Vísir - 02.01.1932, Síða 4
VIS I R
Ráðoneyti
forsætisráðh. tilkynnir FB. 2.
janúar: t sambandi við fregn
ráSuneytisins til fréttastofunn-
ar þann 28. f. m. um samkomu-
tag milli íslands og Þýskalands,
tiIkjTinist hér með, að innstæð-
ur islenskra útgerðarmanna
hafa nú verið látnar lausar, og
fer fram greiðsla inn á reikn-
ing Landsbankans næstu daga.
í Nýja Bíó
verStir eagin barnasýning á
morgun, eu í þess stað ve.rður
kvikmyndin „Ógift móðir“ sýnd
kl. 5 fyrir fullorðna.
Trúlofua
sína opinbertiðu á gamlárskveld
ungfrú Tóta Guðmunds og Vagn
Jóhannsson, gjaldkeri Mjólkurfé-
fags Reykjavíkur.
Póstur frá Englandi
er væntanlegur með botnvörp-
angnum Geir, sennilega þ. 5. þ. m.
Fyrsta strandferð ársins.
Sú'ðin fer í hringferð þ. 6. jan.
kl. 6 síðd. Kemur við á flestum
höfnum.
Þormóður,
linuveiðari frá Akureyri, kom
af veiðum í gær.
Botnvörpungamir.
I gær komu af veiðum Haf-
steinn og Tryggvi gamli. Eru báð-
ir farnir á veiðar aftur.
Til fátæku konurmar
á Vífilsstöðum, afhent Visi: 3 *
kr. frá E. Ö., 5 kr. frá J. J. !
Egill Vilhjálmsson
hefir flutt verslun síua írá
Grettisgötu ió—18 í hið nýja hús
sitt á Laugaveg 118 (Sjá augl,), *
„VoröId“.
Fundur verður haldinn í félag-
inu „Voröld“ annað kveld kl.
á Laufásveg 2. Sjá augl. á 4 síðu.
Mullerskóíimi.-
Kensla hefst aftur á mánudag 4.
jan.
í Bethaníu.
Sainkoma á morgun kl. 8J2 síðd.
Allir velkomnir.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 2 kr. frá Fríðu, 2
kr. frá A. G. — 5 kr. frá IX. (afh.
af sira Bjarna Jónssyni) 3 kr. frá
„hjónum“.
Sunnudagaskóli K. F. U. M.
verður haldinn eins og vanalega
í fyrramálið kl. 10. Kveikt verður
á jólatrjánum. Öll hörn velkomin.
Gjöf
til hýrrar kirkju í Reykjavík,
afhent síra Bjarna Jónssyni: 5 kr.
írá IX.
Hjálpræðisherinn.
Samkomur á rnorgun : Helgun-
arsamkoma kl. 10J4 árd. Kapt.
George Williams talar. Sunnu-
dagaskóli kl. 2. Hjálpræðissam-
koma kl. 8 síðd. Ensain Holland
talar. Lúðrafl. og strengjasveitin
aðstoða. — Allir velkomnir!
Heimilasambandið hefir fund á
ínánudaginn kl. 4. Kapt. Axel Ol-
sen talar.
Skátafél. Emir
biður félaga sína að muna eftir
h.inni sameiginlegu kaffidrykkju
félagsmanna i Varðarhúsinu á
morgun kl. 2 e. h.
Útvarpið í dag.
10,15 Veðurfregnir.
16,10 Veðurfregnir.
18,40 Barnatími. (Amgrimur
Kristjánsson kennari).
19,05 Fyrirléstur Búnaðarfél.
íslands.
19.30 Veðurfregnir.
19,35 Fyrirlestur Búnaðarfél.
íslands.
20,00 Klukkusláttur.
Erindi: Skoðanir annara
á íslandi, I, (Páhni Hann-
esson).
20.30 Fréttir.
21,05 Hljómleikar. Orgelsóló:
Páll Isólfsson.
Útvarpstríóið.
DanslÖg til kl. 24.
Gengisskráning hér í dag.
Sterlingspund ........ kr. 22,15
Dollar ............... — 6,57%
100 sænskar kr..........— 123,60
— norskar kr..........— 121,46
— danskar kr........■— 122,38
— ríksmörk .......... — 156,64
frakkn. frankar .. — 25,94,
— helgur ........... —• 91,29
— gyllini ........... — 264,64
— svissn, frankar . . -— 128,80
— pesetar ........... — 55,80
— hrur .............. — 33,53
— tékkósl. kr.........— !9.7°
HÚSNÆÐI
1
Til leigu óskast 14. mai n.k.
rúmgóð stofa (eða tvö lílil her-
bergi), ásamt eldhúsi og góðri
geymslu, mætti vera í góðum
kjallara. —- Tilboð, merkt: „4“,
sendist Vísí. (12
Upphituð herbergi fást fyrlr
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
Ending vélarinnar er að
mestu leyti komin undir
smurningsolíunni.
