, ])egar hún æjlar að riða Hvítá, og þá gripur hana æði, liún brýst um ú hæi og bnakka og bafa tveir menu varla við henni, og verða að binda liana ofan á liest. 1 bana- legunni er bún og ábugalaus uiu barnið sitt með öllu, nema dag- inn, sem Hallgrimur Pétursson beimsækir bana. Það er ein einasta hugsun, sem lieltekur hana þá, óstjórnleg peninga- græðgi og gerir höfundurinu bvorki beint eða óbeint neina grein fyrir því, hvernig á henni stendur. „Það er skuld sem eg þarf að gjalda, skuld við sak- laust fólk,“ segir hún, en við bverja fær maður ekki að lievra. Þetta dæmalausa fjöl- lyndi, sem böf. gerir Ragnlieiði upp, á enga stoð í neinu, er óskiljanlegt út frá sögunni sjálfri; manni finst lund henn- ar vera eins og vindur af öll- um áttum, og manni tekst ald- rei að handsama hana. En höf.. ályktar af sínum eigin forsend- um, að bún bafi verið „mann- væn, flestum stúlkum framar, en ógæfusöm, og syndug eins og við vorum öll. F.ngum da*t i bug að hún væri fágætt ein- talc bins lítt göfuga mannleea kyns. Ef til vill dó hún í öllu tilliti of ung, ef til vill var! henni unnað af guðunum.“ Ekki er biskup þetur gerður. , Ágirnd bans, broka og ofstopa lians annars vegar og hins veg- ar bræsni bans, manndóms- skorti og hlutdrægni (síra Snjólfur) lýsir liöf. átakanlega, og á blaðsiðu 270 gerir höf. hon- um beinlinis upp fúlmensku. ]iegar liann lætur biskup finna *

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.