Vísir - 14.01.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 14.01.1932, Blaðsíða 4
VISIR K.F.U.K. A. D. fundur annað kveld kl. 8%. Síra Bjami Jónsson dóm- kirkjuprestur talar. Alt kven- fólk velkomið. K.F.U.M. A. D. f'undúr i kveld kl. SVá- t»orsteinn Jónsson, stud. theol, talar. Allir karlmenn velkomnir. Eggert Claessen htmtarettar mólaflutnlngsmaðu > Skrifstofa: Hafnarstrœti 5. Sfmi 87t. ViCtalstími kl. 10—12 VaDdræðabðrnio. Enn nokkur or'S um „vandræöa- börnin“. „Htismóöir" scg'ir í stuttri at- hngasemd i Vísi 5. þ. m., aö viö séum sennilega alveg sammála, því að athugasemd mín hafi veriö á misskilningi bygð. Látum svo vera. Fús er eg að draga strik yf- ir allan misskilning, og eg býst viö aö aðrir, sem skiliö höföu áö- urgreint atriði í grein „Húsrnóð- ur“ á sama hátt og eg, segi sama. Þetta skiftir hka minstu rnáli. Viö erurn nú, og höfum sjálfsagt altaf verið sammála um aðalatrið- iö, nauðsynina á sérstökum skóla fyrir „vandræðahörn“. Eg hafði nú einkum „vandræða- hörn“ Reykjavíkurbæjar í huga, er eg skrifaði grein mína, bæði af því, að eg er hvergi eins kunnug i kaupstað, og þar er eölilega flest af slikum börnum, sökurn fólks- fiöldans, og því bráðust þörfin á sérstakri stofnun handa þeim. Eg hugði að auöveldara væri, að !áta þau sækja skóla í nánd við Reykjavik, þó að eg líka kannist við, aö oft muni heppilegast að taka þessi hörn alveg burt af heimilum jteirra, j). e. a. s. ef heimilin cru „vandræðaheimili“, sem stundunt á sér stað í svona tilfellum. Eg geng að ]>ví vísu, að „vand- ræöabörn“ muni vera til í öllum kauptúnum og j)ori)unt, og vitan- lega þarf þar díka að gera aðskiln- að á sauðum og höfrum, og sjá hvorutveggja fyrir góðum dvalar- stað (skóladvöl) og allri aðbúð. En í strjálbygðum sveitum hygg eg fátt af „vandræðabörnum“. Þó er eg ekki svo víða kunnug, að eg geti fortekið })að. Vitanlega eru hörn misinunandi viðfeldin, og láta misvel að stjórn, en „vand- ræðabarna“ í likingu við það, sem hér á sér stað, hefi eg ekki orðið vör meðal barna, sem uppalin eru í sveitum, ]>ar sem eg hefi dvaliö eða kynst. S. R. Akron heitir stærsta loftskip sem bygt hefir verið og var ný- lega tekið í notkun fyrir loflliei; Bandaríkjanna. — Akron er rúm- lega helmingi stærra en Zeppelin greifL — Bæði loftskipin nota ein- göngu Veedol srnurningsolíur til aburðar á vélar skip- anna, af því að betri olíur og öruggari þekkjast ekki. Commander Byrd notaði að eins Veedol olíur á flug- vélamótorana þegar hann fór til Suðurpólsins fyrir nokkurum árum. Notkun Veedol olíanna gefur fylsta öryggi og sparar notendum þau feikna útgjöld sem orsakast aí' notkun lélegrar olíu. Minnist Veedol þegar þér þurfið olíu og feiti til áburðar á bíl yðar. Jóli. Ólafsson & Co. REYKJAVÍK. VEEDOL íicmisu fatahtehisufí oð litrnt á-auganec) 34 ^ími: 1300 ^Herjíijaotk Fullkomnar vélar. Nýjustu og bestu litir og efni. Þaulvant starfsfólk. Tíu ára reynsla. Frð Vestur-íslendingum. Framköllun, Kopíering, Stækkanir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Fjallkonu- skúriduftið reynist betur en nokkuð annað skúriduft sem hingað til hefir þekst Iiér á landi. Reynið strax einn pakka, og látið reynsluna tala. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. íslensk re; Dánarfregn. Þ. 4. des. lést á Almenhings- spítalanuiii í Winnipeg Jófríður Sigurðsson frá Steep Rock, Mani- toba. Hún var fsedd að Eskey í Austur-Skaftafellssýslu j>. 15. ág. 1886. Hún flutti'st vestúr um haf 1903. - (FB.). kaupi eg ávalt liæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötiv 2. Simi: 1292. Hjðlkurbú Flúamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Skiftafnndnr í þrotabúi fiskiveiðahlutafélags- ins Ármann, verður lialdinn á bæjarþingstofunni föstudaginn 15. þ. 111. kl. 10 í'. li., til jjess að gera ráðstöfun um meðferð cigna búsins. Skiftaráðandinn í Reykjavík, 12. janúar 1932. Björn Þórðarson. LEIGA 1 Iíjallarapláss, hentugt fyrir geymslu, lil leigu í Pósthús- stræti 17. (328 I KENSLA 1 Alll ineð Islenskuii) skipiimf *fi( Kenni á í'iðlu og saxófón. G. Takács. Til viðtals 4—8. — Garðastræti 35. (313 K E N S L A. Flatarteikningu, rúmteikningu og fagteikningu fyrir trésmiði og múrara. — Sömuleiðis þýsku veitir undirritaður. Guðm. Guð- jónsson, Bergstaðastræti 6. Simi 188. (268 Kenni börnum og unglingum allar almennar námsgreinii’, les með skólabörnum. Mjög' lágt kenslugjald. Uppl. á Njálsgötu 23. Sími 064. (334 / Ensku. þýsku og dönsku kennir Stefán Bjarman, Sól- eyjargötu 13. Sími 519. (218 Ivenni kjólasaum. Nemendur leggi til verkefni. Meðmæli frá •Tilskærer Akademiet, Kbh. Guðrún Þórðardóttir, Hverfis- götu 50. (265 Ungur námsmaður óskar eft- ir að kenna börnum eða img- lingum. Uppl. í sima 236 í kveld og á morgun frá kl. 8—9 síðd. (263 r TILKYNNING Unglingast. UNNUR nr. 38. — Jólatrésfagnaður á morgun, föstudag, i G. T. húsinu kl. 7 e. h. Aðgöngumiðar afhentir í Brattagötu í kveld kl. 8. (326 Óskilahesta-uppboð verður i Grafarholti næsta laugardag á liádegi. Grár og bleikblesóttur. (329 Prjónakonan, sem var á Skólavörðustíg 13, er í'lult á Kárastíg 13. (322 Sími 1094 Ucrksm Smiðjust. 10 rielKi Helgason, Laugav. 11. Sími 93 Líkkistur ávalt fyrirliggjandi Séð um jarðarfarir bér og í ná grenninu. ? APAt>. FUNDIÐ Dömuveski (flauel, blátt) lapaðist í gær um Baldursgötu og Lokastíg. A. v. á. (345 Gullhringur (einbaugur) hef- ir tapast. Finnandi er viiisam- lega ijeðinn að skila Iionum á Lindargötu 34, gegn fundar- launum. Tapað gúinmístígvél af barni frá Ásvallagötu niður í miðbæ. Skilist í Suðurgötu 8 B, niðri. (331 Tapást hefir lyklakippa, einn koparlykill stór. Skilist i Banka- stræti 7. (312 Tapast liefir sjálfblekungur, svartur að lit (Conklin). Einn- ig brúnn skinnvetlingur. Finn- andi vinsamlega beðinn að gera aðvart í sima 1088. (321 Brúnn kvenhattur hefir tap- ast. Skilist á