Kaupið þess vegna
Gargoyle Mobiloil;
hún veitir liagfelda smurn-
ingu. Hafnið eftirlíkingum
sem eru boðnar yður sem
„alveg eins góðar“ — því
það eru þær ekki.
B—8 I
VACUU3I OIL COSTANTA/s
Umboðsmenn:
H. BENEDIKTSS ON & CO
Húseignir til sölu. Steinhús á
sólrikum stað, verð 24 þúsund,
útborgun 6—7 þúsund kr. —
Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23.
Sími 664. (17
3 nýtisku steinhús til sölu. —
Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23.
Sími 664. (18
Timburhús við miðbæiun til
sölu. Fæst með tækifærisverði,
ef samið er strax. Útborgun 5
þúsund kr. Elías S. Lyngdal,
Njálsgötu 23. Sími 664. (19
Er Mð
yðar
slæm?
Ef þér hafið saxa, sprungna
húð, fílapensa eða húðorma,
notið þá Rósól Glycerin, sem er
hið fullkomnasta hörundslyf, er
strax græðir og mýkir húðina
og gerir hana silkimjúka og
fagra. Varist eftirlíkingar. Gæt-
ið þess að nafnið Rósól sé á
umbúðunum.
Fæst í Laugavegs Apóteki,
lyfjabúðinni Iðunn og víðar.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
Framköllun,
K o p í e r i n g,
Stækkanir.
Lægst verð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Unglst. IÐUNN heldur jólatrés-
skemtun mánud. 4. jan. kl. 7.
Nánari uppl. á fundi stúkunn-
ar sunnud. 3. jan. kl. 10 og í
sirna 2166. Gæslum. (14
SVAVA nr. 23. Jólaskemtun 4.
jan. kl. 7. Aðgöngum. ókeyp-
is fyrir skuldlausa félaga, en
1 króna fyrir gesti, afh. á
fundi á morgun. I jólahapp-
drættinu komu þessi nr. upp:
94, 60,184,148,128, 129, 146,
147, 127, 114, 132, 189, 155
og 157. 2 útgengin. Gæslu-
menn, (15
DRÖFN heldur fund á morgun
kl. 414. Inntaka nýrra félaga.
Br. Sig. Jónsson, skólastjóri:
Aramótahugleiðing. — Hafið
sálmabækur með.
(1
Fundur í „Voröld“ annað
kveld kl. 8y2 á Laufásveg 2. —-
Pétur Sigurðsson. (16
Sími 1094
‘Derksm
N Smiðjust. 10
Jíeijkjawk
Helgi Helgason, Laugav. 11. Simi 93.
Líkkistur ávalt fyrirliggjandi.
Séð um jarðarfarir hér og í ná-
grenninu.
Eggert Claessen
tuest&rettar málaflutnlngsmaðu?
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Siml 871. Viðtalstimi kl. 10—líl-
VINNA
WMS|
I
Vönduð stúlka óskast til húa-
verka hálfan daginn á Berg-
staðastræti 64, niðri. (11
Húsgaguasmiður óskast strax.
Trésmiðjan Fjölnir, Kirkju-
stræti 10. (8
Stúlka, vön húsverkum, ósk-
ast í vist. — Uppl. í Hatta- og
skermabúðinni, Austurstræti 8
og eftir kl. 8 á Ásvallagötu 10.
....................... (7-
Stúlka óskast mánaðartiina á
gott heimili í grend við Rvík.
Uppl. í Vonai'stræti 12, niðrí. (6
Stúlka óskast í vist nú þegar
til Þorst. Sigurðssonar, Grettis-
götu 13. (4
Barngóð og þrifin stúlka ósk-
ast nú þegar til Biering, Skóla-
vörðustíg 22 B. (3
14—15 ára gömul stúlka ósk-
ast strax. Seljaveg 31, uppi. (2
Annast uppsetningu á loft-
netjum og viðgerð á útvarps-
tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd-
uð og ódýr vinna. Sanngjamt
verð. Uppl. i síma 1648. millí
6—7. Ágúst Jóhannesson. (77
T A pAÐ FU'NDIÐ
Brúnt skinnveski íapaðist i
miðbænum á gamlárskveld. —
Hringið í síma 640. (13
Grábröndóttur köttur tapað-
ist á gamlárslcveld. Finnandí
beðinn að gera aðvart á Lauga-
veg 37. (9
Sleði í óskilum á Laugaveg
54, smiðjunni. (5
Sá, sem tók sjal í misgripum
á gamalmennáskemtuninni á
Hernum 28. des., skili þvi á
Nýlendugötu 16 og taki sitt. (10
Kvenhanski méð skinnkanti
fundinn í Nýja Bió á sýningunní
kl. 7. * ' (20
Sá, sem tók nýjar skóhlífar
i misgripum á nýársklúbbnum.
merktar J„ er beðinn að skila
þeim á Hótel Borg. , (21
FÉIAG SPRENTSMIÐ JAN
henni líf sitt. Barnssálin var i hans augum eins
og ungt tré i skógi, sem átti áð vaxa upp og verðu
stórt og öflugt og breiða lim sitt í allar áttir. Og
þegar sú hugsun skópst í huga lians, var undirstað-
an lögð að trausti lians til mannanna sem átti fyr-
jr sér að eflast smátt og smátt
Þegar skógarverudagarnir í Rínarbygðum voru
liðnir vár haldið til Bclgíu aftur, og eftir noklcra
viðdvöl þar, yfir Frakkland til Englands. Aldrei
varð eg þess var í neinu, að Harri hefði gugnað
við að framkvæma það áform, sem liann hafði tek-
ið um jólaleytið í skógareinverunni. En það var
ekki fyrr en á skilnaðarstnnd okkar i Toronto vor-
ið 1919, að mér varð Ijóst hvernig liann hugsaði
sér að framkvæma þetta áform. Mér datt ekki í
hug, að hann myndi áræða að taka að sér barn
án þess að stofna heimili, en liafði aldrei minst á
það við hann hvað hann hugsaði sér fyrir í þvi efni.
Og eg held ekki, að hann hafi hugsað þá hlið máls-
ins svo mjög framan af. Ef til vill befir liann hugs-
að sér, að njóta aðstoðar gömlu irsku konunnar í
White Creek. En oft er það svo, að lífið hjálpar
þeim, sem vilja gott gera, og það revndi Harri.
Ffann fékk hálfsmánaðar ievfi í apríl og fór þá til
írlands, á hernskustöðvar gömlu konuimar fóstru
sinnar. Það yrði vist of langt að segja alla þá sögu,
en fi-ændstúlka fóstru hans sem hann kyntist þar,
fór vestur um haf þetta snmar. Og þegar eg ári
síðar frétlir af Harra, var liann kvæntur maður.
Og þá, hvernig sem á því stóð, flaug mér í hug
það, sem eg hafði verið að hugsa um í kirkjunni
i Namur og á Square Léopold, um trúarinnileik
og einfaldleik kaþólska alþýðnfólksins, en ef til
vill var það vegna þess, að Harri hafði nú gengið
að eiga kaþólska alþýðustúlku.
Og nú eru þrettán ár liðin siðan skógarmaður-
inn, félagi minn, fann sjálfan sig á ný. Að kalla
rétt þrettán ár, og þvi ekkert kynlegt, þótt minn-
ingarnar vakni um þetta leyti árs.
Það er eigi langur timi, síðan mér barst kveðja
frá Harra. Og hún var á þessa leið:
„Hér gengur all sinn vanagang. Alt hefir gengið
eins og í sögu. Konan mín unir hér vel og við eig-
um dálítinn drenghnokka, sem við köllum Tim.
„Gainli félagi“ er nú úr sögnnni. Hann var orðinn
blindur, og eg skaut hann sjálfur. Hann var dygða-
skepna, og eg mun seint eignast aðra slika. Nú
liður ])á enn að jólum. Við höfum tré, að sið bænd-
anna i Rínarbygðum, en það er ekki alment hér
norðnr frá. Þau verða ekki í vandræðum, Dóra
litla og Tim, að finna fallegt tré. Hérna í kring
er lieill jólaskógur. Börnin vaxa eins og skógar-
ungviðið og eg get ekkert fegurra um þau sagt.
Dora litla liefir verið mín, öll þessi ár, síðan við
skildum i Toronto 1919. Eg á nú dálitið hús liérna
í White Creek, en annars stundá ég veiðar sem
áður, og fer stundum langt. En eg uni mér besl
hérna i White Creek nú, í litla kofanum okkar.
Konan mín, sem eg var svo lánsamur að hitta fyr-
ir, og börniu sitja hérna, þegar eg pára þetta, hvern-
ig sem þér nú annars skyldi gangá að lesa þetta, eu
eg liefi verið að burðast við að læra að skrifa af
konunni. Nú eiga börnin að fara að hátta. Mamma
þeirra situr hjá þeim og þau spenuá greipar um
tabiabands-krossana sína.
Og nú kveð eg þig gamli féíagi, og játa fyrir
þér, er eg lít á lilla hópinn minn, að enn finst
mér, að í White Creek sé fegurst undir sölunni.“