Yesturgötu 53 A. (318 Tapast liefir stúdentshúfa. — Skilist gegn fundarlaunum á Sólvallagötu 4. (317 Silfur-úr fundið inn í Sund- laugunum. A. v. á. (336 VINNA | Myndir er altaf bcst og ódjT- ast að láta innramma á Lauga- vegi 68. (346 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Uppl. á Grettisgötu 28. (344 Góð stúlka, má vera roskin, óskast á sveitaheimili. — Uppl. i sima 1867. (313 Stúlka óskast i formiðdags- vist nú þegar, Uppl. Sólvalla- götu 27,skjallaranum, eft ir kl. 5. (341 Annast bréfaskriftir á ensku og dönsku. Sími 664. (332 Umdinr'sstúlka óskast upp í Borgarfjörð. Uppl. i Tjarnar- götu 3. Saumastofan. (323 Myndir er altaf best og ódýr- ast að láta innramma á Lauga- vegi 68. (264 Ahnast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á útvarps- taékjúm. Hleð rafgeyma. Vönd- uð og ódýr vinna. Sanngjarnt- verð. Uppl. í síma 1648, milii 6—7. Ágúst Jóhannesson. (77 Tek að mér bókhald, erlend- ar bréfaskriftir, þýðingar, próf- arkalestur og hverskonar skrift- ir. Stefán Bjarman, Sóleyjar^ götu 13. Sími 519. (234 r K A UPSKAPUR I Hús með vægxi útborgain. osKast til kaups, án milliliða. —• A. v. æ (23ÍF Sænska happdrættið. Kaupi nokkur bréf. Magnús Stefáns- son, Spítalastíg 1. (337 Eins manns rúmstæði til sölu- Uppl. á Seljavegi 27, niðri. — Prjón tekið á sama stað. (342’ Athugið: -— Hattar og aðrar karlmannafatnaðarvörur ódýr- astar, bestar. Hafnarstræti 18. Ka rlmannahat t abúðin. FJnnig gamlir gerðir sem nýir. (325 Lokaður bókaskápur, h. u. b, tveir metrar á liæð og einn » breidd, óskast. Stefán Stefáns- son (í Landsbankanum). (320 Sem nýtt skrifborð til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (316 Þvotta-rulla, sem ný, til sölu með tækifærisvcrði. A. v. á. (315’ Vandaður pels og samkvæm- iskjóll fásl með tækifærisverðL Simi 1901. (314 Tulipanar, hyasintur, neilikk- ur, asparagus fæst. Blómaversl- unin Gleym mér ei (uppi, yfir Braunsverslun). (308 Herbergi til leigu strax, með húsgögnum, ódýrt, Vesturgötií 24. Þuríður Markúsdóttir. (347 2 herbergi og eldhús i nýju húsi óskast nú þegar. Má vera góð kjallaraíbúð. Tilboð merkt: „Nú þegar“, leggist inn á afgr. Visis. (338: Forstofustofa til leigu strax eða 1. febrúar. Uppl. Grjótagötu 7. (335 Eina stofu og eldhús vantar barnlaus lijón nú þegar (ma'ð- urinn i fastri stöðu). A. v. (330' Stofa i nýju liúsi, með öllum' þægindum, til leigu. — Uppl. á Ásvalla’götu 3, niðri. (327 Fámenn fjölskylda óskar eft- ir 3—5 herbergja ibúð með öll- um þægindum, á góðum stað i bænum, 14. mai næstk. Fyrir- framgreiðsla. — Tilboð, merkt: „X“, leggisl inn á afgreiðslu Vísis. (324 Herbergi nálægt miðbæiium óskast. Tilboð, merkt: „B. V.“. sendist Vísi. (319 Herbergi til leigu á Mímisvégi 6. Leiga 30 kr. á mánuði. Uppl. cftir kl. 6. (340 Uppbituð herbergi fást fyrn- ferðainenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 " FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.